Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Qupperneq 26
34
FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997
Afmæli__________________________
Guðmunda P. Hermannsdóttir
Guömunda Pálína Hermannsdótt-
ir, húsmóðir og starfsstúlka, Barma-
hlíð 9, Sauðárkróki, er sjötug í dag.
Starfsferill
Guðmunda fæddist að Hamri í
Fljótum og ólst þar upp. Hún stimd-
aði nám við bama- og unglingaskóla
í Fljótum og síðar nám við Hús-
mæðraskólann á Löngumýri í
Skagafirði.
Guðmunda hóf búskap með
manni sínum 1947 en þau bjuggu á
móti tengdaforeldrum hennar að
Ysta-Mói í Fljótum þar til þau létu
af búskap.
Guðmunda og maður hennar
brugðu búi 1973 og fluttu þá til
Haganesvíkur. Þar áttu þau heima
til 1979. Þá fluttu þau á Sauðárkrók
þar sem þau hafa búið síðan.
Guðmunda stóð fyrir mannmörgu
heimili á Ysta-Mói og í Haganesvík
en stundaði jafníramt vinnu utan
heimilis svo sem í sláturhúsi á
haustin og hjá Sam-
vinnufélagi Fljótamanna
að Guðmunda flutti á
Sauðárkrók. Síðan hefur
hún starfað á Sjúkra-
húsi Skagfirðinga.
Fjölskylda
Guðmunda giftist
29.12. 1946 Haraldi Her-
mannssyni, f. 22.4. 1923,
fyrrv. bónda. Hann er
sonur Hermanns Jóns-
sonar, hreppstjóra á
Ysta-Mói, og Elínar Lár-
usdóttur húsfreyju.
Böm Guðmundu og
Haralds eru Hermann
Bjöm, f. 20.3.1947, stýrimaður á Ak-
ureyri, kvæntur Sigurhönnu Ólafs-
dóttur og eiga þau tvo syni og eitt
bamabam; Jóhanna Petra, f. 22.6.
1949, sjúkraliði á Sauðárkróki, gift
Jónasi Svavarssyni og eiga þau
þrjár dætur og þrjú barnaböm;
Linda Nína, f.7.6. 1954,
skrifstofúmaður á
Sauðárkróki, gift Jóni
Eðvald Friðrikssyni og
eiga þau fjögur böm og
eitt bamabam; Lára
Gréta, f. 15.10. 1957,
bankastarfsmaður í
Reykjavík, gift Magn-
úsi Sigfússyni og eiga
þau þrjú böm; Þröstur
Georg, f. 11.5. 1959,
stýrimaður í Ólafsfiröi,
var kvæntur Ingu
Bimu Magnúsdóttur
en þau skildu og eiga
þau þrjú böm; Ellen
Hrönn, f. 19.5. 1961,
starfsstúlka við
Sjúkrahús Skagfirðinga, gift Gunn-
ari Bimi Ásgeirssyni og eiga þau
tvær dætur; Stefán Logi, f. 16.11.
1962, skrifstofumaður í Svíþjóð,
kvæntur Ingu Sesselju Baldursdótt-
ur og eiga þau fjögur böm; Róbert
Steinn, f. 21.12. 1963, starfsmaður
við Steinullarverksmiðjuna á Sauð-
árkróki, búsettur að Jaðri í Seylu-
hreppi, kvæntur Erlu Valgarðsdótt-
ur og eiga þau tvær dætur; Harald-
ur Smári, f. 9.9. 1966, kjötiðnaðar-
maður á Kópaskeri, í sambúð með
Eydísi Eysteinsdóttur og eiga þau
tvö böm auk þess sem Smári á tvær
dætur frá því áður.
Systkini Guðmundu: Jón, f. 20.12.
1915, d. 16.2.1917; Jón, f. 19.2.1920, d.
19.10. 1993, verkstjóri í Kópavogi,
var kvæntur Elínu Jónsdóttur; Guö-
mundur Páll, f. 8.12. 1922, d. 30.1.
