Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 30
 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 íþróttir unglinga í tengslum við jólamót unglinga í badminton, sem fór fram síðastliðinn laugardag, var keppt í sérstökum flokki 10 ára og yngri. Þar tóku þátt 61 að þessu sinni. Keppendur léku að minnsta kosti 5 lotur, en ekki er getið um sigurvegara, en allir fengu þó þátttökuverðlaun. Hátíðarstemning í badminton: Jólamót unglinga - spilaðir voru um 230 leikir í TBR-húsinu síðastliðinn laugardag Mikil hátíðarstemning var á jóla- móti unglinga sem haldið var í TBR- húsinu laugardaginn 20. desember. Keppendur komu víða að, frá TBR, KR, Víkingi, Hafnarfirði, Vogum, Keflavík, Flúðum, Akranesi, Mos- fellsbæ og Borgamesi. Spilaðir voru um 230 leikir og þeir sem töpuðu fyrsta leik fóru í aukaflokk, þar sem keppni var haldið áfram. Helstu úrslit urðu annars sem hér segir. . Hnokkar/tátur - u-13 ára Einliðaleikur: Arthúr Geir Jósefsson, TBR, sigraði Stefán H. Jónsson, ÍA, 8-11,11-5 og 11-0. Anna María Þorleifsdóttir, Vík- ingi, sigraði Ásdísi Hjálmsdóttur, Víkingi, 12-11, 6-11 og 11-8. Tvlliðaleikur: Arthúr Geir Jó- sefsson og Atli Jóhannesson, TBR, sigruðu Sigurjón Jóhannsson Áma Magnússon, UMFA, 15-1 og 15-12. Anna Þorleifsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir, Víkingi sigraðu Auði Róslindsdóttur, KR og Snjólaugu Jóhannsdóttur, TBR, 15-0 og 15-3. Tvenndarleikur: Anna María Þorleifsdóttir og Kári Friðriksson, Víkingi, sigraðu Ásdísi Hjálmsdótt- ur og Brynjar Glslason, Víkingi, 15-12 og 15-11. Aukaflokkur: Hnokkar/tátur - u-13 ára Einliðaleikur: Sigvaldi Láras- son, ÍA, sigraði Kára Friðriksson, Víkingi, 5-11, 11-3 og 11-3. Sigrún Guðmundsdóttir, UMFH, sigraði Ragnhildi Sif Hafstein, KR, 6-11,11-7 og 11-2. Tvlliðaleikur: Jón Valur Einars- son og Stefán H. Jónsson, ÍA, sigr- uðu Brynjar Gíslason og Kára Frið- riksson, Víkingi, 15-7 og 15-7. Sigrún Guðmundsdóttir og Ragn- heiður Georgsdóttir, UMFH, sigr- uðu Ragnhildi Sif Hafstein og Önnu Svanbergsdóttur, KR, 15-7 og 15-7. Tvenndarleikur: Daníel Reynis- son og Ragnheiður Georgsdóttir, UMFH, sigraðu Atla Jóhannesson og Snjólaugu Jóhannsdóttur, TBR, 45-6, 5-15 og 15-6. Sveinar/meyjar - u-15 ára Einliðaleikur: Baldur Gunnars- son, Víkingi, sigraði Birgi Bjöms- son, Víkingi, 11-5, 9-11 og 11-5. Tinna Helgadóttir, Víkingi, sigr- aði Þorbjörgu Kristinsdóttur, Vik- ingi, 12-10 og 11-5. Tvíliðaleikur: Baldur Gunnars- son og Birgir Bjömsson, Víkingi, sigraðu Friðrik V. Guðjónsson og Valdimar Þ. Guðmundsson, ÍA, 15-11 og 15-4. Umsjón Halldór Halldórsson Fanney Jónsdóttir og Fjóla Sigurðardóttir, Víkingi, sigraðu Halldóra Elínu Jóhannsdóttur og Þóra Bjamadóttur, TBR, 4-15,15-11 og 15-11. Tvenndarleikur: Faimey Jóns- dóttir og Baldur Gunnarsson, Vík- ingi, sigraðu Jón P. Guðmundsson og Tinnu Helgadóttur, Víkingi, 15-11, 9-15 og 15-12 Aukaflokkur: Sveinar/meyjar - u-15 ára Einliðaleikiu*: Kári Georgsson, UMFH, sigraði Daníel Reynisson, UMFH, 11-6 og 11-1. Fjóla Sigurðardóttir, Víkingi, sigraði Hildigunni Engilbertsdóttiu-, ÍA, 11-4 og 11-10. Tvíliðaleikur: