Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 14
MAGENTA 14 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 +Jh » . * UJJ Sigríður Halla Guðmundsdóttir með svokallaðan brons-glans- farða. Augun eru í dökkum litum og gætir hér áhrifa frá svoköll- uðu heróínútliti sem hefur verið í tísku um nokkurt skeið. Vorar Prátt fyrir að úti sé vetrarlegt er víða vorlegt um að litast á snyrti- og hár- greiðslustofum landsins. Tilveran tókforskot á sæluna ogfékk tvær valinkunnar konur úr tísku- heiminum til kynna vortískuna í hári og förðun. Ivor verður mikið um breytingar og það koma inn nýir lit- ir sem þó eru í takt við það sem hefur verið vinsælt í vet- ur. Áherslumar eru aðrar og í raun má segja að það sé bylt- ing í uppsiglingu sem endar með algjörum umskiptum í sumar. Einkennislitir vortískunnar eru muskulitir á borð við gráa, ljós- bláa, silfur og brons. Bronsliturinn kemur í staðinn fyrir gulllit- inn sem hefur verið i tísku í vetur. Förðun í kringum augu tek- m- einnig breytingum og verða skarpar línur, sérstaklega undir augum, þar sem annaðhvort eru notaðir ljósir eða dökkir litir. Hvað sjáifan farðann snertir þá er áherslan áfram á eðlilegt út- lit,“ segir Hanna Kristín Didriksen, einn fremsti förðunarmeistari landsins. Glimmer hefur verið í tísku um hríð og segir Hanna Kristín það halda velli fram á sumarið. Sama gildir um gloss á varir sem er eitt af höfuðeinkennum vortískunnar ásamt miklum maskara á augnhár. Glossið gefur gljáa sem mjög er í tísku og ríkir ákveðið samspil þar við hárgel sem lætur hárið líta út fyrir að vera blautt eða jafnvel feitt. verður bleikur og þar af leiðandi farðinn líka. Við megum búast við bleikum varalitum, augnskuggum, kinnalitum o.s.frv. Bleiki liturinn verður gríðarleg tilbreyting og ég er handviss um að kon- um á eftir að falla þessi tíska vel í geð. Að lokum er Hanna Kristin spurð hvort tískustraumar sem þessir eigi nokkurt erindi við venjulegar konur. Er þetta ekki bara fyrir unglingsstúlkur? „Það er öðru nær því íslenskar konur á öllum aldri eru alltaf að verða sér meira meðvitaðar um tískuna og ekki síst þegar kemur að förðun. Konur verða þreyttar á að mála sig alltaf eins og vilja tilbreytingu. Þess vegna taka þær vel í ráðgjöf um það nýjasta í tískunni og eru yfírleitt hæstá- nægðar með að breyta til og prófa eitthvað -aþ Sólgylltir tónar og kvenlegar línur - er boðskapur vortískunnar í hári Það hljómar kannski eins og gömul lumma en það er allt leyfilegt í hári. Það hefur verið ríkjandi frjálsræði í hár- tískunni undanfarin ár en þetta byggist auðvitað á því að finna stíl hvers og eins. Það er svo undir hárgreiðslumeistaranum komið hvemig til tekst,“ segir Bára Kemp hár- greiðslumeistari. Hártískan í vor mun að sögn Bám fela í sér nokkrar nýjungar. Nýir hárlitir og nýjar línur í klippingu eru væntan- legar. „Hárlitir fylgja alltaf litum í fötum og viö munum sjá mikið af fallega gylltum, jafnvel sólgylltum, og brúnum litum í hári. Það verður sjálfsagt minna um stripur en meira um hárlitun en verið hefur. Það er í tisku að hafa mik- inn gljáa í hárinu og það er auðveldar að ná slíkri áferð með litun. Þá verður einnig áberandi svokallað „wet look“ en þá lítur hárið út fyrir að vera blautt og jafnvel feitt án þess að vera það. Annars á hárið að vera laust í sér og Bára Kemp setur þrjár tegundir af rúllum í Ásdísi. fremur eðlilegt í útliti og almennt má segja að allur blær er á mjög kvenlegum nótum. Ég er mjög ánægð með þessa tísku og held að þetta eigi eftir að falla flestum íslenskum konum vel í geð,“ segir Bára. En það eru ekki einungis litir hársins sem breytast með vorinu heldur er tals- verðra nýjunga að vænta í hárlínunni. „Styttumar minnka eða hverfa en krullur i alls kyns formi verða áberandi. Permanent hefur einnig verið að sækja á Naglalakk með málmáferð Asdís Rán Gunn- arsdóttir meö dæmigerða förðun sam- kvæmt vortísk- unni. Aðalliturinn er bleik- fjólublár, hvítur blýantur er notaður á augnlokin en bleikur undir augun ásamt hvítum glans. DV-myndir Pjetur Það er ljóst að Hanna Kristín er mjög ánægð með nýjar lín- ur tískunnar enda segir hún alltaf gaman þegar miklar breyt- ingar eiga sér stað. „Það gefur starfinu gildi að hlutirnir skuli þróast og taka breytingum. En það er fleira nýtt á döfinni en það sem ég nefndi áðan. Til dæmis eru naglalökkin að breyt- ast frá því að vera sanseruð í svokölluð „metallic“ lökk. Litim- ir verða í sömu tónum og augnskuggamir. Auk þess verða pastellitir einnig áberandi og þá helst í bleikfjólubláum tónum. Bleikfjólublátt sumar í tískuheiminum eru línurnar lagðar langt fram í tímann eins og allir þekkja. Þannig uppfræðir Hanna Kristín blaðamann um að sumarlitimir í förðun séu þegar á hreinu. „Bleikt og meira bleikt, þannig verður sumartískan. Fatnaður og verður áberandi í vor- og sumartískunni. Permanentið í dag er ekki hallærislegt eins og margir halda og ég er viss um að það verður búið að vinna sér sess fljótlega," segir Bára Kemp að lokum. -aþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.