Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 30
 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 íþróttir unglinga í tengslum við jólamót unglinga í badminton, sem fór fram síðastliðinn laugardag, var keppt í sérstökum flokki 10 ára og yngri. Þar tóku þátt 61 að þessu sinni. Keppendur léku að minnsta kosti 5 lotur, en ekki er getið um sigurvegara, en allir fengu þó þátttökuverðlaun. Hátíðarstemning í badminton: Jólamót unglinga - spilaðir voru um 230 leikir í TBR-húsinu síðastliðinn laugardag Mikil hátíðarstemning var á jóla- móti unglinga sem haldið var í TBR- húsinu laugardaginn 20. desember. Keppendur komu víða að, frá TBR, KR, Víkingi, Hafnarfirði, Vogum, Keflavík, Flúðum, Akranesi, Mos- fellsbæ og Borgamesi. Spilaðir voru um 230 leikir og þeir sem töpuðu fyrsta leik fóru í aukaflokk, þar sem keppni var haldið áfram. Helstu úrslit urðu annars sem hér segir. . Hnokkar/tátur - u-13 ára Einliðaleikur: Arthúr Geir Jósefsson, TBR, sigraði Stefán H. Jónsson, ÍA, 8-11,11-5 og 11-0. Anna María Þorleifsdóttir, Vík- ingi, sigraði Ásdísi Hjálmsdóttur, Víkingi, 12-11, 6-11 og 11-8. Tvlliðaleikur: Arthúr Geir Jó- sefsson og Atli Jóhannesson, TBR, sigruðu Sigurjón Jóhannsson Áma Magnússon, UMFA, 15-1 og 15-12. Anna Þorleifsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir, Víkingi sigraðu Auði Róslindsdóttur, KR og Snjólaugu Jóhannsdóttur, TBR, 15-0 og 15-3. Tvenndarleikur: Anna María Þorleifsdóttir og Kári Friðriksson, Víkingi, sigraðu Ásdísi Hjálmsdótt- ur og Brynjar Glslason, Víkingi, 15-12 og 15-11. Aukaflokkur: Hnokkar/tátur - u-13 ára Einliðaleikur: Sigvaldi Láras- son, ÍA, sigraði Kára Friðriksson, Víkingi, 5-11, 11-3 og 11-3. Sigrún Guðmundsdóttir, UMFH, sigraði Ragnhildi Sif Hafstein, KR, 6-11,11-7 og 11-2. Tvlliðaleikur: Jón Valur Einars- son og Stefán H. Jónsson, ÍA, sigr- uðu Brynjar Gíslason og Kára Frið- riksson, Víkingi, 15-7 og 15-7. Sigrún Guðmundsdóttir og Ragn- heiður Georgsdóttir, UMFH, sigr- uðu Ragnhildi Sif Hafstein og Önnu Svanbergsdóttur, KR, 15-7 og 15-7. Tvenndarleikur: Daníel Reynis- son og Ragnheiður Georgsdóttir, UMFH, sigraðu Atla Jóhannesson og Snjólaugu Jóhannsdóttur, TBR, 45-6, 5-15 og 15-6. Sveinar/meyjar - u-15 ára Einliðaleikur: Baldur Gunnars- son, Víkingi, sigraði Birgi Bjöms- son, Víkingi, 11-5, 9-11 og 11-5. Tinna Helgadóttir, Víkingi, sigr- aði Þorbjörgu Kristinsdóttur, Vik- ingi, 12-10 og 11-5. Tvíliðaleikur: Baldur Gunnars- son og Birgir Bjömsson, Víkingi, sigraðu Friðrik V. Guðjónsson og Valdimar Þ. Guðmundsson, ÍA, 15-11 og 15-4. Umsjón Halldór Halldórsson Fanney Jónsdóttir og Fjóla Sigurðardóttir, Víkingi, sigraðu Halldóra Elínu Jóhannsdóttur og Þóra Bjamadóttur, TBR, 4-15,15-11 og 15-11. Tvenndarleikur: Faimey Jóns- dóttir og Baldur Gunnarsson, Vík- ingi, sigraðu Jón P. Guðmundsson og Tinnu Helgadóttur, Víkingi, 15-11, 9-15 og 15-12 Aukaflokkur: Sveinar/meyjar - u-15 ára Einliðaleikiu*: Kári Georgsson, UMFH, sigraði Daníel Reynisson, UMFH, 11-6 og 11-1. Fjóla Sigurðardóttir, Víkingi, sigraði Hildigunni Engilbertsdóttiu-, ÍA, 11-4 og 11-10. Tvíliðaleikur: