Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Síða 18
26 FMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 Iþróttir Júgóslavar hafa sýnt á sér tvær hliðar í undankeppni EM: 15-24 11-20 15-22 20-20 17- 19 20-26 18- 24 20-25 22-23 17- 23 19- 20 22- 22 ÓL 23- 24 15-20 20- 13 19-20 24- 20 18- 15 17-24 25- 22 27-28 19- 19 ÓL 20- 27 17-18 23-26 23-25 27-18 HM 27 leikir 5 sigrar 3 jafntefli 19 tö 1975 1975 1975 1975 1975 1976 1982 1982 1984 1985 1985 1985 1987 1987 1987 1987 1987 1987 1988 1990 1990 1991 1996 1997 Dikembe Mutombo skoraði 34 stig fyrir Atlanta, tók 19 fráköst og varði 6 skot. NBA í nótt: í lás Miami hélt í nótt merki sínu á lofti sem mesta vamarliö NBA- deildarinnar. Liðið vann þá ná- grannaslaginn við Orlando, 60-64, og heimamenn hreinlega komust ekki að körfu Miami sem virtist skellt í lás langtím- um saman. Staðan var 31-56 í hálfleik. Úrslitin i nótt: Boston-LA Lakers......103-118 Walker 28, Knight 18, Mercer 18 - Campbell 22, Horry 21, Jones 20. Toronto-Atlanta.......104-109 Wallace 30, Jones 21, Stoudamire 21 - Mutombo 34, Laeltner 23, Gray 20. Philadelphia-Cleveland . . . 89-95 Stackhouse 19, Jackson 17, Iverson 13 - Kemp 18, Person 18, Potapenko 12. Minnesota-Portland......90-96 Gugliotta 18, Mitcheli 17, Marbury 15 - Wallace 16, Trent 14, Sabonis 13. Orlando-Miami...........60-84 Hardaway 19, Schayes 8, Anderson 7 - Mashbum 19, Austin 15, Murdock 14. Milwaukee-Vancouver . . . 101-82 Robinson 25, Allen 14, Gilliam 14 - Rahim 19, Reeves 13, Thorpe 10. San Antonio-Washington . . 94-98 Robinson 34, Duncan 18, Alexander 14 - Howard 25, Webber 24, Strickland 23. Phoenix-New Jersey.....111-99 McDyess 20, Kidd 16, Manning 14 - Cassell 24, Gatling 17, Kittles 17. LA Clippers-Sacramento . . 99-97 Washington vann frækinn sig- ur í San Antonio þrátt fyrir að mæta aðeins með sjö menn til leiks. -VS Sögulegar viðureignir íslands og Júgóslavíu: Fáir sigrar en sætir Júgóslavar hafa löngum verið ein mesta hand- knattleiksþjóð heims. Heimsmeistara- og ólymp- íutitlar bera því vitni sem og sá mikli fjöldi snjallra leikmanna og þjálfara sem þaðan hafa komið. Fyrir styrjöldina sem hófst 1992 höfðu þeir úr breiðum hópi að velja, á meðan Króatar, Slóven- ar, Bosníumenn og Makedóníu- menn tilheyrðu gamla ríkjasam- bandinu. Nú eru það aðeins Serbar og Svartfellingar sem mynda Júgóslaviu, en þrátt fyrir það er þessi mikla íþróttaþjóð aft- ur komin í fremstu röð á mörgum sviðum. Líka í handboltanum. Islendingar voru lengi vel fjarri þvi að sækja gull í greipar júgóslavneskra handknatt- leiksmanna. Eitt jafhtefli í ellefú fyrstu viðureign- um þjóðanna var öll uppskeran áður en þær mætt- ust í sögulegum leik á ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þ; Júgóslavar naumlega jafntefli, eftir að ísland hafði leitt, 22-18, þegar stutt var leiksloka, Það var eina.0"- stigið sem\ Júgóslavar töpuðu á þeim' leikum því þeir' stóðu uppi sem ólympíumeistar- , .»«*«>- --«5 ar. Hálfu ári komu meistaramirVí^^^. í heimsókn til ís-\|§|§|||.^ lands og léku hér\f§|§l§|§|í \1pggí- hópi þrjá leiki. Eftir tvo sigra gestanna vann ísland glæsilegan sigur, 20-13, í ógleymanlegum leik og hafði þar með borið sigurorð af Júgóslavíu i fyrsta skipti í 15 viðureignum. Þar með var ísinn brotinn. Þrátt fyrir heimsmeistaratitil Júgóslava 1986 báru „strákarnir okkar“ enga virðingu fyrir þeim lengur. Á árinu 1987 vann ísland þrjá sigra í sex viðureignum þjóð- anna, þar á meðal fyrsta og eina sigurinn til þessa á heimavelli Júgóslava, 18-15, í Prilep. Siðustu tíu árin hafa þjóðimar að- eins mæst fimm sinnum, enda vom Júgóslavar í samskiptabanni i fjögur ár vegna styrjaldarinnar. Síðasta viðureignin er hins vegar flestum í fersku minni. Hún fór fram snemma að morgni 22. maí sL, á heimsmeistara- mótinu í Kumamoto í Japan. ísland vann, 27-18, og sá sigur lagði grunninn að besta árangri íslands fyrr og síðar á HM. Sem sagt, ísland hefur aðeins 5 sinnum sigrað