Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Síða 8
26
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 DV
lögum sveitarinnar. Meðal laganna
á aisknum er Bleed together sem
ekki hefur verið fáanlegt f Banda-
ríkjunum áður. Platan heitir A-
Sides og mun áreiðanlega gleðja
marga aðdáendur sveitarinnar.
Tvær góðar
Tvaer safnplötur eru nú vaentanleg-
ar á næstunni með nöfnum sem
gerðu garðinn frægan á síðasta
áratug. Annað nafnið hefur reynd-
ar verið frægt mun lengur, Billy
Joel. VæntanTegt er safn með fjór-
um diskum fra honum. Beir þrír
fyrstu eru Greatest hits l-lll, sem
er áður komið út, en sá fjórði inni-
heldur ymisleqt frá fvrirlestrum
Joels við háskóla íBandarfkjunum,
sem og nokkrar tónleikaupptökur.
Petta safn er væntanlegt 14. októ-
ber. Einnig er væntanleg safnplata
jrjeð bestu lögum Wham! 09 þykir
Imöfgum kannski kominn timi til.
Sú plata ervæntanleg 25. nóvem-
ber. Einnig er væntanleg endur-’
hljóðblönduð útgáfa af laginu Ev-
eiything She Wants ílok oKtóber.
Toppsætið
Radiohead, sem endurheimti topp-
sætið í síðustu viku, heldur þvf
þessa vikuna með lagið Karma
rolice. Hart er þó sótt að sveitinni
því fimm af tíu efstu lögunum voru
ekki á listanum fyrir tveimur vik-
um.
Hæsta nýja lagið
Rað er Björk sem á hæsta nýja lacj-
ið þessa vikuna og það er ekki lit-
ið stökk. Hún fer beint í annað saeti
listans með lagið Joga af nýÁ-
kominni plötu sinni, Homoqenic.
Pað kæmi því ekki á óvart þó að
hún næði toppsætinu strax f næstu
viku.
Hástökk vikunnar
Rað er gamla Diane Warwick lag-
ið, I Say a Little Prayer, hér f flutn-
ingi Diana King, sem stekkur hæst
þessa vikuna. Lagið er úr kvik-*
myndinni My Best Friends Wedd-
ing sem nú er verið að sýna f kvife'
myndahúsum borgarinnar.
[ Pearl Jam að Ijúkal
við sína plötu
I Hljómsveitin Pearl Jam er nú að
leggja lokahönd á nýja breiðskífu*
sem er væntanleg f vetur. Kelly
Curtis, umboðsmaður sveitarinn-
ar, seqir hljómsveitina ekki mikið
fyrirað qefa ákveðnar dagsetninq-
li^ar fyrir plötur og þvf verði það ekki'
qert nú. Plötufyrirtæki hennar,
Epic, hefur þó plötuna ekki á sfn-
um lista fyrir þetta ár. Platan mun
; innihalda 12 eða 13 lög. Áætlað er
að hljómsveitin fari f tónleikaferð
næsta sumar til að kynna plötuTia*
Heyrst hefur að platan verði eitt-
hvað þynqri en fyrri plata Pearl
L ...Jams, No Code, sem kom út f fyrra.
1 Streisand og Dion .
með dúett
1 Barbra Streisand og Celine Dton,
I hafatekiðupplagsamansemmun
r koma út á smáskffu 14. október.
Lagið heitirTell Him og mun einnig
Bob Dylan kemur
Fram með páFanum
Bob Dylan skemmti um tvö hundr-
uð þúsund áhorfendum f Bologna á
Italfu á laugardaginn. Með honum
á iviðinu var enginn anpar en Jó-
hannes Páll II páfi. Áhorfendur
fögnuðu ákaft þegar Dylan tók f
höndina á honum eftir að hann
honum eftir að hann
íq sitt, A Hard Rain’s A-
Gonna Fall. A eftir þessum löqum
|ylqdu sfðan löqin Knockin’ on Hea-
*vens Door og Forever Young. Dylan
hefur fengið mikið hrós fyrir að ná
sér á strik að fullu eftir að hafa átt
yið hjartveiki að strfða fyrr á þessu
árj. Tónleikar þessir voru liðuftf
kyhninqu á nýrri plötu Dylans, Time
out of Mind. Á þeirri plötu er hið 16
f^fnútna langa lag, Highlands, sem
margir telja með betri lögum sem
hann hefur sent frá sér f tuttugu ár.
Blur bætir við
, tónleikum
Islandsvinirnir f Blur hafa bætt
tvennum tónleikum við tónleika-
ferð sfna um Bretland sem hefst
bráðlega. reir munu spila í Bor-
koma út á plötum þeirra beggja
.sem væntanlegar eru á næstunni.
