Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Blaðsíða 24
.28
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.dv.is/smaauglysingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Ódýrt á Heimsmarkaönum:
Bamafatnaður, leikfóng, skór, bama-
skór, bómullaríþróttagallar á full-
orðna, silkislæður, naglaklippur,
bolir, peysur, buxur, smekkir,
silkibindi, úlpur, sleifar, nærfatnaður,
pískar, húfur, klukkur, litabækur,
dúkkur, könnur, styttur, salemisrúll-
ur, efni o.íl. á mjög góðu verði.
Heimsrtjarkaðurinn, Raíhahúsinu,
Lækjargötu 30, s. 555 4153, Hafharf.,
opið mán.-fimtud. kl. 11-18,
fös, kl, 11-19, lau. 11-16.___________
* Nú geta allir grennst - strax.
. Nú er tækifærið, pottþétt leið til al-
vörumegrunar. Fólk hefur lést um
5-15 kg á aðeins 1 mán., án þess að
fiurfa að hætta að borða allt sem það
angar í. Er ekki komið að þér? Engin
vöðvarýmun. 100% náttúralegt -
100% árangur. Sími 881 1055.
Flóamarkaöurinn 905 22111
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
Ín'na eigin auglýsingu. Einfaldar, fljót-
egar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211, 66,50 mín._____________
Til sölu sérsmíöaö jámrúm meö dýnu,
144x200, tvö náttborð, stór jámspeg-
ill, Philco-þurrkari, bamavagn, Ken-
wood-matvinnsluvél, sófasett og 2
■*borð. Uppl. í síma 564 1335 e.kl. 17.
DVD, Aöalstræti 7, Rvík, Notaðar video-
spólur, v. 250-1500 kr., DVD diskar,
2450-3990 kr. Opið frá 14-19.30 virka
daga, lau. 13.00-16.00. S. 897 2888.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav.
168, s. 552 1130. Opið kl, 12-18 v.d.
Skjáauglýsingar inn á 60 þ. heimili,
sérstakt kynningartilboð, 50 kr. birt-
ingin. Sjónvarpsstöðin Omega. Sími
568 3131 og e.kl. 16 s. 897 4608._____
Til sölu rúllugardínur úr tré, 9 stk.,
4J)ús., ísskápur, 400 1, 22 þús., og
halogen-helluborð, 22 þ. Upplýsingar
í síma 552 3055 og 898 8652.
Verkstæöisverð: Dýnur og svampur í
öllum stærðum. Verslið við framleið-
anda. H.H. Gæðasvampur, Iðnbúð 8,
- Garðabæ, s. 565 9560.
Hvít hillusamstæða, svartur leöursófi,
ísskápur og lítið eldhúsborð til sölu.
Upplýsingar í síma 557 1015.
Þúgetur sigraö!
Ofnta er ekki lengur vandamál.
Uppl. í síma 587 8446 eða 899 4479.
Myndgeislaspilari til sölu, einnig úrval
mynda. Upplýsingar í síma 482 2894.
Fyrirtæki
Loödýrabú í fullum rekstri til sölu ásamt
skinnaverkun og fóðurstöð.
Upplýsingar í s. 581 2040, fax 581 4755,
eða í síma 552 6000.
Skuldlaust hlutafélag sem ekki er í
rekstri óskast keypt. Uppl. í síma
Jp65 4070 og 896 1848.
Hljóðfæri
Hnappa-harmoníkur, tvöfaldar
harmoníkur, píanóharmomkur.
Hljóðfæráverslun Leifs H.
Magnússönar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Útsala - útsala. AUar vörur seldar með
miklum afslætti.
Hljófæraverslun Poul Bernburg,
sími 562 0111.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 905 22111
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
toína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljót-
legar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211. 66,50 mín.
Vil kaupa notaöa þvottavél, barnavagn
og fl. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 897 8138 og 566 8138.
Óska eftir nýlegri, sambyggöri eldavél.
