Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Qupperneq 9
Elsta tölvufyrirtæki á Islandi
Fujitsu borð- og
turntölvur
Nýmark er að hefja inn-
flutning og sölu á Fujitsu
borð- og turntölvum í sam-
vinnu við hugbúnaðarsmiðj-
una Depil sem er umboðsað-
Ei Fujitsu á íslandi. Vélar
þessar koma fullbúnar til
landsins með besta búnaði.
Fujitsu er annar stærsti
tölvuframleiðandi heims.
Grískt
vefsjónvarp
Sífellt fLeiri þjóðir eru
famar að taka upp vefsjón-
varp. Nýjust i þeim hópi eru
Grikkir en fréttastofa þar
hefur hafið útsendingu á
hálftíma fréttaþætti sem
verður sýndur á Netinu á
hverjum degi. Þjónustunni
er ætlað að upplýsa Grikki
sem búsettir eru erlendis um
það helst sem er að gerast í
heimalandinu þeirra. Þegar
þátturinn var sýndur í fyrsta
sinn heimsóttu um 50 þús-
und manns heimasíðu frétta-
stofunnar. Slóð fréttastof-
unnar er http://www.mpa.gr
og þar er hægt að horfa á
þáttinn sem og að fá skrifleg-
ar fréttir frá Grikklandi.
Intel:
Nýr örgjörvi fyr-
ir fartölvur
Intel hefúr kynnt mjög
hraðvirkan Pentium-ör-
gjörva sem er sérstaklega
ætlaður fyrir fartölvur. Þeir
em minni, nota minna afl og
framkalla minni hita.
Nýi örgjörvinn er með
nýju MMX-tæknina og þeir
verða til bæði 200 og 233
mhz, sem sagt svipaður
hraði og á bestu skrifstofu-
vélum. Örgjörvinn notar 3,9
vött af rafmagni sem er
helmingi minna en ör-
gjörvarnir í stærri tölvum.
Þessi nýja tegund Pentium
-örgjörva hafði áður dulnefn-
ið „Tillamook." Hún er hluti
af þeirri áætlun Intel að gera
fleiri örgjörva fyrir fartölvur
en markaðurinn fyrir þær
vex hratt um þessar mundir.
Um 20 tölvuframleiðendur
ætla að framleiða tölvur sem
byggja á þessu nýja örgjörva.
Intel er einnig að leita
leiða í samvinnu við stærri
tölvufyrirtæki til þess að
draga úr orkunotkun far-
tölva og þannig lengja end-
ingartíma hleðslunnar í
þeim.
SEPTEMBER 1997
ilvur
Microsoft kaupir
JL9'%7‘ MIÐVIKUDAGUR 17.
Fyrstir með
56K þjónustu
Hringiðan hefur nú fyrst
allra netþjónusta á íslandi
tekið í notkun netsamband á
I 56K hraða, sem og 64K og
128K ISDN-þjónustu. Þar
með býður Hringiðan upp á
allar hraðategundir á net-
j sambandi.
| Af þessu tilefni mun
Hringiðan verða með sér-
stakt ISDN-tilboð, þess eðlis
að þeir sem gerast notendur
þar fá frítt ISDN-mótald.
Einnig má geta þess að
Hringiðan er umboðsaðili
AltaVista á íslandi og hefur
að auki gerst umboðs- og
söluaðili fyrir Dell-tölvur
hér.
Microsoft hefur keypt 8 prósenta
hlut í belgíska fyrirtækinu Lernout
& Hauspie sem hefur sérhæft sig í
framleiðslu kerfa sem þekkja radd-
ir. I yfirlýsingu frá Microsoft segir
að nú hafi fyrirtækið færst nær
þeirri framtíðarsýn að nota tölvur
til að tjá sig í töluðu máli. í samn-
ingnum felst að belgíska fyrirtækið
mun veita talbúnað fyrir Windows
umhverfið og þróa búnað fyrir tal-
forrit frá Microsoft. Hins vegar var
ekkert minnst á hugsanlegan þátt
fyrirtækisins í talbúnaði sem yrði
hluti af Windows 98 eða einhverjum
forrita Microsoft á borð við Excel og
Word.
