Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Síða 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
Afmæli
Guðmundur K. Jónsson
Guðmundur Kristinn Jónsson
rafiðnfræðingur, Skriðustekk 22,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp auk þess sem hann
var í sveit á sumrin frá sjö ára aldri
og þar til hann varð þrettán ára.
Guðmundur stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík, lærði raf-
virkjun hjá Jóni Ólafssyni raf-
virkjameistara, lauk sveinsprófi í
þeirri grein, stundaði nám við raf-
magnsdeild Vélskólans og lauk það-
an prófum sem rafiðnfræðingur
1951. Jón öðlaðist landslöggildingu
við lágspennu 1951, löggildingu við
háspennu 1962 og meistararéttindi
1962.
Guðmundur hóf störf hjá Raf-
magnsveitu Reykjavikur 1951, vann
fyrst á háspennuverkstæði Raf-
magnsveitunnar í tvö ár en var síð-
an verkstjóri við jarðkapaltenging-
ar í sautján ár. Guðmundur vann í
fimmtán ár við uppsetningu og
tengingar á spennustöðvum og að-
veitustöðvum og hefur unnið á
verkstæði Rafmagnsveitu Reykja-
víkur síðustu þrettán ár við við-
gerðir á spennubreytum og við ým-
iss konar smíði viðvíkjandi rafbún-
að.
Guðmundur hefur verið félagi í
reglu Musterisriddara í áratugi. Þá
starfaði hann í KFUM á sínum
yngri árum.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist
3.3. 1948, Sesselju G. Sig-
urðardóttur, f. 4.9. 1930,
húsmóður.
Foreldrar Sesselju
voru Sigurður Sigurðs-
son bátsmaður og Helga
Kristin Guðmundsdóttir
húsmóðir.
Börn Guðmundar og
Sesselju eru Helgi S.
Guðmundsson, f. 19.12.
1948, sölustjóri hjá VÍS,
kvæntur Sigrúnu Sjöfn Helgadóttur,
þjónustufulltrúa í tölvudeild Lands-
bankans, og eru böm þeirra Anna
María, f. 8.3. 1968, ráðgjafi við Bún-
aðarbankann, gift Benedikt Hálf-
dánarsyni markaðsfræðingi og er
sonur þeirra Benedikt, Eva Rakel, f.
9.12. 1969, starfsmaður við Lands-
bankann, gift Höskuldi Ólafssyni
flugvirkja og em böm þeirra Daníel
Helgi Ingason og Agnes Líf Hösk-
uldsdóttir, Guðmundur Anton, f.
7.11. 1977, nemi; Stefanía G. Guð-
mundsdóttir, f. 19.9.1951, húsmóðir,
var gift Amóri Hannessyni en böm
þeirra em Guðlaug Amórsdóttir, f.
25.2. 1977, nemi, og Hannes Amórs-
son, f. 24.11. 1983, nemi;
Kristín Guömundsdóttir, f. 16.10.
1953, tölvukennari, gift Vilhjálmi
Siggeirssyni viðskiptafræðingi og
era böm þeirra Siggeir Vilhjálms-
son, f. 4.12.1975, kerfisfræðingur en
kona hans er Jóhanna Margrét
Guðmundur Kristinn
Jónsson.
Sveinsdóttir, hjúkranar-
fræðinemi, Sesselja G.
Vilhjálmsdóttir, f. 30.6.
1985, og Melkorka Þöll
Vilhjálmsdóttir, f. 17.12.
1990; Sigríður Guðmunds-
dóttir f. 2.7. 1963, sóknar-
prestur i Hvanneyrar-
prestakalli, búsett á
Hvanneyri; Jón Ólafúr
Guðmundsson, f. 17.4.
1972, d. 1.6. 1984.
Hálfsystkini Guðmundar,
sammæðra: Stefán Svan-
ur Ólafsson, dó í bam-
æsku; ísleifúr Ólafsson, f. 13.11.
1909, stýrimaður í Reykjavík; Vil-
borg Ólafsdóttir, f. 20.6.1912, d. 16.4.
1991, húsmóðir í Reykjavík; Auður
Svava Ólafsdóttir Pjeturss, f. 24.8.
