Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Blaðsíða 30
38 igskrá fimmtudags 27. nóvember FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 TIV SJÓNVARPIÐ 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiöarljós (776) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.30 Fréttfr. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 UndrabarniB Alex (5:13) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfi- leikum. Þýðandi: Helga Tómas- dóttir. 19.00 Úr rfki náttúrunnar. Úr dagbók stóru kattardýranna (3:6) (Big Cat Diary). Bresk fræðslumynda- syrpa þar sem fylgst er með Ijón- um, hlébörðum og blettatígrum í Kenýa. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagljós. 21.05 Landsleikur í handbolta. Bein úlsending frá seinni hálfleik í við- ureign (slendinga og Júgóslava sem fram fer i Laugardalshöll. 21.50 ...þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum líðandi stundar. Umsjónarmaður er Hild- ur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. Ráðgátur eru hinir dular- fyllstu þættir. 22.25 Ráðgátur (10:17). (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.15 Seinni fréttir. 23.30 Króm. í þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. Endursýndur þáttur frá laug- ardegi. 23.55 Skjáleikur og dagskrárlok. 9.00 Llnurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Þorpslöggan (3:15) (e). 13.55 Stræti stórborgar (10:22) (e). (Homicide. Life on the Street). 14.40 Hope og Gloria (3:11) (e) 15.05 Oprah Winfrey (e). Gestir þátt- arins í dag eru leikkonurnar Halle Berry og Cybil Shephard. 16.00 Ævintýri hvíta úlfs. 16.25 Steinþursar. 16.50 Meöafa. 17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Nágrannar. 19.00 19 20. 20.00 Ljósbrot. Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er í beinni útsendingu. 20.35 Systurnar (8:28) (Sisters). 21.30 Morðsaga (8:18) (Murder One). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (11:22) (Homicide. Life On the Street). 23.40 Af lífi og sál (e) (Heart and Souls). Rómantísk og heillandi mynd um fjóra einstaklinga sem látast í slysi í San Fransisco árið 1959. Sálir þeirra ná allar sér- stöku sambandi við barn sem er að fæðast á sama tima og þeir láta lífið. Maltin gefur þrjár stjörn- ur. Aðalhlutverk: Charles Grodin og Robert Downey jr. Leikstjóri Ron Underwood. 1993. 1.20 Eiturnaðran (e) (Praying Mant- is). Linda Crandall er geðveikur raðmorðingi sem hefur myrt fimm eiginmenn sína á brúð- kaupsnóttinni. Hún hefur mikið dálæti á tilhugalífinu en getur ekki horfst í augu við hjónaband- ið. Þegar Linda flyst til smábæjar nokkurs verður bóksalinn þar, Don McAllister, yfir sig ástfang- inn af henni. Aðalhlutverk: Barry Bostwick og Jane Seymour. Leikstjóri James Keach. 1993. Bönnuð börnum. 2.50 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.25 íþróttavlðburðjr f Asíu (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 17.55 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjark- miklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjó- bretti og margt fleira. 18.25 Taumlaus tónlist. Sýn sýnir 21. þáttinn af Walk- er í kvöld. 18.40 Walker (21:25) (e). 19.40 Melstarakeppni Evrópu (UEFA Champions League 1997-98). Bein útsending frá leik Rosen- borgar og Real Madrid í 5. um- ferð. Liöin leika í D-riöli ásamt Porto og Olympiakos. 21.50 Kolkrabbinn (2:6) (La Piovra IV). 23.35 f dulargervi (23:26) (e) (New York Undercover). 0.20 Spítalalíf (e) (MASH). 0.45 Cocoon II (e). Ellilífeyrisfélag- arnir á Flórída snúa aftur til jarð- arinnar og heimsækja ættingja og vini í þessari hugljúfu og bros- legu kvikmynd fyrir alla fjölskyld- una sem er sjálfstætt framhald af Cocoon. Aðalhlutverk: Don Ameche og Jack Gilford. Leik- stjóri Daniel Petrie. 1988. 2.40 Dagskrárlok. íslendingar mæta liði Júgóslava á heimavelli í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.05: Landsleikur í handbolta íslendingar mæta Júgóslövum í forkeppni Evrópumóts landsliöa í Laugardaishöll. Sigri Islendingar í leiknum tryggja þeir sér sæti í úr- slitakeppni mótsins á Ítalíu í maí. Þaö yröi í fyrsta sinn en Evrópu- keppnin er nú haldin í þriðja sinn. ís- lendingar og Júgóslavar eru í 2. riöli forkeppninnar þar sem keppni hefur verið afar jöfn. Tvö efstu liðin komast áfram. Tveimur umferðum er ólokið íslendingar mæta Júgóslövum heima og heiman og Litháar Svisslending- um. Júgóslavar hafa 6 stig, íslending- ar 5, Litháar 3 og Svisslendingar 2. Tvö stig fást fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Júgóslövum nægir 1 stig í leikjunum við íslendinga til að kom- ast áfram, en þurfa 2 til að sigra í riðlinum. íslendingar þurfa 2 stig til að tryggja sæti sitt, en 3 til að sigra í riðlinum. Lið Júgóslava er stjömum prýtt, með því leika leikmenn sterkra