Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Page 9
FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 9 Utlönd Sjöburarnir: Þrír til viðbótar úr öndunarvél Aðeins tveir bandarísku sjöbur- anna, sem fæddust i síðustu viku, eru nú í öndunarvél. Fjórir sjöbur- anna eru hættir að fá næringu í gegnum æð og fá nú fæði gegnum munninn, að því er læknar til- kynntu í gær. Það voru þau Kelsey Ann, Brandon James og Joel Steven sem voru tekin úr öndunarvél í gær. Kelsey var minnst sjöburanna við fæðingu. Brandon var næststærstur og Joel þriðji stærstur. Framfór Joels þótti sérstaklega ánægjuleg því hann var sá eini sjöburanna sem um skeið var í lífshættu. Fyrstur til að losna úr öndunar- vél var Kenneth Robert, sá sem fyrstur kom í heiminn. Síðan var það Natalie Sue sem fór að anda sjálf en hún var næstminnst við fæðinguna. Alexis May og Nathani- el Roy þurfa enn að vera í öndunar- vél. Foreldrar sjöburanna, Bobbi og Kenny McCaughey frá Carlisle í Iowa í Bandaríkjunum, komu fram í sjónvarpi á þriðjudaginn ásamt sjöburunum. Greindu þau frá því hversu mjög þeim hafði brugðið við fregnina um það sem í vændum var er í ljós kom að Bobbi gekk með sjö böm. Hún kvaðst í fyrstu hafa ver- ið skelfmgu lostin en síðan litið á börnin sem guðs gjöf. Reuter Natalie Sue, sem var næstminnst sjöburanna viö fæöingu, hefur andaö sjálf í nokkra daga. Hún þarf nú ekki lengur aö fá næringu í gegnum æö. Sfmamynd Reuter Gjaldþrot Yamaichi í Japan: Ráðherra skammast sín Ryutaro Hashimoto, forsætisráð- herra Japans, viðurkenndi í gær að hann skammaðist sín fyrir gjaldþrot verðbréfafyrirtækisins Yamaichi sem olli miklu uppnámi í fjármála- kerfi Japans. Ráðherrann fór lofsorði um þátt alþjóðlegra markaða í að fletta ofan af Yamaichi-hneykslinu. Aðspurður hvers vegna fjármála- ráðimeytið hefði ekki fyrr komið auga á vandann sem varð Yamaichi að falli, sagði Hashimoto að við því væri ekkert einhlítt svar. Rólegt var umhorfs á hlutabréfa- markaðinum í Japan í morgun, enda höfðu stjórnvöld heitiö því í gær að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að tryggja stöðugleika fjár- málakerfisins. Reuter Á GJAFVERÐI KF-265 Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 TILBOÐ Aðeins 54.990,- Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar I öllum 20 gerðum €’lRAl+i kæliskápanna. fyrsta flokks frá »"*• ^anix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Vönduð ítölsk tæki á veröi fyrir þig! Umboðsmenn um land allt: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfiröir: Geirseyrarbúðin.Patreksfiröi.Rafverk, Bolungarvík. Straumur.ísafirði.Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blónduósi.Skagfirðingabúð.Sauðárkróki.KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfiröi. KEA byggingavörur.Lónsbakka.Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið, Þórshðfn.Urð, Raufarhöfn. Verslunin Ásbyrgi, Kópaskeri. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum.Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstað.Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stððfirðinga, Stöðvarfirði.Hjalti Sigurðsson, Eskifiröi. Suöurland: Klakkur.Vik. Rafmagnsverkstœði KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Þú getur gert frábær kaup í myndbandsupptökuvélum í Japis, hér eru nokkur dæmi. Panasonic Panasonic NV RX10 Vélinni fylgir vegleg taska og 4 spólur • VHS-C • 14x sjálfv. aðdráttur (Digit.) • Ljósnæmi 0,3 Lux • Gleiðhornslinsa • Sjálfvirk stilling á focus og mynd • Program AE 3 stillingar • Crystal Clear myndstilling Panasonic NV SX3 o SVHS-C O 14x stillanl. aðdráttur (Digit.) o Ljósnæmi 1 Lux ® Hifi Stereo ® Super Image skjálftavörn ® Gleiðhornslinsa ® Program AE 3 stillingar • Crystal Clear myndstilling ® Fjarstýring ® Auto power saver ® Antiground shooting Panasonic NV RX50 • VHS-C • 25x stillanl. aðdráttur (Digit.) ® Ljósnæmi 0,7 Lux ® Gleiðhornslinsa ® Super Image skjálftavörn ® 4 myndeffectar ® Program AE 3 stillingar ® Crystal Clear myndstilling e Auto power saver ® Antiground shooting ® Fjarstýring ® © © s Panasonic NV VX1Ó VHS-C 17x stillani. aðdráttur Ljósnæmi 0,3 Lux 3“Litaskjár Gleiðhornslinsa Sjálfvirk stilling á focus og mynd Program AE 3 stillingar Crystal Clear myndstilling Fjarstýring Panasonic NV RX20 VHS-C • 14x stillanl. aðdráttur (Digit.) • Ljósnæmi 0,3 Lux • Gleiðhornslinsa • Sjálfvirk stillini á focus og mynd • Program AE 3 stillingar • Crystal Clear myndstilling Auto powersaver* Antiground shooting • Fiarstýring JAPISS -hljóma hetur BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 52 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.