Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1997, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1997 23 DV Iþróttir Sigfríður er hætt Sigfríður Sophusdóttir, markvörður Breiðabliks, lék kveðjuleik sinn á laugardag- inn þegar lið hennar mætti KR í meistarakeppninni. Hún hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ólafur þjálfar Val Ólafur Guðbjömsson var um helgina ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Auður í Breiðablik? Auður Skúladóttir hefur fengið tilboð um að þjálfa Stjömuna. Þá hefur Breiða- blik mikinn hug á að fá Auði til að styrkja hjá sér vömina fyrir næsta tímabil. Ólíklegt er að Sigurður Þ. Þorsteinsson þjálfl Blika- stúlkumar áfram. -ih KR fékk meist- arabikarinn KR sigraði Breiöablik, 3-1, í meistarakeppni kvenna í haustveðri á Hlíðarenda á laugardag. KR-stúlkur luku þvi glæsilegu tímabili á við- eigandi hátt. Helga Ósk Hannesdóttir kom þó Breiðabliki yfir beint úr hornspymu á 3. mínútu. Helena Ólafsdóttir var aðeins þrjár mínútur að jafha eftir að Sigfríður, markvörður Breiðabliks, hélt ekki skoti frá Olgu Færseth. Jafnræði var með liðunum en Breiðablik átti tvö sláarskot í fyrri hálfleiknum. í seinni hálfleik náði KR smám saman und- irtökunum og Sigurlín Jónsdóttir kom liðinu yfir eftir fyrirgjöf frá hægri i síðari hálfleikn- um og Rósa Sigbjömsdóttir innsiglaði sigur vesturbæjarliðsins á lokamínútunni. -ih/VS Kvennahandboltinn af staö: 40, tók 20 - Gyða Úlfarsdóttir, 40 ára, átti stórleik í marki FH Keppni í 1. deild kvenna í handknatt- leik hófst um helgina. Á laugardaginn vora þrír leikir á dagskrá sem allir voru jafnir og spennandi. í gær léku síðan Haukar og Valur, \ Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR, tók við öðrum bikarn- um á skömmum tíma á iaugardag en KR varð íslands- meistari á dögunum. DV-mynd ih Óvænt stig til Fram í Garðabænum gerðu Stjaman og Fram jafntefli, 19-19, en Framarar leiddu í leikhléi, 7-8. Það teljast óvænt úrslit því Fram var spáð næstneðsta sæti deild- arinnar. Herdis Sigurbergsdóttir skoraði 6 mörk fyrir Stjörnuna og Inga Fríða Tryggvadóttir 5. Hjá Fram var Þuríður Hjartardóttir atkvæðamest með 7 mörk og Hekla Daðadóttir skoraði 5. Gyða hljóp í skarðiö í Kaplakrika lék sameigin- legt lið KR og Gróttu sinn fyrsta leik á íslandsmóti og gerði jafntefli við FH, 16-16. FH-ingar geta þakkað Gyðu Úlfarsdóttur, markverði sín- um, stigið en hún varði yfir 20 skot í leiknum. Gyða er 40 ára gömul og hefúr ekki staðið á milli stanganna í marki FHí nokkur ár en hljóp í skarðið þar sem erlendi leikmaðurinn er ekki kominn til FH. Þaðátti því vel við orðatiltækið „Allt er fertugum fært“. Lið KR-Gróttu leiddi allan leikinn en Dagný Skúladóttir náði að jafna metin fyrir FH10 sekúndum fyrir leikslok. Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 6 mörk fyrir FH og þær Hildur Erlingsdóttir, Dagný Skúladóttir og Hafdís Hinriksdótt- ir vora með 3 mörk hver. Hjá KR-Gróttu Gyöa Ulfarsdóttir, fertugur bjargvættur FH. vora Anna Steinsen og Ágústa Bjöms- dóttir markahæstar með 5 mörk og þær Harpa Ingólfsdóttir og Sæunn Stefáns- dóttir vora báðar með 2 mörk. Víkingur vann ÍBV f Víkinni sigraði Víkingur lið ÍBV, 24r-23. Víkingar höfðu yfirhöndina allan tímann og í hálfleik var staðan 14-10. Halla Maria Helgadóttir skoraði 8 mörk fyrir Viking og þær Anna Kristín Áma- dóttir og Helga Brynjólfsdóttir 4 hver. Andrea Atladóttir skoraði 9 mörk fyrir ÍBV, Ingibjörg Jónsdóttir 7 og Þórann Pálsdóttir 4. Haukar hófu