1927; Steindór Ágúst, f. 21.8. 1924, d.
2.7. 1985, bóndi í Vík í Fljótum.
Foreldrar Guðmundu vom Her-
mann Steinn Jónsson, f. 25.8. 1892,
d. 2.3. 1977, smiður og bóndi á
Hamri og í Vík í Fljótum, og k.h„
Jóhanna Petrea Andrea Stefánsdótt-
ir, f. 7.7. 1885, d. 1.6. 1966, húsmóðir.
Guðmunda tekur á móti gestum í
Félagsheimilinu Ljósheimum, laug-
ardaginn 29.11. frá kl. 18.00-22.00.
Guðmunda Pálína
Hermannsdóttir.
Ólafur Birgir Bjarnason
Ólafur Birgir Bjamason, forstjóri
Bílasprautunar Suðumesja, Borgar-
vegi 10, Njarðvík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Ólafur Birgir fæddist í Vest-
mannaeyjum og ólst þar upp. Eftir
gos flutti hann í Kópavoginn en um
tvítugt flutti hann síðan með fjöl-
skyldu sína til Svíþjóðar þar sem
hann stundaði ýmis störf. Þar lærði
hann m.a. bilamálun.
*Dufthylki
50% sparnaður
• Gleislaprentarar • Faxtæki o.fl.
• ISO-9002 gæði • Full ábyrgð
J. ASTVniDSSON €HF.
Shlpholti 33 105 Hevkjavík Slmi 533 3535
= ARABIA =
Hreinlætistæki
í miklu úrvali
Finnsk gœðavara
i 120 ár
l^o ■>*
tíorfrartúni 28 • Sími5621566
Ólafur og fjölskylda hans fluttu
síðan aftur til íslands 1982. Ólafur
hóf störf hjá B.G. Bílasprautun 1982
og starfaði þar til 1992.
Ólafur stofnaði Bílasprautun Suð-
umesja 1992, ásamt Jóni Brynleifs-
syni og hefur hann starfað þar síð-
an.
Ólafur hefur sinnt ýmsum félags-
og trúnaðarstörfum. Hann var for-
maður Björgunarsveitarinnar
Stakks í Keflavík 1988-90 og varafor-
maður hennar 1990-93. Þá var hann
formaður svæðisstjómar 1989-96.
Fjölskylda
Eiginkona Ólafs er Ragnheiður
Ragnarsdóttir, f. 11.5. 1959, verslun-
armaður við Fríhöfn-
ina i Keflavík. Hún er
dóttir Ragnars L. Sól-
onssonar, aðalvarð-
stjóra hjá Slökkvilið-
inu í Reykjavík, og
Louisu Sampsted hár-
greiðslumeistara.
Börn Ólafs og Ragn-
heiðar era Ragnar L.
Ólafsson, f. 18.4. 1976;
Berglind Ólafsdóttir, f.
1.1. 1984; Louisa Ósk
Ólafsdóttir, f. 26.5.
1993.
Systur Ólafs em
Fanney Bjamadóttir, f.
24.5. 1953, búsett í
Ólafur Birgir Bjarnason.
Njarðvík; Aðalheiður Bjamadóttir, 28.11. frá kl. 21.00.
f. 29.2. 1960, búsett í
Kópavogi; Olga Sædís
Bjarnadóttir, f. 23.2.
1963, búsett í Vest-
mannaeyjum.
Hálfsystir Ólafs, sam-
mæðra, er Laufey Jóns-
dóttir, f. 6.9.1949, búsett
í Grindavík.
Foreldrar Ólafs: Bjami
Ólafsson, f. 18.10. 1932,
d. 23.2. 1991, og Erla M.
Ólsen, f. 11.1. 1932, hús-
móðir.
Ólafur Bjamason tekur
á móti gestum í sal
Oddfellowa að Grófinni
6, Keflavík, fóstud.
Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Guðmundur Þorlák-
ur Bjami Ólafsson,
Hrauntúni 6, Vest-
mannaeyjum, er fimm-
tugur í dag.
Starfsferill
Guðmimdur fæddist
við Bræðraborgarstíg-
inn í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskóla Vest-
urbæjar, stundaði nám
við Iðnskólann í
Reykjavík, lærði húsa-
smíði hjá föður sínum,
lauk sveinsprófi í
þeirri grein 1967 og
fékk meistararéttindi
1970.
Guðmundur stundaði smíðar í
Reykjavik til 1969 er hann flutti til
Vestmannaeyja. Þar stundaði hann
smíðar til 1980 að undanskildu hálfu
ári í gosinu er hann vann við smíð-
ar í Álverinu í Straumsvík. Hann
hefur verið tómstundafulltrúi Vest-
mannaeyjabæjar frá 1980 og auk
þess íþróttafulltrúi frá 1982.
Guðmundur hefur setið í bæjar-
stjóm Vestmannaeyja fyrir Alþýðu-
flokkinn frá 1978 en var varabæjar-
fulltrúi 1982-86. Frá 1994 hefúr hann
setiö í bæjarstjóm fyrir Vestmanna-
eyjalistann sem fulltrúi Alþýðu-
flokksins. Hann var formaður bæj-
arráðs 1979-81 og 1986-90.
Guðmundur hefur ma. setið í
stjóm Bæjarveitna Vestmannaeyja,
í stjóm Herjólfs hf„ stjóm Náttúru-
stofu Suðurlands, hefur setið í
flokksfjóm Alþýðuflokksins í fjöl-
mörg ár og gegnt fleiri trúnaöar-
störfúm fyrir flokk-
inn, var formaður
stjómar Viðlagatrygg-
ingar íslands 1991-95,
var formaður knatt-
spyrnufélagsins Týs
1975-78, formaður ÍBV
1985-88 og var forseti
Kiwanisklúbbsins
Helgafells 1977-78.
Guðmundur hefur
skrifað greinar i blöð
og timarit, hefur veriö
ritstjóri Brautarinnar,
blaðs Alþýðuflokksins
í Vestmannaeyjum
undanfarin ár, var
íþróttafréttaritari Vís-
is í Eyjum og er nú
íþróttafréttaritari
RÚV í Eyjum.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 13.5. 1967
Þuríði Kristínu Kristleifsdóttur, f.
24.7. 1949, ritara. Hún er dóttir
Magnúsar Kristleifs Magnússonar
sem nú er látinn, netagerðarmeist-
ara, listamanns og landsliðsmanns í
frjálsum íþróttum, og Jónu Guð-
laugar Óskarsdóttur, fyrrv. mat-
ráðskonu í Vestmannaeyjum.
Böm Guðmundar og Þuríðar
Kristínar em Jóna Sigríður, f. 23.9.
1966, húsmóðir í Vestmannaeyjum
en maður hennar er Viðar Hjálm-
arsson sjómaður og era böm þeirra
Hjálmar, Guðrún Ágústa og óskírð-
ur sonur; Kristleifur, f. 8.10. 1969,
sjómaður í Vestmannaeyjum en
kona hans er Berglind
Jóhannsdóttir og era böm þeirra
Þuriður Kristín, Kristleifur og
Kristjana Sif; Sigþóra, f. 25.9. 1974,
starfsmaður við félagsmiðstöð í
Vestmannaeyjum en maður hennar
er Geir Reynisson og er sonur
þeirra Guömundur Tómas;Ólafur
Kristján, f. 27.10. 1979, nemi í
Vestmannaeyjum.
Systkini Guðmundar: Magnús, f.
12.11. 1946, d. 2.10. 1955; Magnea
Guðlaug f. 4.2. 1951, píanókennari
við Tónlistarskólann í Hafiiarfirði;
Þórann, f. 1.1. 1952, þjónustufulltrúi
við Landsbanka íslands í Hafnar-
firði; Magnús Óli f. 22.6. 1960 sölu-
stjóri í Hafnarfirði; Kolbrún, f. 30.4.
