Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Síða 33
I3V ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
37
Ásgrímur Jónsson að mála í
Svínahrauni fyrr á öldinni.
Vatnslitamyndir
Ásgríms
í Listasafni Akureyrar stendur
nú yfir sýning á vatnslitamyndum
eftir einn þekktasta listamann
sem þjóðin hefur átt, Ásgrím
Jónsson, og stendur sýningin til
19. apríl. í list Ásgríms skipa
vatnslitamyndir sess til jafns við
Sýningar
olíumyndirnar. Á sýningunni er
lögð áhersla á myndir þar sem
hann valdi sér landslag að fyrir-
mynd og koma þær allar úr safni
Ásgríms Jónssonar, sem var gjöf
hans til íslenska ríkisins og er nú
sérdeild í Listasafni íslands.
Ungt fólk og upplýsingar
í dag flytur Sigrún
Klara Hannesdóttir
prófessor rabb á veg-
um Rannsóknastofu í
kvennafræðum og er
heiti þess Ungt fólk og
upplýsingar. Rabbiö
fer fram kl. 12-13 í
stofu 201 í Odda.
Háskólafyrirlestur
Dr. Robin Gwyndaf þjóðfræðingur
flytur opinberan fyrirlestur í dag kl.
17.15 í stofu 201 í Ámagarði. Fyrir-
lesturinn nefnist The Welsh Folk
Narrative Tradition og Sallar um
þjóðsagnahefðir í Wales.
ITC-Harpa
Fundur verður kl. 20 í kvöld í Sól-
túni 20. Ræðukeppni. Allir velkomnir.
Tantra-jóga
Jógakennarinn Dada Rudreshvar
heldur kynningarfyrirlestur á vegum
Ananda Marga um Tantra-jóga, sem
er alhliða æfmgakerfi. Kynningin fer
fram í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla
íslands.
Jöklarannsóknafélag
fslands
Aðalfundur verður haldinn kl.
20.30 í kvöld í sýningarsal Ferðafélags
íslands, Mörkinni 6.
Kvenfélag Hreyfils
Aðalfundur verður haldinn í kvöld
kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Samkomur
Fyrirlestur um myndlist
í kvöld kl. 20.30 heldur bandaríska
listakonan Joan Backes fyrirlestur
um list sina og sýnir litskyggnur í
Hafnarborg í Hafnarfirði. Backes
dvelur í gestavinnustofunni í Hafnar-
borg og mun sýna verk sín þar 24.
febrúar til 18. mars.
ITC-Irpa
Fundur i kvöld kl. 20.30 í Torginu,
Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna. Ár-
leg ræðukeppni verður á dagskrá.
Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfsbjörg
Á félagsfundi í kvöld kl. 20.30 held-
ur Steinunn Finnbogadóttir fyrirlest-
ur í Hátúni 12, sem hún nefnir Mátt-
ur samhjálpar í dagvist fatlaðra.
Háskólafyrirlestur
Agneta Ney, gistiifæðimaður Sagn-
fræðistofnunar, flytur fyrirlestur á
sænsku sem hún nefnir Frán Slándan
till Svárdet. Kvinnligt
gránsöverskridande í medeltida myt
och verklighet i stofu 423 í Ámagarði
í dag kl. 16.15.
Línudans
Félag eldri borgara í Reykjavík
stendur fyrir linudansi í Risinu í
kvöld kl. 18.30. Allir velkomnir.
Norræna húsið:
Slagverk
Háskólatónleikar verða að venju á miðvikudög-
um í Norræna húsinu og eru þeir næstu í hádeg-
inu á morgun. Tónleikamir á morgun eru nokk-
uð sérstakir að þvi leytinu tO að hljóðfæraskipan
er eingöngu slagverk og píanó. Flutt verður tón-
verk eftir einn merkasta höfund nútímatónlistar,
John Cage. Flutningsmenn em Pétur Grétarsson,
slagverk, Eggert Pálsson, slagverk/söngur, Steef
van Oosterhout, slagverk, og Snorri Sigfús Birgis-
son, píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Hand-
hafar stúdentaskírteina þurfa ekki að greiða að-
gangseyri sem er 400 kr.
og
píanó
Skemmtanir
Jónas í Stykkishóhni
Jónas Ingimundarson píanóleikari heldur tón-
leika í Stykkishólmskirkju í kvöld, kl. 20.30. Leik-
ur hann fjögur verk eftir Galuppi, Mozart, Beet-
hoven og Schubert. Jónas mun síðan endurtaka
þessa tónleika í Oddsstofu í Skálholti á föstudags-
kvöld.