félagsliða á Spáni, í Þýskalandi, Króa- tíu, Slóveníu og Júgóslavíu. Kunnast- ir eru að líkindum Perunicic-bræð- umir, Nenad og Predrag. Mörgum er enn í fersku minni söguleg viðureign íslendinga og Júgóslava á heims- meistaramótinu í Japan í maí þar sem íslendingar unnu glæsilegan sig- ur. Hætt er við að Júgóslavar vilji hefna þeirra ófara. Stöð 2 kl. 22.30: Kvöldfréttir í opinni dagskrá Nýlega var tekin ákvörðun um að senda kvöldfréttatíma Stöðvar 2 framvegis út í opinni dagskrá og þar með ætti allur þorri landsmanna að geta fylgst með því sem þar er að gerast. Síðasta könnun Fé- lagsvísindastofunar á notkun fjölmiðla sýndi glögglega að kvöldfréttirnar hafa fest sig vel í sessi meðal áskrifenda Stöðv- ar 2 og því er vart við öðru að búast en að fjöldi þeirra sem fylgist með fréttunum kl. 22.30 aukist mjög með þess- ari breytingu. Nú getur sem sagt obbinn af öll- um landsmönnum séð fréttatímann í opinni dagskrá. Kvöldfréttirn- Kvöldfréttir Stöövar 2 eru á eru á Stöð 2 öU kvöld dagskrá frá mánudegi til vikunnar frá mánudegi fimmtudags. til fimmtudags. RÍKISÚTVARPIÐ FM 924/93 5 12.00 Fréttaýlirlít á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöliud. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blöndukúturinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - fimmtudagsfundur. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hundraö ára byggö á Höfn. 23.00 Flóöiö. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir- Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmáiaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.10 Handboltarásin. ísland Júgóslavía. Bein lýsing á leik í undankeppni Evrópumóts lands- liöa (handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veðurspá. Frétt- ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Gyöa Dröfn Tryggvadóttir veröur meö þátt sinn Brot úr degi á Rás 2 í dag kl. 14.03. rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARRIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guömundsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er ( um- sjón blaöamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. Ðjarni Ara á Aöalstööinni í dag milli kl. 13.00-16.00. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins: Gaetano Donizetti (BBC). 13.30 Siödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Antigone eftir Sofokles. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádegínu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn- sýn í Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaöur gullmolum um- sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára- tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtu- dagskvöld. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfróttir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00 UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ 07:30 Cross-Country Skiinq: World Cup 09:00 Sandboarding: World Championships 09:30 Skysurfing: Boards Over Europe 10:00 NASCAR: Winston Cup Series 11:00 Motorsports 12:00 Football 13:00 Triathlon: Ironman in Hawaii 13:30 Adventure Pacific Raid 14:00 Surfing: Oxbow Masters World Championships 14:30 Roller Skating: Red Bull Inline Beton 15:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 16:00 Olympic Games 16:30 Motorsports 17:30 Football 18:00 Alpine Skiing: Women World Cup 19:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 20:00 Aerobics: International German Grand Prix 21:00 Football 23:00 Sailing: Magazine 23:30 Adventure: Dolomitenman 00:30 Close Bloomberg Business News / 23:00 World News 23Í12 Financial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bioomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 WorldNews NBC Super Channel ✓ 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC's European Sauawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBÍs US Squawk Box 14:30 Travel Xpress 15:00 Company of Animals 15:30 Dream Builders 16:00 Time and Again 17:00 National Geographic Television 18:00 VIP 18:30 The Ticket NBC 19:00 DaTeline NBC 20:00 NHL Power Week 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O Brien 23:00 Later 23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Internight 02:00 VfP 02:30 Executive Lifestyles 03:00 The Ticket NBC 03:30 Music IÉ> ................. “ Jursing Updat________ 06:30. Bitsa 06:45 öte 06:00 Legends 04:00 Éxecutive Lifestyles 04:30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five 17:30 Prime Cuts 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Vh-1 Lounge 21:00 Plaving Favourites 22:00 VH-1 Classic Chart 23:00 The Bridge 60:u0 The Nightfly 01:00 VH- 1 LateShift 06:00 HitforSix Cartoon Network ✓ 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 11:30 Top Cat 