Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1998, Blaðsíða 2
24 niatur og kökur
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1998 JÖ'^T
Marentza Poulsen gefur ráð um:
Oðruvísi smáréttahlaðborð
hentar jafnt í stórar veislur sem smáar
Marentza Poulsen kemur hér með
tillögu að stórskemmtilegu smá-
réttahlaðborði sem allir gætu verið
stoltir af. Fyrir utan að vera afar
bragðgott er það fjölbreytt og e.t.v.
öðruvísi en fólk á að venjast. Mar-
entza hefur að vanda hugsað fyrir
öllu en þessar veitingar er allar
hægt að borða af diski með gafílin-
um einum saman. Fólk getur því
staðið með diskinn og fest glasið á
sérstaka klemmu sem hengd er á
hann (fást m.a. leigðar í Veislunni).
Þetta kemur sér sérstaklega vel þar
sem húsnæði er þröngt eða veislan
mjög fjölmenn.
Fólk getur að sjálfsögðu búið til
meira af þeim réttum sem því líst
best á og minna af hinum en þumal-
puttareglan er sú að reikna með 500
grömmum af mat á mann af smá-
réttaborði sem þessu ef veislan er á
matmálstíma.
Marentza er lærð smurbrauðsdama
og leiðbeinir m.a. í smurbrauðsgerð
hjá Matreiðsluskólanum okkar í Hafn-
arfírði. Á sumrin rekur hún sitt eigið
kaffihús, Café Flóruna, í Grasagarðin-
um í Laugardal sem verður opnað 2.
maí. Marentza er einnig þekkt fyrir
námskeið sín um hvernig hægt sé að
útbúa sínar eigin veislur á einfaldan
og skemmtilegan hátt en auk alls
þessa veitir hún ráðgjöf fólki sem
íhugar að halda t.d. brúðkaupsveislu
eða stórafmæli.
Sjávarréttasalat
1 dl ólífuolía
1 dl sítrónusafi
2 búnt söxuð steinselja
1/2 lítið glas kapers með safanum
10 fylltar ólífur í sneiðum
mulinn hvítur pipar
100 g ferskur skelfiskur eða lúða
Öllu blandað saman og látið mar-
inerast yfir nótt.
Skerið niður iceberg, grænar og
rauðar paprikur og rauðlauk (í
þunnar sneiðar). Sigtið safann frá
fiskiblöndunni. Blandið öllu saman
rétt áður en rétturinn er borinn
fram. Gott er að strá salti yfir fisk-
inn áður en hann er settur saman
við grænmetiö.
Kjúklingabaka/Græn-
metisbaka
Botn:
3 dl hveiti
100 g smjör eða smjörlíki
100 g rjómaostur
1-2 msk. vatn
Hnoðið saman hveiti og smjöri og
setjið síðan rjómaostinn saman við.
Bætið vatninu út i eftir þörfúm.
Hnoðið deigið létt saman og kælið í
1 klst. Fletið þaö út á hveitistráðu
borði og setjið í u.þ.b. 24 sm laus-
botna tertuform (látið ná upp á hlið-
arnar). Stingið aðeins í deigið og
setjið álpappír ofan í þannig að
formið á deiginu haldi sér. Forbak-
ið við 175 gráður C í 15 mín.
Fylling:
1 stór, rauð paprika, skorin í ten-
inga
2 grófsaxaðir laukar
1 msk. smjör
steikt kjöt af 1/2 kjúklingi
2 egg
2 dl rjómi
100 g rifinn, mildur ostur
1 tsk. mfft paprikuduft
salt og pipar
Hristið saman lauk og papriku í
smjörinu á pönnu í 1-2 mín. Hrærið
rólega í, látið kólna aðeins og setjið
síðan á botninn ásamt kjúklinga-
kjötinu.
Þeytið saman egg og rjóma. Bætið
osti og kryddi saman við. Hellið
blöndunni yfir fyllinguna og bakið
bökuna við 200-225jgráður C I 25-30
mín., eða þar tU hún er orðin ljós-
brún og stíf. ATH.! Grænmetisbak-
an er gerð á sama hátt. í stað
kjúklingakjöts má nota hvaða græn-
meti sem er, athugið bara að steikja
það fyrst.
Fiskipaté
500 g roð- og beinlaus lax (eða
annar fiskur)
2 eggjahvítur
1 tsk. salt
1/4 tsk. pipar
FYRIR FJÖLSKYLDUNA
SMftC
HEIMAÍSVÉLIN
Einfalt - Auðvelt - Fljótlegt
Rjómaís - Mjólkurís - Jógúrtís
ísinn tilbúinn á 30 mín. - Fjöldi uppskrifta fylgir
Alþjóöa verslunarfélagiö ehf.