1964, sölumaður í Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar era Ólafur
Kristján Guðmundsson, f. 16.6 1928,
húsasmíðameistari, og Sigríður
Þóra Magnúsdóttir, f. 28.7 1929, hús-
móðir.
Ætt
Föðurforeldrar Guðmundar:
Guðmundur Eiríksson, af Litlu-
Sandvikurætt, sjómaður og verka-
maður í Hafnarfirði, og Þórann
Kristjánsdóttir frá Kirkjuvogi í
Höfnum, af Víkingslækjarætt.
Móðurforeldrar Guðmundar:
Magnús Bjamason frá Stokkseyrar-
seli, bílstjóri í Reykjavík, annar
eigenda Leigubílastöðvarinnar
Geysis í Reykjavik og siðar stofn-
andi Hreyfils og Magnea Vilborg,
dóttir Þorláks Teitssonar skipstjóra
sem var einn af stofnendum skip-
stjóra- og stýrimannafélagsins Öld-
unnar, og Guðrúnar Halldórsdóttur.
Guðmundur og fjölskylda taka á
móti gestum á morgun, föstudag,
28.11. í Kiwanishúsinu í Vest-
mannaeyjum kl. 19.30.
Guðmundur Þ.B.
Ólafsson.
DV
Tll hamingju
með afmælið
22. apríl
90 ára
Soffía Valgeirsdóttir,
Fannborg 1, Kópavogi.
Hún er að heiman.
85 ára
Guðrún Bjömsdóttir,
Sólheimum 16, Reykjavík.
80 ára
Emelía Jónsdóttir,
á Sjúkrahúsi Húsavikur
75 ára
Ríkey Sigurbjömsdóttir,
Langhúsum, Fljótahreppi.
Elías Baldvinsson,
Hverahlíð 23 B, Hveragerði.
Páll Magnússon,
Hvassafelli, A.-Eyjafjöllum.
70 ára
Júlíana Eðvaldsdóttir,
Yrsufelli 9, Reykjavík.
Hún verður að heiman.
Aðalsteinn Bjamason,
Neðri-Amórsstöðum,
Vesturbyggö.
60 ára
Ólafía Sigríður
Jensdóttir,
Hlíðarhjalla 61,
Kópavogi,
verður sextug á
morgun.
Hún tekur á
móti gestum að
Hátúni 12, í húsi Sjálfsbjargar
í Reykjavík, eftir ld. 19.
Svava Stefánsdóttir,
Hamraborg 34, Kópavogi.
Eiginmaður hennar er Sveinn
Einarsson rennismiður.
Þau hjónin fagna þessum
tímamótum hjá bömum
sínum í Kaupmannahöfh.
Edda Þorkelsdóttir,
Miðbraut 20, Seltjamamesi.
Óli Sveinn Bemharðsson,
Hátúni 10, Vestmannaeyjum.
50 ára
Bergdís M. Sigurðardóttir,
Básahrauni 30, Þorlákshöfh.
40 ára
Edda Heiðrún Backman,
Framnesvegi 66, Reykjavík.
Amdis Björg Smáradóttir,
Hofsvallagötu 61, Reykjavík.
Smári Garðarsson,
Breiðuvík 7, Reykjavík.
Ágúst Þór Eiríksson,
Hörgsholti 17, Hafharfirði.
Bjöm Kristjánsson,
Háholti 5, Hafnarfirði.
Eiríkin- Hreinsson,
Álfaskeiði 92, Hafnarfirði.
Jón Magnússon,
Amarhrauni 21, Hafiiarfirði.
Torfhildur G.
Sigurðardóttir,
Húsi 4, Stóratjamarskóla,
Ljósavatnshreppi.
Sveinbjörn Már
Jóhannsson,
Múlavegi 59, Seyðisfirði.