Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Síða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
íþróttir unglinga
Mikill efniviður
Ásgrímur Einarsson, þjálfari
Stjömustúlkna, hefúr mikla trú á
sínum stelpum
þrátt fyrir aö
þær hafi tapað
fyrir KR í úr-
slitum. Hann
segjr efhiviðinn
mikinn i Garða-
bæ og margar
af þeim stelpum sem vom að spila
með í 2. flokki séu þegar komnar
í byrjunarhð meistaraflokks í dag.
Hann telur því að upp sé að koma
sterkt framtíðarlið í kvennaknatt-
spymu í Garðabænum. Ásgrímur
segir líka að það eigi eflaust eftir
að koma fleiri tækifæri fyrir sínar
stelpur að leggja KR-stelpur að
veMi næsta sumar.
4. flokkur karla í knattspyrnu:
Yfirburðir FH-stráka
IVIjög sigursælar
Þær Hrefna Jóhannesdóttir, fyrirbði 2. flokks KR, og Guðrún Gunnars-
dóttir, sú sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum, vom fengnar í
viðtal eftir stórskemmtilegan og jafnan úrslitaleik
við Stjömuna. Þær segja að þessi árgangur sé og hafi
verið mjög sigursæll í gegnum árin og margar af
þessum stelpum séu nú komnar á fúllt í meistara-
flokki KR. Þegar þær vom spurðar um fjöldann
sem æfir sögðu þær að margar stelpur úr
flokknum stundi aðrar íþróttir yfir veturinn
og því væm þær fámennar en góðmennar í
innanhússboltanum.
Þær töldu sterkan karakter hafa skipt
sköpum á úrslitastundu í úrslitaleiknum og
liðið hafi lagt allt í að klára leikinn fyrir
framlengingu. Þær ætla sér stóra hluti í sumar.
Báðar hafa þær æft saman í mörg ár og hafa
einnig reynt fyrir sér í öðrum boltaíþróttum
eins og handknattleik og körfuknattleik.
FH-ingar urðu á saxmfærandi hátt íslandsmeistarar innanhúss í
knattspymu um þarsíðustu helgi er þeir unnu stórsigur á Skagamönnum
í úrslitaleik, &-0. FH-liðið er með yfirburðalið án þess að gera lítið úr
hinum liðunum sem vissulega stóðu sig mjög vel. FH-liðiö hefur marga
skemmtilega og efiiilega stráka yfir að ráða og skipti það nánast engu
hver var inn á í umræddum úrslitaleik gegn ÍA. Mörk FH-inga í
úrslitaleiknum skomðu Atli Guðnason 2, Sverrir Guðnason, Heimir
Guðmundsson, Andri Þorbjömsson og Tómas Leifsson.
Ekki kannski langbestir en meö sterkan og góöan hóp
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH-liðsins, vildi ekki taka svo sterkt
til orða að þeir væm langbestir en sagði liðið sterkt og með stóran og
breiðan hóp. Liðið vann mót um jólin en á eftir að keppa á Faxa-
flóamótinu. Davíð segist hafa æft í 8 til 9 ár en Lúðvík Ámason er með
flokkinn annað árið í röð. Hann heldur mest upp á Sigurð Jónsson og
segir hann gott dæmi um fyrirmyndarleikmann. Davíð sést hér fyrir
neðan taka við íslandsbikamum að loknum glæsilegum sigri gegn ÍA.
Davíð Viðarsson, fyrirliði FH, tekur
hér við fslandsmeistarabikarnum í
4. flokki. DV-mynd ÓÓJ
Urslit
4. flokkur karla í
innanhússknattspyrnu
A-riðill
FH - Þróttur N. 2-1
KA - Leiknir R. 0-2
FH-KA 9-0
Þróttur N. - Leiknir R. 2-3
KA - Þróttur N. 3-1
Leiknir R.- FH . 1-2
Lokastaðan: FH 3 3 0 0 13-2 9
Leiknir R. 3 2 0 1 6-4 6
KA 3 1 0 2 3-12 3
Þróttur N. 3 0 0 3 4-8 0
B-riðUl ÍA-KR 3-1
HK-BÍ 6-0
KR-BÍ 5-0
ÍA-HK 1-3
HK-KR 3-6
Bí - ÍA 0-7
Lokstaðan: ÍA 3 2 0 1 11-4 6
KR 3 2 0 1 12-6 6
HK 3 2 0 1 12-7 6
BÍ 3 0 0 3 0-18 0
Leikur um 7. sætið Þróttur N. - BÍ 3-2
Leikur um 5. sætið KA-HK 1-1
UndanúrsUt
FH-KR 2-1
Leiknir R. - lA 1-3
Leikur um 3. sætið
KR - Leiknir R..............2-2
Úrslitaleikur
FH-ÍA.......................6-0
4 næstu
unglingasíðum
Meistaramót íslands í frjálsum
íþróttum 15-18 ára sem haldið var í
Baldurshaga og Smáranum um helg-
ina og er upphaf móta hjá ungu
frjálsíþróttafólki.
íslandsmeistaramót unglinga í
borðtennis sem fór fram i TBR-hús-
inu um helgina.
10. flokkur karla i körfuknattleik
sem fram fór í Höllinni um helgina.
Stúlknctflokkur í körfuknattleik sem
fram fór i Sefjaskóla.
