Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Page 19
MIÐVTKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 ilvur Ýmsar kannanir sem gerflar hafa verifl um tölvunotkun: Meðalaldur tölvu- notenda hækkar Búist er við að fyrirtæki í tölvu- iðnaðinum fari að huga að jólum. Meðal annars gera þau kannanir þar sem þarfir viðskiptavinanna eru kannaðar, hverjir kaupa vör- að mun fleiri leikir eru nú búnir til fyrir Windows 95 og Windows NT en fyrir einu ári. 18% leikjanna eru nú fyrir þessi stýrikerfi en voru átta prósent í fyrra. Leikir sem keyra á Konur nota tölvurnar meira en áöur. umar og eftir hverju þeir sækjast. Slíkar kannanir gagnast ekki bara fyrirtækjunum heldur öllum sem viija fylgjast með þeim sessi sem tölvan er að ná. Tölvuleikir vinsæl af- þreying Nýleg könnun hefur leitt í ijós að Bandaríkjamenn, sem eiga tölvur eða leikjatölvur, eyða tæplega sjö og háifri klukkustund á viku að meðal- tali í að spila tölvuleiki. Aðeins sjónvarpsáhorf er vinsælli afþrey- ing en að meðaltali horfir hver Bandaríkjamaður í tæplega fimmt- án og háifa klukkustund á sjónvarp í hverri viku. Áætlað er að á þessu ári eyði fólk 5,3 milljörðum Bandaríkjadala í tölvuleiki (mn 370 miUjöröum ís- lenskra króna). Mest er keypt fyrir jólin. Ed Roth, varaforseti markaðs- fyrirtækisins NPD Group, segir að tölvuleikjasala hafi aukist um 34% á þessu ári. Sony virðist nokkuð ráðandi á markaðnum með Playsta- tion leikjatölvuna. Fyrirtækið hefur aukið markaðshlutdeild sína á tölvuleikjamarkaðnum úr 41% í tæplega 48%. Sony selur næstmn þrefalt meira af hreinmn afþreyingarleikjum en fræðandi tölvuleikjum. Þessar töl- ur þýða þó ekki endilega að fólk hafi ekki áhuga á að kaupa fræð- andi leiki. Þeir virðast á hinn bóg- inn vera nokkuð vinsælli meðal eigenda hefðbundinna einkatölva. Samkvæmt nýlegri könnun hefur áhugi þeirra á fræðandi leikjum aukist töluvert og um 37% þeirra sem spurðir voru sögðust ætla að kaupa slíka leiki. Hins vegar kaup- ir fólk ekki alltaf það sem það ætl- ar að kaupa. Fræðandi leikir þykja oft ekki jafnspennandi og afþrey- ingin. Flestir leikir fyrir Windows Ef litið er á einkatölvumar þá þarf sennilega ekki að koma á óvart DOS eru nú æ sjaldséðari. Aðeins fjóröungur leikja, sem nú eru á markaðnum, keyra á DOS en þeir voru um 40% í fyrra. Við fyrstu sýn virðist hlutur Mac- hintosheigenda rýr en aðeins 3,8% tölvuleikja eru eingöngu fyrir Mac- hintosh. Hins vegar geta þeir glaðst yfir þvi að nú eru leikir oftar gerð- ir bæði fýrir Machintosh og PC. Þannig er háttað um nærri fjórðung leikja á markaðnum. Lækkað verð Þeir sem ætla að kaupa tölvu- leiki geta einnig glaðst yfir því að verð á leikjunum fer lækkandi. í Bandaríkjunum er verðið nú kom- ið niður fyrir 26 dollara (um 1.800 krónur). Vonandi verða tölvu- leikjanotendur hér á landi varir við þessa lækkun. Aðalástæðan fyrir því að ákveð- inn tölvuleikur er keyptur er sú að sá sem kaupir hefúr heyrt um leik- inn frá einhveijum öörum. Umfjöll- un í tímaritum, auglýsingar eða umbúðimar utan um leikinn höfðu einnig áhrif. Svo er einnig eitthvað um að fólk kaupi sér leik eftir að hafa fengið lánað eintak af honum frá einhverjum öðrum. Konur að ná körlum Það sem er kannski athyglis- verðast við niðurstöður könnunar- innar er aö konur em að verða jafhmiklir tölvufíklar og karlar. Á 45% heimilum var mesti tölvunot- andinn kvenkyns. Meðalaldur tölvueigenda er einnig að hækka. Hjá rúmlega þriðjungi heimila var sá sem notaði tölvuna mest eldri en 35 ára. Það þarf hins vegar ekki að koma á óvart að allt annar hóp- ur á leikjatölvur. Þær höfða eink- um sterklega til ungra karl- kynsnotenda. Næstum 70% leikja- tölvunotenda em karlkyns