Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Page 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 Afmæli Ólafur Jónsson Ólafur Jónsson trésmiðui', Kað- alsstöðum II, Stafholtstungum, Borgarfírði, er áttræður í dag. Starfsferill Ólafur fæddist á Kaðalsstöðum og hefur búiö þar alla tíð. Hann var við nám í Laugaskóla 1936-39 og hóf ári síðar búskap á Kaðalsstöðum. Þar var hann í félagsbúi með systkinum sínum og byggöi þá nýbýli á þriðj- imgi jarðarinnar. - Ólafúr stundaöi búskap til 1955 en samhliða því stundaði hann akstur og trésmíðar. Hann hefur nær ein- göngu starfað við smíðar og bygg- ingar víðs vegar í héraðinu frá 1955. Ólafur var formaður Ungmenna- félags Stafholtstungna 1942-44 og sat lengi í byggingamefnd Stafholtstimgnahrepps. Fjölskylda Ólafúr kvæntist 19.8. 1949 Þórunni Eiríksdótt- ur, f. 20.1. 1928, húsmóð- ur. Hún er dóttir Eiríks Þorsteinssonar, b. á Glit- stöðum í Norðurárdal, og Katrínar Jónsdóttur hús- móður þar. Dætur Ólafs og Þór- unnar eru Sigrún, f. 8.3.1950, banka- fulltrúi og húsmóðir í Reykjavík, gift Bjama Grétari Ólafssyni fram- kvæmdastjóra og eiga þau Margréti Höllu, f. 30.1. 1983 og Ólaf Davíð, f. 12.8. 1986; Unnur, f. 28.12. 1960, sjúkraliði og bóndi á Kaðaisstöðum, gift Guð- mundi Kristni Guð- mundssyni, rafvirkja og bónda og eiga þau Viðar, f. 20.2. 1982, og Guðmund Kristin, f. 26.6. 1986; Björk, f. 21.12. 1965, leik- skólakennari og háskóla- nemi í Kópavogi, gift Kristjáni Zóphoníassyni markaðsfræðingi og er sonur þeirra Ingi Þór, f. 10.10. 1992. Alsystkini Ólafs: Ástríður Ingi- björg, f. 10.7. 1919, húsmóðir, var gift Jóni Þorlákssyni og eignaðist með honum tvær dætur en önnur er nú látin. Seinni maður: Ólafur Jó- hannsson og eiga þau einn son; Þor- steinn, f. 21.8. 1921, d. 20.5. 1992, ókvæntur og bamlaus, en hann og Ástríður bjuggu félagsbúi á Kaðals- stöðum þar til Þorsteinn lést. Hálfsystir Ólafs, samfeðra, er Ólína Ingibjörg, f. 27.3. 1910, hús- móðir, gift Stefáni Gunnarssyni, þau búa á Akranesi og á hún fjögur böm. Móðir Ólínu var Guðrún Kristjánsdóttir, f. 8.12.1876. Foreldrar Ólafs vora Jón Ólafs- son, f 13.5. 1867, d. 31.8. 1939, b. á Kaðalsstöðum, og lngibjörg Þor- steinsdóttir, f. 13.5. 1882, d. 14.2. 1934, húsmóðir sama stað. Ólafur Jónsson. Bernharð Steingrímsson Bemharð Steingrimsson, Tungu- síðu 2, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Bemharð fæddist á Akureyri en ólst upp á Dalvík. Hann súmdaði nám við Samvinnuskólann á Bifröst 1965-67 og við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands 1968-72. Á skólaáranum starfaði Bemharð hjá Flugfélagi íslands, KEA, á Hótel Sögu og hjá Samvinnutryggingum. Hann vann síðan á teiknistofu SÍS, hjá auglýsingastofunni Argus við Búnaðarbankann. Bemharö starfrækti eigin auglýs- ingastofú í Reykjavík 1972-77 og á Akureyri 1977-88, starfrækti heild- verslun um skeið, rak verslun og videoleigu 1987-94 og starfrækti veitingastaðinn Setrið á Akureyri 1993-97. Þá hefur hann rekið gisti- heimili frá 1982 og stundaði trilluút- gerð á Sóma 800 um skamma hríð 1985. Bemharð hefúr haldið fjórar mál- verkasýningar og auk þess tekið þátt í flmm samsýningum. Hann hefur fjórum sinnum unnið til verð- launa i teiknisamkeppni. Bemharð var búsettur á Dalvík 1948-59, á Akureyri 1959-68, í Reykjavík 1968-77 en hefur verið búsettur á Akureyri frá 1977. Fjölskylda Bemharð kvæntist 28.12.1968 Sig- urbjörgu Steindórsdóttur, f. 18.9. 