Jón P. Guðmunds- son og Hjörtur Arason, Víkingi, sigraðu Kára Georgsson og Daníel Reynisson, UMFH, 15-10, 12-15 og 15-12. Tinna Helgadóttir og Þorhjörg Kristinsdóttir, Víkingi, sigraðu Sig- rúnu Einarsdóttur og Tinnu Gunn- arsdóttur, TBR, 15-10 og 15-2. Drengir/telpur - u-17 ára: Einliðaleikiu-: Ingólfur Dan Þór- isson, TBR, sigraði Margeir Val Sig- urðsson, Víkingi, 15-10, 7-15 og 15-11. Unnur Rán Reynisdóttir, UMFH, sigraði Huldu Klöra Lárasdóttur, ÍA, 11-5 og 11-9. Tvíliðaleikur: Helgi Jóhannes- son og Einar Geir Þórðarson, TBR, sigraðu Óla Þór Birgisson og Guð- laug Axelsson, UMSB, 15-8 og 18-14. Unnur Rán Reynisdóttir og Hulda Klara Lárasdóttir, UMFH, sigraðu Helgu Guðmundsdóttur og Sölku Lenu Wetzig, KR, 15-1 og 15-1. Tvenndarleikur: Margeir V. Sig- urðsson og Þorbjörg Kristinsdóttir, Víkingi, sigraðu Ingólf Dan Þór- isson og Þóra Bjamadóttur, TBR, 15-9,10-15 og 17-14. Aukaflokkur: Drengir/telpur - u-17 ára Einliðaleikur: Jón B. Hilmars- son, Keflavík, sigraði Hall Jónsson, ÍA. 15-5 og 15-7. Díana Ámadóttir, TBR, sigraði Helgu Guðmundsdóttur, KR, 6-11, 12-11 og 11-7. Tvíliðaieikur: Jón B. Hilmars- son og Halldór Ásmundsson, Kefla- vík, sigraöu Ragnar Haraldsson og Rúnar Geir Garðarsson, ÍA, 15-2 og 15-2. Piltar/stúlkur - u-19 ára Einliðaleikur: Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraði Helga Jó- hannesson, TBR, 15-4 og 15-7. Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 11-7 og 11-7. Tvíliðaleikur: Ingólfúr R. Ing- ólfsson og Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraðu Ingólf Dan Þórisson og Davíð Thor Guðmundsson, TBR, 15-6 og 15-3. Sara Jónsdóttir og Oddný Hró- bjartsdóttir, TBR, sigraðu Katrínu Atladóttur og Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 15-9, 11-15 og 15-11. Tvenndarleikur: Katrín Atla- dóttir og Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraðu Ingólf Ingólfsson og Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 15-17, 15-12 og 15-12. Piltar/stúlkur - u-19 ára Aukaflokkur: Einliðaleikur: Davíð Thor Guð- mundsson, TBR, sigraði Björn Oddsson, BH, 15-6 og 15-9. Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigraði Guðrúnu Stefánsdóttur, Þrótti (Vogum) 11-4 og 11-0. Tvenndarleikir: Helgi Jóhannes- son og Sara Jónsdóttir, TBR, sigr- uðu Oddnýju Hróbjartsdóttur og Davíð Thor Guðmundsson, TBR, 15-7 og 15-6. Stjömur framtíðarinnar, frá vinstri, Ragna Ingólfsdóttir, Ingólfur Ingóifsson, Katrín Atladóttir og Magnús Ingi Helgason. Unglingasíðan þakkar Sigfúsi Ægi Árnasyni fyrir ágætar myndir. íslandsmótið - handbolti: Haukarnir góöir í 4. flokki karla í nóvember fór fram 2. umferð í handbolta í 4. flokki karla í 1. deild og sigraðu Haukastrákam- ir, mættu sterkir til leiks og sigr- uðu í öllum sínum leikjum og hlutu 8. stig. Úrslit urðu annars sem hér segir. Haukar-Víkingur......19-16 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 7, Guðmundur Gunnarsson 6, Styrmir Gunnarsson 3, Bjami Þ. Jónsson 1, Hörður Sigurðsson 1 og Kristinn G. Þorgeirsson 1 mark. Mörk Víkings: Gunnar G. Friðriks- son 5, Andri Gunnarsson 3, Viktor Amarson 