og tæp- lega helmingur er yngri en 18 ára. Aðeins 18% þeirra sem velja leik- ina em eldri en 35 ára og em lík- lega í flestum tilvikum að gera það fyrir bömin sín. Einnig var kannað hvemig leikir væm vinsælastir. Þá kom það í ljós að vinsældir iþrótta- og spennu- leikja hafa dvínað nokkuð. Hins vegar em leikir þar sem þarf að leysa ákveðna þraut að verða vin- sælli en áöur. Það er því kannski hugsanlegt að ef þessi þróun heldur áfram verði ekki eins mikið um of- beldisleiki og áður. -HI/Reuter ntel Pentium 166MHz MMX .1GB harður diskur 6MB vinnsluminni, 512KB 20x geisladrif 16 bita hljóðkort 80W hátalarar 4MB S3 Virge 3D skjákort Microsoft mús, Windows 95 lyklaborð Windows 95 stýrikerfi 15" Laser SVGAlitaskjár VM Eru íslensku Pardus tolvurnar þær bestu 03 hraðvirkustu á íslandi í dag ? ■“™“ #2..11 onn uuv Pardus Gull 200 MIVIX » Intel Pentium 200 MMX örgjörvi * 32 Mb SDRAM DIMM minni, 10ns * 4,0 Gb Western Digital harödiskur * 15" Sampo hágæöaskjár » 128 bita ET-6000 skjákort 2MB minni » 24x geisladadrif » Sound Blaster AWE 64 hljóökort » 240 W 3D Surround háttalarar ' 512KB, Synchronus Pipeline Burst Cache » Intel Triton TX móöurborö, Plug & Play » Windows ‘95, meö bók og geisladisk ' Stórt Keytronic Win '95 lyklaborö og mús stgr. 169.900 eða 6.346 6 mánuði • Pardus Silfur 200 MMX • AMD K6- 200 MMX örgjörvi • 32 Mb EDO minni, 60ns • 3,1 Gb Westem Digital harðdiskur • 15" Sampo hágæðaskjár • 64 bita S3 Virge 3D skjákort 2MB minni • 24x geisladadrif • Sound Blaster 16 hljóðkort með FM útvarpi • 240 W 3D Surround háttalarar • 512KB, Synchronus Pipeline Burst Cache • Intel Triton TX móðurborð, Plug & Play • Windows '95, með bók og geisladisk • Stórt Win '95 lyklaborð og mús PfflVKVf Pardus Silfur P200+ • Cyrix 6x86 P200+ örgjörvi • 16 Mb EDO minni, 60ns • 2,1 Gb Western Digital harödiskur • 14" Sampo digital hágæöaskjár • 64 bita S3 Virge 3D skjákort 2MB minni • 12x geisladadrif • 16 bita hljóökort • 60 W háttalarar • 512KB, Synchronus Pipeline Burst Cache • Intel Triton móöurborö, Plug & Play • Windows '95, meö bók og geisladisk • Stórt Win '95 lyklaborö og mús stgr. 139.900 eða 5.255 6 mánuði • »89.900 eða 3.358 á mánuði • Western Digital Tilboð með Pardus tölvu • Microsoft Works 4,0........3.900 • Microsoft Office 97 Standard ... 9.900 • Stækkun í Windows NT 4,0 .... 4.900 • 33.6 Voice fax-modem meö einum mánuöi frítt á internetinu.5.900 • Stækkun í 15" Sampo skjá.4.900 • HP DeskJet 400 prentari..16.900 • HP DeskJet 670 prentari..18.900 • HP DeskJet 690C+ prentari ... 19.900 Hægt er aö breyta og bæta viö Pardus tölvuna eins og þér hentar. Pú getur reiknaö mismun á íhlutum hér aö neöan. Athugiö ný þjónusta - frí heimsending á Pardus tölvum á Reykjavíkursvæðinu ftioi HEWLETT Rífil PACKARD PowerPC 603« 180 MHz • 16 Mb minni, 1 Mb skjám., 1,2 Gb haröd. • 8x geisladrif, 2x PCI. Claris Works 4,0 • 15" Sampo OSD skjár Apus 2000 HP Prentarar HP DeskJet 670 prentari . . . HP DeskJet 690C+ prentari HP DeskJet 870C prentari . HP LaserJet 6L prentari . . . HP LaserJet 6P prentari . .. . 19.900 . 23.800 .39.900 . 42.700 . 74.600 139.900 eöa 5.225 á mánuði • HP Blokhylki og prentaraduft DeskJet 400/500 svart °.300 lita 2.500 DeskJet 600 llnan svart 2.400 lita 2.500 DeskJet 600 linan Photo lita 3.500 DeskJet 800 llnana svart 2.600 lita 2.800 HP tóner fyrir U IIP/IIIP ...........7.400 HP tóner fyrir U 4L/4ML .............6.200 HP tóner fyrir ll/lll/IID/IIID.......6.700 Viðurkenndur söluaðili Tölvusetrið Sími 568 6880 • Fax 568 6885 Listhúsinu í Laugardal • Engjateigi 17* 105 Reykjavík Vörulistinn okkar er á netinu: -| • • • www.nyherji.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.