Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1998
Nýir umboðsmenn
frá 1. Janúar 1998
Mosfellsbær
Guðfinna Brynjólfsdóttir
Hlíöarási 3
Sfmi 566 7344
Skagaströnd
íris Valgeirsdóttir
Fellsbraut 4
Sfmi 452 2714
Inga Jóhanna Kristinsdóttir
Grundarbraut 44
Sími 436 1251
Fteyöarfjöröur
Torfi Pálmar Guömundsson
Árgötu 7
Sími 474 1488
nnnnmsEmm
Guðlaug Sveinsdóttir
Traðarlandi 15
Sími 456 7093
Búöardalur
Lilja Björg Ágústsdóttir
Dalbraut 4
Sími 434 1239
Vinniiigaskrá
32. útdráttur 29. des. 1997.
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000
Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
1557
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.0ÓQ (tvöfaldur)
1 52105 | 57346
71032
74173
Ferðavinningur
Kr. 50.000 __________Kr. 100.000 (tvðfaldur)
7255 30113 37888 46472 56721 70619
28042 37245 39374 52479 61653 75779
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur)
668 10222 20180 30281 41830 53090 62559 74140
1693 10300 21108 30481 42606 53394 63171 74696
2928 10973 22267 30562 44192 54730 64737 75657
3325 11042 22559 32871 44329 55050 64738 75756
5683 11684 24407 33869 45061 56722 65315 75893
6847 12159 25864 34263 45428 56811 65665 76129
7016 12719 27067 35526 47058 58903 67746 76473
7244 13710 27140 35891 48161 59083 69134 77222
7954 14782 27322 37630 48742 59895 70499 77391
8675 16170 27602 38315 49215 60677 71181
9685 16729 27797 39833 50388 60868 71616
9910 18516 29067 40500 51517 61533 72529
10020 19110 30263 40594 51676 62160 73391
Kr. 5.000_______________Kr, 10.000 (tvBfaldur)
100 11928 23311 34555 44331 52639 62296 68226
147 12731 23413 34726 44459 52710 62496 68469
365 12802 23495 34833 44807 52770 62512 68531
544 12981 23732 34950 45018 52978 62762 68540
734 14748 24076 35199 45210 53185 63251 68639
1283 14823 24263 35304 45391 53244 63260 69228
1454 15080 24586 35696 45450 53315 63510 69384
1540 15175 24695 36170 45456 53831 63548 69612
1613 15301 24712 36261 45631 54251 63670 69713
2299 15304 24772 37053 45713 54320 63834 69943
2444 15579 25011 37097 45869 54588 63850 70056
2458 15641 25037 37547 45981 55337 63968 70236
2653 15646 25285 38142 47025 55420 64001 70481
2883 15715 25357 38153 47081 55585 64030 70638
3121 16063 25416 38381 47170 55785 64180 70965
3306 16384 25607 38384 47198 55811 64181 70987
3482 16387 25712 38448 47281 55885 64186 71043
3549 16SS4 25871 38526 47369 55921 64215 71070
3554 16584 26199 38760 47578 56117 64293 71752
3696 17165 26256 39101 47668 56273 64312 71921
3941 17320 26348 39145 47674 56360 64397 72090
4214 17471 27390 39451 47778 56594 64608 72312
4658 18186 27505 39535 47854 56815 64653 72394
4970 18293 27617 39567 47917 57490 64704 72661
5601 18329 27783 39569 48136 57762 65076 72722
5686 18431 27952 39607 48299 57967 65340 73049
6510 18569 28077 39612 48403 58415 65356 73089
6572 19103 28141 39699 48548 58545 65358 73108
7210 19185 28484 40285 48984 58771 65375 73221
7514 19689 28489 40950 49129 59039 65721 74362
7603 19765 28726 41154 49146 59359 65768 74671
7726 19778 29289 41287 49386 59573 65905 74751
7736 19886 29452 41314 49627 59719 66086 74966
7874 20229 29533 41818 49718 59751 66181 75053
7948 20273 29606 41819 49830 60372 66250 75245
8308 20477 29678 42146 50375 60487 66473 75295
8813 20633 30161 42411 50418 60503 66656 75510
8912 20774 30366 42413 50447 60628 66731 75599
9249 21184 30723 42445 50493 60686 66775 75656
9311 21205 30954 42471 50522 60913 66779 76020
9337 21281 31281 42855 50781 60941 66831 76128
9475 21504 31452 42988 50926 60997 66937 76341
9957 21526 31738 43065 51148 61013 67033 76680
10506 21850 32123 43213 51189 61102 67145 77255
10526 22077 32996 43274 51611 61134 67414 77545
Utlönd
Ævintýramaðurinn Fossett í loftbelg:
Svífur yfir
Atlantshafi
Ferð bandaríska ævintýramanns-
ins Steves Fossetts, sem á gamlárs-
dag lagði af stað umhverfis jörðina í
loftbelg, gengur vel. Fossett lagði
upp í ferðina frá St. Louis í Misso-
uri og svífur nú yfir Atlantshafi.
Einn keppinauta Fossetts í tilraun-
inni til að komast umhverfis jörð-
ina í loftbelg, Kevin Uliassi, varð að
lenda þremur klukkustundum eftir
að hann lagði af stað í ferðina frá
Ulinois á gamlársdag.
Fossett vonast til aö komast um-
hverfis hnöttinn á 15 dögum.
