Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Page 7
TIV FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 um helgina 25 Barbie-förðun Förðunarkeppni fyrirtækisins Make up for ever verður haldin í fjórða sinn á morgun á veitingahús- inu Kaffi Reykjavik. Þema keppn- innar að þessu sinni er Barbie- dúkkan. Andlit keppninnar er Brynja X. Vífilsdóttir sem hefur get- ið sér gott orð sem fyrirsæta. Keppnin er öllum opin, bæði fag- fólki og áhugafólki um förðun. Keppnin hefst kl. 15. Með kveðju frá Yalta Leikfélag Kópavogs frumsýnir á morgun þrjá einþáttunga eftir Ant- on Tsjekhov. Sýningin ber heitið Með kveðju frá Yaita en þættimir heita Bónorðið, Skaðsemi tóbaksins og Björninn. Tsjekhov kallaði þættina brand- ara í einum þætti enda eru þeir gamansamir og sýna mörg helstu einkenni Tsjekhovs. Sex áhugaleikarar koma fram í uppfærslunni. Þeir heita Bjarni Guðmarsson, Frosti Friðriksson, Jó- hanna Pálsdóttir, Skúli Rúnar Hilm- arsson, Ragnhildur Þórhallsdóttir og Örn Alexandersson. Leikfélag Kópavogs var stofnað árið 1957 og er því að heíja 41. starfsár sitt. Sýningin nú er 70. við- fangsefni félagsins. Norrænir einleikarar Nú um helgina verður fundur Nor- ræna einleikararáðsins haldinn í Reykjavík. í tengslum viö fundinn gengst Félag íslenskra tónlistarmanna fyrir samnorrænum tónleikum í Lista- safni íslands annað kvöld kl. 20. Það er í fyrsta sinn sem slíkir tónleikar eru haldnir í tengslum við fundi einleikara- ráðsins. Þar koma fram Jukka Savijoki, gítarleikari frá Finnlandi, Stefan Bojst- en og Mats Vidlund, píanóleikarar frá Svíþjóð, Tom Ottar Andreassen, flaut- uleikari frá Noregi, Annika Hoydal, söngkona frá Danmörku, og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Blómaflóö. Rómantík Um helgina stendur Café Turninn í Blómavali á Akureyri fyrir rósa- sýningu í samvinnu við íslenska blómaframleiðendur. Þar verða sýndar íslenskar rósir sem fram- leiddar eru allt árið. Sýningin hefur hlotið nafnið Rómantík og ilmur. og ilmur Sýningargestum gefst tækifæri á að velja fegurstu rósina og kynna sér snyrtivörur sem kynntar verða samhliða rósasýningunni. Sýningin stendur yfir frá kl. 9 til 22 laugardag og sunnudag. Tom Ottar Andreassen. Girnilegir ostar Ostadagar í Perlunni Um helgina verða haldnir Osta- dagar í Perlunni. Þeir eru öllum opnir og standa milli kl. 13 og 18, laugardag og sunnudag. Mikilvægur þáttur Osta- IpP daga er keppni ostameistara mjólkursamlaganna um bestu ostana. Á Ostadögum gefst almenn- i færi á að hitta ostameistarana og fá hjá þeim upplýsingar um framleiðslu osta og hollráð um meðferð þeirra. Gestum verður boðið að smakka ýmsar ostategundir og einnig að kaupa osta á sérstöku kynningarverði. SÝNINGAR I Gallerí Listakot. Dröfn Guðmunds- | dóttir myndhöggvari sýnir til 5. októ- | ber. Opið mán.-fós. frá kl. 12-18 og >; laug. 10-16. S Galleri „Nema hvað“, Þingholts- : stræti 6, kjallara. Sýning nemenda | gallerís MHÍ til 5. október. Opið 4.-5. S október. ; Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu ’j 54. Sýning á verkum Sigurðar Ör- lygssonar er opin virka daga frá kl. j 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar. * Gallerí 20m2 Vesturgötu 10 a Sýn- ing Kristins Hrafnssonar stendur til | 12. okt. Opiö kl. 15-18 miðv.-sun. Gerðuberg. Jón Jónsson er með mál- s verkasýningu. Opið fimmtud. til S sunnud. frá kl. 14-18. I Gullsmiðja Hansinu Jens, Lauga- * vegi 20.b Marilyn Herdís Mellk sýn- ir grafikverk frá 4. - 24 okt. Opið á | verslunartíma. Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafn- | arílrði. Sýning á nýjum verkum : Gunnars Kristinssonar, oiíumálverk- : um og vatnslitamyndum. Hótel Höfði, Ólafsvík. Sýning á samtímalist eftir flölda íslenskra j listamanna. International Gallery of Snorri Ás- S mundsson, Akureyri. „To Hell with j All of Us“. Opið frá kl. 14-18 alla ; daga. Kjarvalsstaðir. í vestursal Kristján Davíðsson, í austursal samtímalist frá Litháen og í miðrými Sigurður j Guðmundsson arkitekt. Opið frá kl. | 10-18 alla daga til 12. okt. Listasafn ASf, Freyjugötu 41, Reykjavík. Ásmundarsalur og Gryfla: „Blár“, samsýning 6 j textillistamanna. Arinstofa: J.S. Kjar- j val. Verk úr eigu Listasafns ASÍ. Opiö þriðjudag-sunnudag frá kl. I 14-18 til 5. okt. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. í Frá 4. okt. til 21. des. verður sýning á j úrvali úr dánargjöf Gunnlaugs Sche- ving í öllum sölum safnsins: Gunn- i laugur Scheving: Or smiðju lista- j mannsins. í fyrirlestrasal verður sýnd sjónvarpsmynd um Gunnlaug j Scheving frá 1992. Opið alla daga 5 nema mán. 11-17. : Listasafn Islands, Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. j Sýning á uppstillingum og útimynd- » um til febrúarloka 1998. Opið kl. I 13.30-16 laugardaga og sunnudaga. j Lokað í desember og janúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Nú stendur yfir sýning sem ber heit- j iö Umhverfis fegurðina. Sýnd eru í; málverk eftir Eggert Pétursson, s Helga Þorgils Friðjónsson og Kristin j G. Harðarson. Sýningin er opin alla j daga nema mánudaga frá kl. 12-18 til j 2. nóvember. Listasafniö á Akureyri. Sýning á > verkum listahópsins CREW CUT, „(un)blin". Listasetrið Kirkjuhvoll, Merki- ! gerði 7, Akranesi. Stefán Magnús- I son sýnir til 5. október og er opið dag- S lega frá kl. 15-18. Listaskálinn 1 Hverageröi. Gunnar j Öm og Haukur Dór opna myndlistar- j sýningu í Listaskálanum í Hvera- I gerði 4. október kl. 15.00. Sýningin stendur til 26. október. Opið daglega kl. 12-18 og um helgar kl. 10-22. Listhús 39, Hafnarfirði. Auður Vé- | steinsdóttir er með sýningu á mynd- j vefnaði. Listhúsiö er opið virka daga j kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og ; sunnudaga kl. 14-18. Listhúsið í Laugardal. Gallerí Sjöfn j Har. Myndlistarsýning á verkum eft- ir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. j 13-18 og laugardaga kl. 11-14. I Listasafh Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi. Sumarsýning á 27 völd- um verkum eftir Sigui-jón. Opið alla j daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5. ; Sýning á verkum Harri Syrjánen. ). Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. frá \ kl. 11-14. INorræna húsið. Vilhjálmur Bergs- son sýnir í kjallara tii 5. okt. Opiö 14-18 nema á mán. Sýning í anddyri á auglýsingaspjöldum sem birtust í | Rafskinnu á árunum 1935-1957. Opið j daglega frá kl. 9-18 nema sunnudaga j kl. 12-18 til 2. nóv. j Nýlistasafnið, Vatnsstig 3b. Hjört- j ur Marteinsson, Ásrún Tryggvadóttir j og Berit Lindfeldt em með einkasýn- ingar. Gestur safnsins í setustofu er | Eyjólfur Einarsson. Sýningarnar standa yfir til 12. október og eru opn- j ar frá kl. 14 til 18 alla daga nema í mánudaga. Skálholt. Sýningin Kristnitaka 'i stendur til 14. október. Snegla, listhús, Grettisgötu 7. í i gluggum er kynning á verkum Sigríð- j ar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. ; Veitingastaðurinn Jómfrúin, ) Lækjargötu 4. Sýning á málverkum í eftir Kristberg O. Pétursson er opin kl. 11 til 18. j Veitingastaðurinn 22, Laugavegi j 22. Ómar Stefánsson heldur sýningu t á olíumálverkum. i Café Menning, Dalvík. Sýning á j verkum Þorfinns Sigurgeirssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.