Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Page 6
- m helgina FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 TIV FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 JL * mm helgina 25 VEITINGASTAÐIR j A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. í Amigos Tryggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og Id. i Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um j helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið f 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. 5 Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. s Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. 6 Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. - A næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. I Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd. í Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 1 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og 1 ld. j Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. i Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Kock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. | Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 I 3340. Opið 11-23.30 alla daga. - Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 | 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. S 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. 1 Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. | Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, j Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 | og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. í Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá P 11.30-23.30. j Ítalía Laugavcgi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. ; Jónatan Livingston Mávur ; Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. : Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 j 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., ld. og sd. % Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30- 23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. ; Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar fi"ænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. | Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 I 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 j 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. j Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30- 23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., ■ 12-14 og 18-03 fd. og ld. j Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 j 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. : Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. í Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. j; Primavera Austurstræti, s. 588 . 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. 3 Lokað á sd. ; Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. 3 Singapore Reykjavikurvegi 68, s. i 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. S Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. j Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd. ‘j Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. 3 Opið 7-23.30 alla daga. j Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. 5 Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ § 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ; Opið 11-23 alla daga. i! Wð Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. í Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid.- sud„ kafíist. kl. j 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 í: 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. I Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- þ götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 p og 18-23.30 Id. og sd. Afmæli elsta kvennakórs landsins Kvennakór Suðurnesja verður 30 ára 22. febrúar. Að sögn Málfríðar Waage, formanns kórsins, mun hann vera elsti kvennakór á landinu sem enn er starfandi. Kórinn hefur starfað ötul- lega þessi ár. í kórnum eru 30 eld- hressar konur. Afmælis kórsins verður minnst með veglegum tónleikum í Frumleikhús- inu, Vesturbraut 13 í Keflavík, á af- mælisdaginn, sunnudaginn 22. febrú- ar kl. 16. Efnisskráin verður mjög íjölbreytt og spannar vitt og breitt yfir þau 30 ár sem kórinn hefur starfað. Söngstjóri er Ágota Joó, á píanó leikur Ragn- heiður Skúladóttir, Þórólfur Þórsson leikur á bassa, Baldur Jósefsson á trommur, á harmoniku leikur Ásgeir Gunnarsson og einsöng syngur Sigrún Ósk Ingadóttir. Kvennakórinn hefur tekið þátt i ýmsum tónlistarviðburð- um, bæði á Suðurnesjum og víða um land. Einnig hefur hann komið fram í útvarpi og sjónvarpi. Tvívegis hefur kórinn tekið þátt í alþjóðlegri söngvakeppni á írlandi og einu sinni farið til Kanada þar sem hann söng meðal annars á Islendingahátíðinni. Árið 1975 gaf hann út plötu og undir- býr sig nú að útgáfu geisladisks. ÆMK Staögengill Pavarattis Um helgina mun breski tenórinn Justin Lavender syngja hlut- verk Nemorino í ís- lensku óperunni. Hann er mjög þekktur óþeru- söngvari en um þessar mundir er hann stað- gengill sjálfs Pavarottis í Metropolitan-óper- unni. Lavender hefur einnig sungið við mörg helstu óperuhús heims- ins og komið fram á tónleikum mjög víða. Frumraun hans á La Scala var árið 1990 og sama ár söng hann í Covent Garden og Rik- isóperunni í Vín. Hann hefur haldið fjölmarga tónleika með Sinfóníu- hljómsveit Vínarborg- ar og sungið hlutverk Don José í nýlegri upp- færslu á Carmen í Royal Albert Hall. daginn kl. 16 í safnaðarheimili Akra- neskirkju. Þar verða leikin verk fyrir trompet og píanó eftir Robartz, Bozza og Forestier, fluttar aríur fyrir sópranrödd eftir Puccini, Ciléa og Rossini og flutt verk fyrir sópran, trompet og píanó eftir Scarlatti, Purcell og Handel. Flytjendur á tónleikunum verða þau Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópran, Jóhann Ingvi Stefánsson trompetleikari og Bjargey Þrúður Ing- ólfsdóttir píanóleikari. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona. Gallerí Ingólfsstræti 8: Landslag sem hvergi er til þessu sinni beinir hann sjónum sínum að einstökum þáttum þess landslags sem hvergi er en gæti þó orðið. Sigurður vann nýverið samkeppni Landsvirkjunar um útilistaverk við Sultartangavirkjun en í Ingólfsstræti 8 verða málverk sem unnin voru í Frakklandi á síðasta ári. Verk hans má fmna á söfnum á íslandi, Frakkl- andi, Japan, Sviss og Þýskalandi. Galleríið verður opið fimmtudaga til sunnudaga klukkan 14 til 18. Þjóðleikhúsið frumsýnir leikritið Poppkom á Smíðaverkstæðinu í kvöld. Leikritið er eftir breska háðfuglinn Ben Elton sem er þekktur rithöfundur og skemmtikraftur auk þess sem hann hefur samið fjölda vinsælla sjónvarpsþátta. Háskaleg fyndni verks- ins og tilvísanir í geggjaðan heim Hollywoodkvikmyndaiðnaðarins og æsifréttaleit fjölmiðla hittir í mark og leikritið hefur farið sigurfor um Bret- land. Söguþráður verksins er í stuttu máli sá að kvikmyndaleikstjóri sem frægur er fyrir ofbeldiskvikmyndir sínar er tilnefndur til óskarsverðlauna og fær þau. Nóttina eftir afhendingu óskarsins brjótast tveir einlæg- ir aðdáendur leikstjórans og alræmdir fjöldamorðingjar inn í glæsihús hans í Hollywood. Síðan tekur við atburðarrás sem fær alla viðstadda, jafnt persón- ur leikritsins sem áhorfendur, til að íhuga áhrifamátt fjölmiðla. Eru það þeir sem búa til hreinræktaða morðingja eða geta morðingjamir nýtt sér þá sem skálkaskjól fyr- ir ofbeldisverk sin? Segja má að leikritið eigi sér nokkra hliðstæðu í myndum eins og Natural born killers þar sem blandað er saman ofbeldis- og fjöl- miðladýrkun. Leikendur í Poppkorni era Pálmi Gestsson í hlutverki kvikmyndaleikstjórans, Hjálmar Hjálm- arsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leika