Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Page 28
36
gsonn
FÖSTUDAGUR. 2 JANÚAR 1998 X3"V
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
ÍÁSKRIFT
í SÍMA
550 5752
Pierce Brosnan rekur Micheie
Keoh á flótta.
Bond-mynd
númer átján
Sam-bíóin og Háskólabíó sýna
mn þessar mundir nýjustu James
Bond-myndina Tomorrow Never
Dies. í annað sinn leikur Pierce
Brosnan hinn lífseiga njósnara
007. í Tomorrow Never Dies á
Bond í höggi við stórhættulegan
fjölmiðlakóng sem getur leyft sér
að kaupa öll þau vopn sem hann
telur sig þurfa og stelur þeim ef
hann fær þau ekki öðruvísi.
Blaðakóngurinn Elliot Carver tel-
m- að hann geti selt meira af blaði
sínu, Tomorrow, og fengið fleiri
áhorfendur að sjónvarpsstöðvum
sínum ef hann geti komið af stað
styrjöld milli Englands og Kína.
Kvikmyndir
Með hlutverk Carvers fer Jon-
athan Pryce. Eiginkonu hans,
Paris, leikur Teri Hatcher sem
við þekkjum sem Lois Lane í
sjónvarpsþáttaröðinni mn
Superman. Fjórða aðalpersónan
er kínverski njósnarinn Wai Lin
sem leikinn er af einni skærustu
stjömu Hong Kong-kvikmynd-
anna, Michelle Yeoh. Leikstjóri
er Roger Spottiswoode.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Stikkfrí
Háskólabíó: Barbara
Laugarásbíó: G.l. Jane
Kringlubtó: Starship Troopers
Saga-bíó: Aleinn heima 3
Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies
Bíóborgin: Roseanne's Grave
Regnboginn: Spiceworld - The
Movie
Stjörnubíó: Lína langsokkur
Jóhann Sigurðarson leikur mjólk-
urpóstinn Tevje.
Fiðlarinn
á þakinu
í kvöld verður fertugasta sýn-
ing á hinum vinsæla söngleik
Fiölaranum á þakinu, sem frum-
sýndur var á síðasta leikári.
Sögusvið verksins er gyðinga-
samfélag í litlu rússnesku þorpi í
upphafi aldarinnar. Þar býr
mjólkurpósturinn Tevje ásamt
eiginkonu sinni og fimm dætrum
í sátt við guð og menn. Lífið er í
fostum skorðum hjá þorpsbúum,
mótað af aldagömlum hefðum og
siðvenjum sem em haldreipi í
brothættri og þversagnakenndri
tilveru.
Leikhús
í hlutverki Tevje er Jóhann
Sigurðarson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir leikur eiginkonu hans,
en hún hefur tekið við hlutverki
Eddu Heiðrúnar Backman, sem
komin er í bamsburðarleyfi. Dæt-
ur þeirra era leiknar af Sigrúnu
Eddu Bjömsdóttur, Steinunni
Ólínu Þorsteinsdóttur, Vigdísi
Gunnarsdóttur, Anítu Briem og
Álfrúnu Ömólfsdóttur. í öðram
hlutverkum em meðal annarra
Þröstur Leó Gunnarsson, Bergin-
Þór Ingólfsson, Amar Jónsson,
Sigm-ður Sigurjónsson og Ólafía
Hrönn Jónsdóttir. Leikstjóri er
Kolbrún Halldórsdóttir.
Rigning eða slydda
Víðáttumikil 942 mb lægð er um
400 km suðsuðaustur af Homafirði
og hreyfist norðvestur, grynnist
heldur.
í dag verður austan- og norðaust-
anátt, víða kaldi. Vætusamt á aust-
anverðu landinu en dálítil rigning
eða slydda öðm hverju vestan til.
