Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Síða 5
FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 Fréttir 5 DV, Höfn: Húnaröst SF landaði 25. nóvem- ber rúmlega 400 tonnum af loðnu á Hornafirði og daginn eftir kom Grindvíkingur GK með 500 tonn af loðnu. 700 tonn af loðnunni fóru í frystingu hjá Borgey og Skinney. Engin súd hefur veiðst síðustu dagana en nægur koli er til vinnslu hjá Borgey. Amamúpur frá Raufar- höfn og Huginn frá Vestmannaeyj- um leita síldar fyrir Borgey. Báðir eru með flottroll. Homafjarðarbátar hafa lítið kom- ist á sjó undanfarið vegna ógæfta og þá sjaldan sem gefið hefur hefur fi- skerí verið lélegt. -JI Loðnufrysting á Höfn Formaöur flugdeildar Norræna flutningamannasambandsins: Yfirlýsingin sam- „Það kann að vera rétt að aðild- arfélögin á íslandi hafi ekki vitað af afgreiðslu þessa máls, en stéttarfé- lög starfsfólks í íslenska fluggeir- anum vissu um hana,“ sagði Klas Vahlberg, formaður deildar flug- starfsmanna innan Norræna flutn- ingamannasambandsins í samtali við DV í gær. Vahlberg sagði að íslensku stétt- arfélögin innan flugsins hefðu vakið athygli á kjömm og aðbúnaði starfs- fólks hjá Atlanta-flugfélaginu innan Norræna flutningamannasambands- ins, en stjóm þess sendi síðan frá sér hina umdeUdu yfirlýsingu. Klas Vahlberg segir að yfirlýsing- in hafi verið samþykkt samhljóða í sambandsstjóm Norræna flutninga- mannasambandsins. í henni sitja fuUtrúar allra Norðurlandaþjóðanna fimm sem aðUd eiga að sambandinu. DV spurði Vahlberg hver fulltrúi Is- lands í stjóminni væri sem verið hefði viðstaddur þegar hún var sam- þykkt. Hann svaraði að það hefði verið Borgþór Kærnested. Sá sem undirritaði yfirlýsinguna hafi hins vegar verið Hans Wahlström, for- maður Norræna flutningamanna- sambandsins, en hann sé jafnframt formaður landssambands sænskra flutningastarfsmanna. SYNDARA eftir Ingólf Margeirsson Heldur hefur gustað um embætti forseta íslands og flugfélagiö Atlanta að undanförnu. Aðspurður um hvort hvort aðUd- arsamtökunum á íslandi hefði verið send tUlaga að yfirlýsingunni áður en hún var endanlega afgreidd sagði hann að það hefði ekki verið gert, enda gengju hlutimir ekki þannig fyrir sig: „íslensku stéttarfélögin innan flugsins hafa verið mjög óán- ægð með orð forsetans og í fram- haldinu var málið tekið fyrir, eins og ég sagði, fyrst innan flugdeUdar- innar sem ég er formaður fyrir. Síð- an var það lagt fyrir sambands- stjómina sem afgreiddi það með því að samþykkja yfirlýsinguna sam- hljóða,“ sagði Klas Wahlberg. -SÁ „Verstu vítin eru sj álfskaparví tin. “ Esra ^atlursifjárFST .f'jllGAM. S.TEREO ^ Aliar aðgerðir á skjá tesla >.<«•»f sjéneanB1®*' hjá oltltur!!! ° i/iií RAÐGREfÐSL UR raögreiðslur Jólaverð: 49.900, Svefnrofi 115-120 mín. Atgervisflótti: Lífskjör versna - segir Ágúst Einarsson Stúdentaráð Háskólans hefur sent frá sér aðvörun tU alþingis- manna um að arðsemi menntunar hér á landi sé lítU sem hafa muni þær afleiðingar að ungt mennta- fólk hasli sér fremur völl er- lendis en heima. Ágúst H. Ein- arsson alþingis- maður tekur undir þetta sjón- armið í samtali við DV. Hann segir að ríkis- stjórnarstefnu undanfarinna ára sé um að kenna og komi fram í stefnuleysi í menntamálum og fjársvelti í skólakerfinu sem leiði til flótta ungs fólks tU útlanda. „Þetta hefúr þær afleiðingar að lífskjör munu verða lakari hér en þyrfti að vera á næstu árum. Heimurinn er að verða alþjóðleg- ur og fyrir ungt fólk skiptir ekki öUu máli hvar það starfar. Við drögumst með þessu áframhaldi upp smátt og smátt eins og blóm sem fær ekki vatn,“ sagði Ágúst H. Einarsson. -SÁ Agúst H. Ein- arsson. þykkt samhljóða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.