Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Qupperneq 20
32
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
DV efnirtil teiknisamkeppni meðal knakka á grunnskólaaldri.
Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar mynídir
pví að vera í lit og tengjast jólunum.
Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV1997.
Glassileg'verðlaun í boði fyrir jólakort DV:
FYRSTU YERSLAUN:
SHARP
Ferðatæki m/geislaspilara
2ja diska spilari, X- Bass kasetta,
útvarp - FM,MW og LW.
ÖNNUR VERSLAUN:
Útvarp: FM, MW, segulband X-bass,
3ja blöndu tónjafnari
ÞRIPJU VERÐLAUN:
(IDpioneer
Fioneer-heyrnatól - mjög vönduð,
Hylja allt eyrað.
Fægileg með úrvals hljómburði.
Skilafrestur er til laugardagsins 20. nóvember nk.
Utanáskrift er: -R — t :' -- — •hl-1 ■R
Krakkaklúbbur DV, bverholti 11,105 Reykjavík. CævMSSQN Hl*
Merkt: DV-jólakort Teiknisamkeppni
Ílí#
r.i.ii l.lu/
Heaven Knöw
'J...
Io e Te
Leigubul
Taktu þátt í bráðskemmtilegum leik
SPURNINC 3:
oc ssapiótunni ci sérstakt aukalag, það er ekki að finna
t:nu vinsæla Veðmálid ems og hin lögin 12.
> e- ur vinsælli kvikmynd, hvað heitir íagið?
BRÆÐURNIR
©1ORMSSON HF
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
MmÉyf
GJA /V
og þú gætir unnið glæsileg verðlaun
• Hér birtist þriðja og síðasta spurningin
í Veðmálsleiknum. Svarseðillinn birtist
í DV síðastliðinn miðvikudag.
• Svörin færðu í þætti ívars
Guðmundssonar milli 13 og 16
á Bylgjunni.
• Sendið svarseðilinn til DV fyrir
föstudaginn 21. nóvember og þú gætir
unnið glæsileg verðlaun.
Aðalverðlaun eru
glæsileg Pioneer FX-i
hljómtækjastæða frá
Bræðrunum Ormsson
Önnur verðlaun eru 50
eintök af nýja Veðmáls-
geisladisknum
Sviðsljós
DV
Hallar undanfæti hjá stúlknasveit:
Kryddkeimur-
inn að hverfa
Poppsérfræðingar óttast nú að
farið sé aö halla rnidan fæti hjá
stelpunum ógurlegu í Kryddpíum,
vinsælustu kvennapoppsveit siðari
ára. Nýjasta plata þeirra selst ekki
nógu vel og mörgmn þykir sem þær
séu aö dauðrota almenning með öll-
um auglýsingunum sem þær koma
fram í.
„Ertu búinn að fá nóg af Kryddp-
íunum? Er ballið búið?“ spurði
æsifréttablaðið Daily Mirror i vik-
unni.
Þá flýgur fjöllunum hærra
orðrómur um að einhver stúlkn-
anna fimm muni yfirgefa hópinn,
annað hvort til að syngja upp á eig-
in spýtur eða til að njóta afrakstrar
erfiðisins í ró og næði. Sú sem helst
er nefnd i því sambandi er Emma
Bunton, sem kölluð er Bamakrydd.
Einn veðmagnarinn er meira að
segja hættur að taka við veðmálum
frá fólki sem telur Emmu vera lik-
legasta til að segja skilið við stöllur
sínar.
Talið er að ástarævintýri hennar
og Simons Fullers, mnboðsmanns
sveitarinnar, hafi orðið til þess að
Fuller var rekinn úr starfl mn dag-
inn.
Fuller er maðurinn á bak við alla
samningana sem fært hafa Kryddpí-
unum milljónir á miUjónir ofan að
undanfómu. Margir benda á að Bítl-
amir hafi lent i miklum fjárhags-
hremmingmn eftir að umboðsmað-
urinn þeirra, Brian Epstein, lést ár-
ið 1967. Hvort slíkt bíður Kryddpí-
anna verður bara að koma í Ijós.
Kryddpíurnar njóta vinsælda nú en ekki er þeim spáð langlífi í hugum popp-
aödáenda. Nýja platan selst fremur illa, miðaö viö gauraganginn.
Ofurfyrirsæta á nýjum vettvangi:
Cindy í fréttirnar
Bandaríska ofurfyrir-
sætan Cindy Crawford
er farin að huga að fram-
tíðinni. Maður getur jú
ekki verið fyrirsæta allt
sitt líf. Þess vegna hefúr
hún undirritað þriggja
ára samning við sjón-
varpsstöðina ABC.
Cindy er margt til
lista lagt og tekur samn-
ingurinn við ABC svo
sannarlega mið af því. Stúlkan mun
eiga að taka þátt í fréttaflutningi
stöðvarinnar, iþróttalýs-
ingum og ekki síst mim
hún láta að sér kveða í
skemmtideild sjónvarps-
risans.
Forráðamenn ABC hafa
meðal annars mikinn
áhuga á að fá Cindy til að
flytja tískufréttir í morg-
unþáttinn Good Moming
America sem á undir
högg aö sækja.
Cindy hefúr áður verið í sjón-
varpi og líka leikið í bíómynd.
JEPPADEKK
Amerísk gæöaframleiösla
Courser Radial
AWT
Courser OTD
Radial LT
Courser Steel
Radial
Staðgr.verö frá kr.
205/75R 15 8.560
215/75R15 9.210
225/75R 15 9.880
235/75R 15 10.015
30x9,50R 15 10.775
31x10,50R 15 11.995
32x11,50R 15 14.395
33x12,50R 15 14.850
245/75R16 13.120
265/75 R 16 13.500
33x12,50R 16,5 15.380
Smiðjuvegi 32-34 Hjólbarðar, nýir og sólaðir, send-
Sími 544 5000 um gegn gírókröfu um land allt