1914, d. 16.1. 1993, húsmóðir í
Reykjavík; Guðríður Stefanía Ólafs-
dóttir, f. 24.12.1918, dó ung úr berkl-
um; Guðmundur Steinar Ólafsson, f.
1920, dó ungur af slysforum; Ólafúr
ísleifs Ólafsson, f. 20.2. 1924, d. 6.10.
1973, vélvirki í Reykjavík.
Hálfsystkini Guðmundar, sam-
feðra: Viggó Jónsson, f. 27.12. 1908,
bóndi, Rauðanesi á Mýram; Ragn-
hildur Ágústa Jónsdóttir f. 1.8. 1912,
d. 28.8. 1989, verslunarstjóri og hús-
móðir í Reykjavík; Ingibjörg Jóns-
dóttir, f. 8.10. 1913, d. 20.3. 1966, vef-
ari og húsmóðir; Ólafur Þórir Jóns-
son, 28.10. 1914, d. 30.3. 1996, raf-
virkjameistari.
Foreldrar Guðmundar vora Jón
Ólafsson, f. á Syðri-Hömrum í Ása-
hreppi í Rangárvallasýslu 17.4.1886,
d. 3.11. 1957, rafvirkjameistari í
Reykjavík, og k.h., Stefanía Páls-
dóttir, f. í Neðradal í Biskups-
tungnahreppi í Árneshreppi 1.6.
1886, d. 28.4.1953, húsmóðir.
Ætt
Jón var sonur Ólafs, b. á Efri-
Hömram, Einarssonar. Móðir Jóns
var Ragnhildur, systir Bjarna í
Sandhólaferju, afa Gunnars Felix-
sonar hjá Tryggingamiðstöðinni.
Ragnhildur var dóttir Filippusar, b.
í Sandhólaferju, Jónssonar, b. í
Sandhólaferju, Gunnarssonar, b.
þar, hróður Rannveigar, langömmu
Magdalenu, langömmu Jónasar
Kristjánssonar, ritstjóra DV.
Stefanía var systir Önnu, ömmu
Bjöms Bjamasonar menntamála-
ráðherra og Markúar Amar út-
varpsstjóra. Stefanía var dóttir Páls,
b. í Neðradal, bróður Egils, afa
Thorarensen, kaupfélagsstjóra á
Selfossi. Páll var sonur Stefáns, b. í
Múla, Pálssonar, b. í Neðradal, Þor-
steinssonar. Móðir Stefáns var Guð-
rún Guðmundsdóttir, ættföður Kóp-
vatnsættarinnar, Þorsteinssonar.
Móðir Páls Stefánssonar var Vigdís
Diðriksdóttir. Móðir Vigdísar var
Guðrún, systir Böðvars í Holtaþing-
um, afa Þuríðar, langömmu Vigdís-
ar Finnbogadóttur. Guðrún var
dóttir Presta-Högna Sigurðssonar.
Guðmundur og Sesselja verða að
heiman á afmælisdaginn.
Guðmundur E. Jóelsson
Guðmimdur Eyjólfur Jóelsson
hlaðmaður, Heiðarholti 26b, Kefla-
vík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Vest-
mannaeyjum og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Bændaskólann á
Hvanneyri og lauk þaðan búfræði-
prófi 1976. Þá sótti hann námskeið
fyrir norræna ungbændur á vegum
Nordisk Landboskole í Óðinsvé og
námskeið í ferðafræðum á vegum
Málaskólans Mimis og Fjölbrauta-
skólans í Kópavogi.
Guðmundur stundaði landbúnað-
arstörf á áranum 1977-85 og var þá
m.a. bústjóri við unglingaheimilið í
Breiðuvík, fjósameistari að Hólum í
Hjaltadal og afleysingarmaður hjá
Búnaðarsambandi Suðurlands.
Guðmundur var langferðabíl-
stjóri hjá Helga Péturssyni hf.
1987-95 og hefúr stundað ýmis önn-
ur almenn störf.
Guðmundur sat i stjóm Bifreiða-
félagsins Sleipnis í nokkur ár. Hann
hefúr skrifað kjallara-
greinar I DV um ýmis
þjóðmál.