Apple hrekur Motorola
Apple heldur áfram þeirri við-
leitni sinni að hrekja sem flesta frá
því að búa til eftirlíkingar af Macin-
tosh tölvum. Sá nýjasti sem hefur
fengið þessa meðferð er Motorola.
Þeir hafa strax svarað í sömu mynt
og hafa tilkynnt að þeir munu ekki
taka þátt í neinum viðskiptum sem
tengjast MacOs kerfinu. Einnig
mun IBM draga sig úr því samstarfi
sem var á milli þeirra. IBM fram-
leiðir að vísu ekki sjálft Macintosh
eftirlíkingar en veitir tveimur
japönskum fyrirtækjum leyfið sem
IBM hefur. Þetta kemur sérfræðing-
um ekki á óvart en þeir hafa nú
áhyggjur af þvi að frekari þróun
PowerPC örgjörvans sé í hættu
vegna þessa. Hann var upphaflega
þróaður í samstarfi þessara þriggja
aðila og kom fyrst fram á sjónar-
sviðið árið 1991. Síðan hefur hann
verið aðal „heili“ Macintosh-
tölvanna, sem og eftirlíkinganna.
Einföld lausn á
flóknum málum
gn KERFISÞRÖUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
tlntel Pentium 166MHz/MMX
16MB vinnsluminni • 2,5 Gb Seagate harður diskur
15” litaskjár • 105 hnappa Win'95 lyklaborð
Mús 2ja hnappa • 16x geisladrif, Hitachi
16 bita hljóðkort, • 80w hátalarar, Magic
S3 skjákort,1Mb • 33,6 baud mótald, innbyggt
Windows '95
Verð kr.
122.000,
1111100 2
■ Intel Pentium 200MHz/MMX
32 MB vinnsluminni • 3,2 Gb Seagate harður diskur
17” litaskjár • 105 hnappa Win'95 lyklaborð
Mús 2ja hnappa • 16x geisladrif, Hitachi
16 bita hljóðkort, • 80w hátalarar, Magic
S3 skjákort, 2 Mb • Windows '95
Verð kr.
169.000,
Pentium MMX örgjörvinn frá Intel er sérstaklega sniðinn til að auka afköst
hugbúnaðar á sviði margmiðlunar, tölvusamskipta og þrívíddargrafíkur.
Litir verða sannari, grafík betri, hreyfimyndir eðlilegri og hægt að hafa þær
í fullri skjástærð.
MMX örgjSrvinn er allt að 60% afkastameiri en fyrri Pentium örgjörvar
samkvæmt Intel Media Benchmark mælingum, sem mæla afköst
MMX örgjön/a í margmiðlunarvinnslu. Afköstinn miðast við að hve miklu
leyti hugbúnaðurinn er sniðinn fyrir MMX útfærsluna.
í MMX örgjörvanum er notuð CMOS orkusparnaðartæki.
Leo Titan er í fremstu röð PC tölva hvað varðar afl, áreiðanleika og hag-
kvæmni fyrir fyrirtæki og heimili. Með Leo Titan og öflugum Intel
Pentium MMX örgjörva fær notandinn allan þann sveigjanleika og það
afl, sem nútíma hugbúnaður útheimtir.
iCOMP'Index 2.0
iCOMP Index 2.0 mælir innbyrðis afkastamun mismunandi Intel örgjörva
.// sianaHai “■
6 R O J 6 R V I 0
Pentium með MMX tækni
200MHz
Pentium með MMX taekni
166MHz
100
125
150
175
200
Pentium 200MHz
Pentium 166MHz
SKIPHOLT117 ■ 105 REYKJAVIK
SIMI: 562 7333 • FAX: 562 8622
Kröftugri örgjörvi
nboð i frö Intel