Á sama stað til sölu nýleg Frigor-
frystikista, 1701. Uppl. í síma 554 2660.
lV Tilbygginga
Heimilistæki
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Mjfy Tónlist
22 ára söngkona óskar eftir starfandi
hljómsveit. Hefur reynslu.
Áhugasamir hringi í síma 565 9139.
Tölvur
Tölvuhlutir, besta veröið, s. 562 5080.
• Vinnsluminni alltaf á þesta verðinu.
• Intel TX3 móðurborð (366 MHz).
• MMX-örgjörvar á ótrúlegu verði.
• Ultra DMA harðdiskar, betra verð.
• Mótöld, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl.
Visa/Euro raðgreiðslur, að 36 mán.
Reynsla, þjónusta, eldsnögg afgr.
Tölvulistinn, þjónustudeild, 562 5080.
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
Til sölu: 200 MMX MHz meö 2 32 Mb
minniskubbum, allur margmiðlunar-
búnaður frá Creative og 17” Philips
Brilliance-skjár, einnig Kirby-ryk-
suga með öllu. Úppl. í síma 551 2656.
Tölvuviðgerðir - varahlutir. Nýjar tölv-
ur og fylgihlutir, lögum uppsetningar-
vandamál og intemettengingar. Opið
10-22, alla daga. K.T. Tölvur sf., sími
554 2187 og kvöld-/helgarsími 899 6588.
Hringiðan - Internetþjónusta.
Stofntilb., 2 mán. frá 1.480. 2 fyrir 1.
ISDN-pakki: ISDN-sími, ISDN-módem
og aðg. í 3 mán. á 18.900. S. 525 4468.
Macintosh: Harðir diskar, Zip-drif,
minnisstækk., fax-mótöld, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & leikir. PóstMac, s. 566 6086.
Til sölu Oki microline 380 24 pinna
prentari. Uppl. í síma 483 1225.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kh 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
• Saumaklúbbar.Bjóðum saumaklúbb-
um að panta sér heimsóknartíma utan
venjulegan verslunartíma. Komiö og
skoðið einstæðan bómullarfatnað frá
Uno Danmark. Uppl. í síma 561 0404.
Uno Danmark, Vesturgötu lOa.
Litrík fot fyrir litríkt fólk.
IVIikiö fyrír lítiö.
Álnavörulagerinn Vogue,
Skólavörðustíg 12, sími 552 5866.
Vélar - verkfæri
Vantar tveggja pósta bílalyftu, 2-3,5.
Á sama stað til sölu kælipressa og 2
kælibúnt. Upplýsingar í síma 853 9902
og436 1205.
Óska eftir barnapíu, ekki yngri en
12 ára, til að passa 4 ára strák öðru
hvoru, er í Rimahverfi. Upplýsingar í
síma 587 3147 eða 896 3386.
oC(y Dýrahald
Til sölu tveir fallegir og traustir 6 vetra
hestar, vel tamdir. Einnig 5 vetra, stór
og myndarlegur með gott tölt. Uppl.
í síma 566 7745 og 897 7660.
Golden RetrieveriGullfallegir hvolpar,
hreinræktaðir með ættbok til sölu.
Uppl. í síma 566 7745 og 897 7660.
Siemens-kæliskápur meö frystihólfi, lít-
ið notaður, v. 35 þús. (Kostar nýr 75
þús.) Upplýsingar í síma 555 4049 eða
899 4497._____________________________
Til sölu stór, tvöfaldur ísskápur með
frysti að neðan, lítur vel út. Vero
kr. 7,000. Uppl, í síma 894 3283._____
Thomson-ísskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 553 7554 e.kl. 17.
Húsgögn
Hjónarúm.
180x200, mahóní + tvö náttborð. Er
sem nýtt. Verð 60 þús. Upplýsingar
565 2571.
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvörp/video fyrir kr. 8 þús.,
með ábyrgð, yfirf. Gerum við allar
tegundir ódýrt samdægurs. Skóla-
vörðustíg 22, sími 562 9970 og 899 6855.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvörp
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
A
ÞJÓNUSTA
fó Framtalsaðstoð
Skattframtal 1998.
