Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Side 27
FÖSTUDAGUR. 2 JANÚAR 1998
Adamson
35
Andlát
Guörún Jóhanna Einarsdóttir,
Kambahrauni 26, Hveragerði, lést
á gjörgæsludeild Landspítalans 18.
desember. Jarðarforin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Guðmundur Lúðvíksson, Vestur-
götu 4, Keflavík, lést á heimili sínu
mánudaginn 29. desember.
Jónína Magnúsdóttir frá Giljum í
Mýrdal, Dalbraut 25, Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur,
Landakoti, þriðjudaginn 30. desem-
ber.
Ingibjörg Sigurðardóttir frá
Nautabúi, Mávahlíð 40, Reykjavík,
andaðist á Landspítalanum þriðju-
daginn 30. desember.
Gunnar Hjörvar, Norðurbrún 1,
Reykjavík, er látinn.
Jarðarfarir
Þórunn Friðriksdóttir lést á
Sjúkrahúsi Akraness fóstudaginn
26. desember. Útfórin fer fram frá
Akraneskirkju föstudaginn 2. janú-
ar kl. 11.00.
Haraldur Þór Jónsson, Hábergi
7, Reykjavík, sem lést fimmtudag-
inn 18. desember, verður jarðsung-
inn frá Áskirkju mánudaginn 5.
janúar kl. 13.30.
Guðrún Helga Helgadóttir frá
Vestmannaeyjum lést á Hrafnistu í
Hafnarfirði mánudaginn 29. des-
ember. Útförin fer fram frá Foss-
vogskapellu föstudaginn 2. janúar
kl. 10.30.
Katrin Ólafsdóttir, Austurvegi
32, Selfossi, lést fimmtudaginn 25.
desember. Útförin fer fram frá Sel-
fosskirkju laugardaginn 3. janúar
kl. 13.30.
Áslaug Sigurðardóttir, Snorra-
braut 56, lést á Landspítalanum
þriðjudaginn 23. desember. Útför
hennar fer fram frá Háteigskirkju
föstudaginn 2. janúar kl. 15.00.
Sigurunn Konráðsdóttir, Álfa-
skeiði 64, Hafnarfirði, lést á Sól-
vangi fimmtudaginn 18. desember.
Útförin fer fram frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 2. janúar kl.
13.30.
Emma Kristín Guðnadóttir,
Löngumýri, Skeiðum, sem lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudag-
inn 28. desember, verður jarðsung-
in frá Ólafsvallakirkju laugardag-
inn 3. janúar kl. 14.00.
Karl Sveinsson bifreiðastjóri,
dvalarheimilinu Felli, áður
Njörvasundi 9, verður jarðsunginn
frá Langholtskirkju föstudaginn 2.
janúar kl. 13.30.
Jóhannes R. Jóhannesson, sem
lést á Hrafnistu í Reykjavík mið-
vikudginn 24. desember, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
föstudaginn 2. janúar kl. 13.30.
Guðjón Sigfússon, siöast til heim-
ilis á Sólvöllum, Eyrarbakka, sem
andaðist að morgni jóladags, verður
jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 3. janúar kl. 13.30.
Jónas Ólafsson, fyrrverandi
bóndi, Kjóastöðum, Biskupstung-
um, Lóurima 2, Selfossi, sem lést
laugardaginn 20. desember, verður
jarðsunginn frá Skálholtskirkju
laugardaginn 3. janúar kl. 13.30.
Jóna Ragnheiður Vilhjálmsdótt-
ir, Akurgerði 2, Akranesi, er lést á
Sjúkrahúsi Akraness miðvikudag-
inn 24. desember, verður jarðsung-
in ffá Akraneskirkju föstudaginn
2. janúar kl. 14.00.
Spakmæli
Viröuleikinn var
fundinn upp til að
dylja iðjuleysið.
George Ade.
Vísir fyrir 50 árum
2. janúar.
Öiyggisráðið ræðir
deiluna um Kasmír.
Lalli og Lína
llce-stZ
HÚN VAR ME6> GRÍMU. LÍNA
OG ÉG HÉLT AE> ÞETTA VÆRI ÞÚ.
Slökkvilið - Lögregla
Neyöamúraer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bmnas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu era gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lylja: Lágmúla 5. Opið alla daga
frá kl. 9.00-24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fimd.
9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Simi 577
2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551
7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga
9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00.
Sími 552 2190 og læknasími 552 2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00--14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fimd.
9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími
577 3610.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Apótekiö Suðurströnd 2, opið
mánud.-fimd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Simi 561 4604.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug.
10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt-
is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sim-
svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek,
Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18,
fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16.
Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012
og 16.30-18.30. Aðra frídaga fiá kl. 10-12.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og
16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kL 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aha virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyn: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavfkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldranardeildir,
frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringlnn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldranard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
sima 525 1914.
GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans VifilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 815, fimmtud. 819 og föstud.
812. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: YÐr vetrartimann er lokað
en tekið á móti hóprnn skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást i sima 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh era opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kL 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-föstd. ‘kl/13—191 '
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir viös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað
vegna viðgerða. Höggmynda-garöurinn er
opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi. í desember og janúar er
safnið opið samkvæmt samkomulagi.
Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað
mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl.
13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl.
13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýn-
ing í Árnagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19.
desember.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað i vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
o -p
i 111 f ^ i .
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, shni 552 7311, Sel-
tjamarn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. janúar.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna
atburða sem beðið er eftir. Skipulagning er mikilvæg.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú átt
gott með að vinna með fólki í dag ef þú heldur þig við þá
reglu.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Einhver sýnir þér viðmót sem þú áttir ekki von á. Þó þú sért
ekki sáttur við það skaltu ekki láta það koma þér úr jafnvægi.
Nautið (20. apríl - 20. maí):
Þú færð góöar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert
að koma þeim í framkvæmd. Fólk virðist upptekið af sjálfu
sér.
Tvlburamir (21. maí - 21. júni):
Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú tekur
þátt í einhverju spennandi. Þú ættir aö taka virkari þátt í fé-
lagslífinu i ákveðnum hópi fólks.
Krabbinn (22. júni - 22. júlí):
Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapiö hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjórn á tilfinningum þínum.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum
fyrri hlutann. Reyndu að ljúka því sem þú getur í tíma og
ekki taka of mikið að þér.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Fjölskyldan ætti að eyöa meiri tíma saman. Það er margt sem
kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú
þekkir lftið.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með aö
einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíða betri
tíma.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og færð nóg um að
hugsa í sambandi við fiölskylduna. Kvöldið verður rólegra.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart en þú færð betri
skýringu á því áður en langt um líður. Happatölur eru 8, 11
og 24.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þó þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu
ekki aö taka hana fram yfir vini og Qölskyldu. Happatölur eru
8, 18 og 21.