Plata Streisand, Higher Ground,
kemur út 11. nóvember og inniheld-
ur ýmis róleg lög tileinkuð móður*
Bilís Clintons, Virqiniu Clinton
Kelly. Plata Dion.TheReason, kem-
ur hins vegar út 18. nóvember. Pat.
syncur hún með ýmsum þekktum
tóníistarmönnum auk Streisand,
til dæmis Carole King, Luciano
Pavarotti og The Bee Gees.
SaFnplata með lögum
Soundgarden
Eins og þungarokksáhugamenn
vita hætti hljómsveitin Soundgar-
den störfum fyrr á þessu ári, aodá\
endum sveitarinnar til mikillar ar-
mæðu. 4. nóvember er hins vegar
væntanleg safnplata með bestu
n'émouth 16. desember og Brighton
17- desember. Hljómsveitin er nú á
tónleikaferðalagi um Bandaríkin.
Hún hefur einnig gefið út nýjan disk
sem eingöngu er ætlaður meðlim-
um aðdaendaklúbbs þeirra. Á hon-
um er lagið I Love Her sem ekki
hefur verið gefið út áður. Lagið er
qamalt Blur-laq en upptaka af þvf,
rannst fyrir tilvíljun f píötufyrirtæki
hennar. Enginn veit nákvæmlega
=hvar eða hvenær það var tekið upp.
Taktu þátt í vali list-
ans í sima 550 0044
ísWski listinn er samvinnuverkefni Bjdgjunnar, 0V og Coca-Cola
i íslandi. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára,
af öHu landinu. Einnig getur fdB< hringt f síma 550 0044 og tekið
, þátt f vaTt listans. íslenski listinn er frumfluttur á fimmtudags-
kvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f
OV. LisUnn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum
laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV
sjónvarpsstöðvarínnar. íslenskl listim tekur þátt f vali „World
Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig
hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðimi
Music & Medla sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðlnu
Bilboard.
Yflrumsjón með skoðanakönnun: HaTIdóra Hauksdóttir -
Framkvæmd körmunar Markaðsdeild DV - TðTvuvinnsla: Dódó
, Handrit, heimiidaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar
Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Rorstelnn
Asgelrsson og Rráinn Steinsson - Utsendingastjóm: Asaeir
. Kolbeinsson og Jóhann Jóhamsson - Kyrmir f útvarpí: Ivar
\ Guðmt^tndsspn - Kynnir f sjónVarþh wa Dungal
í síðustu viki
ISæti * * * Vikur Lag
i 1 2 8 KARMA POLICE RADIOHEAD
2 1 JOGA NYTT á LISTA BJÖRK
. 3 3 - 2 CANDLE INTHE WIND ELTON JOHN i
4 6 - 2 TURN MY HEAD LIVE
1 5 9 15 3 LIFTYOUR HEAD UP BL00DH0UND GANG
1 6 15 - 2 FILMSTAR SUEDE
I 7 12 - 2 ONE MAN ARMY PRODIGY&TOM MORELLO
8 13 14 4 YESTERDAY WETWETWET 1
9 4 3 5 STAND BY ME OASIS
[ 10 5 4 6 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR & EMILÍANA TORRINI
11 2 1 7 VÖÐVAST/ELTUR LAND OG SYNIR
12 18 - 2 EVERLONG F00 FIGHTERS
13 8 8 4 SANDMAN BLUEBOY
k 14 23 - 2 ALL 1 WANNA DO DANNII
1 15 10 10 4 TUBTHUMPING CHUMBAWUMBA
r 16 33 - 2 1 SAY A LITTLE PRAYER HÁSTÖKK VIKUNNAR DIANA KING
17 20 - 2 DRUGS DONTWORK THE VERVE
18 7 5 11 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE
19 29 - 2 GOTTILIFS GONE JANET JACKSON
20 19 17 6 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN
21 11 6 6 DISCO SÚREFNI
22 14 7 6 SAMBA DE JANEIRO BELLINI
1 23 30 30 3 BUILDING A MYSTERY SARAH MCLANCHLAN
I 24 31 28 3 OH LA LA LA 2 EIVISSA
1 23 1 FLY SUGAR RAY
1 26 26 - 2 SAELAN SKÍTAMÓRALL
1 27 17 16 6 BLACK EYED BOY TEXAS
28 25 20 6 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
29 1 TAKES A LITTLETIME AMY GRANT
30 1 DANS DANS DANS HOUSEBUILDERS
1 31 1 SÉ hG ALDREI MEIR GREIFARNIR
1 32 32 36 3 HONEY MARIAH CAREY
1 33 - 29 4 SOMETHING ABOUTTHE WAY YOU LOOK ELTON JOHN
f 34 16 9 7 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA
33 22 12 11 GRANDI VOGAR SOMA
1 36 * 'y 7í/-' 1 LEGEND OFACOWGIRL IMANI COPPOU
37 40 - 2 NOTTONIGHT LIL’KIM FEAT LEFT EYE
i 38 24 13 10 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
I 39 1 ALLCRIED OUT ALURE FEAT112
| 40 1 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLINGSTONEsJ
1 - } ... lB|"
’v-y, J*