Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 7
20 fjn helgina I FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 DV T>V FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 helgina 21, IVEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., S 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu I 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. A næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 j v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 j 3350. Opið 11-23 alia daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. | og ld. 12.-2. IGrænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 aila daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 | v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- í velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu | 5-23, í Blómasal 18.30-22. ÍHótel Oðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. ÍHumarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, Id. frá 11.30-23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30-23 v.d, 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d, 17-22.45 | fd, ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d, 17.30-23 fd, 15-23 ld, 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 Í 2258. Opið fd, ld, 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frændu Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d, 12-3 fd. ogld. ÍLuugu-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d, 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d, 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 < 3131. Opið virka daga frá 11.30 til | 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d, 18-24.30 fd. og Id. Potturinn og punnan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 I 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d, 18-23 fd, 18-23.30 ld, 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. | Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd, ld, 18-23. Singapore Reykjavikurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid, 18-23 í fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d, 12-22.30 sd. ISjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og f hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd, j 11.30-23.30 fd. og ld. f: Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. j Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd, 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og j 562 1934. Opið fid - sud, kaffist. kl. j’ 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30, v.d, 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Ulfari Baldurs- 1 götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. lenska óperan frumsýnir 1 kvöld nú- tímauppfærslu óperunnar Svona eru þær allar eða Cosi fan tutte eftir W.A. Mozart. Óperan er sungin á ítölsku en íslenskri þýðingu Óskars Ingimarssonar er varpað á myndskjá til hliðar við sviðið jafn- óðum og sungið er. Óperan hefur fengið til liðs við sig ástralska leikstjórann David Free- man. Hann er vel þekktur í leikhús- og óperulífi Evrópu íyrir djarfar og opinskáar uppfærslur. Óperan gerist á ítalskri sólarströnd og á sviðinu eru sex tonn af gulln- um sandi. Aöalpersónurnar eru tvö itölsk pör; systurnar Dorabella og Fiordiligi og unnustar þeirra, Ferrando og Guglielmo. Meö þeim í för er vinkona systranna, Despina, og vinur unnustanna, Don Al- fonso. Don Alfonso gefur lítið fyrir tryggð og trúfesti kvenna og veðjar við unnustana um að áður en dagurinn verði liðinn hafi systumar svikið þá. Þeir taka veðmálinu og lofa að fara eftir boðum Don Alfonsos þennan dag. Don Alfonso segir systrun- um að unnustar þeirra hafi verið kallaðir