Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1997, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1997
19
helgina
-
Tónleikar Kammer-
músíkklúbbsins
KammermúsíkMúbburinn heldur
tónleika í Bústaðakirkju á
sunnudagskvöldið, kl. 20.30.
Á efnisskránni er forleikur,
saminn um hebresk stef fyrir
klarínettu, strengjakvartett
og píanó eftir Sergei
Prokofiev og verkið And-
stæður fyrir klarínettu,
fiðlu og pianó eftir Béla
Bartók. Eftir hlé verð-
ur síðan flutt Septett
í Es-dúr fyrir klar-
ínettu, hom,
fagott, fiðlu, lág-
fiðlu, knéfiðlu
og bassafiðlu
eftir Beethoven.
Flytjendur á
tónleikunum era
Einar Jóhannes-
son klarínettu-
leikari, Anna
Guðný Guð-
mundsdóttir pí-
anóleikari, Sig-
rún Eðvalds-
dóttir
fiðlu-
leikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Helga
Þórarinsdóttir lágfiðluleikari, Richard Talkow-
sky knéfiðluleikari, Richard Kom bassafiðlu-
leikari, Jósef Ognibene homieikari og Haf-
steinn Guðmundsson fagottleikari.
Sigrún Eðvaldsdóttir er ein þeirra
sem koma fram á tónleikum
Kammermúsíkklúbbsins.
Dagur áhugaleikhússins
Jón Bergmann Kjartansson viö eitt verka sinna.
Jón B. Kjartans-
son sýnir í 20m2
Myndlistarmaðurinn Jón Berg-
mann Kjartansson opnar sýningu á
verkum sínum í gallerímu 20m2 í
kjallara Vesturgötu lOa á morgun,
kl. 16.
Jón mun sýna málverk sem hann
segir vera einfold í byggingu og
bera myndmál sem beinist bæði að
efhislegum og andlegum veruleika.
Jón segir m.a. um sýninguna:
„Máiverk era tvívíð fyrirbæri án
hreyfingar. Veruleiki okkar er þri-
víður og hefur hreyfingu. í þeim
heimi þrífst hugur okkar. Hann
vinnur stöðugt úr fortíð og fyrir
framtíð. í núinu hefur hann ekkert
hlutverk og í raun upplifir hann
aldrei núið því að upplýsingar frá
skynfæram okkar þurfa fyrst að
fara i gegnum kerfi líkamans áður
en þær berast heilanum. Það sem
hugurinn sér gerast hefúr þá þegar
gerst. Hugurinn þarfhast stöðugra
athafha. Athafnaleysi málverks er
honum ofviða því að kyrr heimur er
heirnm- án hugsana."
Sýningin nú er fimmta einkasýn-
ing Jóns frá því að hann lauk námi
við listaháskólann AKI í Hollandi
árið 1995. Sýningin stendur til 23.
nóvember.
iHIM
Grensósvegi 7 • 108 Reykjavík
Símar 553 3311 * 896 2288
Frfttinn
Opið:
Priöjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00
föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00
sunnudaga 20.00 - 01.00
Á morgun er dagur áhugaleik-
hússins. Af því tilefhi heldur Skaga-
leikflokkurinn á Akranesi félags-
fund og flóamarkað. Fundurinn
hefst kl. 13 í kjallara íþróttahússins
við Vesturgötu. Þar verður rætt um
starf leikfélagsins og æfingar á
verkinu Fráteknu borði eftir Jónínu
Leósdóttur sem nú standa yfir.
í framhaldi af því verður flóa-
markaðm- í anddyri íþróttahússins
kl. 14 til 16. Þar verður til sölu
skrautlegur fatnaður á vægu verði.
ledkur fyrir dans
dags- og laugard9
fffrr
--Cíjr
:rrr.rrrTT
Félagar í Skagaleikflokknum.