Hiti 1 til 7 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austan- og norðaustangola. Dálítil
rigning öðm hverju og hiti 1 til 4
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.46
Sólarupprás á morgun: 11.17
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.11
Árdegisflóð á morgun: 09.34
Veðríð í dag
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergsstaöir
Bolungarvik
Egilsstaöir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Faro/Algarve
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Dublin
Frankfurt
Glasgow
Halifax
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
Montreal
París
New York
Orlando
Nuuk
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
skýjaö 0
rigning 7
skýjaö 2
rigning og súld 4
alskýjaö 5
skýjaö 2
skúr 7
rigning 5
skýjað -0
rign. á síð.kls. 5
snjók. á síö.kls. -3
þokumóöa 4
alskýjaö 3
3
skýjaö 7
skýjaö 10
hálfskýjaö 7
alskýjaö 10
léttskýjaö 3
skýjaö 4
rigning 7
úrkoma í grennd 6
alskýjaö -8
rign. á síö.kls. 5
hálfskýjaö 3
rigning 9
rign. á síð.kls. 6
léttskýjaö 10
hálfskýjaö 8
-15
rigning 9
skýjaö 0
hálfskýjaö 9
alskýjaö -7
rigning 9
súld 0
Krossgátan
r~ r 4 mmtá 5* (d
i ö
io I "
l’X TT w
>5 I )ls> W
>v I<1 J 20 2\
W J
Lárétt: 1 skrýtð, 7 íþróttafélag, 8
ímyndun, 10 spé, 11 fæddi, 12
skvetti, 14 flökti, 15 aðferð, 16 borg-
un, 18 ljáir, 20 kyrrð, 22 als.
Lóðrétt: 1 kvars, 2 rækta, 3 ílát, 4
ræfillinn, 5 vaxtar, 6 tækin, 9 hermi,
13 hræði, 17 ónæði, 19 matarveisla,
21 vitlaus.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hind, 5 smá, 8 æð, 9 jatan,
10 gjóla, 11 gó, 13 dal, 14 lurg, 15
reitti, 18 æðar, 20 sáu, 22 alúðin.
Lóðrétt: 1 hæg, 2 iðja, 3 njóli, 4 dall,
5 stauts. 6 magri, 7 án, 12 ógnun, 13
dræm, 16 eða, 17 trú, 19 al, 21 ái.
Bridge
Verðlaun Alþjóðasamtaka bridge-
blaðamanna árið 1996 fyrir bestu
sagnröðina kom í hlut Bretanna
Derek Patterson og Pat Collins fyrir
eftirfarandi spil. Breski blaðamað-
urinn Brian Callaghan skrifaði um
spilið í blað sitt, en það kom fyrir í
sveitakeppni sem kölluð er Lederer
Memorial Trophy. Á öðm borðanna
hafði austur opnað á einu hjarta,
suður komið inn á einum spaða,
vestur sagt tvo spaða og austur
stokkið í 4 hjörtu. Sagnir AV á hinu
borðinu vom hins vegar mun betri:
* 109
m S4
* G9732
* G653
♦ D
•» KD763
♦ Á65
♦ KD82
* G76543
* 102
♦ KD
* Á104
Norður Austur Suður Vestur
Priday Collins Edwin Patters.
Pass 1 * 1 4 2 4
pass 3* pass 34
pass 4 ♦ pass 4 4
pass 4 grönd pass 5»
pass 6 4* p/h
Collins ákvað að vera ekkert að
flýta sér of mikið eftir tveggja spaða
sögn félaga síns, sem sýndi hjarta-
stuðning. í stað þess að stökkva í 4
hjörtu, gaf hann þriggja laufa sögn
og datt í lukkupottinn. Lykillinn að
slemmunni er sá að Patterson gefur
tvær fyrirstöðusagnir í spaðalitnum
og þá sér Collins skyndilega að
spaðadrottning hans er mikilvægt
spil. Hann á einnig tvö tígulniður-
köst ofan í háspil vesturs í spaða.
Eftir ásaspumingu gat hann því
sagt slemmuna með sæmilegu ör-
yggi. Sömu spil vora spiluð á öllum
borðum í sveitakeppninni og Coll-
ins og Patterson vom þeir einu sem
náðu slemmunni.
ísak Öm Sigurðsson
* AK82
•* ÁG98
4 1084
* 97