skyndilega í herinn. Hann mætir síðan aftur á ströndina í fylgd tveggja araba sem eru i raun unnustamir í dulargervi. Þeir gera síðan hosur sínar grænar fyrir. systr- unum en þeir hafa skipt um hlutverk í þeim skilningi að sá sem er í raun kærasti Dora- bellu gerir nú hosur sínar grænar fyrir Fiordiligi og öfugt. I fyrstu vilja þær ekkert með arabana hafa en að lokum fer svo að þær láta báðar undan. Þar með hefur Don Alfonso unnið veðmálið og getur sagt: „Svona era þær allar“. Hann bætir því hins vegar við að karlarnir ættu e.t.v. líka að líta í eigin barm. En leikurinn er ekki búinn þvi þeg- ar brúðkaup systranna og arabanna hafa verið ákveðin kemur Don Al- fonso hlaupandi og segir að unnust- arnir séu lausir úr hernum. Ara- bamir hverfa á braut og unnustam- ir mæta í sinum réttu búningum. Nú er runnin upp stund sannleik- ans. Systumar játa gjörðir sínar og Don Alfonso og unnustamir játa sekt sína í þessum leik. Allir hljóta fyrirgefningu en ekki er ljóst hver hefur unnið veðmálið. Söngvarar sýningarinnar: Fiordiligi:Sólrún Bragadóttir. Dorabella: Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Ferrando: Bjöm Jónsson. Guglielmo: Loftur Erlingsson. Despina: Þóra Einarsdóttir. Don Alfonso: Bergþór Pálsson. -glm Það er líf og fjör í „Svona eru þær allar“. Björn Jónsson syngur hlutverk Ferrandos. „Ferrando, sá sem ég syng, er listhneigður og er að læra arkitektúr í itölskum háskóla. Hann hefur gaman af ljóðlist og er dálítið mjúkur maður. Hann er tuttugu og fjögurra ára og ekkert sérlega lífsreyndur." Aðspurður hvort hlutverk Ferrandos sé erfitt segir Bjöm: „Öll hlutverkin í óperanni era ffekar erfið. Hlutverkin eru löng, þ.e.a.s textinn er langur. Sam- söngur er mjög mikill og við erum nánast öll allan tímann á sviðinu. Þetta er eiginlega ópera sam- söngsatriða. I mörgum mun frægari óperum er það þannig að söngvarinn kemur inn og syngur eina aríu. Síðan fer hann bara heima og fær sér að borða og kemur svo aftur tveimur tímum síðar og syngur aðra aríu.“ Búningar óperunnar era ekki hefðbundnir enda er um nútímauppfærslu að ræða. Söngvarar koma fram á baðfótum og hversdagsklæðnaði. Hvernig finnst Birni þessi tilhögun? „Þetta er ekkert nýtt fyrir mig. Ég var í skóla í London i tvö ár og þar voram við að gera svipaða hluti. Þetta er að mörgu leyti þægilegra því þú getur frekar sett þig inn í hugmyndaheim nútímafólks en fólks sem lifði á átj- ándu öld eins og hefðbundnar óperur krefjast.“-glm Ingveldur Ýr Jónsdóttir - Dorabella: Dorabella er prakkari „Ég syng Dorabellu sem er önnur systranna. Hún er ffekar ör og orku- mikil. Hún er jafhvel svolítill prakkari í sér og á auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á tilve- runni.“ Aðspurð um upp- færsluna segir Ing- veldur: „Þessi nú- tímaleið er tiltölulega ný í Is- lensku óp- erunni. Hefð- bundnari leiðin er auðvitað að skoða hvemig hlutimir hafa verið gerðir áður. Óperan hér er frekar img og því er skiljanlegt að famar séu hefð- bundnar leiðir í uppfærslum. Það hefúr einfaldlega ekki verið rými til að stunda tilraunastarfsemi því því fylgir ákveðin áhætta,“ segir Ing- veldur Ýr Jónsdóttir. Aðspurð hvort hún telji að nútíma- uppfærslan sé vel til þess fallin að laða aðra að en hefð- bundna ópera- unnendur segir Ing- veldur: „Já, ég tel það alveg tvímæla- laust. Ég hugsa að þetta færi óperuna nær fólk- inu. Al- menning- ur telur óperur oft vera mjög fjarri sér. Fólk teng- ir sig ein- faldlega ekki við þær. Það heldur oft að það þurfi að kunna svo mikið fyrir sér til að fara í óperana. Hins vegar er það auðvit- að okkar hlutverk sem syngjum í óperanni að koma söguþræðinum þannig til skila að fólk skilji hvað er um að vera hvort sem við