aðdáend- urna sem jafnframt era fjöldamorðingjar. Margrét Vilhjálmsdóttir er í hlutverki smástirnis sem er til- búin í hvað sem er fyrir frægðina, Ragnheiður Steindórsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir leika fyrr- um eiginkonu leikstjórans og dóttur og Arnar Jónsson leikur framleiðanda mynda leikstjórans. Leikstjóri er Guðjón Pedersen en Illugi Jökulsson annaðist þýðingu verksins. Ólafía Hrönn, Hjalmar og Margrét í miklum átökum í Poppkorni þar sem þau fyrr- nefndu ieika ástfangna fjöldamoröinga en Margrét er í hlutverki smástirnis í kvik- myndaheiminum. DV-mynd Hilmar Pór Tvíburabræðurnir Andreas og Michael Nitschke vinna oft meö hluti úr daglegu umhverfi en breyta hefðbundnum gildum þeirra. Nýlistasafnið: Húsið, maðurinn og brúðarlín I Nýlistasafhinu við Vatnsstíg verð- ur mikið um að vera á laugardaginn því þá verða opnaðar þrjár ólíkar sýningar. í Súm-sal sýnir Benedikt Kristþórsson tölvuunnin ljósmynda- verk sem fjalla ögn um húsið og manninn. Benedikt lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1987 en hélt þá til framhaldsnáms í Englandi þar sem hann nam mynd- list og forvörslu. Hann kom heim til Islands haustið 1994 eftir að hafa verið við nám og störf í Bretlandi og Þýskalandi. Þetta er þriðja einka- sýning Benedikts. Anna Líndal sýnir í Bjarta og Svarta sal safnsins. Yfírskrift sýn- ingarinncir er brúðkaup. Þar fjallar Anna eins og svo oft áður um efni sem flestir þurfa einhvem tímann að taka afstöðu til. Að þessu sinni er viðfangsefnið brúðarlín og gift- ingar. Þetta er 8. einkasýning Önnu en hún var fulltrúi íslands á Istan- búl tvíæringnum í október síðast- liðnum. í Forsal og Gryfju sýna þýsku tví- burabræðumir Andreas og Michael Nitschke. Þeir vinna saman að myndlist, oft með hluti úr daglegu umhverfí þar sem þeir breyta hefð- bundnum gildum þeirra. Andreas og Michael hafa haldið sýningar í Evrópu síðustu ár en þó aðallega í Hollandi og Þýskalandi þar sem þeir stunduðu nám. Edda Erlendsdóttir píanóleikari er meöal flytjenda á tónleikunum. Chausson og Schumann Kammermúsikklúbburinn heldur fimmtu tónleika sína á 41. starfsári á sunnudaginn kl. 20.30. Þeir verða haldnir í Bústaðakirkju. Á efnisskránni verða lög eftir tónskáldin Emest Chausson og Robert Schumann. Flytjend- ur á tónleikunum verða þau Edda Erlendsdóttir píanóleikari, Guðný Guð- mundsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir og Ragnhildur Pétursdóttir fiðluleikar- ar, auk þeirra Junach Cungs lágfiðiuleikara og Sigurðar Halldórssonar knéfiðluleikara. Sópran, tromp- et og píanó Sigurður Ámi Sigurðsson opnaði í gær sýningu á verkum sínum í galler- íinu Ingólfsstræti 8. Sigurður hefur verið búsettur í París síðasthðin tíu ár. Hann hélt síðast einkasýningu hér á landi árið 1995 en síðustu ár hefúr hann haldið einkasýningar víða um Evrópu og Japan. Á siðustu sýningum sínum hefúr Sigurður Ámi sýnt jöfiium höndum teikningar, módel, skúlptúra og mál- verk sem hægt er að líta á sem hug- myndir að mögulegu landslagi. Að Kvennakór Suöurnesja veröur 30 ára á sunnudaginn. Hann mun halda veglega tónleika á afmælisdag- inn í Frumleikhúsinu í Keflavík. DV-mynd Ægir Már Siguröur Árni beinir sjónum sínum aö einstökum þáttum þess landslags sem hvergi er en gæti þó orðiö. Haldnir verða tónleikar á sunnu- Poppkorn í Þjóðleikhúsinu: Morðingjar og leikstjóri SÝNINGAR | Blómaval, Sigtúni. Sunnudaginn 22. | febrúar opnar Toili málverkasýningu sem stendur til 8. mars. • Gallerí 20m2, Vesturgötu lOa. 21. fe- í brúar opnar Elsa D. Gísladóttir sýn- i ingu er nefnist „Sólsetra á miili". * Opið frá 15-18 miö.-sud. í Gallerl Homið, Hafnarstræti 15. Sýning Auðar Ólafsdóttur á nýjum j akrýlmálverkum. Opið aUa daga kl. | 11-23.30 til 4. mars. Sérinngangur | sýningarsalarins er opinn kl. 14-18. í Gallerí Ingólfsstræti 8. Sigurður Ámi Sigurðsson sýnir til 29. mars. i: Opið fim.