titilvörnína með ör- uggum sigri í gær áttust svo við íslandsmeistarar Hauka og Valur í Strandgöt- unni en þessi lið áttust við i meistarakeppninni á dögun- mn þar sem Haukar fóru með sigur af hólmi. fslandsmeist- ararnir hófu titilvörnina með öruggum sigri, 26-17, en stað- an i hálfleik var 12-9 Haukum í vil. Auður Hermannsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Hauka, Harpa Melsted 6, Judit Esztergal 4, Hulda Bjamadótt- ir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 3, Björg Gilsdóttir 2 og Thelma Arnadóttir 1. Hjá Val var Brynja Steinsen marka- hæst með 6 mörk, Eivör Pála Jóhanns- dóttir gerði 4, Gerður Jónsdóttir 4, Krist- jana Jónsdóttir 2 og Bjarney Bjarnadótt- ir 1 mark. \ -GH Stjarnan (1)1 Skattagrímur (0)2 1-0 Ásgeir Ásgeirsson (7.) með góðu skoti eftir frábæran undirbún- ing Veigars Gunnarssonar. 1-1 Hjörtur Hjartarson (65.) með skalla i fjærhomið eftir aukaspymu Bjöms Axelssonar. 1-2 Sigurður Sigursteinsson (88.) lagði knöttinn fram hjá Árna eftir góðan undirbúning Valdimars K. Sig- urðssonar. Liö Stjömunnar: Ámi G. Arason - Ragnar Ámason @, Birgir Sigfús- son, Reynir Bjömsson - Asgeir Ás- geirsson @ (Bjöm Másson 59.), Valdimar Kristófersson @, Hermann Arason @, Gauti Laxdal (Sæmundur Friðjónsson 87.), Kristinn Lámsson - Sumarliði Ámason (Ólafur Gunnars- son 76.), Veigar Gunnarsson @. Lið Skallagrúns: Friðrik Þor- steinsson @ - Jakob Hallgeirsson @, Gunnar Magnús Jónsson, Þorsteinn Sveinsson, Kristján Georgsson - Stef- án B. Ólafsson (Valdimar K. Sigurðs- son 67. @), Þórhailur Jónsson (Sindri Grétarsson 67.), Sigurður Sigursteins- son @, Bjöm Axelsson @, Hilmar Hákonarson - Hjörtur Hjartarson @. Markskot Stjaman 6, Skallagr. 8. Hom: Stjaman 2, Skallagrimur 9. Gul spjöld: Gauti (Stj), Hermann (Stj), Ragnar (Stj), Sigurður (Sk), Jak- ob (Sk). Dómari: Bragi Bergmann, alltof ragur. Áhorfendur: Um 50. Skilyrði: Gola á annað markið, milt og völlurinn blautur. Maður leiksins: Bjöm Axelsson, Skallagrími. Leiddi sitt lið á miðj- unni og átti þátt i báðum mörkun- um Grmdavík (1)1 Leiftur (1)2 1-0 Ólafur Öm Bjarnson (28.) stórglæsilegt mark þegar hann smell- hitti boltann rétt utan teigs. 1-1 Þorvaldur M. Sigurbjöms- son (37.) fékk sendingu frá Baldri Bragasyni og skoraði af harðfylgi. 1-2 Gunnar Már Másson (54.) skoraöi með góðu skoti sem Albert náði að koma við. Lið Grindavfkur: Albert Sævars- son @ - Hjálmar Hallgrímsson @@, Milan Stefán Jankovic @, Guðjón Ásmundsson @, Bjöm Skúlason - Zoran Ljubicic, Ólafur ö. Bjamason @@, Vignir Helgason, Ólafur Ing- ólfsson, Grétar Einarsson (Sigur- bjöm Dagbjartsson 62.) - Óli Stefán Flóventsson. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson - Andri Marteinsson (Sindri Bjamason 74.), Auðun Helgason @@, Slobodan Milisic @, Daði Dervic @ - Pétur Bjöm Jónsson (Rastislav Lazorik 74.), Júlíus Tryggvason, Ragnar Gíslason, Gunnar Már Másson @, Baldur Bragason - Þorvaldur Makan Sig- bjömsson (Hörður Már Magnússon 63.) Markskot Grindavík 10, Leiftur 10. Hom: Grindavík 5, Leiftur 3. Gul spjöld: Guðjón (G), Auðun (L), Slobodan (L). Dómari: Gylfl Orrason, leyfði leiknum að rúlla vel og var sam- kvæmur sjálfúm sér. Áhorfendur: Um 150. Skilyrði: Hægur andvari, völlur- inn blautur. Maður leiksins: Auðun Helga- son, var sem klettur í vöm Leifturs. Sinisa Kekic, leikbann Grindavik, tók út Stjarnan áfram í botnsætinu Skallagrímsmenn höfðu sigur gegn Stjömumönnum í Garöabæ í leik tveggja liða sem þegar eru fallin í 1. deild. Stjömumenn hefðu