Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 7
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 iirm helgina * Feitir menn í pilsum Borgarleikhúsið: Kaffi í Þjóðleikhúsinu Franca Zuin mun gleöja gesti Kaffileikhússins meö flamencodansi. Á Litla sviði Borgarleikhússins eru hafnar sýningar á leikritinu Feitir menn í pilsum eftir Bandaríkjamanninn Nicky Silver. Verkið er hrollvekjandi gamanleikur. Móðir og sonur lenda í flugslysi og hafna ein síns liðs á eyðieyju nokkurri einhvers staðar á milli Evrópu og Ameríku. Þau eru hin einu sem eftir lifa. Hvernig komast þau af í heil fimm ár? Hvernig verða endurfundir fjöl- skyldunnar? Eiginmaðurinn og faðirinn sem er ffægur kvikmyndaleikstjóri hefur fyrir löngu orðið sér úti um hjákonu og sonurinn hef- ur breyst í algjöra ófreskju sem hefur misst stjóm á hvötum sínum. Óvenjulegar kringumstæður hafa rekið móð- ur og son út á ystu mörk siðmenningarinnar og því er erfitt fyrir þau að snúa aftur til stórborg- arinnar sem hefur önnur siðalögmál en frum- skógar eyðieyju. Leikendur í sýningunni era Hanna Maria Karlsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og Eggert Þorleifsson. Nýtt íslenskt leikrit sem nefnist Kaffi verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleik- hússins í kvöld. Höfundur þess er ungt leikskáld að nafni Bjarni Jónsson. Verkið er fyrsta verk hans í atvinnuleikhúsi. KafFi fjallar um væntingar, ást, sárs- auka og cdþýðlegt andrúmsloft. Ástarlíf óstýrilátra eiginkvenna er til umræðu á aðalfundi fótboltafélagsins, fortiðin birtist í komu skálds sem vifl horfa á hafið og leita að því óáþreifanlega. Einnig koma þar við sögu kona sem tekur slátur og gamall maður sem býr sig undir ferðalag. Leikendur eru Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteins- dóttir, Theodór Júlíusson, Valur Freyr Einarsson, Sigurður Skúlason, Atli Rafn Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir og Róbert Arnfinnsson. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Kaffi er leikrit um væntingar, ást, sársauka og alþýölegt andrúmsloft. Tónleikar hjá Drangey Söngsveitin Drangey heldur sitt árlega þorrakaffi í Drangey, Stakka- hlíð 17, á sunndaginn kl. 14.30. Þar mun sveitin syngja undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardótt- ur. Undirleikari er Ámi Elfar. Á boðstólum verður einnig veisluhlaðborð að skagfirskum sið. Kaffileikhúsið: Flamencokvöld I kvöld verður haldið spænskt menningar- og flamencokvöld í Kaffl- leikhúsinu í Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3. Aðalgestur kvöldsins verður Franca Zuin, flamencodansari frá Andalúsíu á Spáni. Hún hefur dansað flamenco í fjórtán ár og kennt dansinn í mörgum löndum Evrópu. Hún hefur m.a. komið tfl Islands og kennt í Kramhúsinu og Listdansskóla íslands. Auk þess mun Ingveldur Ýr Jóns- dóttir söngkona koma fram ásamt hljómsveitinni Hringjum og flytja spænska tónlist. Meðlimir sveitarinn- ar eru Kormákur Geirharðsson trommuleikari, Kristinn Ámason gít- arleikari og Hörður Bragason orgel- leikari. Vilborg Halldórsdóttir leikkona mun flytja ljóð eftir spænska ljóð- skáldið Federico García Lorca í þýð- ingu Þorgeirs Þorgeirsonar. Söngsveitin Drangey heldur tónleika á sunnudaginn. 1 SYNIIIGAR Gallerí, Ingólfsstræti 8. Ólafur ' Gíslason er með sýningu á verkum | sínum. Opið fid.-sud. kl. 14-18 tíl 15. febrúar. i Gallerí 20m2, Vesturgötu lOa. Birg- I ir Snæbjörn Birgisson sýnir. Opið frá s 15-18 mið.-sud. til 15. febrúar. ; Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Lýður ® Sigurðsson sýnir málverk og skúlpt- H úra í baksal. Opið daglega kl. 10-18, ; ld. frá 10-17 og sud. id. 14-17 til 15. | febrúar. s Gallerí Geysir, Hinu Húsinu. f Brynja Grétarsdóttir myndlistar- :: kona með sína fyrstu einkasýningu. : Opið mán.-fos. kl. 8-22 og ld.-sud. 12-18 tii 15. febrúar. Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15. I Söfnunarsýning til endurreisnar | listasafni Samúels Jónssonar, Selár- I dal. Hópur listamanna gefur and- j virði verka sinna í sjóð. Opið kl. 11-23.30 alla daga til 11. febr. ? Gallerí Listakoti, Laugavegi 70. 