Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Qupperneq 22
30
FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Turbo, flækjur! Vantar meira afl? Setj-
um turbo eða flækjur í flestar gerðir
bensín/dísil bíla. Gott verð. Pústverk-
stæðið, Nóatúni 2, s. 562 8966.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, suni 587 4020.
Odýrir vatnskassar í flestar gerðir
bifreiða og millikælar.
V' Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautim, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 65 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð v/Laugaveg. Einnig 160 fm óinn-
réttað bakrými með mikilli lofthæð á
3. hæð lofthæð í sama húsi. S. 898 8060.
Óskum eftir aö leigja bílskúr eða
iðnaðarhúsnæði, 40-60 fm. Uppl. í
símboða 846 6364 eða e.kl. 17 í síma
5512106
Óska eftir húsnæöi til geymslu og viö-
gerða. Þarf að vera frostmtt, með raf-
magni og ódýrt. Uppl. í síma 562 1820.
Húsnæðiíboði
Kennari óskar e. 2-5 herb. íbúö eöa litlu
húsi, sem fyrst á höfuðbsv., helst í
Hlíðum/Mosfellsbæ. Skilv. gr., góðri
umg. og reglusemi heitið. S. 894 0624.
Qóö íbúö eöa atvinnuhúsnæöi óskast.
Oruggar greiðslur, reyklaus, snyrtileg
umgengni. Upplýsingar í síma
569 7734 eða 898 3199.
Leigulínan 905 2211.
^rtu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máhð leyst!(66,50).
Reglusaman mann, 57 ára gamlan,
vantar l-2ja herb. íbúð sem fyrst,
einhver fyrirffamgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 892 1024.
Vinnuvélar
Komatsu - Caterpiliar. Mikið úrval
varahluta á hagstæðu verði. Einnig
varah. í flestar aðrar gerðir vinnuv.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Case traktorsgrafa, 580 super K, til
sölu, ekin 4800 tíma. Upplýsingar í
síma 854 8444.
Til sölu JCB 3D, árg. ‘87, keyrð 6.200
tíma. Upplýsingar í síma 421 3452 eða
899 0532.
Vörubílar
AB-bílar auglýsa. Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubnum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Löggild bílasala.
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, íjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
lönnemasetur. Umsóknafr. um leigu á
iðnnemasetri vegna vorannar ‘98,
rennur út 1. des. Uppl. hjá Félagsíbúð-
um iðnnema, s. 5510988 og 5514410.
Leigulínan 905 2211.
Ijlrtu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máfið leyst! (66,50).
Til leigu gott herbergi meö aögangi aö
eldhúsi, baði og þvottavél. Leigist
rólegum kvenmanni. Upplýsingar í
síma 5812821.
í Þingholtunum.
Til leigu 16 m2 herbergi, aðgangur að
eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar í
síma 552 5137 eða 551 4077.
Hjallavegur. Til leigu lítil 2 herb. íbúð.
Ibúðin er laus. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21291.
Til leigu eöa sölu góð stúdíóíbúð í
Seláshverfi. UppTýsingar í síma
486 4488 eða 853 0734.
Ut Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Reglusamur, reyklaus maöur óskar eftir
2ja herbergja xbúð eða rúmgóðri
einstakhngsíbúð. Æskilegt að
geymsla fylgi. Uppl. í síma 564 2840.
Óskum eftir aö leigja bílskúr eða
iðnaðarhúsnæði, 40-60 fm. Uppl. í
símboða 846 6364 eða e.kl. 17 í síma
551 2106
Reglusamur karlmaöur óskar eftir
herbergi miðsvæðis í Reykjavík. Upp-
lýsingar í símboða 845 4481.
ATVINNA
* Atvinna í boði
Tæknimaður. Tölvufyrirtæki óskar
eftir að ráða vanan tæknimann til
starfa. Góð þekking á vélbúnaði og
hugbúnaði nauðsyiileg og einnig
þekking á netkerfum æskileg. Þarf að
geta unnið sjálfstætt og byijað strax.
Uppl. um reynslu og fyrri störf sendist
DV fyrir 29. nóv. 1997, merkt
„Tæknimaður-8076.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja fbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Afgreiösla. Starfsfólk óskast í fuht
starf við afgreiðslu hjá Aktu Taktu.
Uppl. í síma 561 0281 eða að Skúla-
götu 30, milli kl. 10 og 14 í dag og
næstu daga. Ath. fullt starf.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Símatorg sögur. Símabjónusta óskar
eftir aðila með kvenröad til að segja
erótískar reynslusögur. Vel borgað
verkefhi. Fuhkominn trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „Reynsla 8082”.
Traust útgáfufélag óskar eftir sölufull-
trúum í spennandi verkefni, bæði á
vettvangi og í símasölu. Góð laun í
boði fyrir rétta aðila. Reynsla æskileg.
