Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Qupperneq 7
Um mánaðamótin apríl/maí voru fyrirtækin Skíma og Miðheimar sameinuð. Nýtt fyrirtæki var stofh- að með nýjum fjársterkum aðilum undir nafhinu Skíma hf. Þessi fyrir- tæki höfðu mjög sterka stöðu fyrir á markaðinum og sköruðu fram úr hvort á sínu sviði. Skíma hf. rekur nú alhliða þjón- ustu fyrir Netið og tölvupóst ásamt veraldarvefs- og gagnagrann- svinnslu í hæsta gæðaflokki. í dag er Skíma hf. eitt stærsta og öflug- asta fyrirtæki á einkamarkaði sem sinnir tölvupóst- og netþjónustu hérlendis. Skíma hf. er til húsa í Brautarholti 1 og þar rekur Skíma hf. fimm deildir. Meðal þeirra er ís- gátt, sem er netþjónusta fyrir fyrir- tæki, og Miðheimar sem er netþjón- usta við einstaklinga. Um síðustu mánaðamót hóf Skíma hf. öfluga markaðskynningu á Miðheimum. Miðheimar era með mjög öflugan tækjabúnað og öflug- ustu tengingu við Intemetið sem völ er á. Miðheimar bjóða upp á marga möguleika í tengingum, t.d. getur eitt heimili verið með eina tengingu en mörg pósthólf. Hver fjölskyldu- meðlimur getur því fengið sinn eig- in tölvupóst stílaðan á sig persónu- lega og enginn er að hnýsast í hans mál! Boðið er upp á aðgang um upp- hringimótald eða ISDN-samband eins og mesta ásóknin er i um þess- ar mundir. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Miðheima, http: //www.centrum.is. -HI IBM Aptíva - draumur áhugamannsins IBM Aptiva S series þykir einstaklega vel hönnuð og hef- 3 ur svo sannarlega komið IBM I aftur inn á kortið á margmiðl- ! unarmarkaðinum. Það er ekki í bara ríkulegur hugbúnaður sem freistar tölvunotenda | heldur er vélbúnaðurinn í fremstu röð. i UMAX i PHOTORUN - léttasta myndaválin í næstu viku mun Umax- fyrirtækið senda á markaðinn ; léttustu stafrænu myndavél í í heimi. Hún kallast UMAX | Photoran og vegur einungis j um 100 grömm. Hér á landi ! mun vélin kosta um 20.000 | krónur. Þetta er fyrsta kynslóð staf- rænna myndavéla frá UMAX en í byijun næsta árs kynnir J fyrirtækið að auki meðaldýrar og dýrari gerðir af slíkum vél- um. Umax Photorun fylgir hug- * búnaður til að skoða myndir, f! útbúa albúm, dagbók og daga- 3 tal með mynd. Umax-tölvurisinn er senni- lega þekktastur fyrir MAC OS J samhæfðar tölvur sem hafa j farið sigurfór um heiminn og ;; era seldar hjá Nýherja. Umax er einnig næststærsti skanna- framleiðandi heims. mmmmammmmmmmmmm • Sími 563 3050 • Bréfasími 568 7 1 1 5 • http://www.ejs.is • sala@ejs.is Grensásvegur 1 AST OOMPUTER • Intel örgjörvar • Inslant on • Minna en 30 öli • Ullra D.MA-33 stuðningur (DOffi RAÐGREIÐSLUR •• Hljóðeinangraður diskur og cinstaklega hljóölát vifta • Nýjustu PCI Inlcl rásirnar 430TX AST ey kur enn forskotið Búðu þig undir nýja byltingu - ofurhraða og hljóðláta - sem færir vinnuumhverfi þitt inn á nýjar brautir og mætir framtíðarkröfum í hugbúnaði. y ; Nýja AST forystutölvan er hljóðlátari, hraðari og tæknilega fullkomnari en flestir bjuggust við auk þess sem hún er hagkvæmari í rekstri. AST forystutölvurnar vinna við hlið eigenda sinna í enn ríkari mæli en áður - þær eru tölvurnar sem menn treysta ár eftir ár eftir ár eftir ár.. Hafðu samband við sölumenn okkar • 312KB Synchronous llursl Pipelinc skvndiminni • SDRAM háhraða minni, (>0ns • Universal Serial llus (2 lengi) • Grafisk hág.eði (2-f> MB SGKAM) • NI.X hönnun I J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.