1950, húsmóður. Hún er dóttir Stein- dórs Steindórssonar, jámsmiös á Akureyri, og Guðbjargar Sigur- geirsdóttur húsmóður. Böm Bemharðs og Sigurbjargar era Berg- hildur Erla, f. 1.2. 1968, ritstjóri í Reykjavík, gift Edvard Berki Edvards- syni framkvæmdastjóra og er sonur þeirra Sigur- bjöm Bemharð, d. 2.4. 1994; Bemharð Stefán, f. 14.8. 1969, sjávarútvegs- fræðingur í Reykjavík en sambýliskona hans er Sólbjörg Sólversdóttir hjúkranarfræðingur og er dóttir hennar Kristine; Björg Maríanna, f. 9.12.1972, háskólanemi á Akureyri; Steingrímur Magnús, f. 22.5.1982, nemi. Bræður Bemharös era Friðrik, f. 19.3. 1945, verktaki í Reykjavík; Bergur, f. 23.10. 1955, verkfræðingur á Akur- eyri. Foreldrar Bemharðs: Steingrimur Bemharðs- son, fyrrv. bankastjóri, og Guðrún Sigriður Frið- riksdóttir kennari. Ætt Steingrímur var sonur Bernharðs Stefánssonar, frá Þverá í Öxnadal, og Hrefnu Guðmundsdóttur frá Þúfnavöllum. Guðrún var dóttir Friðriks Sæ- mundssonar, frá Efri-Hólum í Núpa- sveit, og Guðrúnar Kristjánsdóttur. Bemharð er að heiman. Valtýr Sæmundsson Valtýr Sæmundsson, kennari á Reyöarfirði er sjötugur í dag. Starfsferill Valtýr fæddist á Kaga- nesi við Reyðarfjörð en fluttist með foreldram 'sínum til Norðfjarðar þar sem hann ólst upp. Eftir gagnfræðiapróf frá Gagn- fræðaskóla Neskaupstaö- ar 1943 stundaði Valtýr Valtýr Sæmundsson. 1954 þar sem hann stofn- aði bifvélaverkstæðið Lykil ásamt Aðalsteini Eiríkssyni. Var hann for- maöur prófnefndar á Austurlandi í bifvéla- virkjun 1962 til 1983. Árið 1962 hóf hann kennslu við Grunnskóla Reyðarfjarðar þar sem hann hefur starfað síöan utan árin 1973-78 en þá starfaði hann hjá Vega- gerð ríkisins á Reyðar- firði. sjó á ýmsum bátum. Hann aflaði sér vélstjórarétt- inda 1947 og var 1. vélstjóri á Björgu NK 1948 og 1949 eöa þar til hann hóf nám í bifvélavirkjun hjá Guðna Guðmundssyni bifvélavirkjameist- ara og lauk hann sveinsprófi frá Iðnskólanum i Reykjavík 1953 og hlaut meistararéttindi 1957. Valtýr fluttist til Reyðarfjarðar Árið 1982 lauk hann réttindanámi frá KHÍ. Hann var aðstoðarskóla- stjóri við Grunnskóla Reyðarfiarðar frá 1992 og þar til hann lét af fullri kennslu 1996 en eftir það stimdar- kennari. Hann starfaði um tíu ára skeið í UMF Val á Reyðarfirði og áður í UMF Þrótti í Neskaupstað. Fjölskylda Valtýr kvæntist 26.12. 1950 Guð- rúnu Brynjólfsdóttur f. 9.4.1927. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Guðmundsson, bóndi á Ormsstöð- um i Breiðdal og Guðlaug Eiriks- dóttir, húsfreyja á Ormsstöðmn. Börn Valtýs og Guðrúnar era Sæ- mundur f. 4.5. 1950, rafvirkjameist- ari á Djúpavogi en kona hans er Hallgerður Högnadóttir og era þeirra börn Guðrún, Mekkín og Val- týr; Guðlaugur f. 20.10. 1953, raf- veitustjóri á Djúpavogi, kvæntur Sigríði Bjömsdóttur og era þeirra dætur Tinna Dögg og Bima Mjöll; Anna Marta, f. 7.4.1956, bókavörður við Bókasafn Reykjanesbæjár en maður hennar er Ámi Ólafúr Þór- hallsson skipstjóri og era dætur þeirra Sigrún Ýr og Valdís Ösp; Brynja Þóra, f. 1.6. 1964, tölvuteikn- ari hjá Hitaveitu Suðumesja og er maður hennar Grétar Ingólfúr Guð- laugsson húsasmíðameistari og þeirra dóttir er Emelía Ósk. Systkyni Valtýs: Anna Þuríður, húsmóðir á Reyðarfirði, látin; Jens Olsen, vélstjóri Höfnum, látinn; Þor- valdur, vélstjóri og verkstjóri Hveragerði, látinn; Kristín, hús- móðir í Höfnum, látin; Þorvaldur, vélstjóri og verkstjóri Hverageröi, látinn; Kristín, húsmóðir í Grinda- vík; Stefán Jóhann, húsasmíða- meistari í Neskaupstað, látmn; Ás- dís Ingigerður, húsmóðir í Charlestown í Suður-Karólínu, lát- in; Elín Guðný, húsmóðir í Reykja- vík. Foreldrar Valtýs vora Sæmundur Þorvaldsson, f. 4.1.1883. d. 7.12.1949, bóndi og verkamaður í Neskaupstað og Marta Ólína Olsen, f. 11.11. 