Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1998 íþróttir unglinga Akranes og Stjarnan léku til úrslita í5. flokki stráka og sigraði Akranes, 4-2. Liðin eru þannig skipuð. Akranes: Stefán Jónsson, Pavel Erólinski, Jón Vilhelm, Hörður Unnsteinsson, Hafþór Vilhjálmsson, Högni Haraldsson, Örlygur Magnússon, Guðmundur Pálsson og Agnar Sigurjónsson. Þjálfari er Matthías Hallgrimsson og liðsstjóri Vilhjálmur Birgisson, faðir Hafþórs, en hann varð íslandsmeistari með 5. flokki Akraness 1977. Lið Stjömunnar: Birgir J. Hansen, Bjarki P. Eysteinsson, Jakob Októson, Daníel Laxdal, Sindri Sigurþórsson, Guðjón Baldvinsson, Halldór Emilsson, Hilmar Þ. Birgisson og Anton R. Jónasson. Þjálfari strákanna er Páll Skúlason. DV-myndir Hson Jólamót Kópavogs í innanhússknattspyrnu yngri flokka 1997: Gátum eins orðið íslandsmeistarar - sagði Hafþór Vilhjálmsson, fyrirliði 5. flokks Akraness, eftir sigur í mótinu Akranes sigraði Stjömuna, 4-2, í bráðskemmtilegum úrslitaleik í 5. flokki stráka á Jólamóti Kópavogs í innanhússknattspymu sem var í góðri umsjá HK að þessu sinni í íþróttahúsi félagsins í Digranesi. Hefðum alveg eins getað unnið Islandsmótið Fyrirliði Akranesliðsins sagðist vera mjög ánægður:: „Við komum mjög ákveðnir til leiks - enda bjartsýnir þar sem við erum búnir að vinna mjög mörg innanhússmót í vetur, til dæmis í Keflavík, en þar unnum við Kefla- vik í úrslitaleik, 2-1. Ég var þó svo- lítið hræddur þegar Stjaman komst tvisvar yfir, 1-0 og 2-1. En þá fónun við að sækja miklu meira og tókst að sigra. Jú, það er rétt, við tókum ekki þátt í íslandsmótinu utanhúss síðastliðið sumar og hefðum við alveg eins getað unnið það eins og öll þessi innanhússmót, ef við hefðum bara fengið að taka þátt í því,“ sagði Hafþór. Lögðumst of snemma í vörn Daníel Laxdal, fyrirliði 5. flokks Stjömunnar, var að vonum ekki ánægður með úrslitin: „Leikurinn gegn Skagastrákun- um var frekar erfiður. Við náðum forystu tvisvar í leiknum en reynd- um síðan að halda hreinu en það tókst bara ekki. Við hefðum í stað- inn átt að sækja meira. Við ætlum Umsjón Halldór Halldórsson samt að standa okkur í íslandsmót- inu í sumar, enda er liðið sterkt," sagöi Daníel. Þjálfari Akranesliðsins, Matthías Hallgrímsson, kvað það þegar ákveðið að 5. flokkur tæki þátt í íslandsmótinu utanhúss á komandi sumri. Undir það tók einnig liðs- stjórinn, Vilhjálmur Birgisson. Þetta em góð tíðindi því Skaga- menn mega ekki láta sig vanta í toppbaráttunni í þessum bráð- skemmtilega aldursflokki. Úrslit leikja - 5. flokkur A-rlðill: Breiðablik (2)-Stjaman..............0-1 HK (1)-Fjölnir......................2-2 Selfoss-FH..........................4-3 Breiðablik (2)-HK [1)...............0-3 Fjölnir-Selfoss....................0-1 Stjaman-FH.........................3-1 Selfoss-Breiðablik (2)..............2-1 FH-Fjölnir.........................5-1 HK (1)-Stjaman......................0-1 Breiðablik (2>-FH...................2-5 HK (l)-Selfoss...................1-1 Stjaman-Fjölnir..................3-1 FH-HK (1)........................2-3 Fjölnir-Breiðablik (2)............4-0 Selfoss-Stjaman..................0-1 B-riðill: HK (2)-Keflavik...................1-3 UMFB-Haukar......................1-1 Breiðablik (1)-Akranes............0-2 HK (2HJMFB........................1-5 Haukar-Breiðablik (1)............3-1 Keflavík-Akranes..................0-3 Breiðablik (1)-HK (2).............2-0 Akranes-Haukar....................2-2 UMFB-Keflavík.....................0-2 HK (2)-Akranes..................1-3 UMFB-Breiðablik (1).............0-0 Keflavík-Haukar.................2-1 Akranes-UMFB....................5-0 Haukar-HK (2)...................1-1 Breiðablik (1)-Keflavik.........1-1 Úrslitaleikurinn: Akranes-Stjaraan................4-2 Mörk Akraness: Hafþór Viihiálmsson, 2, Stefán Jónsson, 1, og Jón Ágústsson 1 mark. - Mörk Stjömunnar: Daníel Lax- dal og Halldór Einarsson. Leikur beggja liða var mjög skemmtilegur og spennandi á löngum köflum. Til vinstrí er fyriríiði Akraness, Hafþór Vilhjálmsson, og til hægrí er fyrirliði Stjömunnar, Daníel Laxdal, báðir mjög efnilegir knattspyrnumenn. Eitt