Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Qupperneq 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
Hringiðan
Samband íslenskra
loðdýrabænda og
Eggert feldskeri
stóðu fyrir sýningu á
afurðum sfnum á
Hótel íslandi á laug-
ardaginn. Gestum
tískusýningar Egg-
erts bauðst að máta
fatnaðinn og það
nýtti Guðmundur
Bjarnason, um-
hverfis- og land- i
búnaðarráðherra, j
sér þegar hann sá I
þennan sel- M
skinnsjakka. M
Urslitakeppnin um Islands-
meistaratitilinn í frjálsum
dönsum fór fram í Tónabæ
um helgina. Vinkonurnar
Jóhanna Maggý Hauksdótt-
ir og Karen Ósk Sampsted .
fengu sér sæti uppi á Æ
hátalara til þess að /
sjá almennilega yfir /
sviðið. Æ
Þrjár listsýningar [
voru opnaðar í Ný- |
listasafninu á l
laugardaginn. V
Listamaðurinn V
Birgir Snæbjörn
skoðaði verkin á sýn-
ingunni ásamt Berg-
lindi Rós, dóttur sinni.
Ekki þurfa allir minkapelsarnir
að vera ökklasíðir nú til dags.
Það sást á þessum litla græna
Það var glatt á hjalla hjá þeim Láru Kristjánsdóttur, Andreu
Halldórsdóttur og Flosrúnu Jóhannsdóttur þar sem þær
voru búnar að koma sér vel fyrir á gólfinu í Tónabæ til að
fylgjast með keppninni í Freestyledönsum á föstudaginn.
á tískusýningu Eggerts feld-
skera á sýningunni sem hald-
in var á Hótel Islandi á laugar-
daginn.
Skemmtidagskráin Ferðasaga, Laddi og félagar á Saga klass, var frum-
sýnd á laugardaginn. Þar má sjá velflest af bestu gervum mannsins með
gúmmfandlitið, t.d. þennan, Saxa lækni, sem eins og vanalega er tilbúinn
að sprauta einhvern með allt of stórum skammti.
IfFTT
&
Það voru stelpurnar fjorar, Inga, Sigrun, Gyða og Edda, úr hópnum Splash, sem dómurunum þótti koma best út í
keppninni í freestyledönsum í Tónabæ á föstudaginn. Hér eru þær svo, íslandsmeistarar í hópdönsum árið 1998,
Splash. DV-myndir Hari
Eggert Jo-
hannsson, bet-
ur þekktur sem
Eggert feld-
skeri, aðstoðar
hér Sigrúnu
Árnadóttur við
að fara í pels-
inn á tískusýn-
ingunni sem
haldin var á
laugardaginn.
Dóttir Eggerts,
Nína Dröfn,
fylgist með úr
fjarlægð.
Þjoðleikhúsið / lflk
frumsýndi á / ■■gt/UKk J
jésgsBB/M ’fl
kvöldið leik-
ritið Popp- ™
korn á ' j ■*
Smíöaverk- mggB&BBLx B
stæðinu. /V?
Stefán h '
Baldurs- B&
son þjóð-
leikhús- &
stjóri er
hér ásamt
Þuríði Pálsdóttur og
Birgittu Laxdal að sýningu lokinni
Margrét Jónsdóttir opnaði sýn-
ingu í gryfju Ásmundarsalar
Listasafns ASÍ á laugardaginn.
Margrét er hér ásamt Kristjáni
Steingrími listamanni.