syngj- um í átjándu aldar búningi eða nú- tímaklæðnaði. Óperan á ekki að vera eins og eitthvert málverk uppi á sviði heldur á hún að vera lifandi miðill." -glm Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur hlufverk Dora- Myndlist: Daníel Þ. Magnússon Daníel Þ. Magnússon er löngu orð- inn kunnur af verkum stnum sem feta einstigið milli hefðbundinnar og nýstárlegrar tjáningar. Um þessar mundir sýnir Daníel verk sín í Gallerí Ingólfsstræti 8. Hann beinir sjónum áhorfandans að verkmenningunni og sýnir óvenju- legt næmi fyrir efniviði sínum, sam- setningu hans, skilyrðum og mögu- leikum. Útkoman er frumleg og glettin. Sýningin stendur til 16. nóvember. Skilafrestur efnis Umsjónarmaður Fjörkálfs vill vekja athygli á því að skilafrestur á efni um listviðburði helginnar er á þriðjudegi. Berglind Björnsdóttir. DV-mynd E.ÓI Ljósmyndir í Horninu Berglind Björnsdóttir og Fríða Jónsdóttir hafa opnað sýningu á ljósmyndum og „polaroid transfer" í Gallerí Hominu að Hafnarstræti 15. Berglind lærði ljósmyndun í Bre- vard Community College í Cocoa í Flórída og við Ríkisháskólann í Arizona. Berglind útskrifaðist með BFA- gráðu frá ríkisháskólanum árið 1994. Hún tók þátt í tveimur samsýningum í Bandaríkjunum og vann tvisvar til verðlauna i keppn- inni „Best College Photography". Fríða Jónsdóttir stundaði tveggja ára nám í ljósmyndun við Brevard Community College í Cocoa í Flór- ída. Sýningin nú er fyrsta ljós- myndasýning Fríðu. Sýningin verður opin alla daga milli kl. 11 og 23.30. Hún stendur til 22. október. Athygli er vakin á því að sérinn- gangur gallerísins er einungis op- inn milli kl. 14 og 18. Borgarleikhúsið: Galdrakadinn í Oz Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir sunnudaginn barnasöng- leikinn Galdrakarl- inn í Oz. Ævintýrið um Galdra- karlinn í Oz er í tölu fræg- ustu og út- breiddustu bamabóka heims. Sagan var skrifuð um síðust aldamót og fékk strax mjög góðar viðtökur. Höf- undur verks- ins, Lyman Frank Baum, fæddist í Bandaríkjunum um miðja síðustu öld. Hann hóf starfsferil sinn sem blaðamaður en sneri sér siðan að leikhúsinu og hóf að skrifa ævintýri og leikrit. Helsta viðfangsefni hans var Undralandið Oz og skrifaði hann samtals þrettán ævintýrabæk- ur um Undralandið Oz og íbúa þess. Ævintýrið um Galdrark- arlinn í Oz hlaut heims- frægð er gerð var kvikmynd um hann árið 1939 þar sem Judy Garland lék aðalper- sómma, Dóróteu. í Uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur er það Sóley Elíasdóttir sem fer með hlutverk Dóróteu. Aðr- ir leikarar í sýningunni eru Ari Matthíasson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Kjartan Guð- jónsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Theodór Júlísson. Auk þess tekur íjöldi bama og dansara þátt í sýningunni. Leikstjóri og danshöfundur er Kenn Oldfield. Dórótea og fuglahræðan. + Guöbjargar Vignisdóttur. Myndlist á Tutt- ugu og tveimur Guðbjörg Vignisdóttir opnar sýn- Reykjavík sem stundar nám í lækn- ingu á akrýl- og kolamyndum á veit- isfræði við Háskóla íslands. Sýning- ingahúsinu Tuttugu og tveimur við in nú er fyrsta einkasýning hennar Laugaveg 22 á morgun kl. 20. Guð- og stendur hún til 1. nóvember. björg er ung myndlistarkona úr I SÝNINGAR Gallerí Ingólfsstræti 8. Sýning á ;; verkum Daníels Þorkels stendur til 1 16. nóvember. Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15. |j Sýning á ljósmyndum og polaroid p transfer eftir Berglindi Bjömsdóttur | og Fríöu Jónsdóttur er opin alla daga * | kl. 11-23.30 og stendur til 22. október. Gallerí Ný-hafnar, Tryggvagötu 15. Sýning Ólafar Sig Davíðsdóttur á § glerverkum til 18. okt. Opið alla daga | 14-18. | Gallerí Regnbogans, Hverilsgötu | 54. Sýning á verkum Sigurðar Ör- I lygssonar er opin virka daga frá kl. 8 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar. I Galleri 20 m2, Vesturgötu lOa. Sýn- I; ing Kristins Hrafnssonar stendur til r 12. okt. Opið kl. 15-18 miöv.