Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 17
17 F MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 Fréttir Vestfirðir: Ætlum að uti- loka vímuefni - segir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra Forsvarsmenn ísaljarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstaðar og Súða- víkur skrifuðu nýverið undir samn- ing um forvamarstarf í fíkniefna- málum við SÁA og heilbrigðisráðu- neytið sem verður stýrt af fram- kvæmdahópnum VÁ-VEST. Fór undirskriftin fram í fundar- Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráös, útskýrir hér ýmsa þætti varðandi heimssýninguna í Lissabon. DV-mynd S Heimssýningin 1998 í Lissabon: Hugmynd um að kynna ísland á víðtækan hátt Starfsmenn Útflutningsráðs hafa sett fram hugmynd um hvem- ig nota megi Heimssýninguna EXPO 1998 í Lissabon í Portúgal sem lið í víðtækri kynningu á ís- landi og sjálfbærri nýtingu auð- linda. Þetta var kynnt á blaðamanna- fundi sem haldinn var í tilefni kynningar á heimssýningunni. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Út- flutningsráðs, sagði að þema sýn- ingarinnar, nýting og varðveisla hafsins, höfðaði mjög til íslend- inga. Þarna gæfist gott tækifæri til að kynna hvernig íslendingar nýttu auðlindir hafsins. Jón sagði að í þeim efnum hefðu íslendingar margt fram að færa á alþjóðavett- vangi. Einnig gætu íslendingar notað þetta tækifæri til að kynna gæði íslenskra sjávarafurða og mikilvægi sjávarútvegs fyrir ís- lendinga. Hugmyndin er að nota efni sýn- ingarinnar í Lissabon á minni sýn- ingum, t.d. sjávarútvegssýningum óg ferðamálasýningum og ekki síst heimssýningunni árið 2000 í Hannover í Þýskalandi. Hugmynd þessi hefur verið kynnt nokkram íslenskum fyrirtækjum sem rætt hefur verið við vegna sýningarinn- ar í Lissabon. Hefur hugmyndinni verið almennt vel tekið. Útflutningsráð áætlar heildar- kostnað við sýningarþátttöku ís- lendinga nær 75 milljónir króna. Þar af er áætlað að hönnun og smíði sýningarkerfisins verði 30 milljónir. Ljóst er að ríkið verður að standa undir verulegum kostn- aði vegna sýningarþátttökunnar. -RR sal Stjórnsýsluhússins á ísafirði sem var þétt setinn af þeim sem málið snertir. Eftir undirritun samningsins var haldin námstefna með þátttöku rúmlega 60 lykilaðila í samfélaginu. Heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, undirritaði samning- inn fyrir hönd ríkisins og sagði að samningur rikisins og Samtaka áhugamanna um áfengisvamir gerði ráð fyrir að farið yrði í sem flest sveitarfélög til að efla forvarn- ir í tóbaks- og vímuefnamálum. Ráð- herra sagði að það væri mikið gleði- efni að vita hversu sveitarfélög, for- eldrafélög, lögregla, heilsugæsla og skólar hefðu tekið vel við sér varð- andi þetta mál. „Við ætlum að útiloka vímuefni Ingibjörg Pálmadóttir heiibrigðisráöherra og Einar Gylfi Jónsson frá SÁÁ skrifa undir samninginn. DV-mynd Hörður sem steðja hér að ungu fólki. Við erum að berjast gegn miklu afli, gegn þeim sem eru að selja börnum okkar í dag ýmiss konar efni sem slævir þau og deyfir og jafnvel drep- ur. Ég vona að þetta átak megi góð- an ávöxt bera,“ sagði Ingibjörg ráð- herra. Samingurinn, sem gildir í eitt ár, gerir ráð fyrir að sveitarfélögin greiði samtals 450 þúsund krónur til verkefnisins auk framlags ráðuneyt- isins. Renna þeir fjármunir til SÁÁ sem í staðinn leggur til sérfræðiað- stoð. Hlynur Snorrasön, lögreglu- fulltrúi á ísaflrði, er verkefnisstjóri átaksins. í samtali sagði hann að verkefnið væri mjög mikilvægt í baráttu við fíkniefnavandann. Ráð- gert er að vinna að verkinu samfellt í að minnsta kosti eitt ár og er m.a. ætlunin að halda námskeið og ráð- stefnur fyrir heimamenn. - HKr. Ml IwMgfe* g§6 mMMi yti|l i £ \íic (c Lullu. líéX\ t LALC.Iím. föST m 9 S*öðvar 2 » *** X&'*' ÁSKi%IFTARSÍIVII 515 6100 http://www.fjolnet.is/fostbraedur á Netinu eða í næsta Lottó kassa þú velur einhverja 3,4, 5 eða 6 ieiki af 60 og getur þér til um úrslit þeirra, hafir þú rétt fyrir þér margfaldast upphæðin sem þú spilaðir fyrir Tinnaðn á Lenninn: | I 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.