Trúbbakvöld á Gauknum
Trúbadorakvöld verður á Gauki á Stöng í
kvöld. Ken mætir á staðinn og fleiri trúbadorar
kveða sér hljóðs. Annað kvöld eru það hinir
kröftugu sómapiltar í rokksveitinni Soma sem
skemmta á Gauknum.
Pétur Grétarsson er einn þriggja slagverksleikara sem koma
fram á tónleikunum í Norræna húsinu.
Veðrið í dag
Allhvasst með skúrum
Um 600 km vestur af Reykjanesi
er 937 mb. lægð sem hreyfist norð-
austur um Grænlandssund. 1.027
mb. hæð er yfir Norðaustur-Græn-
landi og 1.044 mb. víðáttumikil hæð
er suður af írlandi.
1 dag verður sunnan- og suðvest-
anstinningskaldi eða allhvasst með
skúrum eða slydduéljum vestan- og
sunnanlands en norðaustan til stytt-
ir upp. Síðdegis lægir og snýst í
norðangolu eða kalda norðan- og
vestanlands með éljum á annesjum
í nótt. Hiti verður 1 til 10 stig en
kólnandi i nótt.
Á höfuöborgarsvæðinu verður
sunnan- og suövestanstinningskaldi
með skúrum eða slydduéljum. Dreg-
ur úr úrkomu og vindi síðdegis.
Norðvestangola eða kaldi og smáél í
nótt. Hiti verður 3 til 7 stig, kóln-
andi í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 18.30
Sólarupprás á morgun: 8.50
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.04
Árdegisflóð á morgun: 5.27
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaö 6
Akurnes súld 1
Bergstaðir léttskýjaö 7
Bolungarvík skýjað 6
Egilsstaóir skýjað 4
Keflavíkurflugv. rign. á síö.kls. 5
Kirkjubkl. alskýjaö 3
Raufarhöfn alskýjaö 2
Reykjavík rigning 5
Stórhöfói rigning 7
Helsinki skýjaö -3
Kaupmannah. alskýjaó 9
Osló skýjaö 2
Stokkhólmur 0
Þórshöfn riging 9
Faro/Algarve heiöskírt 12
Amsterdam skýjaó 8
Barcelona skýjaö 9
Chicago ahkýjaö 5
Dublin léttskýjaö 7
Frankfurt rigning 4
Glasgow rign. á síö.kh. 10
Halifax léttskýjaó -2
Hamborg ahkýjaö 9
Jan Mayen léttskýjaö -8
London skýjaö 5
Lúxemborg ahkýjaö 4
Malaga heiöskírt 6
Mallorca skýjaö 7
Montreal heiöskírt -1
París þokumóöa 9
New York rigning 4
Orlando heióskírt 13
Nuuk léttskýjaó -19
Róm rign. á síð.kls. 9
Vín léttskýjaö 6
Washington súld 3
Winnipeg heiöskírt -2
Eyþór Atli
Litli snáðinn á mynd-
inni, sem hefur hlotiö
nafnið Eyþór Atli, fædd-
ist á fæðingardeild Land-
spítalans 7. nóvember
síðastliðinn. Hann var
Barn dagsins
við fæðingu 1.420 grömm
og 39 sentímetra langur.
Foreldrar hans eru Eydís
Hauksdóttir og Hilmar
Óskarsson og er hann
þeirra fyrsta bam. Eyþór
Atli kom heim af Vöku-
deil Landspítalans 14.
janúar.
Greiðfært í nágrenni
Reykjavíkur
Greiðfært er um vegi í nágrenni Reykjavíkur, um
Suðurnes, Hellisheiði og Þrengsli og um Ámes-
sýslu. Einnig fyrir Hvalfjörð í Borgarfjörð. Hálku-
blettir eru á Hellisheiöi og í Ámessýslu. Fært er
Færð á vegum
orðið um Mývatns- og Möðmdalsöræfi, einnig um
Vopnafjarðarheiði og frá Húsavík með ströndinni
til Vopnafjarðar. Gott vetrarfæri er á landinu fyrir
vetrarbúnar bifreiðir.