Jón P. Guðmunds- son og Hjörtur Arason, Víkingi, sigraðu Kára Georgsson og Daníel Reynisson, UMFH, 15-10, 12-15 og 15-12. Tinna Helgadóttir og Þorhjörg Kristinsdóttir, Víkingi, sigraðu Sig- rúnu Einarsdóttur og Tinnu Gunn- arsdóttur, TBR, 15-10 og 15-2. Drengir/telpur - u-17 ára: Einliðaleikiu-: Ingólfur Dan Þór- isson, TBR, sigraði Margeir Val Sig- urðsson, Víkingi, 15-10, 7-15 og 15-11. Unnur Rán Reynisdóttir, UMFH, sigraði Huldu Klöra Lárasdóttur, ÍA, 11-5 og 11-9. Tvíliðaleikur: Helgi Jóhannes- son og Einar Geir Þórðarson, TBR, sigraðu Óla Þór Birgisson og Guð- laug Axelsson, UMSB, 15-8 og 18-14. Unnur Rán Reynisdóttir og Hulda Klara Lárasdóttir, UMFH, sigraðu Helgu Guðmundsdóttur og Sölku Lenu Wetzig, KR, 15-1 og 15-1. Tvenndarleikur: Margeir V. Sig- urðsson og Þorbjörg Kristinsdóttir, Víkingi, sigraðu Ingólf Dan Þór- isson og Þóra Bjamadóttur, TBR, 15-9,10-15 og 17-14. Aukaflokkur: Drengir/telpur - u-17 ára Einliðaleikur: Jón B. Hilmars- son, Keflavík, sigraði Hall Jónsson, ÍA. 15-5 og 15-7. Díana Ámadóttir, TBR, sigraði Helgu Guðmundsdóttur, KR, 6-11, 12-11 og 11-7. Tvíliðaieikur: Jón B. Hilmars- son og Halldór Ásmundsson, Kefla- vík, sigraöu Ragnar Haraldsson og Rúnar Geir Garðarsson, ÍA, 15-2 og 15-2. Piltar/stúlkur - u-19 ára Einliðaleikur: Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraði Helga Jó- hannesson, TBR, 15-4 og 15-7. Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 11-7 og 11-7. Tvíliðaleikur: Ingólfúr R. Ing- ólfsson og Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraðu Ingólf Dan Þórisson og Davíð Thor Guðmundsson, TBR, 15-6 og 15-3. Sara Jónsdóttir og Oddný Hró- bjartsdóttir, TBR, sigraðu Katrínu Atladóttur og Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 15-9, 11-15 og 15-11. Tvenndarleikur: Katrín Atla- dóttir og Magnús Ingi Helgason, TBR, sigraðu Ingólf Ingólfsson og Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 15-17, 15-12 og 15-12. Piltar/stúlkur - u-19 ára Aukaflokkur: Einliðaleikur: Davíð Thor Guð- mundsson, TBR, sigraði Björn Oddsson, BH, 15-6 og 15-9. Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigraði Guðrúnu Stefánsdóttur, Þrótti (Vogum) 11-4 og 11-0. Tvenndarleikir: Helgi Jóhannes- son og Sara Jónsdóttir, TBR, sigr- uðu Oddnýju Hróbjartsdóttur og Davíð Thor Guðmundsson, TBR, 15-7 og 15-6. Stjömur framtíðarinnar, frá vinstri, Ragna Ingólfsdóttir, Ingólfur Ingóifsson, Katrín Atladóttir og Magnús Ingi Helgason. Unglingasíðan þakkar Sigfúsi Ægi Árnasyni fyrir ágætar myndir. íslandsmótið - handbolti: Haukarnir góöir í 4. flokki karla í nóvember fór fram 2. umferð í handbolta í 4. flokki karla í 1. deild og sigraðu Haukastrákam- ir, mættu sterkir til leiks og sigr- uðu í öllum sínum leikjum og hlutu 8. stig. Úrslit urðu annars sem hér segir. Haukar-Víkingur......19-16 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 7, Guðmundur Gunnarsson 6, Styrmir Gunnarsson 3, Bjami Þ. Jónsson 1, Hörður Sigurðsson 1 og Kristinn G. Þorgeirsson 1 mark. Mörk Víkings: Gunnar G. Friðriks- son 5, Andri Gunnarsson 3, Viktor Amarson 3, Amar