Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 8
26
-i
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
Mine og ætti að koma Fyrir sjónir
almennings um miðjan mars.
Blur með Fótboltalag
Hljómsveitin Blur er um þessar
mundir að semja lag fyrir landslið
Englands í Fótbolta. Verkinu skal
lokið áður en heimsmeistarat
keppnin í knattspyrnu heFst (
Frakklandi. Blur er þó ekki einá,
hljómsvcitin sem er að semja lag
fyrir þetta tilefni þvísveitir eins og
Echo And The Bunnymen koma til
með að veita þeim harða sam-
keppni.
LíFgað upp á Ferða-
lögin hjá Korn
Jonathan Davis, söngvari hljórrí-
sveitarinnar Korn, er orðinn leiður
á tónleikaferðalögum eins og Lolla-
palooza.
Sveitin er að undirbúa eigin stór-
ferðalag sem á að nefnast Fjöl-
'skylduqildi.
Að undanskildri Ozzfest, tónleika-
hjtíð Ozzy Osbourne, finnst hljóm-
svóitinni tónleikahátfðir sfðustu ára
ömurlegar og vilja bæta um betur.,
Eegar hefur verið gengið frá þvf að
Roridapönksveitin Ump Bizkit spili
á hátfðinni.
Nafnið Fjölskyldugildi segjast þeir
Félagar hafa valið vegna augljósrar
kaldnæðni. Hátfðin mun fara fram
f'tveimur sviðum innanhúss og
verður svæðið loftkælt. Félagarnir
teTja að margir muni mæta vegna
þessa en oft er mikil hitasvækja þar
sem útihátfðir eru haldnar á sumr-
in f Bandaríkjunum.
Goldie veður í
verkeFnum
Tónlistarmaðurinn Goldie veður f
verkefnum þessa dagana. Önwjr
sólóplata hans var að koma út
Febrúar, innan tfðar birtist hann
ásamt Val Kilmer á hvita tjaldinu
Tkvikmyndinni Blessed og einnig
f myndinni Everyone Loves Sun-
shine.
Hvort Goldie hafi WuTang Claaað
fyrirmvnd skal ekkert Fullyrt urrrerf
hann fhugar nú að setja á markað
sportfatnað undir eigin nafni líkt
og Wu Tang.
Kvikmyndatónlist
vinsæl
Éað virðist ótrúlega vinsælt um
þessar mundir að safna saman lög-;
um margra hljómsveita og láta lög-
in hljóma í kvikmynd.
Skemmst er að minnast Titanic og
A Life Less Ordinary en báðar hafa
orðið mjög vinsælar.
Kvikmyndin MeetThe Deedies, sem
kemur úr smiðju Disneys, fylgir f
kjölfar þessarar stefnu og meðal
þeirra hljómsveita sem eiga lög f
myndinni eru Save Ferris, nepcat
og Cherry Poppin Daddies.
Allir elska Pulp
Allir elska Pulp og nú var að koma
út ný smáskffa með sveitinni sem
ber nafnið This Is Hardcore. Pulp
hefur verið iðin við að koma lögum
sínum f kvikmyndir og á næstunni
munu þeir flytja laq eftir Michael
Stipe, söngvara REM. Lagið mun
hljóma f bresku myndinni Velvet
Taktu þátt í vali list—
ans i síma 550 0044
íslenski listimt er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV 05 Coca-CoU
á íslandl. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára,
af ðUu landinu. Bnnig getur fólk hringt fsíma 350 0044 og teklð
þáttf vali listans. Islenski listinn er frumfluttur á flmmtudags-
•^"^kvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f
DV. Ustinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum
laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV
sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World
Chart’ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig
hefur hann áhrif á Evrópulistann sem blrtur er í tónlistarblaðinu
Music & Media sem er reklð af bandarfska tónlistarblaðlnu
BiTlboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: HaTIdóra Hauksdóttir -
Framkvaemd könnunar MarkaðsdeiTd DV - TöTvuvinnsTa: Dódó -
Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar
■' ' Guðmundsson - Taeknistjóm og þ-amleiðsla: Forsteinn
- Ásgeirsson og Fráinn Steinsson - Utsendingastjóm: Asgeir
KoTbeinsson og Jóhann Jóharmsson - Kynnir f títvarpi: íyar
•V Guðmundsson - Kynnir f sjónvjrpu Póra Dungal
í sfðustu viki
'Sætí # * * Vikur Tag Flytjand'^l
i 1 2 4 MYHEARTWILLGO ON 1 CELINE DION (TITANIC)
2 1 UNFORGIVEN 2 METALLICA
, 3 3 5 9 MEMORY REMAINS METALLICA 1
1 4 2 1 10 TORN NATALIE IMBRUGLIA
5 8 20 4 TIME OFYOUR LIFE GREEN DAY
1 6 12 12 4 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN
I 7 4 - 2 IFGOD WILL SEND HIS ANGELS U2 j
I 8 6 3 4 THE CHAUFFER DEFTONES 1
9 5 4 9 WALKING ON THE SUN SMASH MOUTH
1 10 7 15 5 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY...
f n 14 14 4 ALLAROUND THEWORLD OASIS 1
12 26 27 4 NEVER EVER ALLSAINTS
1 13 9 17 4 NO SURPRISES RADIOHEAD I
K 14 15 - 2 ANTHEM FUNKDOOBIEST |
1 15 1 M00 LA LA VERSLÓ/BJARTMAR (MAMBÓ KINGS) 1
r i6 16 18 4 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS 1
17 1 RENEGADE MASTER ‘98 WILDCHILD
18 24 25 5 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN j
19 17 16 4 GIVENTO FLY PEARLJAM 1
20 11 6 6 MR. CAULFIELD QUARASHI
21 40 - 2 MAMBOOGIE Hástökk vikunnar BAMBOO
l 22 22 - 2 BRIMFUL OFASHA CORNERSHOP 1
I 23 21 29 3 GROA TRÉÖ WOOFER
1 24 10 7 6 LUCKY MAN THE VERVE
1 25 19 22 4 HIGH TIMES JAMIROQUAI j
1 26 31 36 3 RAPPER’S DELIGHT ERICK, KEITH, & REDMAN
r 27 28 33 3 WHATYOU WANT MAZE
28 29 - 2 ALLTHE TIME IN THE WORLD IGGY POP & DAVID ARNOLD
29 ■ j-, iv 1 IFS LIKETHAT (DROPTHE BREAK) RUN DMC&JASON
30 20 24 5 AVENGING ANGELS SPACE
1 31 33 - 2 FLIPTHE SWITCH ROLLING STONES j
1 32 m 31 1 DEATH OF A PARTY BLUR
1 33 13 9 5 RATTLESNAKE LIVE 1
f 34 34 - 2 BURNIN’ CUE
35 18 n 10 PRINCE IGOR RAPHSODY FEAT WARREN G. & SISSEL
36 1 SHELTER BRAND NEW HEAVIES
37 37 39 3 WORKING MY WAY BACK TO YOU BOYZONE & ALLIGE
38 38 - 2- FANTASY ISLAND M-PEOPLE
l 39 23 13 7 BREYT UM LIT SÓLDÖGG
I 40 1 ALL NIGHT ALL RIGHT PETER ANDRE & C00LI0 J
1 'ÉBKJh
1 ’
Jil%:
Kf