Fjölskylda
Systkini Guðmundar
era Sævar Ingi Jóelsson,
f. 19.11. 1963, búsettur i
Hveragerði; Lilja Jóels-
dóttir, f. 27.7. 1965, versl-
unarmaður í Keflavík;
Sigrún Jóelsdóttir, f. 7.7.
1969, verslunarmaður í
Guðmundur Eyjólfur
Jóelsson.
Keflavík.
Foreldrar Guðmundar:
Jóel Guðmundsson, f. 1.7.
1936, d. 4.3. 1982, sjómað-
ur í Garði, og k.h., Guð-
rún Rannveig Pétursdótt-
ir, f. 10.12. 1939, fulltrúi.
Guðmundur tekur á móti
vinum og ættingjum á
Eyjaholti 7 í Garði, milli
kl. 15.00 og 19.00, laugar-
daginn 9.5. n.k.
Þorfinnur Bjarnason
Þorfinnur Bjamason,
fyrrv. útgerðarstjóri, odd-
viti og sveitarstjóri, til
heimilis að Boðagranda 7,
Reykjavík, er áttræður i
dag.
Starfsferill
Þorfinnur fæddist í
Glaumbæ í Langadal í
Austur-Húnavatnssýslu
en ólst upp á Blönduósi.
Hann stundaði nám við
Verslunarskóla islands og
lauk þaðan prófum 1938.
Þorfinnur var skrifstofústjóri hjá
Verslun Sigurðar Ágústssonar í
Stykkishólmi 1943-46,
framkvæmdastjóri hjá
Útgerðarfélagi Höfða-
kaupstaðar á Skaga-
strönd 1946-49 og jafn-
framt gjaldkeri hjá Síld-
arverksmiðjum ríkisins
á Skagaströnd. Hann var
oddviti og sveitarstjóri á
Skagaströnd 1954-72.
Þorfinnur flutti suður til
Reykjavíkur 1972 og hef-
ur síðan búið á Seltjam-
amesi og i Reykjavík.
Hann var síðan lengi
stjómarráðsfulltrúi hjá Ríkisendur-
skoðun í Reykjavík frá 1972.
Þorfinnur var formaður sjálfstæð-
isfélagsins Þróttar á Skagaströnd
1948-54, sat í hreppsnefnd Höfða-
hrepps 1950-72, og var stjómarráðs-
fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun
1972-91.
Fjölskylda
Kona Þorfinns er Hulda Pálsdótt-
ir, f. 4.8. 1923, húsmóðir. Hulda er
dóttir Páls Péturssonar, vinnu-
manns á Holtastöðum í Engihlíðar-
hreppi í Austur-Húnavatnssýslu, og
k.h., Önnu Sölvadóttur húsfreyju.
Þorfinnur og Hulda eiga tvö böm.
Þau eru Ingþór, f. 5.3. 1950, bifvéla-
virki í Reykjavík og á hann einn
son; Ingibjörg, f. 30.7. 1952, banka-
starfsmaður í Reykjavík, gift Guð-
mundi Þorbjömssyni húsgagnasmið
og eiga þau þrjú böm.
Systkini Þorfinns: Bjami, dó
tveggja ára; Bjami, dó um tvítugt;
Kristín, nú látin, var húsmóðir á
Blðnduósi, gift Baldri Sigurðssyni,
afgreiðslumanni hjá Kaupfélagi
Húnvetninga; Hulda, húsmóðir og
ekkja á Blönduósi eftir Pál Stefáns-
son bifreiðarstjóra.
Foreldrar Þorfinns: Bjami
Bjamason og k.h., Ingibjörg Þor-
finnsdóttir.
Þorfinnur er aö heiman á afmæl-
isdaginn.
Þorfinnur Bjarna-
son.
Fréttir
Hattafólk á Þórshöfn
Hattafélag Þórshafnar og ná-
grennis var stofnað á Þórshöfn ný-
verið. Megintilgangur þess er að
auka hattaburð félagsmanna við öll
möguleg og ómöguleg tækifæri. Á
myndinni era félagamir, góðborgar-
ar á Þórshöfn. Frá vinstri: Halldór
Halldórsson verslunarstjóri, Rein-
hard Reynisson sveitarstjóri, Har-
aldur Pálson, Steinar Harðarson
verkstjóri, Páll Brynjarsson bókari,
Pétur Bolli Jóhannesson arkitekt,
Sigríður Ámadóttir og Steini Þor-
valdsson framkvæmdastjóri.
