Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Page 2
22 %ús og garðar
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
Að velja sér garðsláttutæki
Rafmagnssláttuvélar eru að verða
æ algengari en áður voru mót-
orknúnar garðsláttuvélar ráðandi á
markaðnum.
DV hafði samband við Anton
Magnússon hjá Gróðurvörum ehf.
Hann sagði að þegar rafmagns-
sláttuvél væri notuð í fyrsta skipti
væri gott að láta hana ganga í
nokkrar mínútur áður en grasið
væri slegið. Það er vegna þess að
legur og fleira þarf að snúast áður
en slegið er. Þess má geta að bensín-
vélar þurfa líka að ganga í einhvem
tíma áður en slegið er í fyrsta
skipti. Það er til að mótorinn smyrji
sig.
Gæta verður þess að slá ekki í
mikilli rigningu og það er heldur
ekki heppilegt að slá mjög hátt gras
á lægstu stillingu en það getur of-
gert mótomum. í verstu tilfellum
gæti hann eyðilagst. „Á nýjustu vél-
unum er vöm á rafmagnsmótornum
þannig að hann slær út án þess að
eyðileggjast.“
Sláttuvélamarkaðurinn stendur á
Girðingar og handrið
Margar gerðir af handriðum,
bæöi utanhúss og innan, egg og sveppi á staura o.fl.
Ýmiskonar sérsmíði.
Húsgagnavinnustofan ehf
Álafossvegi 18 c - Sími 566 7079, Mosfellsbæ
m
rr
O' /
/ J Cá. Vt. Cá. u. V O Cj
CjVjÓÍ
Fegrar
oe bætir
garðinn
Þú færð allskonar grjót hjá
okkur, sand og sérstakan sand
í sandkassann.
Við mokum efninu á bíla eða
kerrur og afgreiðum það líka í
sterkum plastpokum, sem þú
getur sett í skottið á bílnum
þínum.
Simi: 577-2000
Afgreiðslan er opin: Mánud. - fimmtud. 7.30 - l 8.30,
föstud. 7.30 - 18.00, laugard. 8.00 - 16.00.
Opið í hádeginu nema á laugardögum.
tímamótum í dag. Þær vélar sem
samþykktar eru samkvæmt Evrópu-
staðlinum eru með stærra opi en
áður sem þýðir að þær stíflast síður.
f dag eru bæði rafmagnssláttuvélar
og mótorknúnar vélar hannaðar
þannig að ef sá sem er að slá slepp-
ir inngjöfmni drepur vélin ósjálfrátt
á sér. Það er ekki lengra síðan en í
fyrra og hittifyrra sem ósamþykktar
vélar voru á markaðnum en þær
uppfylltu ekki allar öryggiskröfur.
„Hvað varðar viðhald á rafmagns-
sláttuvélum þarf aðallega að hafa í
huga að halda þeim nokkuð hrein-
um og gæta þess að þær séu ekki í
raka. Þar sem um er að ræða raf-
magnstæki má saggi ekki safnast
saman í mótomum. Á haustin þarf
að smyrja hjól og hnífinn."
Leiðbeiningar um meðferð á mótorknúnum garðsláttuvélum:
Gangsetning og stöðvun
Aður en vél er gangsett þarf aö at-
huga bensín og olíu og bæta á eftir
þörfum. Sé um tvígengismótor að
ræða verður að gæta þess að rétt
blandað bensín sé notað.
Vél er gangsett með því að opna
fyrir bensín, bensingjöf er
stillt á „start“, togað laust í
startsnúru uns fyrirstaða
verður, snúran þá gefin til
baka rólega og síðan kippt
þéttingsfast í snúruna aftur.
Þetta er endurtekið uns vélin
fer í gang.
Athugið að sleppa ekki
startsnúru þegar hún hefur
verið dregin út heldur slakið
henni rólega til baka. Þegar vél
er komin í gang er bensíngjöf
stillt eftir þörfum.
umgengni við sláttuvélina. Fjarlæg-
ið allt af grasflötinni áður en slegið
er. Gætið þess að allir boltar og rær
séu fullhertar. Stöðvið ávallt vél-
ina/mótor við flutning, hreinsun,
skoðun á hníf, hæðarstUlingu og ef
vél er yfirgefin.
Setjið aldrei vél í gang innandyra,
setjið aldrei bensín á vél sem er í
gangi og forðist reykingar meðan
bensíni er hellt á vél.
Sláttuorf
Sláttuorf em tvenns konar;
rafmagnsorf og bensínorf,
en þau síðarnefndu em
mun kraftmeiri.