vel getað klárað leikinn strax í fyrri hálfleik, þar sem þeir fengu mörg góð marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Kannski má segja að þetta sé garnla góða sagan fyrir Garðabæjarliðið i sumar. Þegar í síðari hálfleik var komið snerust aftur á móti hlutimir við. Skallgrímsmenn komust meira og meira inn í leikinn og færin fóru að falla þeirra megin. Ólafur Jóhannes- son átti líka spil uppi í erminni þar sem Sindri Grétarsson og Valdimar K. Sigurðsson, markahæstu menn liðs- ins í sumar, byrjuðu út af en komu inn á um miðjan seinni hálfleik og juku sóknarþungann að marki Stjörn- unnar enn frekar. Mörkin voru því óhjákvæmileg staðreynd eftir að hurð hafði oft skoll- ið nærri hælum í Stjörnuvöminni. Skallagrímsmenn voru samt við það tæpasta að ná markinu inn fyrir leikslok en það tókst og höfðu þeir sig- ur í leik sem var helst upp á að sleppa við að lenda í neðsta sæti deild- arinnar. Stjömumenn hafa oft byrjað leikina vel en lognast síðan smám saman út af og þessi leikur var því eftir formúl- unni fyrir Garðabæjarliði -ÓÓJ jX* ÚRVALSPBILD ÍBV ÍA Fram Leiftur KR Keflavík Grindavlk Valur 17 12 1 43-14 40 41-23 27-19 24-16 34-21 20-27 19-26 18-36 Skallagr. 17 3 3 11 16-38 12 Stjaman 17 1 4 12 14-36 7 Markahæstir: Tryggvi Guðmundsson, fBV .... 18 Andri Sigþórsson, KR............12 Þorvaldur Sigbjömsson, Leiftri .. 8 Steingrímur Jóhanness., ÍBV .... 8 Einar Þór Daníelsson, KR ........7 Haraldur Ingólfsson, ÍA..........7 Sverrir Sverrisson, ÍBV..........7 Kári Steinn Reynisson, ÍA........6 Haukur Ingi Guðnason, Keflavík . 6 Sinisa Kekic, Grindavik..........6 Ásmundur Amarsson, Fram .... 6 Haukastúlkur héldu sætinu Haukastúlkur tryggðu sér áframhaldandi sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspymu á laugardag þegar þær unnu Sindra, 1-0, á Homafirði. Þetta var síðari leikur liðanna en Haukar unnu þann fyrri, 3-1. Ragnhildur Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið fýrir Hafharfjarðarliöið. -VS Gunnar Már Másson tryggöi Leiftri sigurinn gegn Grindavík. Leiftursmenn í fjórða sætið DV, Suðurnesjum: Leiftursmenn fóra með öll stigin frá Grindavík í gær. Jafntefli hefðu þó verið sanngjöm úrslit en leik- menn beggja liða voru meiripart leiksins á hælunum og þá sérstak- lega Leifursmenn sem virkuðu þungir. Bæði lið sigla lygnan sjó í deild- inni en hins vegar hefðu Grindvík- ingar með sigri getað farið upp í 4. sæti deildarinnar. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og fór hann mest fram vítateiganna á milli. Grindvíkingar vora sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en í þeim síðari vora Leiftursmenn ágengari enda komu Grindvíkingar framar á völlinn og það nýttu Ólafsfirðingar sér með skyndisóknum. „Við voram dálítið þungir en við náðum að fylgja eftir sigurmarkinu og klára leikinn með góðri baráttu," sagði Gunnar Már, fyrirliði Leifturs eftir leikinn. „Við duttum niður eftir markið og bökkuðum of mikið til baka. Við stjómuðum reynar leiknum meira í síðari hálfleik en þeir fengu færin enda þurftum við að sækja,“ sagði Grindvíkingurinn Hjálmar Hall- grímsson við DV. -ÆMK Innanhússknattspyrna Hægt er að leigja sal í Tennishöll- inni undir innanhússknattspyrnu. Salurinn sem er til leigu er 39 m x 18 m = 702 m2. Hægt er að fá tíma alla daga, m.a. frá kl. 16.30 - 23.30 virka daga. Fyrstir til að staðfesta, fyrstir til að fá AWHM DALSMÁRI9-11 • 200 KÓPAVOGI • SÍMI: 564 4050 • FAX: 564 4051

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.