Ástand vega
4^ Skafrenningur
m Steinkast
0 Hálka
Ófært
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
m Þungfært (g) Fært fjallabílum
Flubber
Sam-bíóin sýna nýjustu kvik-
mynd Robin Williams, Flubber. í
henni leikur hann Phillip Brain-
ard prófessor sem er svo týndur í
eigin heimi að hann hefur meðal
annars tvisvar gleymt giftingcir-
deginum sínum. Telur hann sig
hafa komist að því hvemig búa
megi til nothæfan róbót sem getur
flogið. Þessi uppgötvun mun ekki
bara gera hann frægan heldur
mun hún bjarga fjármálum há-
skólans þar sem hann starfar og
unnusta hans er stjómarformað-
ur. Daginn sem á að fara að gera
þriðju tilraun til að fá prófessor-
inn upp að altarinu verður honum
á fyrir tilviljun að búa til bolta
sem gerir það að verkum að þegar
hann er í nálægð hlutar sem er á
ferð eykst hraðinn og hluturinn
fer á flug. Það sem meira er, þetta
gildir einnig um mannfólkið.
Flubber er endurgerð Disney-
myndar frá árinu 1961, The
Absent Minded Professor. í þeirri
mynd lék Fred MacMurray pró-
fessorinn.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Safnarinn
Laugarásbíó: I Know
WhatYouDid ,(('
ttr
Kvikmyndir
Last Summer
Kringlubíó: Picture Perfect
Saga-bíó: Titanic
Bíóhöllin: Flubber
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbömum. Þeir
sem hafa hug á aö fá birta mynd
er bent á að senda hana í pósti eða
koma með myndina, ásamt upp-
lýsingum, á ritstjórn DV, Þver-
holti 11, merkta Bam dagsins..
Ekki er síðra ef barnið á mynd-
inni er í fangi systur, bróður eða
foreldra. Myndir eru endursendar
ef óskað er.
Krossgátan
4 " ii r i
8 i *
)0 r j
n mmm. j ! ■M
¥T iyl 5 Tw
)? i
Vi J 2o
Lárétt: 1 hljóð, 5 tré, 8 naut, 9 fjar-
lægasta, 10 bjalla, 11 kirtill, 13 átt, 14
skjótur, 15 deila, 17 eggjaöi,19 hrópi,
20 rugga.
Lóðrétt: 1 káf, 2 liðamót, 3 drollar,
4 vatnahestur, 5 grét, 6 slár, 7
orðróm, 12 kvenmannsnafn, 14 sekt,
16 gegnsæ, 18 sting.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 ver, 4 smár, 8 álítur, 9 al-
manak, 10 felguna, 13 agi, 14 ernu,
15 rann, 16 nag, 17 granni.
Lóðrétt: 1 vá, 2 ellegar, 3 rím, 4
stag, 5 munur, 6 áranna, 7 rok, 9
afar, 11 lina, 12 auga, 14 enn, 16 nn.''~'
Gengið
Almennt gengi LÍ 24. 02.1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 71,860 72,220 73,070
Pund 118,140 118,740 119,460
Kan. dollar 50,410 50,730 50,090
Dönsk kr. 10,4630 10,5190 10,6320
Norsk kr 9,5360 9,5880 9,7660
Sænsk kr. 8,9360 8,9860 9,1280
Fi. mark 13,1380 13,2160 13,3760
Fra. franki 11,8950 11,9630 12,0940
Belg. franki 1,9313 1,9429 1,9640
Sviss. franki 49,4100 49,6900 49,9300
Holl. gyllini 35,3800 35,5800 35,9400
Þýskt mark 39,8900 40,0900 40,4900 '
ít. lira 0,040400 0,04066 0,041090
Aust. sch. 5,6660 5,7020 5,7570
Port. escudo 0,3895 0,3919 0,3962
Spá. peseti 0,4704 0,4734 0,4777
Jap. yen 0,560900 0,56430 0,582700
írskt pund 99,040 99,660 101,430
SDR 96,090000 96,66000 98,830000
ECU 78,7700 79,2500 79,8200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270