KR-stúlkur fagna hér að ofan íslandsmeistaratitli sfnum í 2. flokki. Þær sigruðu Stjörnuna f úrslitaleik 3-2. Þjálfari
liðsins er hin margreynda knattspyrnukona, Helena Ólafsdóttir. DV-mynd ÓÓJ
2. flokkur kvenna í innanhússknattspyrnu:
KR-stelpur
meistarar
- sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik
KR-stúlkur urðu íslandsmeistarar
í 2. flokki kvenna á laugardaginn
eftir hörku úrslitaleik við Stjömuna
og 3-2 sigur. Leikurinn var bráð-
skemmtilegur og æsispennandi. Lið-
in sóttu bæði á víxl og úrslitin réð-
ust síðan á síðustu stundu, likt og
hjá drengjunum í 2. flokki um þar-
síðustu helgi.
KR-stelpur með þrjú síðustu
mörkin
Stjaman byrjaði leikinn af mikl-
um krafti en KR-stelpur náðu að
snúa leiknum sér í hag eftir að hafa
lent undir í byrjun hans, 0-2, og
skomðu síðustu jirjú mörk leiksins.
Lið KR og Stjörnunnar höfðu fyr-
ir úrslitaleikinn ekki tapað leik í
keppninni og var því mikil eftir-
vænting hjá áhorfendum sem og
hjá leikmönnum fyrir þennan jafna
og spennandi úrslitaleik.
Stjömustúlkur sem byrjuðu svo
vel náðu ekki að fylgja eftir þeirri
byrjun þó að þær hafi verið að sýna
marga skemmtilega hluti allan
tímann.
Elfa Erlingsdóttir mikið efni
Sérstaka athygli blaðamanns
vakti Elfa Erlingsdóttir hjá
Stjömunni sem er skemmtilegur
sóknarmaður sem KR-vömin átti í
miklum vandræðum með allan tím-
ann. Elfa skoraði annað mark
Stjömunnar en hitt markið var
sjálfsmark. Fyrir KR skoraði Embla
Grétarsdóttir fyrsta markið með
glæsilegu skoti af löngu færi upp í
fjærskeytin og þær Rósa Sigurbergs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir
komu bikamum í hús með tveimur
mörkum. Mark Guðrúnar var sigur-
markið og kom það 20 sekúndum
fyrir leikslok eftir mikla pressu KR-
stúlkna að marki Stjömunnar.
KR-stúlkur fógnuðu innilega eft-
ir erfitt mót þar sem þær spiluðu
aðeins 7 sökum þess hve margar
stelpur hjá þeim em að sinna öðr-
um íþróttum á þessum tíma.
Valsstelpur sátu eftir með
sárt enniö
Valsstelpur erú óumdeilanlega
með eitt sterkasta liðið í þessum
flokki en þær vora ekki með í
úrslitunum. Þær fengu nefnilega að
kenna á erfiðum undanriðli þar sem
einmitt bæði liðin sem komust í úr-
slitaleikinn, KR og Stjaman, vora
ásamt Val í riðli. Sá riðill var
hnífjafn og má jafnvel leggja smá
innlegg í umræðu um hvemig
styrkleikaröðun undanriðla er hátt-
að ef bestu liðin byrja öll saman í
undanriðli þar sem aðeins tvö lið
komast áfram í úrslitakeppnina.
Fram vann flesta titla innan-
húss í ár eða 2
Mörg félög vora að vinna íslands-
meistaratitla á innanhússmótum í
vetur og er það mikið gleðiefhi að
unglingastarfið blómstri á fleirum
en einum stað í íslenskri bama- og
unglingaknattspymu.
Ails unnu 6 félög titla í ár en í
fyrra unnu 5 félög þessi sömu mót.
Það vora síðan aðeins FH-ingar sem
vörðu sinn titil frá því að þessir ár-
gangar spiluðu saman fyrir tveim-
ur árum. -ÓÓJ
Urstit
2. flokkur kvenna í
innanhússknattspyrnu
A-riðill
ÍBA - Fjölnir...............1-2
KR - ÍBA....................5-0
Fjölnir - KR...............0-10
Lokastaðan:
KR 2 2 0 0 15-0 6
Fjölnir 2 10 1 2-11 3
ÍBA 2 0 0 2 1-7 0
B-riðill
Breiðablik - Stjaman........1-1
ÍBV - Breiðablik ...........4-6
Stjaman-ÍBV.................4-1
Lokastaðan:
Stjaman 2 110 5-2 4
Breiðablik 2 110 7-5 4
ÍBV 2 0 0 2 5-10 0
Leikur um 5. sætið
ÍBA-ÍBV ....................2-5
Undanúrslit
KR - Breiðablik .............1-0
Fjölnir - Stjaman ..........0-2
Leikur um 3. sætið
Breiðablik - Fjölnir ..... . 3-0
Úrslitaleikur
KR - Stjaman ...............3-2
íslandsmeistarar
um síðustu helgi
2. flokkur kvenna
KR vann Stjömuna í úrslita-
leik 3-2. KR vann Breiðablik í
undanúrslitum en
Stjaman vann
Fjölni.
Röð annarra
liða: 3. Breiðblik 4.
Fjölnir 5. ÍBV 6. ÍBA
3. flokkur karla
Fram vann Keflavík í
úrslitaleik 4-2. Fram sló út
Selfoss í undanúr-
' slitum en
Keflavik lagði
Skagamenn. Þessi
lið höfðu nokkra
yfirburöi á mótinu.
Röð anncura liða:
3. ÍA 4. Selfoss 5. Þór A.
6. Valur 7. Austri 8. Grindavik
úrslitaleik
#
lið
Stjörnustúlkur stóöu sig vel á islandsmóti 2. flokks kvenna og veittu KR-
stúlkum haröa keppni f úrslitaleiknum. DV-mynd ÓÓJ