Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Side 23
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
Adamson
35
Andlát
Kristín Sigríður Færseth frá
Siglufirði, Mosabarði 14, Hafnar-
firði, andaðist á heimili sínu mið-
vikudaginn 12. nóvember sl.
Selma Ásmimdsdóttir, hjúkrunar-
heimilinu Eir, lést miðvikudaginn
12. nóvember.
Rúna Adolfsdóttir, Borgarhrauni
13, Grindavík, andaðist á Landspít-
alanum miðvikudaginn 12. nóvem-
ber.
Jarðarfarir
Sigurður Guttormsson bóndi,
Hleinargarði, verður jarðsunginn
frá Egilsstaðakirkju laugardaginn
15. nóvember kl. 14.
Sigríður Guðmundsdóttir
Greeves frá Núpi, Haukadal, Dal.,
Birmingham og Braunton, lést á
Sjúkrahúsi Norður-Devon héraðs,
Englandi, þann 6. nóvember sl.
Jarðarfórin fer fram í dag, 14. nóv-
ember, í Braunton, Devon,
Englandi.
Ragna G. G. Ragnarsdóttir verður
jarðsungin frá Seljakirkju mánu-
daginn 17. nóvember kl. 13.30.
Hallgrímur Gíslason lést í Sjúkra-
skýlinu á Þingeyri aðfaranótt laug-
ardagsins 8. nóvember. Útfór hans
fer fram frá Þingeyrarkirkju laugar-
daginn 15. nóvember kl. 14.
--------FWJJÆJA
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir
birtingu.
Ath. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
riT^a
550 5000
JATNINGAl
0056 91 53?|
Hringdu í mig,
persónulegt Jji
samtal .s 3
0056 915311
t-lringdJ
i mig í
einrumi
0056
91
5152
Eigin hugarórarl
0056 91 53741
Visit our live girls for free
wui iivc y 1110 iui 1 ■ cc
3^ * http://www.chac.com/live3
Spakmæli
Hámark jaröneskrar
hamingju
er þögn.
Samuel Johnson.
Vísir fyrir 50 árum
14. nóvember.
Segulsekkja mun hafa
verið orsök strandsins.
Lalli og Lína
©KFS/Distr. BULLS
GERPU ÞAÐ, LÍNA! FARÐU AÐ HEIMAN ÁN ÞESS.
IökTS
'Beifjeis.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga 9.00-18.00. Simi 553 8331.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 5517234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka
daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577
5300.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd.- fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opiö daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00.
Simi 552 2190 og læknasími 552 2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá ki.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í simsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og laugd.
10- 16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012
og 16.30-18.30. Aðra frídaga frá kl. 10-12.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm.
fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar 1
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafbarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla
virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi-
d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og tímapantanir i síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og Iyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica
á kvöldin virka daga til ki. 22, laugard. kl.
11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans, sími 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarljörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið-
inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í
síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavflau-:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldnmard. fijáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeiid: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspltalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafh,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.- funmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegt 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim-
ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
15.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna
viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar-
nesi er opið á laugd. og sunnud. frá kl.
14- 17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tekið
er á móti hópum utan opnunartíma eftir
samkomulagi. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í
kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud.,
Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar-
daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl.
13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 tfl 19.
desember.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl.
15- 18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafiiarfjörður,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafiiarg., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tflkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
VQjtukerfum borgarinnar og í öðrum tflfell-'’
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér gengur vel að fá fólk á þitt band i dag. Einhver viðskipti,
sem þú hefur beðið eftir, eru í höfn. Happatölur eru 4, 12 og
14.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Vinir þínir koma mikið við sögu fyrri hluta dagsins. Þú þarft
að gera upp hug þinn í ákveðnu máli fljótlega því einhver bíð-
ur eftir þvi.
Hrúturinn (21. mars-19. aprll):
Fjölskyldan á hug þinn allan í dag og dagurinn einkennist af
miklum samskiptum við ættingja. Ferðalag gæti verið á dag-
skrá.
Nauöð (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að fara vel yfir fjármálin og íhuga að gera einhverj-
ar breytingar i sambandi við eyðslu. Happatölur eru 16,17 og
29.
Tviburamir (21. mal-21. júnl):
Þú skalt hafa vaðiö fyrir neðan þig 1 dag, byrja sem fyrst á
þeim verkefnum sem þú veist að eru tímafrek. Kvöldið verð-
ur rólegt.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Einhver reynir að ná sambandi við þig en þú ert upptekinn
af öðru í augnablflrinu. Útskýrðu hvers vegna þú hefur ekki
ttma.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vinnan gengur fyrir í dag. Þú ert áhugasamur um verkefni
sem þér var falið og tími þinn fer að mestu í þetta verkefni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú heyrir ýmislegt í dag sem þú ert ekki viss um að þú eigir
að trúa. Sannreyndu aflt vafasamt sem þú heyrir áður en þú
tekur mark á þvt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð einstakt tækifæri í dag tfl að nýta þér hæfileika þína
á vissum sviðum. Það mun kosta dálitla vinnu en er vel þess
virði.
Sporödrekinn (24. okt.-21. núv.):
Þú átt í smávægflegiun útistöðum við vinnufélaga eða kunn-
ingja. Það ristir ekki djúpt en gerir andrúmsloftið leiðinlegt
fyrri hluta dags.
Bogmaðurinn (22. núv.-21. des.):
Þú færð fréttir sem fá þig tfl að breyta skoðun þinni varðandi
ákveðna persónu. Þú þarft að athuga peningamálin vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt annasaman dag í vændum og þarft að vinna mörg-áríð-
andi verk. Það kemur þér til góða síðar því þá geturðu slak-
að meira á.