Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1997, Page 8
22
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1997
Toppsætið
Enn heldur hljómsveitin Land og
synir toppsætinu á íslenska listan-
um meö iagið Vöövastæltur. Það
eru tæp fjögur ár síðan íslenskt lag
með íslenskum texta hefur verið
svona lengi í toppsæti listans. Það
gerðist síðast þegar lagið Stúlkan
með Todmobile var í þijár vikur í
toppsætinu dagana 2.-23. desember
1993. Þetta er því söguleg frammi-
staða þjá þessari hljómsveit sem
skaust svo skyndilega upp á stjömu-
himininn i sumar. Þess má til gam-
ans geta að lagið var upphaflega
samið sem ballaða en síðan var því
breytt með þeirri útkomu sem
heyra má núna.
Hástökk vikunnar
Það er hljómsveitin Blueboy sem
stekkur hæst þessa vikuna með lag-
ið Sandman. Þetta er annað lagið á
skömmum tíma sem þessi hljóm-
sveit kemur inn á íslenska listann
en lagið Remember me var á list-
anum í apríl. Það em þeir félagar
Keith og Paul sem standa að hljóm-
sveitinni en þeir vora áður í hljóm-
sveit sem hét Fever Few og varð
aldrei vinsæl. Þá breyttu þeir um
nafn og ákváðu aö semja danstón-
list og þá fór allt að smella saman
hjá þeim.
Hæsta nýja lagið
Það er hljómsveífin Blooðhound
Gang sem á hæsta nýja lagið þessa
vikuna. Hún stekkur beint í 15. sæt-
ið með lagið Lift your head up high.
Lát Díönu
hefur áhrif
Það era fleir i en Elton John sem
taka andlát
nærri sér.
Kylie Minog-
ue hefur
breytt titlin-
um á plötu
sinni sem
kemur út á
mánudaginn.
Platan átti að
heita „Im-
possible
Princess" en
Minogue
þótti það ekki viðeigandi í kjölfar
láts prinsessunnar. Platan mtm
Díönu prmsessu
1---- --------
i
b o ð i
B y I g j u n n i
T O P P 4 0
Nr. 239 vikuna 18.9. '97 - 25.9. '97
—3. VIKA NR. 1...
1 1 1 5 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR
2 2 2 6 KARMA POLICE RADIOHEAD
o 8 11 3 STAND BY ME OASIS
4 4 7 4 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR OG EMILÍANA TORRINI
5 3 3 9 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE
o> 7 15 4 DISCO SÚREFNI
Q 15 21 4 SAMBA DE JENEIRO BELLINI
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
<3 31 _ 2 SANDMAN BLUEBOY
9 6 6 5 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA
Gö 11 - 2 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA
11 10 10 5 FREED FROM DESIRE GALA
12 9 8 9 GRANDI VOGAR SOMA
13 5 5 8 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
14 14 - 2 YESTERDAY WET WET WET
... NÝTTÁ USTA ... j
G£> NÝTT 1 LIFT YOUR HEAD UP HIGH BLOODHOUNDGANG
16 16 30 4 BLACK EYED BOY TEXAS
17 17 27 4 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN
Gb> 20 19 5 GOTHAM CITY R. KELLY
GS> 23 25 5 EVERYBODY BACKSTREET BOYS
Gfl) 29 32 4 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
21 13 4 13 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
22 18 18 10 FREE ULTRA NATE
23 12 12 4 MO MONEY MO PROBLEMS NOTORIOUS B.I.G.
24 24 24 5 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTORIOUS B.I.G.
3 32 34 6 EL RITMO HOUSE BUILDERS
3 NÝTT 1 SLOW FLOW THEBRAXTONS
27 Lsd 4 HISTORY MICHAEL JACKSON
3 N Ý TT 1 OH LALALA 2 EIVISSA
3 30 31 | 3 SOMETHING ABOUT THE WAY YOU LOOK ELTON JOHN
<3. NÝTT 1 BUILDING A MISTERY SARAH MCLACHLAN
3 34 | H] 3 FÖL SOMA
(S> aa 1 MOMENT OF MY LIFE BOBBY D'AMBROSIO
33 33 38 3 MOST PRECARIOUS BLUES TRAVELER
34 19 14 5 HÚN OG PÆR VÍNYLL
35 35 — 2 AND SO THE STORY GOES (Dl DA Dl) MARIA MONTELL
m NÝTT 1 HONEY MARIAH CAREY
37 37 - 2 QUEEN OF NEW ORLEANS JON BON JOVI
38 21 13 7 DISCOHOPPING KLUBBHEADS
39 39 40 3 BUTTERFLY KISSES BOB CARLISLE
40 25 17 6 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE
Kynnir: ívar Guðmundsson
lslenski llstínn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listínn er nidurstaða skoðanakónnunar sem framkvæmd er af markaösdeild DVI hverrl
viku. Fjöldi svarenda er i bilinu 300 tií400. i aldrínum 14 tíl 3Sára. aföllu landlnu. Jafnframt er tekiö miö af spilun þeirra á Islenskum útvarpsstöövum. Islenski listínn
erfrumfiutturá fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og erbirturá hveríum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni i hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustmn er birtur. aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöövarínnar. fslenski listinn tekur þátt I vali „Woríd Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeies. Elnnlg hefur hann áhríf á Evropulistann sem birtur er í tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Blllboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dödó - Handrit, helmildaröflun og
yfirumsjón meö framleiðslu: ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Úlafsson
því einfaldlega heita „Kylie
Minogue."
Hljómsveitin Primal Scream,
sem nú er á tónleikaferðaiagi um
Bandaríkin, seinkaði öllum tón-
leikum á tónleikaferðalagi sínu
um viku. Hljómsveitin átti að
troða upp í Victoria Park í
London daginn sem jarðarforin
átti að fara fram. Hljómsveitm
hélt þessa tónleika í staðinn um
síðustu helgi.
Fleiri hljómsveitir hafa þurft
að breyta áætlunum sínum
vegna láts prinsessunnar en all-
ar virðast hafa gert þaö með
glöðu geði.
Listinn tekur
breytingum
í næstu viku mvm íslenski list-
inn taka verulegum breytingum.
Hönnuninni verður breytt og
einnig valinu á listanum. Meðal
annars mun almenningi gefast
kostur á að taka þátt í vali á list-
anum. Fiallað verður nánar um
breytingamar í DV og á Bylgjunni
næstu daga.
Ný smáskífa
frá Pulp
Smáskífa meö nýjasta lagi
Pulps, Help the aged, kemur lík-
lega út í lok október. Heyrst hef-
ur að lagið verði í hægari takti og
lagrænni en lög frá síðustu plötu
þeirra. Verið er að vinna á fúllu
næstu plötu þeirra en hún hefúr
ekki fengið naftt enn þá. Hugsan-
legt er að hún komi í verslanir
strax I nóvember þó að líklegra sé
að hún komi ekki fyrr en í febrú-
ar.