1891, d. 24.2.1969, húsmóðir. Þröstur Jónsson Þröstur Jónsson húsasmíðameist- ari, Högnastíg 8, Flúðum, er fertug- ur í dag. Starfsferill Þröstur fæddist að Reykjabakka í Hranamannahreppi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flúðaskóla, stundaði nám við Iðn- skólann á Selfossi og lauk sveins- _prófi í húsasmíði 1980. Að námi loknu vann Þröstur hjá Límtré hf. á Flúðum til 1987 en hef- ur síðan stundaö sjálfstæðan at- vinnurekstm-. Fjölskylda Eiginkona Þrastar er Sigrún Hrafnhildur Pálsdóttir, f. 15.4. 1958, garðyrkjukona og húsmóðir. Hún er dóttir Páls Auðunssonar, sölumanns hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Sel- fossi, og Önnu Margrétar Þorláks- dótúu- húsmóður. Börn Þrastar og Sigrúnar Hrafn- hildar era Anna Þóra Þrastardóttir, f. 22.2. 1982; Elva Rut Þrastardóttir, f. 5.10. 1989; Páll Orri Þrastar- son, f. 28.6.1995. Bræður Þrastar era Tómas Þórir Jónsson, f. 15.4. 1947, bílstjóri hjá Sorphirðunni á Flúðum, búsettur á Fiúðum; Ein- ar Jónsson, f. 2.4. 1951, garðyrkjumaður á Reykjabakka; Reynir Jónsson, f. 1.11. 1960, Þröstur Jónsson. garðyrkjumaður á Reykja- bakka, í sambúð með Sól- veigu Sigfúsdóttur. Foreldrar Þrastar: Jón Ein- arsson, f. 27.5.1909, d. 30.10. 1995, bóndi að Reykjabakka í Hrunamannahreppi, og Þóra Tómasdóttir, f. 10.9. 1917, garðyrkjukona og húsmóðir. Þröstur verður að heiman á afmælisdaginn. Ættfræðigreinar síðustu 10 ára eru á www.dv.is Til hamingju með afmælið 24. febrúar 85 ára Auðunn Gestsson, Fossheiði 9, Selfossi. Jón Salómon Jónsson, Hrafnistu í Hafharfirði. 80 ára Bjarni Sigurgeirsson, Selfossi 2, Selfossi. Margrét L. Árnadóttir, Þórsgötu 20, Reykjavik. 75 ára Sigríður Sigurbjömsdóttir, Stekkjarholti 24, Akranesi. 70 ára Eiríkur Bragason, Úthaga 17, Selfossi. Guðmundur Valdimarsson, Steinahiíð 7d, Akureyri. Jónas Ragnar Sigurðsson, Austurbrún 2, Reykjavík. 60 ára Kristján E. Halldórsson, Goðatúni 25, Garðabæ. Svanlaug María Ólafsdóttir, Holtagerði 39, Kópavogi. Vélaug Steinsdóttir, Grænuhlíð 4, Reykjavík. 50 ára Daniel G. Óskarsson bifreiðasfióri, Nýbýlavegi 66, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðrún Sigurðardóttir. Daníel tekur á móti ættingjum og vinum í Breiðffrðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, laugard. 28.2. kl. 18.00-21.00. Jóhann Geir Guðjónsson ökukennari, Selvogsgranni 5, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í safhaðarheimiii Fríkirkjunn- ar í Reykjavík, fóstud. 27.2. kl. 18.00-21.00. Haukur Laxdal Baldvinsson, Tungu, Svalbarðarstrandarhr. Hertha Ámadóttir, Fellsmúla 9, Reykjavik. Ingibjörg Sigurðardóttir, Nesgötu 20, Neskaupstað. Jacqes Melot, Vesturgötu 20, Reykjavík. Jóhann Geir Guðjónsson, Selvogsgranni 5, Reykjavík. Jón Þ. Guðmundsson, Reynimel 32, Reykjavík. Ólöf Veturliðadóttir, Móholti 1, ísaffrði. Viktor Ægisson, Hverafold 20, Reykjavík. 40 ára Anna Margrét Helgadóttir, Réttarseli 7, Reykjavík. Guðrún Jóhannesdóttir, Efstu-Grand, Vestur-Eyjafjallahreppi. Herdís Hannesdóttir, Hólmgarði 20, Reykjavik. Pála Svanhildur Geirsdóttir, Sólmimdarhöfða 1, Akranesi. Sigm-ðiu- Óli Gunnarsson, Miðhúsum 21, Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, Holtaseli 38, Reykjavík. Sigurlaug Elíeserdóttir, Sjávargötu 5, Bessastaðahreppi. i ÁisÍ.i24iiíií - fST’ááíR' = ÆltfnrlUvtfur OY ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.