Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1998, Side 5
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1998
Nemendaóperan:
Sú vin-
Nemendaópera Söngskólans í
Reykjavík flytur um helgina
Töfraflautuna eftir Mozart, vinsæl-
ustu óperu allra tíma. Fyrsta sýning
var í gærkvöldi en tvær sýningar
verða um helgina, kl. 17 á laugardag
og kl. 20.30 á sunnudag. Verkið er
flutt við píanóundirleik Iwonu
Jagla, leikstjóri er Ása Hlín Svav-
arsdóttir og stjómandi Garðar
Cortes.
Töfraflautan var frumflutt í Vín-
arborg árið 1791 en verður flutt
nokkuð stytt i meðförum Nemenda-
óperunnar. Margir söngvarar í óp-
erudeild skólans hafa æft sum hlut-
verkin og verður sú leið valin í
flutningi óperannar að skipta hlut-
verkimum milli flytjendanna, jafc-
vel þannig að sum hlutverkin skipt-
ist á herðar þrem söngvurum. Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir Töfraflautuna um helgina og slær hvergi af eins og sjá má. DV-mynd Pjetur
>um helgina a
** *
Sýning opnuð á Mokka:
og epli
í kvöld klukkan 20 opnar Nína Magnúsdóttir sýningu
á Mokka á Skólavörðustíg. Ber hún yfirskriftina „íkon-
ur“. Heiti sýningarinnar er ætlað að leiða huga fólks að
þeirri tvíhyggju sem setur mark sitt á okkar vestrænu
siðmenningu. Tvíhyggjan byggist á að tilveran skiptist í
tvo óskylda og ósamrýmanlega fiumþætti. Nútímakon-
an er ekki imdanskilin þessu en það er aðallega hún
sem Nína gerir að yrkisefni í röð ljósmynda sem unnar
eru með aðstoð tölvutækninnar.
Hún fékk tólf íslenskar konur til að sitja fyrir með
nakin afkvæmi sín líkt og María Mey forðum. Hún fékk
þeim gimilegt epli í hönd til að minna á tálkvendið Evu
og lét þeim sjálfum eftir aö ákveða hvemig þær vildu
handfjatla það. Bakgrunnur verkanna myndar síðan
eins konar sagnfræðilegt vegg-
fóður með fallískum skýja-
kljúfúm á borð við Emp-
ire State, Eiffeltumin-
um og fleiri.
„Þessar konur
Móður, nakiö barn hennar, epli og fallíska skýjakljúfa er
aö finna f verkum Nínu sem sýnd eru á Mokka.
hafa eiginlega villst inn í verkin mín,“ segir Nína sem
útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands árið
1995. „En því er náttúrlega ekki að leyna að þær María
og Eva hafa haft ómæld áhrif á okkur Embludætumar."
Til að gera sýninguna auðmeltari býður listakonan gest-
um og gangandi upp á epli svo fólk geti innbyrt tákn-
merkingu þess betur.
Pelsar í
kuldanum
Þóra Einarsdóttir
óperusöngköna
syngur aöal-
hlutverkiö, barn-
fóstruna Maríu, f
Söngvaseiö
Leikfélags Akur-
eyrar.
Leikfélag Akureyrar:
Söngvaseiður" á fjalir
Samkomuhússins
og koma fram á sitt hvorri sýningunni.
The Sound of Music var frumsýnt í
New York árið 1959 og hefúr allar götur
síðan verið meðal vinsælustu söng-
leikja. Verkið gerist í Austurríki
skömmu áður en heimsstyrjöldin síðari
skall á og byggist á ævi Maríu Rainer,
ungrar konu sem hugðist gerast nunna
en réðst þess í stað sem bamfóstra til
George von Trapp kapteins, ekkju-
manns og foður 7 bama.
Þóra Einarsdóttir óperusöngkona fer
með aðalhlutverkið, bamfósfruna Mar-
íu. Þetta er í fyrsta sinn sem Þóra
starfar með Leikfélagi Akureyrar. Hin-
rik Ólafsson fer með hlutverk Georgs
von Trapp. Hrönn Hafliðadóttir og Jóna
Fanney Svavarsdóttir em einnig nýir
kraftar hjá LA. Hrönn fer með hlutverk
abbadísarinnar en Jóna Fanney syngur
og leikur Lísu, elstu dótfur von Trapp.
Ungur Akureyringur, Hjalti Valþórs-
son, þreytir fmmraun sína á leiksviði í
hlutverki bréfberans Rolfs sem er kær-
asti Lísu. Leikstjóri er Auður Bjama-
dóttir. -gk
DV, Suðumesjum:______________________
Jakob Ámason mun halda stóra
pelsasýningu í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju á sunnudaginn kl. 15. Á
sýningunni verða 40 stórglæsilegir
pelsar, úr minka- og refaskinni, í
hefðbundnum litum. Pelsamir em
saumaðir í Grikklandi hjá virtum
feldskera. Öll skinnin em frá loð-
dýrabúi Jakobs, Auðnum á Vatns-
leysuströnd. Jakob er geysilega
þekktur maður úr þessum bransa
enda búinn aö stunda loðdýrabú-
skap frá 1982 með mjög góðum ár-
angri. Hann segir að nú komi pels-
inn að góðum notum í kuldanum
sem hefúr hrjáð landsmenn aö und-
anfomu. Allir em velkomnir á sýn-
inguna og verður kaffl og konfekt á
boðstólum. Jakob er búinn að halda
margar pelsasýningar í gegnum
árin og hafa þær vakið athygli með-
al landsmanna. -ÆMK
Þrlr af pelsunum sem sýndir veröa í
Safnaöarheimili Bústaöakirkju á
sunnudaginn.
DV. Akureyri:
Leikfélag Akureyrar frumsýnir
í kvöld söngleikinn Söngvaseið
eða The Sound of Music eins og
verkið heitir á frummálinu. Með
þessari sýningu verður Samkomu-
húsið opnaö að nýju eftir gagngerar
endurbætur. Á laugardagskvöld
verður svo 2. frumsýning en frum-
sýningar em hafðar tvær þar sem
fjöldi bama skiptir á milli sín
hlutverkum bama í söngleiknum
r
Ikonur