„Þetta er elsta aðferðin í heim-
inum við að fljúga og engum hefur
enn tekist þetta,“ sagði Fossett er
hann lagði af stað í hnattferðina.
Hann er 53 ára verðbréfasali og er
nú að reyna hnattferð I loftbelg í
þriðja sinn. Enginn hefur komist
Steve Fossett leggur af stað í
hnattferöina. Slmamynd Reuter
Þessar léttklæddu ungu dömur fylgdust spenntar meö flugeldasýningunni
vlö Copacabana-ströndina í Rio de Janeiro á gamlárskvöld. Taliö er aö tvær
milljónir manna hafi veriö þar saman komnar í tilefni áramótanna.
Óopinber kosningaúrslit í Kenía:
Moi kosinn forseti
Allt bendir til að Daniel arap Moi,
forseti Kenía, hafi sigrað í forseta-
kosningunum sem fóru fram fyrr í
vikunni, ef marka má samantekt
sem Reuters-fréttastofan hefur gert
á óopinberum úrslitum sem ríkisút-
varp Kenía hefur skýrt frá.
Samkvæmt samantektinni fær
Moi flest atkvæði á landsvísu í for-
setakosningunum. Það sem skiptir
þó meira máli er aö hann mun
einnig hafa tryggt sér 25 prósent at-
kvæða í að minnsta kosti fimm af
átta héruðum landsins. Frambjóð-
andi verður að uppfylla þessi tvö
skilyrði til að ná kjöri sem forseti.
Yfirkjörstjóm landsins hefur sagt
að opinber úrslit kosninganna verði
ekki kunngjörö fyrr en öll atkvæði
hafi verið talin.
Kjörstjómin viðurkenndi í gær
aö enn væri verið að greiða atkvæði
í afskekktum sveitum í norðaustur-
hluta landsins, þótt kosningunum
hafi opinberlega lokið síðastliðinn
þriðjudag.
Leiðtogar flokks forsetans hvöttu
stjómarandstæðinga í gær til að
játa sig sigraða. Þeir sögðust jafii-
framt mundu taka það óstinnt upp
ef látið yrði að því liggja að friði í
landinu væri ógnað færi stjómar-
flokkurinn með sigur af hólmi.
Moi hafði fengiö 1,9 milljón at-
kvæða þegar búið var að telja í 163
af 210 kjördæmum en næsti keppi-
nautur hans, Mwai Kibaki, var með
1,6 milljón atkvæða. Reuter
jafn nálægt markmiðinu og hann.
íjanúar síðastliðnum tapaði
Fossett bæði dýrmætum tíma og
eldsneyti er hann beið eftir leyfi yf-
irvalda í Líbýu til að fá aö fljúga yf-
ir landið. Hann varð að lenda ná-
lægt Sultanpur í Indlandi þegar
hann átti eftir eldsneyti til um það
bil þriggja daga ferðar. Það hefði
bara nægt hálfa leiðina yfir Kyrra-
haf.
í þetta sinn er Fossett með 50
prósentum meira eldsneyti og loft-
belgur hans, Solo Spirit, er 28 pró-
sentum stærri en sá síðasti eða 9800
rúmmetrar.
Fossett ferðast í um 22 þúsund
feta hæð. Snemma í morgun að ís-
lenskum tíma var hann 113 kíló-
metrum suðaustan við Bermuda.
Reuter
Stuttar fréttir
Skoða hunda og ketti
Heilbrigðisyfirvöld í Hong
Kong hafa byrjað að kanna hvort
hundar og kettir í héraðinu sýni
einhver merki þess að hafa smit-
ast af hinni skæðu fuglaflensu.
Netanyahu í bobba
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísra-
els, hefur þrjá
daga til að leysa
innanbúðardeil-
ur í stjórninni
um fjárlögin
fyrir þetta ár.
David Levy ut-
anríkisráðherra
hefur hótað að segja af sér þar sem
þau kæmu illa við fátæklinga.
Þrír drepnir í Metz
Þrír týndu lífi þegar skotið var
af handahófi á fólk á næturklúbbi
í frönsku borginni Metz á
nýársmorgun. Ekki er vitað hver
framdi ódæðið.
Morðingjar hundeltir
Her Búrúndí, þar sem tútsar
eru í meirihluta, er á eftir að
minnsta kosti þúsund manna
sveit uppreisnarmanna af
hútúættbálki sem myrtu að
minnsta kosti 150 manns í höfuð-
borg landsins.
Engar fjöldaaftökur
írösk stjómvöld vísuðu á bug í
gær fullyrðingum Bandaríkja-
manna um að þau hefðu tekið
fjölda pólitískra fanga af lífi að
undanfornu.
Kosið í Litháen
Kjósendur í Litháen velja sér
nýjan forseta á sunnudag. Kosið
verður milli tveggja efstu mann-
anna úr fyrri umferðinni 21. des-
ember.
Poi Pot til Kína
Herforingi i Kambódíu fúllyrti
í gær að Pol Pot, leiðtogi rauðu
khmeranna, væri farinn til Kína
með aðstoð kínverskra yfirvalda.
í Karíbahafi
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
hélt meö fjöl-
skyldu sinni í
frí til Karíba-
hafs í gær. Mun
forsetafjölskyld-
an dvelja í
lúxusvillu á
eyjunni St.
Thomas. Áður
höfðu forsetahjónin fagnað
áramótunum i Suður-Karólínu í
1400 manna veislu. Reuter.