Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Side 31
UV ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
35
WISXK
fyrir 50
árum
Þriðjudagur
24. febrúar 1948
Innbrot
„Tvö innbrot voru framin aöfaranótt laug-
ardags, annaö í Sundlaugarnar en hitt í
Fornsöluna á Grettisgötu 45 A. í Sund-
laugunum var brotizt inn í sælgætissöl-
una og síðan fariö í gegnum sundlauga-
húsiö. Brotin var rúöa a sturtuklefanum,
sýnilega i þeim tilgangi aö fá sér heitt
sturtubaö. Eitthvaö haföi innbrotsþjófur-
inn gert sér að góöu af sælgætinu, en þó
ekki séö aö hann heföi haft neitt á brott
meö sér.“
Andlát
Haukur Sigtryggsson, Ennisbraut
8, Ólafsvík, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur laugardaginn 21. febrúar.
Guðríður Bjamadóttir frá Hörgs-
dal á Síðu, fyrrum húsfreyja á Áifa-
skeiði 10, Hafnarfirði, lést á Sólvangi
að morgni laugardagsins 21. febrúar.
Tryggvi Pétursson, fyrrv. útibús-
stjóri Búnaðarbankans í Hveragerði,
Mávanesi 10, Garðabæ, (áður Hóla-
vallagötu 13), andaðist á Landakots-
spítala fostudaginn 20. febrúar.
Guðrún Jónsdóttir, Einarsnesi 28,
lést fóstudaginn 6. febrúar. Útför
hennar fór fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Kristín Jónsdóttir, Droplaugarstöð-
um, áður Bárugötu 30, andaðist á
Droplaugarstöðum laugardaginn 21.
febrúar.
Helga Sveinsdóttir, húsfreyja í
Görðum á Álftanesi, lést á Sólvangi í
Hafnarfirði að morgni sunnudagsins
22. febrúar.
Kjartan Sveinsson raftæknifræð-
ingur, Heiðargerði 3, Reykjavik, and-
aðist á heimili sínu laugardaginn 21.
febrúar.
Sigurður Brynjólfsson bílamálara-
meistari, Skipasundi 63, Reykjavík,
lést á heimili sínu fóstudaginn 20.
febrúar.
Margrét Brynjólfsdóttir, Hrafn-
istu, Hafnarfírði, áður til heimilis á
Norðurbraut 13, Hafnarfirði, lést
sunnudaginn 22. febrúar.
Stefán Guðnason læknir andaðist á
Droplaugarstöðum aðfaranótt sunnu-
dagsins 22. febrúar.
Jóhann Eysteinsson, Skólavegi 36,
Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja laugardaginn 21. fe-
brúar.
Ólafur Hannesson frá Bjargi, Djúp-
árhreppi, lést á Sjúkrahúsi Suður-
lands laugardaginn 21. febrúar.
Marianne Metzner, fædd Moser,
lést í Nieukerk í Þýskalandi þriöju-
daginn 10. febrúar. Útfórin hefur far-
ið fram.
Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Skóla-
braut 3, Seltjamamesi, lést á Land-
spitalanum laugardaginn 21. febrúar.
Ingibjörg Torfadóttir, Sólheimum
23, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
sunnudaginn 22. febrúar.
Jarðarfarir
Björn M. Björnsson, Bugðulæk 5,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni á morgun, miðviku-
daginn 25. febrúar, kl. 15.00.
Útfór, Guðlaugar Gísladóttur,
Hvolsvegi 27, Hvolsvelli, fer fram frá
Háteigskirkju í Reykjavík flmmtu-
daginn 26. febrúar kl. 13.30. Rútuferð
verður frá Hlíðarenda, Hvolsvelli, kl.
11.30.
Jakob Pálmason, Gilsbakkavegi 3,
Akureyri, verður kvaddur í Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 26. febrú-
ar kl. 13.30.
Ingólfur Jónsson frá Stöðvarflrði,
vistmaður á Hlévangi, andaðist á
Sjúkrahúsi Keflavíkur 19. febrúar.
Jarðarforin fer fram frá Fossvogs-
kirkju kl. 10.30 fóstudaginn 27. febrú-
ar.
Adamson
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið alit er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru geíhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20
alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið iaugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard.
10.00-16.00.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
HafharQörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 HafnarQarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarajrátek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfla-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamamcs: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur aUa virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans,
simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 5251700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitnmarupplýsingastöð: opin ailan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin eropin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá ki. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
sima 525 1914.
Grensásdcild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál
að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl.
17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en
tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp
á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd.
og fóstud. Ú. 13.00. Nánari upplýsingar fást í
síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 1519.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl.
11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug-
ard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Siguröur Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs,
er aö vonum ánægöur meö góöan
árangur í skoöanakönnun sem flokkur
hans stóö fyrir um helgina.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað
vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Listasalh Sigurfóns Ólafssonar á Laug-
amesi. í desember og janúar er safhiö opið
samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906.
Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Á sama hátt og brýna
þarf bezta hnífinn þarf
jafnvel hinn greindasti á
ráðleggingum að halda.
Zoroaster.
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-
17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og funmtd. kl. 14-16 til 15.
maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjam-
amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp-
lýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á
sýningum.
Póst og simaminjasafiiið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjam-
am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir.
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri,
simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnisti,145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJORNUSPA
Sþáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. febrúar.
Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða i þínum
málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagn-
vart þér.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Ráðleggingar annarra flækja málin í stað þess aö greiða úr þeim
þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Eitthvaö sem þér
finnst lítilflörlegt reynist vel.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er ekki
slæmt. Gagnrýni leiðir til framþróunar og hugmyndir verða að
veruleika.
Nautiö (20. april - 20. mai):
Þessi dagur verður sá annasamasti í vikunni og þú gleðst þegar
þér býðst hjálp. Engin lognmolla rikir í félagslífinu heldur.
Tvíburamir (21. mal - 21. júní):
Þú hefur mörg járn í eldinum og gengur ifia að einbeita þér að
einu verkefni. Þú ættir að vanda þig betur viö það sem þú ert að
gera.
Krabbinn (22. júnf - 22. júli):
Mikið er um að vera i félagslífinu hjá þér og það mun veita þér
mikla ánægju. Samt sem áöur gæti það kostaö þónokkur fjárútlát.
I.joniO (23. júli - 22. ágúst):
Vertu vel vakandi fyrir fólkinu í kringum þig, þú gætir lært
margt á því. Sérstaklega eru það smáatriöin sem nauðsynlegt er
aö gefa gætur.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú færð greinargóðar upplýsingar ef þú leitar til réttra aðila. Dag-
urinn hentar vel til hvers kyns viðskipta.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú ættir að sýna hlýju í umgengni við viðkvæman vin og sýna
sérstaka tillitssemi í garð hans. Ef þú átt þér leyndarmál skaltu
gæta þess vel.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. növ.):
Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir aö
varast að taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta vin-
semd.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman góðar
stundir sem tími hefur ekki verið fyrir undanfarið. Happatölur
eru 5, 16 og 27.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hugann
reika til gamalla tíma og minningarnar gera vart við sig. Happa-
tölur eru 10, 21 og 29.
Lalli og Lína
LALLI ViLDI VERÐA VERÐBRÉFASALI, EN PAÐ VORU
BARA EKKI NÓGU MÖRG VERÐBRÉF Á MARKAÐNUM.