12:00 The Bugsand Daffy Show 12:30 Popeve 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engine 14:30 Blinky Bill 15:00 Tne Smurfs 15:30 The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry BBC Prime ✓ 05:00 RCN Nursing Update 05:30 RCN Nursii BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:____________ Activ8 07:10 Running Scared 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Styie Challenae 09:30 Wildlife 10:00 Loveioy 10:50 Prime Weather 10:55 Timekeepers 11:25 Ready, Steady, Cook 11:55 Style Challenge 12:20 Visions of Snowdonia 12:50 Kilroy 13:30 Wildlife 14:00 Lovejoy 14:50 Prime Weather 14:55 Timekeepers 15:25 Bitsa 15:40 Activ8 16:05 Runnina Scared 16:30 Dr Who: Planet of Evil 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 Wildlife 18:30 Antiques Roadshow 19:00 Goodnight Sweethearl 19:30 To the Manor Bom 20:00 BallykissangeÍ21:00 BBC World News: Weather 21:25 Prime Weather 21:30 All Our Children 22:30 ÍJastermind 23:00 The Onedin Line 23:50 Prime Weather 00:00 The Cutting Edge of Progress 00:30 The Worid of the Dragon 01:00 Alaska - The Last Frontier 01:30 Venice and Antwerp: The Cities Compared 02:66 Tba 04:66 Moviephile 04:30 The Exhibitor’s Tale Discovery ✓ 16:00 The Diceman 16:30 Roadshow 17:00 Treasure Hunters 17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discovery 19:00 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 19:30 Disaster 20:00 Skyscraper at Sea 21:00 Tod Marques 21:30 Wonders of Weather 22:00 Test Pílots 23:00 Medical Detectives 23:30 Medical Detectives 00:00 Flightline 00:30 Roadshow 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Close MTV ✓ 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 Hit List UK 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 The Verve Live ‘n' Direct 19:30 Top Selection 20:00 The Real World - Boston 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:60 Loveline 22:30 Beavis & Butt-Head 23:00 MTV Base 00:00 Balls 00:30 MTV Tumed on Europe 01:00 European Top 20 02:00 Night Videos Sky News ✓ 06:00 Sunrise 10:00 Slu News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKYlilews Today 13:30 Global Village 14:00 SKY News 14:30 Pariiament Live 15:00 SKY News 15:30 Parliament Live 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Tonight 01 :Óu SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Global Village 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:66 SKY News 05:30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05:00 CNN This Morníng 05:30 Insight 06:00 CNN This Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Morning 07:30 World Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz Today 09:00 World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30 World Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 12:30 Future Watch 13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Larry King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 World News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 17:30 Travel Guide 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q 8 A 21:00 World News Europe 21:30 Insight 22:00 World Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNN World View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q 8 A 02:00 Larry King 03:00 World News 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TNT ✓ 19:00 Clash of the Titans (LBI21:00 Never Forget 23:00 All at Sea 01:00 Welcome to Hard Times 03:00 The Formula Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viötöl og vitn- isburöir. 17:00 Líf I Orðinu Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskalliö A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 700 klúbb- urinn 20:30 Líf i Orðinu Biblíufræösla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöld- jjós Endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Líf i Orö- inu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni fra TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar Sky One 6,00 Morning Glory. 9.00 Regis 8 Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17Í00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M’A'S'H. 20.00 Sudd- enly Susan. 20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad about You. 22.00 Chícago Hope. 23,00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 The Late Show with David Letterman. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Two ol a kind. 7.30 Fire! 9.15 Danger Route. 11.05 The Dollmaker. 13.30 Two of a kind. 15.00 Little Big League. 17.00 The last Home Run. 19.00 Soul of the game. 21.00 Nine Months. 23.00 Hellraiser: Bloodline 0.30 Sgontaneous Combustion. 2.10 Night EyesFour. 3.50Desperate Love. FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.