vinsælasta mót sinnar tegundar í landinu Óhætt er að fúllyrða að Jólamót Kópavogs í innanhússknattspymu yngri flokka sé eitt vinsælasta mót sinnar tegundar í landinu. Að þessu sinni tóku þátt hátt í 1100 einstakl- ingar eða vel yfir 100 lið frá 16 fé- lögum. Mótið tókst mjög vel, að sögn manna, enda í góðum höndum HK-manna. Fjöldi þátttakenda hefúr farið vaxandi með hverju árinu. Þátttökuliðum frá Reykjavík á á- reiðanlega eftir að fjölga til mikilla muna. Þátttökugjald er með því allra lægsta, aðeins 2000 krónur á hvem flokk. Mótið stendur yfir í 3 daga, frá 27 - 30. desember. Meira verður sagt frá úrslitum í Jólamótinu á næstu unglingasíðum DV. Valur vann í 2. flokki kvenna Valsstúlkumar sigmðu í 2. flokki kvenna, unnu Stjömuna í úrslita- leik, 4-3. Úrslit annarra leikja urðu ^ssi: A-riðill: Breiðablik (2)-Grindavík......0-1 FH-Valur......................0-3 Grindavík-Valur...............2-4 Breiðablik (2)-FH.............3-2 FH-Grindavík..................1-0 Valur-Breiðablik (2)..........2-5 B-riðill: Fjölnir-Breiðablik (1)........2-1 Stjaman-Afturelding...........4-0 Breiðablik (1)-Afturelding .... 0-0 Fjölnir-Stjaman...............0-2 Stjaman-Breiðablik (1)........2-2 Afturelding-Fjölnir...........1-2 Úrslitaleikurinn: Valur-Stjaman.................4-3 FH sigraði í 5. flokki kvenna í úrslitaleik í 5. flokki kvenna sigraði FH Selfoss, 1-0. Nánar síðar. DV Frjálsar íþróttir: Ólafur og Kristín með met Kristin Bima Ólafsdóttir, 12 ára, og ólafúr Dan Hreinsson, 13 ára, bæði í Fjölni, settu þrjú ný met í sínum aldursflokki á inn- anfélagsmóti, innanhúss, hjá Fjölni og Aftureldingu á Þorláks- messu. í hástökki, án atrennu, stökk Ólafur 1,50 m, sem er nýtt glæsi- legt met í flokki 13-14 ára, en Ól- afur er á fyrra ári. Skarphéðinn Ingason átti fyrra metiö sem var l, 45 m. Ólafur bætti sig í langstökki, stökk 5,22 metra. Kristín Bima Ólafsdóttir bætti eigið met í 60 m grindahlaupi, hljóp á hinum frábæra tíma, 9,9 sek., gamla met hennar var 10,01 sek. Einnig bætti Kristín met sitt í þrístökki, með risastökki, 10,28 m, en gamla met hennar var 9,64 metrar sem hún setti í nóvember síöastliðinn. Fannar Friðgeirsson, Fjölni, 10 ára, stökk 9,12 metra í þrí- stökki sem er mjög góður árang- ur hjá svona ungum strák og einnig þar sem hann var að stökka þrístökk i fyrsta skipti. íslandsmótið í handbolta: Framarar efstir Framstrákamir em efstir eftir tvær umferðir í 3. flokki karla, 1. deild, í íslandsmótinu í hand- bolta. Úrslit leikja og staðan eftir 2. umferð er sem hér segir. Fram-FH................22-17 Valur-Fram..............8-10 FH-ÍR..................11-10 KA-Valur.................3-8 iR-Fram................10-14 FH-Valur................8-12 Fram-KA................13-14 Valur-ÍR.................9-7 KA-FH....................9-8 Staöan í 1. deild: Fram 4 4 0 0 102-72 8 Valur 4 3 0 1 7668 6 ÍR 4 1 1 2 7384 3 KA 4 1 1 2 7681 3 FH 4 0 0 4 67-83 0 Valsstelpurnar bestar Valsstúlkumar standa sig vel og em efstar á íslandsmótinu í 2. flokki kvenna í handbolta eftir tvær umferðir. Úrsht leikja í 2. umferð og staðan er sem hér seg- ir. Haukar-Stjaman..........9-10 Fram-KA.................9-12 Valur-KA................19-9 Valur-Fram..............16-8 Valur-Haukar............15-8 Valur-Sfiaman............6-8 Völsungur-Fram..........7-12 KA-Fram................15-13 Haukar-Vfldngur, R.......9-9 Stjaman-Vlkingur, R......6-6 Valur-Völsungur.........9-10 Stjaraan-Völsungur......13-8 Víkingur, R.-Valur.......9-9 KA-Völsungur...........13-13 Fram-Haukar............12-11 Staðan í 2. flokki kvenna: 1. Valur 6 4 1 1 135-118 9 2. Fram 5 3 0 2 121-117 6 3. Vík., R. 3 2 1 0 204-51 5 4. KA 4 2 0 2 96-96 4 5. Stjaman 4 2 0 2 90-218 4 6. Völsungur 4 1 0 3 79-110 2 7. Haukar 4 0 0 4 79-110 0 Fram með forystu Framarar standa best að vigi í 2. flokki karla á íslandsmótinu í handbolta eftir 2. umferð. Ljóst er að keppnin á eftir að verða geysihörð í vetur. 1. Fram 5 2. Stjaman 6 3. KA 4 4. FH 3 5. Breiöablik 5 6. Þór, Ak. 4 1 153-118 3 168-158 1 111-101 1 111-83 3 126-153 4 94-147

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.