Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 9 Framleiöir sýklavopn fyrir Saddam Hussein: Dauðaengill Iraks Heilinn á bak viö framleiðslu sýkla- vopna í írak er kona sem heitir Rihab Taha. Hún hefur verið köll- uð hættulegasta kona heims og dauðaengill Saddams. Breska blaðið Sunday Times greinir frá tilraunum hennar sem gerðar hafa verið með sýklavopn á irönskum stríðsfongum samkvæmt skipunum Saddams Husseins íraksforseta. Fangamir voru bundnir við rúm í herbergi í neðanjarðarbyrgi. Þar var úðað yfir þá eiturefni sem eyði- leggiu- meðal annars húðina og lungun. Fangamir létust af alvar- legum innvortis blæðingum. Á með- an voru Rihab Taha og aðrir vís- indamenn á bak við glervegg og fylgdust með hvemig eiturefnin virkuðu. Greint er frá öðru tilfelli er 10 íranskir fangar vom bundnir við staura utanhúss nálægt landamær- unum við Sádi-Arabíu. Því næst var sprengikúlum með eiturefni skotið að föngunum. Fangarnir vom með andlitshlífar til vemdar gegn brot- um frá kúlunum, einungis til þess að vísindamenn gætu skoðað hversu áhrifamiklar bakteríumar væm. Fangamir dóu allir. Heimild- ir mn tilraunir Saddams með efna- og sýklavopn á fólki koma frá stjómarandstæðingum í írak. Yflrmaður vopnaeftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna, Richard Butler, sem kom tO Bagdad í gær, vísar á bug kröfum íraka um að vopnaeftirlitinu verði lokið í maí. Vonast Butler til að hægt verði að sannfæra íraka um samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar. í gær stóðu yfirvöld í Bagdad fyrir útför 73 bama sem sögð vom hafa látist af völdum lyQaskorts. Segja yfirvöld Butler bera ábyrgð á dauða allra þeirra sem látast vegna viðskiptaþvingana gegn írak. Bill Clinton Bandaríkjaforseti tók til hendinni í gær, á degi Martins Luthers Kings, og hjálpaði til viö aö mála fram- haldsskóla í höfuöborginni Washington. Ekki er annað aö sjá en hann kunni tökin á tækninni. Sfmamynd Reuter Við svörum I símann i þinu nafni! SÍMAKIÓNUSTAN &ella eímamser S20 S123 /CKO Otsein Heimilistæki Ein öflugasta heimilisþvottavélin sem völ er á í dag. - ^ kr. 51.900 Vinduhraði stillanlegur stiglaust allt að 1200 sn. Stiglaus hitastilling. 15 þvottakerfi. Forþvottur. Tekur 5 kg af þvotti. 2 þvottahraðar. Vatnsinntaksöryggi Sparnaðarrofi Barnalæsing á loki Regnúðakerfi. Hleðslujafnari. 2 legur og 2 öxlar = lengri ending. 1200 sn. Aðeins 40 cm VERSLUN FYRIR ALLA I - tryggi’’ Við Fellsmúla Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 LEJMfiSi RAOGREIÐSUW NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 OG LAUGARDAGA 13-17 grár, ek. 29 þús. km. Verð 1.990 þús. Plymouth Caravan Rally 1996, vínrauður, ek. 69 þús. km. Verð 2.490 þús. Peugeot 405 SRi 1995, vín- rauður, ek. 59 þús. km. Verð 1.350 þús. Chrysler Grand Caravan 1995, hvítur, ek. 49 þús. km. Verð 2.490 þús. Grand Cherokee Laredo 1996, dökkgrænn, ek. 49 þús. km. Verð 3.390 þús. Jeep Wrangler Rene. 1992, svartur, ek. 70 þús. km. Verð 1.690 þús. Dodge Stratus árg. 1995, vínrauður, ek. 69 þús. km. Verð 1.790 þús. drapplit. ek. 34 þús. km. Verð 2.790 þús. Jeep Cherokee Laredo 1991, dökkgrænn. ek. 81 þús. km. Verð 1.590 þús. Toyota Carina E 1993, grár, ek. 93 þús. km. Verð 1.230 þús. Land Rover Defender 1997, vínrauður, ek. 10 þús. km. Verð 2.590 þús. Nissan Patrol dísil 1993, rauður, ek. 123 þús. km. Verð 2.390 þús. Dodge Dakota LE 1992, grár/blár, ek. 50 þús. km. Verð 1.250 þús. Chrysler Neon 1996, dökk- grænn, ek. 46 þús. km. Verð 1.390 þús. Suzuki Sidekick 1993, svart- ur, ek. 50 þús. km. Verð 1.290 þús. Peugeot 405 stw. 1995, hvítur, ek. 50 þús. km. Verð 1.290 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.