3, Amar Bentsson 2, Þórir Júlíusson 1, Hreiðar Hermannsson 1 og Ólafur Bárðarson 1 mark. ÍR-Valur................15-20 HK-Haukar...............15-17 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 8, Styrmir Gunnarsson 5, Kristinn G. Þorgeirsson 2, Guðmundur Gunnars- son 1 og Bjami Þór Jónsson 1 mark. Mörk HK: Haraldur Pétursson 7, Óli H. Ólafsson 3, Ragnar Gunnarsson 2, Óli V. Ólafsson 2 og Ottó Kjartansson 1 mark. Víkingur-ÍR...............19-19 Valur-HK..................15-12 ÍR-Haukar.................20-22 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 6, Guömundur Gunnarsson 6, Bjami Þór Jónsson 4, Styrmir Gunnarsson 2, Kristján G. Þorgeirsson 2, Sveinn Jónsson 1 og Jón Berg Jóhannesson 1 mark. Mörk ÍR: Ægir Friðgeirsson 7, Geirlaugur Ó. Hauksson 6, Einar Hólmgeirsson 6 og Einar Ingason 1 marrk. Víkingur-HK..............22-18 Haukar-Valur.............21-17 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 6, Kristinn G. Þorgeirsson 4, Guðmund- ur Gimnarsson 4, Styrmir Gunnars- son 4, Bjami Þór Jónsson 2 og Sveinn Jónsson 1 mark. Mörk Vals: Bjami Ó. Helgason 5, Er- lendur Egilsson 5, Brendan Þorvalds- son 4, Sigurður Eggertsson 2 og Jón Þorvarðarson 1 mark. HK-ÍR.....................15-25 Valur-Víkingur............21-17 Lokastaðan i 1. deild 4. fl. karla: 1. Haukar 4 4 0 0 79-68 8 2. Valur 4 3 0 1 73-65 6 3. ÍR 4 1 1 2 79-76 3 4. Víkingur 4 1 1 2 74-77 3 5. HK 4 0 0 4 60-79 0 Sigurliö Hauka í 4. fl. A: Baldvin Bjömsson (1), Bjami Þór Jónsson (5) fyrirliði, Styrmir Gunnarsson (14), Guðni Sigurðsson (9), Sveinn Jónsson (8), Jón Berg Jóhannesson (13), Pétur Þorláksson (7), Guðmundur Gunnars- son (15), Hörður Sigurðsson (3), Kristinn G. Þorgeirsson (6), Daviö Þór Bjömsson (11) og Jóhann Jóns- son (4). Þjálfari strákanna er Höður Davið Harðarson. Haukasigur líka í keppni B-liða í keppni B-liða í 4. flokki karla sigraðu Haukastrákamir einnig í 2. umferö fjöUiðamóts HSÍ í 4. flokki stráka, unnu þeir í öllum sínum leikjum. Ljóst er að Hafh- arfjarðarliðið teflir fram breið- um og sterkum hópi í þessum flokki. Úrslit B-liða urðu þessi. Fjölnir-Selfoss..............17-19 Haukar-Víkingur..............18-17 FH-Fjölnir....................8-21 Selfoss-Haukar...............16-23 Víkingur-FH...................8-19 Haukar-Fjöinír...............25-14 Selfoss-FH...................22-27 Fjölnir-Víkingur.............16-18 FH-Haukar....................12-18 Víkingur-Selfoss.............19-16 Lokastaðan - B-lið 4. flokks karla: 1. Haukar(B) 4 4 0 0 84-59 8 2. FH(B) 4 2 0 2 6869 4 3. Vlk., R.(B) 4 2 0 2 62-69 4 4. Fjölnir(B) 4 1 0 3 68-70 2 5. Selfoss(B) 4 1 0 3 73-86 2 Sigurlið Hauka í 4. flokki (B): Þor- varður Jónsson (19), Ingvar Kolbeins- son (16), Hannes Sigurösson (13), Haukur Jónsson (10), Jón K. Jónsson (14), Matthías Ingimundarson (2), Ól- afur M. Ólafsson (17), Sigurgeir M. Siggeirsson (9), Sigurmann Sigur- mannsson (4), Svavar Sigurösson (6), Hörður Gunnarsson (15), Magnús Heimisson (7), Sigmrþór Einarsson (5) og Sigmundur Sigurðsson (11) fyrir- liði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.