Bentsson 2, Þórir Júlíusson 1, Hreiðar Hermannsson 1 og Ólafur Bárðarson 1 mark. ÍR-Valur................15-20 HK-Haukar...............15-17 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 8, Styrmir Gunnarsson 5, Kristinn G. Þorgeirsson 2, Guðmundur Gunnars- son 1 og Bjami Þór Jónsson 1 mark. Mörk HK: Haraldur Pétursson 7, Óli H. Ólafsson 3, Ragnar Gunnarsson 2, Óli V. Ólafsson 2 og Ottó Kjartansson 1 mark. Víkingur-ÍR...............19-19 Valur-HK..................15-12 ÍR-Haukar.................20-22 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 6, Guömundur Gunnarsson 6, Bjami Þór Jónsson 4, Styrmir Gunnarsson 2, Kristján G. Þorgeirsson 2, Sveinn Jónsson 1 og Jón Berg Jóhannesson 1 mark. Mörk ÍR: Ægir Friðgeirsson 7, Geirlaugur Ó. Hauksson 6, Einar Hólmgeirsson 6 og Einar Ingason 1 marrk. Víkingur-HK..............22-18 Haukar-Valur.............21-17 Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson 6, Kristinn G. Þorgeirsson 4, Guðmund- ur Gimnarsson 4, Styrmir Gunnars- son 4, Bjami Þór Jónsson 2 og Sveinn Jónsson 1 mark. Mörk Vals: Bjami Ó. Helgason 5, Er- lendur Egilsson 5, Brendan Þorvalds- son 4, Sigurður Eggertsson 2 og Jón Þorvarðarson 1 mark. HK-ÍR.....................15-25 Valur-Víkingur............21-17 Lokastaðan i 1. deild 4. fl. karla: 1. Haukar 4 4 0 0 79-68 8 2. Valur 4 3 0 1 73-65 6 3. ÍR 4 1 1 2 79-76 3 4. Víkingur 4 1 1 2 74-77 3 5. HK 4 0 0 4 60-79 0 Sigurliö Hauka í 4. fl. A: Baldvin Bjömsson (1), Bjami Þór Jónsson (5) fyrirliði, Styrmir Gunnarsson (14), Guðni Sigurðsson (9), Sveinn Jónsson (8), Jón Berg Jóhannesson (13), Pétur Þorláksson (7), Guðmundur Gunnars- son (15), Hörður Sigurðsson (3), Kristinn G. Þorgeirsson (6), Daviö Þór Bjömsson (11) og Jóhann Jóns- son (4). Þjálfari strákanna er Höður Davið Harðarson. Haukasigur líka í keppni B-liða í keppni B-liða í 4. flokki karla sigraðu Haukastrákamir einnig í 2. umferö fjöUiðamóts HSÍ í 4. flokki stráka, unnu þeir í öllum sínum leikjum. Ljóst er að Hafh- arfjarðarliðið teflir fram breið- um og sterkum hópi í þessum flokki. Úrslit B-liða urðu þessi. Fjölnir-Selfoss..............17-19 Haukar-Víkingur..............18-17 FH-Fjölnir....................8-21 Selfoss-Haukar...............16-23 Víkingur-FH...................8-19 Haukar-Fjöinír...............25-14 Selfoss-FH...................22-27 Fjölnir-Víkingur.............16-18 FH-Haukar....................12-18 Víkingur-Selfoss.............19-16 Lokastaðan - B-lið 4. flokks karla: 1. Haukar(B) 4 4 0 0 84-59 8 2. FH(B) 4 2 0 2 6869 4 3. Vlk., R.(B) 4 2 0 2 62-69 4 4. Fjölnir(B) 4 1 0 3 68-70 2 5. Selfoss(B) 4 1 0 3 73-86 2 Sigurlið Hauka í 4. flokki (B): Þor- varður Jónsson (19), Ingvar Kolbeins- son (16), Hannes Sigurösson (13), Haukur Jónsson (10), Jón K. Jónsson (14), Matthías Ingimundarson (2), Ól- afur M. Ólafsson (17), Sigurgeir M. Siggeirsson (9), Sigurmann Sigur- mannsson (4), Svavar Sigurösson (6), Hörður Gunnarsson (15), Magnús Heimisson (7), Sigmrþór Einarsson (5) og Sigmundur Sigurðsson (11) fyrir- liði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.