Skíphoit 5,105 Reykjavík, Símí: 5114100
Utsölustaðir. Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, SamkaupHegri Sauöárkróki, Rafþj. Sigurdórs Akra-
nesi, Versl. Vík Ólafsvík, Rafstofan Borgarnesi, KS Sauðárkróki. Keflavík, Árvirkinn Selfossi, Reynisstaður
Vestmannaeyjum, KAS.K Byggingavömr Höfn, Rafalda Neskaupsstað, Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, K.Þ.
Smiðja Húsavik, KEA Byggingavörur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur ísafirði.
1 msk. sítrónusafi
1 dl vel kældur rjómi
2 msk. finsöxuð steinselja
1/2 finsöxuð paprika
Skerið fiskinn í bita og setjið í
matvinnsluvél ásamt salti, pipar og
eggjahvítum. Hrærið vel saman
áður en rjóminn er settur saman
við. Þegar fiskfarsinu hefur verið
hrært vel saman er sítrónusafanum
bætt út i. Takið frá u.þ.b. 4 msk. af
farsinu og blandið því saman við
steinselju og papriku.
Klæðiö 1 lítra tertuform meö bök-
unarpappir og setjið helminginn af
farsinu á botninn. Setjið blönduna
með steinseljunni og paprikunni
þar ofan á og því næst hinn helm-
inginn af farsinu. Lokið forminu
með álpappír og bakið patéið í
vatnsbaði í 45 mín. við 150 gráður C.
Athugið hvort það er tilbúið með
því að stinga í það með trépinna.
Látið það síðan kólna í forminu.
Þetta geymist í kæli í 2 daga.
Sósa:
2 dl þeyttur rjómi
1/2 dl majones
1 msk. sítrónusafi
1/4 tsk. sykur
1 msk. söxuð steinselja
Blandið öllu vel sam-
an.
áður, geym-
ist best í
brauðkassa
(fæst í Kassa-
gerðinni).
Skeljar
meo lifrar-
kæfu og
skinku
250 g kotasæla
200 g lifrarkæfa
1 dl þeyttur rjómi
1/2 dl sýrður rjómi
100 g finsöxuð
skinka
2 msk. fin-
söxuð rauð
paprika
2 msk.
fínsöxuð
græn
Marentza er þaulvön að
halda veislur, jafnt stórar
sem smáar. Hér kemur hún
með skemmtilega hugmynd
að smáréttahlaöboröi sem
hægt er að útbúa með fyrir-
vara.
DV-mynd ÞÖK
Fyllt egg
með kavíar
20 harðsoðin egg (soðin *
í 10 mín.)
Skerið eggin þversum og
skerið aðeins af botninum
þannig að hálfa eggið geti stað-
ið. Takið rauðuna úr og setjið í
matvinnsluvél ásamt 1 msk. af
smjöri og einni túpu af kavíar (lit-
illi). Hræriö þessu vel saman.
Takið kavíarblönduna úr vél-
inni og notið sleif til að blanda
henni varlega saman við eina
krukku af rauðum kavíar. Spraut-
ið að lokum eggjablöndunni í
eggjabotnana og skreytið með
steinselju. Þetta má útbúa kvöldið
paprika
steinselja og
rauð paprika
til skrauts
Hrærið lifr-
arkæfunni og
Þrír heitir brauðréttir
- að hætti Steinars Davíðssonar á Óðinsvéum
Steinar Davíðsson, yfirmat-
reiðslumeistari á Hótel Óöinsvé-
um, gefur okkur hér þrjár upp-
skriftir að heitum brauðréttum
sem upplagt er að hafa á ferming-
arhlaðborðinu, nú eða í sauma-
klúbbnum. Réttirnir eru allir mat-
armiklir en gerðir úr mismunandi
hráefni.
Grænmetisbrauðréttur
10 brauðsneiðar, skorpulausar
100 g spergilkál (broccoli)
100 g sveppir
100 g rófur
1 paprika
2 tómatar
1 blaðlaukur
1 msk. matarolía
1 msk. Dijon sinnep
200 g sýrður rjómi
salt og pipar
150 g rifinn ostur
Skerið grænmetið í mátulegar
sneiðar og hitið það í olíunni. Bæt-
ið sýrða rjómanum, sinnepinu og
salti og pipar út í. Klæðið eldfast
Skinkubrauðrétturinn ætti aö falla
flestum í geö.
DV-myndir Hilmar Þór
mót með brauðinu og hellið græn-
metinu yfir. Stráið ostinum yfir og
bakið í ofni við 200 gráður i 15-20
mín.
Skinkubrauðréttur
10 brauðsneiðar, skorpulausar
6 egg
1/4 1 rjómi
1/4 1 mjólk
150 g skinka
50 g pepperoni
1-2 tsk. basilikum
Ostabrauörétturinn er borinn fram á
smjördeigsbotni.
salt og pipar
150 g rifinn ostur
Skerið brauðið i teninga. Hrær-
ið saman eggjunum og rjómanum.
Skerið skinku og pepperoni í
strimla og blandið þessu öllu sam-
an. Kryddið með salti og pipar og
hellið í eldfast mót. Bakið við 180
gráður í 20 mín.