Uppl. í síma 520 2000 og 896 0669.
Aöstoöarmaöur.
Aðstoðarmaður smiða óskast við
mótauppslátt, miklir möguleikar fyrir
góðan mann. Uppl. í síma 892 4640.
Au pair óskast í USA th sept. ‘98.
Verður að vera reyklaus, enskumæl-
andi og á aldrinum 20-25 ára.
Uppl. í síma 562 2195 e.kl. 20.
Barnapössun/heimilishjálp. Óska eftir
bamapössun og heimihshjálp. Aðeins
ábyrg, vön og bamgóð manneskja
kemur til greina. S. 896 9663.
Björnsbakarí, vesturbæ. VUjum ráða
röskt, reyklaust og brosmilt fólk til
framtíðarstarfa við afgreiðslu. Uppl. í
síma 5611433.
Domino’s Pizza óskar eftir sendlum,
verða að vera á eigin bílum. Hluta-
störf í boði. Uppl. á Grensásvegi 11,
Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7.
Röskur og heiðarlegur starfskraftur
óskast strax í sportvöruverslun í aust-
urbænum. Vinnutími kl. 13-18. Skrifl.
svör sendist DV, merkt: „Sport-8078”.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusi'minn leysir málið! (66,50).
Óskum eftir starfskrafti í snyrtivöru-
verslun. Þarf að vera vanur. Vinnu-
tími kl. 12 th 18. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20021.
Blikksmiðjan Bæjarblikk í Mosfellsbæ
óskar eftir lagtæku starfsfólki strax.
Uppl. gefur Kristján i síma 566 8070.
Starfsfólk óskast á lítinn veitingastaö í
sal, 50% vinna, þ.e. frá 10-14. Uppl. í
símum 568 2811 og 564 3421 e.kl. 14.
Starfskraftur óskast á bónstöö,
17-20 ára, bílpróf skhyrði.
Upplýsingar í síma 588 7511.___________
Starfsfólk vantar í snyrtingu á fiski.
Uppl. veitir Guðfinna í sima 451 2439.
Atvinna óskast
Tvítugur piltur óskar eftir góöri framtiö-
arvinnu. Er vanur afgreiðslu- og lag-
erstörfum. Regulsamur og reykir ekki.
Geturbyijað strax. S. 897 3371.______
23 ára karimann vantar vinnu strax.
Er reyklaus og reglusamur.
Upplýsingar í síma 588 1656._________
Jólin koma.
Tfek að mér húshjálp, er vön. Uppl. í
síma 565 7172 e.kl. 20.______________
Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í
síma 553 7859.
EINKAMÁL
V Símaþjónusta
Konur ath.
Rauða Tbrgið - Stefnumót er einfold,
fljótvirk og örugg leið til að kynnast
karlmanni með tilbreytingu í huga.
Á skrifstofunni (í síma 588 5884)
svörum við fúslega fyrirspumum.
Til að leggja inn auglýsingu er
hringt í síma 905 5000 (66,50 mín.).
RTS - heiðarleg þjónusta.______________
Um Evu Maríu.
Hún er fjörmikil, lifandi og fyndin
og hún er alltaf að lenda í einhveiju
skrýtnu. En hún nýtur þess ... og hún
hljóðritar sína nautn fyrir þig í
endann á hverri frásögn
(notaðu tvistinn th að fletta).
Eva María, s. 905 2122 (66,50 mín.)
Um Kollu.
Draumóramir snúast um hana sjálfa
og þig. Hún lýsir þeim fyrir þér í
smáatriðum og dregur ekkert undan.
Hehsaðu upp á Kollu - en gættu þess
að enginn sé nálægt.
Kolla, sími 905 2222 (66,50 mín.)
Kárenesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húslnu eba í garbinum,
ó örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsnrmim'
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
I I
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
ífoú lb®
ir^lSlKl^líT ,
Hringdu, v/ð veitum faglega ráðgjöf og gerum þér tilboð
Snorri Guðjónsson Alfreð Þór Alfreðsson
Sími 8974522
Sími 897-9230
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 '
•nsr
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
^ 896 1100 • 568 8806
,jir»
i»l»
VÖB'
V1B»«
STIFLUÞJOHUSTIIBJRRHR .....
554 6I99
STmar 899 6363
Fjarlægi stíflur
úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frórennslis-
lögnum.
m ce
Notu Ridgid
mynduvél til ad
óstandsskoða
og staðsetja
skemmdir i
lögnum.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
'mjr ásamt viögerðum og nýlögnum. j
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
lii
Fagmennska í fyrirrúmi j
Hólmsteinn Pjetursson ehf -
@ 893 1084 og 567 0020 j
Múrverk* Flísalögn • Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðir *
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
Þ^KINgÍ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288