'i Álfheiður Ólafsdóttir opnar sýningu I 7. febrúar ki. 14-17. Opið alla virka daga frá kl. 12-18 og Ú. 10-16 um I helgar til 28. febrúar. j Galterí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Sigurðar Or- lygssonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og 14-24 um helgar. Gallerí Sævars Karls, Banka- stræti. 7. febrúar opnar Margrét H. Blöndal sýningu á gólfskúlptúrum. Jón Óskar er með sýningu á nýjum í myndum. Opið á verslunartíma. Gerðuberg. Sýning Valdimars Bjarnfreðssonar (V. Vapen) fram- lengd til 6. febrúar. Sýning Ragnars Erlendssonar til 9. febr. Opið : mán.-fim. 10-21, fös.-sun. 12-16. Hafnarborg. Björg Þorsteinsdóttir j: opnar sýningu á vatnslitamyndum í 'i Sverrissal 7. febrúar kl. 14. Kristján j Jónsson opnar sýningu á málverkum j á efri hæð hússins. Sýningarnar j standa til 23. febrúar og eru opnar | frá kl. 12-18 alla daga nema þd. Hallgrímskirkja. Sýning eftir 'i Svein Björnsson listmálara verður | opnuð í Hallgrímskirkju eftir messu i §unnudaginn 8. febrúar kl. 12.15. Islensk grafík, Tryggvagötu 15. | Kristín Pálmadóttir opnar sýn. 7. feb. Opið alla daga kl. 14-18 til 21. 1 feb. ; Kjarvalsstaðir við Flókagötu. j Sýning á verkum Kjarvals að vali Thors Vilhjálmssonar rithöfundar til 17. maí. Sýningin Líkamsnánd með j; verkum eftir norræna samtímalista- menn til 1. mars. Opið kl. 10-18 alla sj daga. Listasafn ASÍ, Ásmundarsal við Freyjugötu. 3 sýningar. Ásmundar- | salur: Riekoo Yamaxaki, japönsk j skriflist. Gryfla: Inga Rósa Lofts- dóttir, málverk. Arinstofa: Ný aðfóng og stendur þessi sýning til 29. mars. ■ Opið þrið.-sun. kl. 14-18 og standa j hinar tvær sýningamar tíl 15. febrú- ar. Listasafn íslands. Sýning á nýjum j aðföngum til safnsins, kaupum og j gjöfum. Auk þess em sýnd verk eftir j frumheija fsl. myndlistar. Opið alla j daga nema mán. kl. 11-17 til 1. í mars. Sýning á uppstillingum og * landslagsmyndum stendur til 5 marsloka. Ópið id. og sud. kl. | 13.30-16. " Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, j: Laugamesi. Sýning á 27 völdum j verkum eftir Siguijón. Opið alla j daga nema mánudaga frá kl. 14-17. j Listhús 39, Hafnarfirði. Gunnar I. ; Guðjónsson sýnir verk sín. Opið % virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og j sd. 14-18. Listhúsið í Laugardal, Engjateigi 17. Sýning á verkum eftir Sjöfn Har. j Opið virka daga kl. 12-18, }d. 11-16. : Mokka, Skólavörðustíg. í dag í verður opnuð sýningin Lögreglan, S ljósmyndir Gunnars Kristinssonar. * Hún stendur til 5. mars og er opin , frá 10-23.30. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3B. I j gryflu sýnir Guðrún Vera Hjartar- I; dóttir, í Forsal sýnir Jón Bergmann i Kjartansson, í Bjarta sal sýnir Sól- veig Þorbergsdóttir og í SUM sal j sýnir Gretar Reynisson. Sýningarn- f ar standa til 15. febrúar. Ráðhús Reykjavíkuj-. Laugardag- inn 7. febrúar opnar Sigþrúður Páls- : dóttir, myndlistamaður og arkitekt, | einkasýningu í Tjamarsal. Sýningin i; stendur til 26. febrúar og er opin al- j menningi alla virka daga frá kl. j 8-19, ld. og sd. frá kl. 12-18. : Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Jó- j hann Jónsson er með sýningu á j vatnslitamyndum og teikningum frá j árinu 1997. Opið daglega kl. 14-18 til 11. febrúar. Þjóðminjasafnið, Suðurgötu 41, Reykjavík. Sýning á óþekktum ljós- t myndum Sæmundar Guðmundsson- j ar í Bogsal Þjóðminjasafns fslands :j til 15. febrúar. Opið ld., sud., þrid. j og fid. frá kl. 12-17. Gallerí Ramma og mynda, Kirkjubraut 17, Akranesi. Guðjón I Ólafsson með sýningu á 70 teikning- j um af húsum á Akranesi. Café Menning, Dalvik. Sýning á j verkum Þorfinns Sigurgeirssonar. Listhúsið Þing, Hólabraut 13, Akureyri. Birgir Snæbjörn Birgis- j s,on, Jóhann Tbrfason og Sigríður j Ólafsdóttir opna sýningu á verkum j sínum laugardaginn 7. febrúar kl. j 16. Sýningin stendur til 15. íebrúar j og er opin alla daga frá kl. 14-18. : Lónið á Þórshöfn. Freyja Önund- ardóttir sýnir verk sín í anddyri. Kaffi Lefolii. Eggert Kristinsson sýnir málverk á Kaffi Lefolii á Eyr- ;■ arbakka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.