Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Side 19
FÖSTUDAGUR. 2 JANÚAR 1998
27
Iþróttir
Þorbjörn Jensson:
Kærkomið
að sjá aðra
spreyta sig
íslenska landsliðið í hand-
knattleik hélt utan í morgun til
Svíþjóðar til þátttöku í fjögurra
landa móti sem hefst í kvöld.
Auk íslendinga og Svía taka Eg-
yptar og Túnismenn þátt í mót-
inu. ísland leikur í kvöld gegn
Egyptum, á laugardag verður
leikið gegn Svíum og loks gegn
Túnismönnum á sunnudag.
Þorbjörn Jensson tilkynnti
landsliðið um áramótin sem 14
leikmenn skipa og eru þeir eftir-
taldir:
Markmenn eru þeir Reynir
Þór Reynisson, Fram, og Elvar
Guðmundsson, Breiðabliki. Aðr-
ir leikmenn eru Róbert Sighvats-
son, Dormagen, Gústaf Bjama-
son, Haukum, Jason Ólafsson,
Aftureldingu, Njörður Ámason,
Fram, Daði Hafþórsson, Fram,
Arnar Pétursson, Stjörnunni,
Hilmar Þórlindsson, Stjömunni,
Sigfús Sigurðsson, Val, Davíð
Ólafsson, Val, Páll Þórólfsson,
Aftureldingu, Rúnar Sigtryggs-
son, Haukum, og Aron Kristjáns-
son, Haukum.
Fastamenn í landsliðinu sem
leika í Þýskalandi, Sviss og Nor-
egi gáfú ekki kost á sér í þetta mót.
„Ég lít á þessa ferö sem
kærkomiö tækifæri til að sjá
nýja leikmenn spreyta sig. Ég er
að leita að framtíðarmönnum í
landsliðið og þaö er vonandi að
þetta mót gefi mér einhverja sýn
í þeim efnum,“ sagði Þorbjöm
Jensson landsliðsþjálfari í sam-
tali viö DV i gærkvöld.
Til Drammen og Larvik
Eftir mótið má segja að Þor-
bjöm verði á ferð og flugi. Hann
mun halda til Noregs og fylgjast
með Drammen á æfíngum og í
keppni í deildinni og í meistara-
deild Evrópu þar sem norska lið-
ið mun leika gegn Winterthur
frá Sviss. Bjarki Sigurösson
landsliðsmaður leikur sem
kunnugt er með Drammen.
Eftir að verunni lijá Drammen
lýkur mun Þorbjöm halda til
Larvik en kvennaliðið þaöan er
eitt það sterkasta í Noregi en lið-
ið þjálfar Kristján Halldórsson.
„Ég ætla að kynna mér lyft-
inga- og þrekæfingar hjá Larvik.
Mér er tjáð aö þjálfarar sem sjá
um þá hlið hjá félaginu séu mjög
færir á sínu sviði,“ sagði Þor-
björn sem kemur ekki aftur
landsins fyrr en 19. janúar. -JKS
Lesendur DV kusu efnilegasta sundmann landsiiösins, Örn Arnarson úr SH, íþróttamann ársins á DV. Örn kom á ritstjórn blaösins í gær og afhenti Össur
Skarphéöinsson, annar ritstjóra DV, honum veglega bókagjöf, Heimskringlu og Sturlungu frá Máli og menningu. Örn hélt áleiöis til Ástralfu í morgun en hann
tekur þátt í heimsmeistaramótinu þar í landi sem hefst 12. janúar. DV-mynd Pjetur
Iþróttamaður ársins á DV:
Lesendur DV völdu Öm Amar-
son, sundmann úr Sundfélagi Hafn-
aríjarðar, íþróttamann ársins 1997.
Öm er eitt mesta efni sem fram hef-
ur komið f sundinu hin síðari ár og
ber árangur hans á siðasta ári
glöggt vitni um það. Hann er aðeins
16 ára gamall og má því ljóst vera að
framtíðin er björt hjá þessum unga
íþróttamanni. Öm komst í B-úrslit
á Evrópumeistaramótinu í Sevilla á
Spáni á sl. sumri og öðlaðist um leið
rétttnn til að keppa á heimsmeist-
aramótinu í Perth í Ásíralíu sem
hefst eftir tíu daga. íslendingar hafa
ekki átt sundmann á heimsmeist-
aramóti síðan 1986.
Öm varð Norðurlandameistari
unglinga í tveimur sundgreinum
rétt fyrir áramótin. Fyrr á árinu sló
hann fyrsta íslandsmetið í fullorðn-
isflokki, fyrst í 400 metra skriðsundi
og á eftir fylgdu met í 100 og 200
metra baksundi og loks í 200 metra
fjórsundi. Öll þessi met vom áður í
eigu Eðvarðs Þórs Eðvarössonar.