Júgóslavíu ^ í 27 viðureignum, en þeir sigrar ^ hafa verið I hver öðrum sætari. Að vp sigra Júgó- slava hefur alltaf þótt sér- stakt afrek. ,^\ Leikur þjóð anna í Laugar- \ dalshöllinni g\kvöld hefúr $Agífurlega þýð- ^Sz^Sísíglíingu fyrir Vframhaldið leika um Evrópu- meistaratitilinn á ítal- íu næsta vor. Jafhtefli eða tap getur hins vegar þýtt aö íslenska liðið verði að sækja eitt til tvö stig til Júgóslavíu á sunnudag og það gæti reynst þrautin þyngri. Sæti í úrslitakeppninni á Ítalíu hefur enn meiri þýðingu vegna þess að þar er hægt að tryggja sér rétt til að leika í lokakeppni HM 1999. Ætli íslenska liðið sér þessa leið, en ekki ein- hverja illfæra fjallabaksleið, dugir ekkert annað en að vinna Júgóslava í sjötta skipti í Höllinni í kvöld. íslenska lands liðinu. Sigur ® þýðir að ísland verður i þeirra þjóða sem „Getum náð langt" - segir Zoran Zivkovic, þjálfari júgóslavneska landsliðsins DV, Belgrad: Júgóslavía og ísland mætast í tveimur þýðingarmiklum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í hand- knattleik á næstu dögum. í Laug- ardalshöllinni í kvöld og í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudag. Það er ljóst að lið Júgóslava telst vera í „heimsklassa" en samt er það langt frá því að vera ósigrandi and- stæöingur. Liðið varð fyrir áfaUi á HM í Kumamoto í vor þar sem það náði aðeins 9. sæti og það virðist ekki hafa að fullu jafnað sig. Það sást best í fyrsta leiknum í und- ankeppni EM, gegn Litháen sem tal- inn var auðveldur andstæðingur. Þar sýndu Perunicic, Skrbic, Butuli- ja og félagar á köflum allar sínar bestu hliðar og lengi vel leit allt út fyrir auðveldan sigur. En skortur á einbeitingu og slæm vamarmistök leiddu til þess að Litháar unnu upp sex marka forskot á lokakaflanum og jöfnuðu, 25-25. í Litháen sýndu Júgóslavar allt annan leik og unnu öruggan sigur, 29-23. Þeir sýndu líka á sér tvær hliðar gegn Sviss. Þeir voru heppnir að ná jafntefli úti, 23-23, en frammi fyrir 7.000 áhorfendum í Nis léku Júgóslavar við hvern sinn fingur og unnu sannfærandi sigur, 36-22. Þau úrslit þýða að Júgóslavar eru nánast öruggir með sæti i loka- keppninni á Ítalíu. Samt vantar nokkuð upp á að þeir séu að sýna það sama og í undankeppninni fyrir EM á Spáni þar sem þeir léku eins og verðandi meistarar gegn Frökk- um og Hvít-Rússum. Liðsheildin vandamál Hæfileikar einstaklinga eru svo sannarlega til staðar en vandamálið hefur oft verið að mynda samstæða liðsheild og því dettur liðið oft nið- ur í meðalmennsku. En þetta þýðir ekki að ísland eigi auðvelt verkefiii fyrir höndum. Is- lendingar þurfa að varast þrennt. I fyrsta lagi hafa Júgóslavar alltaf ver- ið óútreiknanlegir, líka í „gamla daga“ þegar þeir urðu ólympíumeist- arar 1972 og 1984 og heimsmeistarar 1986.1 öðru lagi er á hreinu að liðið á mikið inni. Og í þriðja lagi vilja Júgóslavar örugglega hefna ósigurs- ins gegn íslandi i Kumamoto en eftir þann leik fór að halla undan fæti hjá þeim í keppninni. Önnur endurreisn Júgóslavía er í þessari und- ankeppni að reisa sig við í annað sinn á skömmum tíma. Vegna banns Sameinuðu þjóðannna missti liðið af stórmótum á árunum 1992 til 1996 en flaug þá beint í þriðja sætið í EM á Spáni. En innri vanda- mál og vonbrigðin í Kumamoto stöðvuðu þróun liðsins um skeið. Rekinn og ráöinn aftur Það er athyglisvert að þjálfarinn, hinn 52 ára Zoran Zivkovic, er tek- inn við liðinu á ný. Hann var rek- inn snemma á þessu ári og stýrði liðinu ekki í Kumamoto. Það hefúr ekki verið upplýst að marki hvem- ig samskipti leikmanna og Zivkovic voru lagfærð en stríðsöxin var greinilega grafin og nú vinna menn saman á ný. „Nú þurfum við aðeins fleiri leiki og góðan undirbúning. Ég er viss um að þetta lið getur náð langt. I síðari leikjunum við Litháen og Sviss sýndi liðið að það getur spilað vel og skipulega," segir Zivkovic. -VN SAAffií* BYRJAR SL nóBember JAMES WOOuí TALÍETURIHADEI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.