Odýr og alhliða þjónusta fyrir
einstaldinga og rekstraraðila.
Skattstoð, Armúla 36, s. 553 8820.__
Tek aö mér aöstoö við skattframtal
einstaklinga og rekstraraðila. Gott
verð. Uppl. í síma 567 3813 og 899 2603
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.
Hreingemingar
B.G. Þjónustan ehf., sími 511 2929.
Alhliða hreingemingaþjónusta.
Teppahreinsun, hreingemingar,
veggja- og loftþrif, flutningsþnf,
gólfbónun. fjónusta fyrir heimili,
húsfélög, fyrirtæki. Föst verðtilboð.
Odýr og góð þjónusta. Visa/Euro.
Súnar 511 2929 og 896 2383. ________
J3 Ræstingar
Óska eftir manneskju viö þrif í heima-
húsi, fimmtudaga frá kl. 8-12 aðra
hverja viku, er í Rimahverfi. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
21350.
£ Spákonur
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt,
hef langa reynslu, tek spádóminn upp
á kassettu. Uppl. í síma 552 9908 eftir
klukkan 18, Geymið auglýsinguna.
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mín._
Spái i spil og bolla. Upplýsingar í síma
557 9556.
0 Þjónusta
Húsbyggjendur. Múrverktakar geta
bætt víð sig verkefnum, geram fóst
verðtilboð. Múrfag ehf. Uppl. í síma
555 3383,897 7155,565 6713.________
Iðnaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Málningar- og viöhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss, fost verðtilb. að kostnað-
arl. Fagmenn, s. 586 1640 og 846 5046.
Trésmiöur getur tekið aö sér ýmiss
konar verk, t.d. fyrir verslanir eða
fyrirtæki. Gæfusmiðurinn ehf. S. 565
5621.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
úti sem inni, tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 552 0702 og 896 0211.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjarnason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,852 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,893 0037.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 eða 852 0366.________________
Ökuskóli Halldórs. Almenn
ökukennsla, sérhæfð bifhjólakennsla.
Tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 557 7160/852 1980/892 1980.
j|
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
hf- Hestamennska
Ath. - hestaflutningar Ólafs.
Reglulegar ferðir um Norðurland,
Austurland, Suðurland og Borgar-
fjörð. Sérútbúnir bflar með stóðhest-
astíum. Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Sólmundar.
S. 892 3066,852 3066 og 483 4134.
Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.
Þægur 8 vetra alhliöa hestur til sölu,
verð 75 þús. Á sama stað til sölu
Austin Metro ‘88, verð 25 þús.
Upplýsingar í s. 555 1439 og 894 1439.
Tamningar.
Aðstoðarmanneskja óskast til starfa
við tamningar. Uppl. í síma 487 8405.
Til sölu nokkur ve! ættuö tryppi á
tamningaraldri, spök og sum bandvön.
Upplýsingar í síma 487 8521 e.kl. 19.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
msm
i> Bátar
Þorskaflahámark - aflahlutdeild.
Okkur vantar varanlegt þorskafla-
hámark á skrá, einnig innan ársins.
Vantar varanlegar aflahlutdeildir í
gamla kerfinu, einnig aflamark innan
ársins.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
Sími 562 2554. Stópa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða nr. 620. Einnig á
Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.
Handfærabátur til sölu!
Til sölu er Færeyingur með lengra
húsinu, er með handfæraleyfi, í bátn-
um er 20 hestafl. buck-vél. Bátur í
góðu standi. Tilboð óskast. Skipasalan
Bátar og búnaður ehf. Sími 562 2554.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða
nr. 620. Einnig á Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.
Óska eftir handfærabáti, dagabáti,
á verðinu 4-8 milljónir, staðgreiðsla í
boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20754.
Til sölu 2 stk. DNG-færavindur 5000 I,
og 2 stk. af gömlu gerðinni fyrir 24
v. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 21346.
Bílartílsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Tveir 4x4 á tilboöi: Subara 1800, 2 dyra,
‘88, ek. aðeins 126 þ., ásett v. 430 þ.,
tilboð 320 þ. Pajero, langur, ‘86, ek.
170 þ., ásett v. 490 þ., tilboð 390 þ.
Fallegir/góðir bflar. 899 1724/482 3302.
Tveir á góöu veröi: Chrysler Cirras
‘96, V6, ek. 45 þ., sjálfsk., cruise, ÁBS,
allt rafdr. V. 1800 þ. Einnig Opel Corsa
GSi ‘94, 1600-véI, ek. 67 þ., ABS, topp-
lúga, allt rafdr. V. 900 þ. S. 898 5776.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, máhð leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._______________
Gullfallea Ford Sierra 2000i ‘83, topp-
lúga, álfelgur og góður kraftur. Snyrti-
legur og góður bfll. Verð 95 þús. Ath.
ýmis skiptí. Uppl. í síma 895 8873.
Góöur Nissan Sunny ‘86, 4 dyra,
sjálfskiptur, skoðaður ‘99, í topp-
standi. Verð 95 þús. Uppl. í síma
897 2785 og e.kí, 18 í síma 557 7287.
Góöur Range Rover, árg. ‘80, afskráöur
og annar í varahlutí. Vél óskast í
Peugeot 305, árg. ‘87. Upplýsingar í
síma 894 6868.
Isuzu Trooper, 2,6 I, ‘89, Ameríkutýpa
m/cruisecontrol og rafdr. rúðum.
V. 960 þ. Ath. öll skipti á ódýrari eða
dýrari dfsiljeppa. S. 421 3116, 846 6201.
Nissan Sunny coupé, árgerð ‘88, til
sölu. Skoðaður og í góðu lagi. Fæst á
góðu verði. Upplýsingar í síma
587 1417.
Reyfarakaupl! Daih. Charade ‘88, 5 d.,
ssk., nnög góður, vel með farinn. V.
125 þ. Sk. á ód. Subara st. ‘86, traust-
ur, góður, V, 110 þ, 552 3519/899 3306.
Gullfalleg Nissan Micra, árgerð ‘86,
til sölu, skoðuð ‘99. Verð 110 þús.
Upplýsingar í síma 566 8377 e.kl. 14.
Útsala! MMC Colt ‘88, nýskoöaöur, heili
og góður bfll. Fæst á 145 pús. stgr.
Uppl. í síma 567 0607 eða 896 6744.
Skipamiölunin Bátarog Kvóti,
Síðumúla 33. Vegna mikillar sölu og
eftírspumar vantar strax þorskafla-
hámarksbáta með 20-200 tonnum á
skrá. Staðgreiðsla. Einnig báta í
sóknardagakerfið. Staðgreiðsla.
Vantar þorskaflahámarkskvóta bæði
til sölu og leigu. Vantar einnig rúm-
metra. Sjáið söluskrá á blaðsíðu 621
í Textavarpi. Intemet: skip@vortex.is.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
löggilt skipasala, Síðmnúla 33,
sími 568 3330,4 línur, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Onnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, Unu- og
handfæra- og handfærabátum á skrá.
Höfum kaupendur að bátum með
40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is
^ BMW
BMW 518 ‘82, mikið endumýjaður.
Verðhugmynd 110 þús. Uppl. i síma
565 0353.
^ Dodge_____________________________
Dodge Daytona ‘85, í góðu standi, en
gírkassi bilaður. Tilþoð oskast.
Uppl. í síma 557 3349.
<0> Hyundal
Hyundai pony, árg. 92, ek. 80 þús., Ijós-
sanseraður. Smurbók fylgir með, sér-
staklega vel með farinn. Upplýsingar
í síma 567 9573.
Mazda
Mazda 323 GTX Dohc, 16 v, turbo, full
tíme, 4WD, 100 hö., topplúga, álfelgur,
spoilerkit, skoðaður ‘99, árg. ‘87,
keyrður 154 þ. Tbppbfll. Verð 340 þ.
stgr. S. 555 3164 og 898 8874 e.kl. 19.