Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
3
Fréttir
Rafveita Akureyrar 75 ára:
. "
DV, Akranesi:
Þegar listi yfir söluhæstu plötur
í Englandi var birtur í gærmorg-
un kom í ljós að Homogenic, plata
Bjarkar, er í fjórða sæti aðeins
viku eftir að hún kom út sem var
þann 22. september.
I efsta sæti eru Oasis með Be
Here now. í öðru sæti var Oce
Colour Scene með Marchin Alrea-
dy og í þriðja sæti Finley Qyaye
með Maverick a Strike. Síðan
kemur Björk í því fjórða með
Homogenic.
Þetta er glæsilegur árangur hjá
Björk og sýnir og sannar að þeir
dómar sem hún hefur fengið fyrir
plötuna hafa skOað sér inn á topp-
lista í Bretlandi. DVÓ
Akureyri:
Mengunar-
valdar
bættir
DV, Akureyri:
Bæjarráð Akureyrar hefur
rætt um mengun í bænum og var
sérstaklega rætt um þrjú fyrir-
tæki, Krossanesverksmiðjuna,
malbikunarstöðina á Glerárdal
sem er í eigu Akureyrarbæjar og
kjötreykingu Kjarnafæðis við
Fjölnisgötu.
Eins og skýrt hefur verið frá í
DV stendur nú yfir uppsetning
nýrra tækja í Krossanesverk-
smiðjunni sem eiga að fækka
verulega þeim dögum sem Akur-
eyringar finna ólykt frá verk-
smiðjunni og lyktin verður mun
minni þá daga sem hún finnst á
annað borð.
Á fundi bæjarráðs Akureyrar
kom fram að samþykkt hefur ver-
ið að setja upp rykhreinsibúnað i
malbikunarstöðinni áður en starf-
semi hennar hefst næsta vor. Þá
kom einnig fram að eigendur
Kjarnafæðis hafa frest til 15. nóv-
ember til að vinna að úrbótum.-gk
Hægl að lækka rafmagnsverð
um 15% á jafnmörgum árum
Homo-
genic í
4. sæti
DV, Aknreyri:
„Staða Rafveitunnar er nokkuð
góð. Okkur hefur tekist að halda
mjög lágu raforkuverði en þó rek-
ið fyrirtækið með mátulegum
hagnaði, framkvæmdir hafa verið
miklar, mikil endurbygging á
dreifikerfi og miklar endurbætur
til að tryggja öruggari rekstur og
meira afhendingaröryggi á raf-
orku i bænum,“ segir Svanbjörn
Sigurðsson, rafveitustjóri Rafveitu
Akureyrar, sem á 75 ára afmæli í
dag.
Svanbjörn segir að síðustu 10 ár
hafi verið mikið framkvæmda-
timabil hjá Rafveitu Akureyrar.
Dreifikerfið hafi verið endumýjað
og styrkt gífurlega. Háspennu-
dreifikerfið hafi verið styrkt og
hringtengt til að auka flutnings-
getu og auka afhendingaröryggi.
Afl aðveitustöðvar 2 hafi verið tvö-
faldað og nýr 25 MVA spennir
keyptur fyrir aðveitustöð 1 auk
þess sem ákveðið hafi verið að
kaupa annan jafnstóran spenni
svo eitthvað sé nefnt af fjárfesting-
um og framkvæmdum síðustu ára.
„Raforkukerfi Rafveitunnar hef-
ur verið endurbyggt og bætt veru-
lega á undanfórnum árum og við
þykjumst sjá lygnari sjó framund-
an hvað varðar rekstur og nauð-
synlegar fjárfcstingar. Við höfum
gert langtímaáætlun sem byggð er
á framkvæmdum undanfarinna
ára, nánar til tekið rekstrarlíkan
fyrir 21 árs tímabil sem nær yfir
árin 1990-2010,“ segir Svanbjörn.
Hann segir að útkoman úr því
rekstrarlíkani hafi sýnt að hægt
hafi verið að lækka rafmagnsverð
um 15% á 15 árum og þegar hafi
stór hluti þeirrar lækkunar átt sér
stað. „Raforkuverð á Akureyri á
undanförnum áratugum hefur
ávallt verið með því lægsta í land-
inu og oft á tíðum það lægsta. Ég
vona að svo megi verða á komandi
árum,“ segir Svanbjörn. Rafveita
Akureyrar er með opið hús fyrir
bæjarbúa í dag til klukkan 19 að
Þórustíg 4. -gk
lcgacv
Subaru Legacy 4WD sjálfskiptur með sidrifi og sérstakri spólvörn kr. 2.366.000.-
Ingvar
Helgason hf.
Sœvarhöfda 2
Simi 525 8000