Öm hefur á undanfórnum dögum
fengið ýmsar viðurkenningar fyrir
árangur sinn. Hann varð í 5. sæti í
kjöri á íþróttamanni ársins, var út-
nefndur sundmaður ársins af Sund-
sambandinu og var kjörinn íþrótta-
maður Hafnarfjarðar.
Eftirtaldir íþróttamenn fengu at-
kvæði:
I ÍU"
Örn Amarson, sund...................503
Kristinn Bjömsson...................398
Jón Amar Magnússon, frjálsar .... 163
Ólafur Stefánsson, handbolti.........90
Tryggvi Guðmundsson, knattspyma . 89
Geir Sveinsson, handbolti............78
Guðrún Amardóttir, frjálsar..........68
Kristín Rós Hákonardóttir, sund. ... 49
Vala Flosadóttir, frjálsar...........48
Hermann Hreiðarsson, knattspyma. . 47
Davíð G. Jónsson
Halldóra Sif Halldórsdóttir, dans .... 40
Birgir Leifur Hafþórsson, golf......33
Guðjón Skúlason, körfubolti..........33
Eyjólfur Sverrisson, fótbolti........25
Helgi Jónas Guðfmnsson, karfa .... 23
Guðmundur Stephensen, borðtennis. 20
Valdimar Grímsson, handbolti........ 19
Dagur Sigurðsson, handbolti......... 17
Sigurbjöm Bárðarson, hestar......... 16
Þórður Guðjónsson, knattspyma. ... 16
Bjarki Sigurðsson, handbolti........ 14
Geir Sverrisson, fijálsar........... 12
Amór Guðjohnsen, fótbolti........... 12
Helgi Áss Grétarsson, skák.......... 11
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, sund ... 10
Róbert Duranona......................10
Bergsveinn Bergsveinsson, handbolti. 9
Halldór Svavarsson, karate............8
Þórður Emil Ólafsson, golf............5
Patrekur Jóhannesson, handbolti.... 5
Páil Þórólfsson, handbolti............5
Teitur Örlygsson, körfubolti..........5
Birgir Sigfússon, fótbolti............5
Eydis Konráðsdóttir, sund.............4
Amgrímur Benjamínsson, golf.........4
Ámi Gautur Arason, fótbolti...........4
Hermann Hauksson, körfubolti........4
Friðrik Stefánsson, körfubolti......4
Jón Andri Finnsson, handbolti.......4
Andri Sigþórsson, knattspyma........3
Ómar Halldórsson, golf................3
Gústaf Bjamason, handbolti...........3
Ólafur Gottskálksson, fótbolti.......3
Amar Pétursson, handbolti............3
Einar Þór Daníelsson, fótbolti......3
Haukur Ingi Guðnason, fótbolti......3
Amar Grétarsson, fótbolti............3
Jóhann B. Guðmundsson, fótbolti. ... 2
Sara Jónsdóttir, badminton...........2
Sigurður Valur Sveinsson, handbolti. . 2
Guðni Bergsson, fótbolti.............2
Ólafur Þórðarson, fótbolti...........2
Guðmundur Bragason, körfubolti... . 1
Kristján Helgason, snóker............1
Halldór Sigfússon, handbolti.........1
Magnús Ver Magnússon, aflraunir... 1
Ólöf María Jónsdóttir, golf..........1
Magnús Schewing, þolfimi............ 1
Pétur Marteinsson, fótbolti......... 1
„Það er mjög ánægjulegt að fá
svona útnefningu og það segir
manni að maður sé á réttri leið,“
sagði Öm i samtali við DV en hann
hélt í morgun áleiðis til Ástralíu
þcir sem tekur þátt á HM.
„Ég ætla að reyna að gera mitt
besta, hafa gaman af því sem ég er
að gera og stefnan er auðvitað að ná
í B-úrslitin sem er raunhæft mark-
miö. Ég er búinn að æfa sund frá
því ég var 6 ára gamall og í dag er
ég aö æfa mest 9 sinnum í viku. Ég
stefni á að komast í úrslit á
Ólympíuleikunum í Sydney árið
2000 og á leikunum þar á eftir ætti
maður að verða á hátindi ferilsins.
Sundíþróttin hér á landi er á mikilli
uppleið og það er mjög ánægjulegt,"
sagði Öm. -Gp/JKS/SK/VS
IMIMMWBÍÍÍÍÍIBMmÉMBMIIk.
Elsa Rut Hjaltadóttir
glæsilegum sjónauka.
úr Keflavík tekur á móti lesendaverölaunum,
DV-mynd Pjetur
LÍMi
Orn fyrir valinu
hjá lesendum DV
t
<
s