-sun. Gerðuberg. Jón Jónsson er með mál- I verkasýningu. Opiö fimmtud. til ! sunnud. frá kl. 14-18. Gullsmiðja Hansínu Jens, Lauga- vegi 20.b Marilyn Herdís MeUk sýn- 8 ir grafikverk frá 4.-24 okt. Opið á verslunartíma. I Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafn- V; arfirði. Sýning á nýjum verkum 1 Gunnars Kristinssonar, olíumálverk- 1 um og vatnslitamyndum. Opið kl. 12-18 alla daga nema þriðj. Hótel Höfði, Ólafsvík. Sýning á íj samtímalist eftir fjölda íslenskra p listamanna. International Gallery of Snorri Ás- mundsson, Akureyri. „To Hell with g All of Us“. Opið frá kl. 14-18 alla | daga. Kjarvalsstaðir. 1 vestursal Kristján IDavíðsson, í austursal samtímalist frá Litháen og í miðrými Sigurður Guömundsson arkitekt. Opið frá kl. 10-18 alla daga til 12. okt. s Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, Reykjavík. 11. október verða opnað- ar sýningar Vilhjálms G. Vilhjálms- sonar og Erlu Þórarinsdóttur. Opið ÍaUa daga nema mánudaga frá kl. 14-18 tU 26. október. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Sýning á úrvali úr dánargjöf Gunn- laugs Schevings í öUum sölum safns- 1 ins tU 21. des. í fyrirlestrasal verður sýnd sjónvarpsmynd um Gunnlaug j Scheving frá 1992. Opið áUa daga | nema mán. 11-17. Listasafn Islands, Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. - Sýning á uppstiUingum og útimynd- :i um tU febrúarloka 1998. Opið kl. | 13.30-16 laugardaga og sunnudaga. ! Lokað í desember og janúar. Listasafn Kópavogs, Geröarsafn. I Umhverfis feguröina: málverk eftir | Eggert Pétursson, Helga Þorgils Friö- j jónsson og Kristin G. Harðarson. | Sýningin er opin aUa daga nema mánudaga frá kl. 12-18 tU 2. nóvemb- er. % Listasafnið á Akureyri. Sýning á s verkum listahópsins CREW CUT, ! „(un)blin“. Listaskálinn í Hveragerði. Mynd- listarsýning Gunnars Arnar og Hauks Dórs stendur tU 26. október. : Opiö daglega kl. 12-18 og um helgar kl. 10-22. J; Listhús 39, Hafnarfirði. Auður Vé- steinsdóttir er meö sýningu á mynd- ' ! vefnaöi. Opiö virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listhúsiö i Laugardal. GaUerí Sjöfn Har. MyndUstarsýning á verkimi eft- | ir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, | Laugarnesi. Sumarsýning á 27 völd- um verkum eftir Sigurjón. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. | Listhús Ófeigs, Skólavörðustig 5. | Sýning á verkum Harris Syrjanens. IOpiö mán.-íös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Norræna húsið. Sýning í anddyri á auglýsingaspjöldum sem birtust í Rafskinnu á árunum 1935-1957. Opið daglega frá kl. 9-18 nema sunnudaga : kl. 12-18 tU 2. nóv. NýUstasafnið, Vatnsstíg 3b. Hjört- ur Marteinsson, Ásrún Tryggvadóttir j og Berit Lindfeldt eru með einkasýn- ;! ingar. Gestur safhsins i setustofu er j EyjóUur Einarsson. Sýningamar 1 standa yfir tU 12. október og eru opn- ar frá kl. 14 tU 18 aUa daga nema I mánudaga. Skálholt. Sýningin Kristnitaka j : stendur tU 14. október. Snegla, Usthús, Grettisgötu 7. í S gluggum er kynning á verkum Sigrið- 1 ar Erlu úr jarðleir. Opiö virka daga ‘j; kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. Veitingastaðurinn Jómfrúin, 1 Lækjargötu 4. Sýning á málverkum I eftir Kristberg O. Pétursson er opin | kl. 11 - 18. ■ Veitingastaðurinn 22, Laugavegi | 22. Ómar Stefánsson heldur sýningu I á oliumálverkum. Café Menning, Dalvík. Sýning á I verkum Þorfinns Sigurgeirssonar. ■HHnnaaMBaHi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.