DV-mynd HAH
Tll hamingju með
afmælið 5. maí
85 ára__________________
Ása Sigríður Stefánsdóttir,
Reykjavíkurvegi 35a,
Hafnarfirði. Hún tekur á móti
gestum að Smyrlahrauni 38,
Hafnarfirði hjá dóttur sinni og
tengdasyni í dag frá kl. 15.00.
Soffia Vilhjálmsdóttir,
Skeggagötu 12, Reykjavík.
Sigurlaug Þorkelsdóttir,
Bárastíg 7, Sauðárkróki.
75 ára________________________
Sigurður G. Gíslason,
Hrauni, Grindavík.
Eiginkona hans er Hrefna
Ragnarsdóttir. Þau taka á
móti gestum í húsi Verkalýðs-
félags Grindavíkur að Vikur-
braut 62, föstud. 8.5. kl. 17-20.
Guðný Sigurðardóttir,
Skipholti 21, Reykjavík.
70 ára________________________
Bjöm Þorláksson,
Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík.
Ólafur Bragi Jónasson,
Árlandi 1, Reykjavík.
Rögnvaldur Björnsson,
Beijarima 3, Reykjavík.
Steingrímur B. Bjömsson,
Hlíðarvegi 16, Kópavogi.
60 ára
Hrönn
Haraldsdóttir,
Furagrund 70,
Kópavogi.
Hún tekur á móti ættingjum
og vinum í félagsheimili Raf-
magnsveitu Reykjavíkur
sunnud. 10.5. kl. 14.00-18.00.
Solveig Jónsdóttir,
Fálkagötu 5, Reykjavík.
Hjörleifur Þórðarson,
Hellulandi 5, Reykjavík.
Einar Vigfússon,
Hjaltabakka 28, Reykjavík.
Roswitha Finnbogadóttir,
Fannafold 165, Reykjavík.
Bima G. Friðriksdóttir,
Víðihvammi 22, Kópavogi.
Guðmundur I. Guðjónsson,
Klausturhv. 8, Hafnarfirði.
Erla Gunnarsdóttir,
Lækjargötu 9, Hafnarfirði.
50 ára________________________
Pétur Yngvi Gunnlaugsson,
Fálkagötu 19, Reykjavík.
Birgir R. Jensson,
Háaleitisbraut 123, Reykjavík.
Ólafur Sigmundsson,
Holtaseli 28, Reykjavík.
Magnea Einarsdóttir,
Urriðakvísl 11, Reykjavik.
Olga Haakonsen,
Lautasmára 5, Kópavogi.
Tadeusz Jón Baran,
Rjúpnahæð 5, Garðabæ.
Ema Magnúsdóttir,
Klettagötu 10, Hafnarfirði.
Þóra Sigurðardóttir,
Heiðarhrauni 4, Grindavík.
Sigríður Skarphéðinsdóttir,
Reykhólaskóla, Króksfjarðam.
Hörður Bjömsson,
Vallholti 12, Selfossi.
40 ára_________________________
Guðjón Bjami Eggertsson,
Efstasundi 30, Reykjavík.
Friðrik Sigurðsson,
Eskihlíð 18, Reykjavík.
Jónas Kristjánsson,
Hjarðarhaga 50, Reykjavík.
Hafdis Hauksdóttir,
Jórufelli 10, Reykjavík.
Hlíf Halldórsdóttir,
Bæjargili 69, Garðabæ.
Kristlaug S. Sveinsdóttir,
Krókamýri 46, Garðabæ.
Guðmundur F. Friðriksson,
Sunnubraut 10, Keflavík.
Gunnar Már Óskarsson,
Borgarvegi 13, Njarðvík.
Jón Stefánsson,
Borgarhóli, Varmahlíð.
Björgvin Jónas Ragnarsson,
Víkm-gerði, Fáskrúðsfirði.
Herdís Þórðardóttir,
Kambahrauni 1, Hveragerði.
Sigríður Magnúsdóttir,
Stóra-Heiði, Mýrdalshreppi.