-sim. 14-18. í Gaileri Listakoti, Laugavegi 70. Sýning Álfheiðar Ólafsdóttur opin alla virka daga frá kl. 12-18 og kl. 10-16 um helgar til 28. febrúar. ; Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu | 54. Sýning á verkum Sigurðar ör- lygssonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og 14-24 um helgar. j Gallerí Sævars Karls, Banka- f stræti. Margrét H. Blöndal er með i sýningu á gólfskúlptúrum til 14. mars. Jón Óskar sýnir nýjar myndir til 4. mars. Opiö á verslunartíma. | GuUsmiðja Hansinu Jens, Lauga- í vegi 20 B. Ólafur Már Guðmundsson | sýnir myndverk unnin með akrýllit- um á pappír. Opið á verslunartíma til 7. mars. | Hafnarborg. Björg Þorsteinsdóttir I sýnir vatnslitamyndir í Sverrissal. | Kristján Jónsson sýnir málverk í að- | alsal. Siðasta sýningarhelgi. Opið frá Ikl. 12-18 alla daga nema þd. Hallgrímskirkja. Sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara. íslensk grafík, Tryggvagötu 15. Kristin Pálmadóttir er með sýningu. Opiö alla daga kl. 14-18 til 21. feb. Kjarvalsstaðir við Flókagötu. Sýn- ing á verkum Kjarvals að vaii Thors Vilhjálmssonar rithöfundar til 17. maí. Sýningin Líkamsnánd með verk- r um eftir non-æna samtímalistamenn til 1. mars. Opiö kl. 10-18 alla daga. Listasafn ASÍ, Ásmundarsal viö Freyjugötu. Ásmundarsalur: Krist- inn E. Hrafnsson opnar sýningu á verkum sínum 21. febrúar. Sýning- | unni lýkur 8. mars. Gryfja: Margrét Jónsdóttir sýnir málverk. Arinstofa: | Ný aðfóng, til 29. mars. Opiö þrið.- | sun. kl. 14-18. - Listasafn Akureyrar. Sýning á 5 vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar til 19. apríl. Listasafn Islands. Sýning á nýjum : aöfóngum til safnsins, kaupum og gjöfum. Auk þess eru sýnd verk eftir ■< l fnunherja ísl. myndlistar. Opið alla : daga nema mán. kl. 11-17 til 1. mars. i Sýning á uppstillingum og landslags- j myndum stendur til marsloka. Opiö Ild. og sud. kl. 13.30-16. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Sýning á verkum eftir Baltasar stend- ur til 1. mars og er opin alla daga nema mán. frá kl. 12-18. | Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi. „Svífandi form“, verk S eftir Siguijón Ölafsson. Safnið er opiö • ld. og sud. kl. 14-17 aðra daga eftir jjj samkomulagi. Sýningin stendur til 5. I apríl. 3 Listhús 39, Hafharfirði. Gunnar í. Guöjónsson sýnir verk sín. Opið virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd. 114-18. Listhúsiö i Laugardal, Engjateigi 17. Sýning á verkum eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. 12-18, Id. 11-16. Ljósmyndakompan, Kaupvangs- stræti 24, Akureyri. Sýning á verk- um Þorvaldar Þorsteinssonar. Mokka, Skólavörðustíg. Sýningin Lögreglan, ljósmyndir Gunnars Kristinssonar, stendur til 5. mars og er opin frá 10-23.30. Norræna húsið. Laugardaginn 21. febrúar kl. 14 veröur opnuö sýningin Norrænt ljós og myrkur sem er far- : andsýning á verkum listamanna frá norðurhérúðum Sviþjóðar og Finn- | lands. Sýningin stendur til 22. mars og verður opin kl. 14-18, lokað á mán. | Nýlistasafniö, Vatnsstíg 3b. 1 Súm- sal sýnir Benedikt Kristþórsson tölvuunnin ljómyndaverk. I Bjarta og « Svarta sal sýnir Anna Líndal brúð- | arlín. 1 Forsal og Gryiju sýna þýsku | tvíburabræðumir Andreas og Mic- I hael Nitschke. Ráöhús Reykjavíkur. Sýning Sig- í þrúðar Pálsdóttur í Tjarnarsal stend- ur til 26. febrúar og er opin alla virka I daga frá kl. 8-19, ld. og sd. frá kl. I 12-18. 3 Stöðlakot, Bókhlöðustlg 6. Guð- | mundur Gunnarsson sýnir akrýl- I myndir til 1. mars. Opiö daglega kl. i 14-18. GaUeri Ramma og mynda, Kirkju- braut 17, Akranesi. Guðjón Ólafs- son sýnir teikningar af húsum á Akranesi. ■Uvlk. Sýning á !urgeirssonar. Freyja Önundar- í anddyri. ;ert Kristinsson i Lefolii á Eyrar- < lgötu 16, Sauð- .nn 20. febrúar rdóttirsýningu á (affi Krók og í nboðsins. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.