Sláttuorfin eru not-
uð til að slá kanta og
brekkur, þau
Vél er stöðvuð með því að Skipta skal um olíu á mót- eru notuð þar
færa bensíngjöf á „stop“ eða orknúnum sláttuvélum í sem erfitt er að
nota ádrepara. fyrsta sinn eftir um þaö bil koma sláttuvél-
Cn wnl trnn nnnn ‘veggja tíma notkun og síð- um að, svo sem
Oc VBI IlBy I fjanij an reglulega eftir 25 tíma. . a milli trjáa, og
Ef vél er treg í gang er sjálf-
sagt að athuga kerti og endumýja
þau eftir þörfum. Hafi vél yfirfyllst
skal setja bensíngjöf á „stop“ og
kippa i startsnúru þrisvar til fjórum
sinnum. Bensíngjöf er síðan stillt á
„start“ og vél gangsett eins og
venjulega. Þetta á þó ekki við um
vélar með öryggishandfang/rofa.
Víðhald
Skiptið um olíu í fyrsta sinn eftir
um það bil tveggja tíma noktun og
siðan reglulega eftir 25 tíma. Þetta á
eingöngu við um fjórgengisvélar og
þar sem framleiðendur gefa ekki
aðrar leiðbeiningar. Notið eingöngu
olíu sem framleiðandi eða umboðs-
maður hans mælir með.
Kerti þarf að hreinsa að minnsta
kosti tvisvar á ári og endurnýja eftir
þörfum. Kertabil á flestum vélum er
0,7 mm. Ráðfærið ykkur
við innflytjanda eða
umboðsmann.
Athugið bitið í
hnífnum reglulega og
skiptið um hann
eftir þörfum til
að tryggja bestu
áferð sláttar.
Þegar veriö er
aö slá meö
sláttuorfi á
enginn aö
vera nálægt
10 metra radí-
us. í óðagoti
gæti sá, sem
er aö slá, snú-
iö sér viö og
slegiö tækinu í
næsta mann.
Hreinsun og geymsla
Best er að hreinsa vélina strax að
lokinni notkun. Áður en það er gert
verður að slökkva á vélinni. Spraut-
ið ekki vatni á vél til að hreinsa
heldur hreinsið með klút eða
bursta. Þegar gengið er frá vél til
geymslu er gott að bera oliu á hjól-
öxla og alla ómálaða hluti, t.d. hníf.
Geymið vél ávallt á þurrum stað.
Gætið ætið fyllsta öryggis í allri
þau eru notuð til
að slá gras á sumarbústaðalóðum
þar sem grasið er yfirleitt grófara
en í görðum við heimahús.
Anton hjá Gróðurvörum ehf.
sagði að 99% af sláttuorfum væru
með blönduðu bensíni en notaður
væri einn hluti af olíu á móti 50
hlutum af bensíni. Á markaðnum er
líka til þó nokkuð af sláttuorfum
sem taka 1 á móti 25.
Öll sláttuorf eru með gírhaus sem
þarf að smyrja reglulega og í þeim
eru kerti sem þarf að fylgjast með. Á
sláttuorfunum eru svæði sem þarf
að smyrja og fylgjast þarf með því
að þráðurinn i sláttuhausnum
hreinsi sig sjálfur þannig að hann
skeri almennilega. „Þeim mun
meira sem óhreinindi eða gras safn-
ast við hausinn því erfiðara verður
að slá. Og þá er meiri hætta á að
menn fari með fmgurna í hausinn
og slasi sig.“
Sláttuorf eru löng og á nýlegum
tækjum eru stórar hlífar við haus-
inn. Vegna lengdar tækisins er lítil
hætta á að sá sem er aö slá geti rek-
ið fótinn í hausinn. „Þegar verið er
að slá með sláttuorfi á enginn að
vera nálægt í 10 metra radíus. í óða-
goti gæti sá sem er að slá snúið sér
við og slegið tækinu í næsta mann.“
Kantklippur
Kantklippur, sem notaðar eru til
að snyrta kanta, eru annaðhvort
með svokölluðum greiðum í eða í
þeim eru tveir hnífar sem ganga á
víxl. Kantklippur eru yflrleitt
hleðslutæki sem ekki er mjög mikill
kraftur í.
Hvað varðar viðhald þarf að
smyrja hnífana og það þarf að at-
huga hleðslurafhlöðurnar. Ef þau
fá ekki fúlla hleðslu geta þau
skemmst. Það þarf líka að
_ fylgjast með að spólan,
sem þræðimir eru
' í, sé hrein svo þráð-
’ urinn geti gengið út.
Það þarf líka að smyrja valsinn í
kringum þráðarspóluna.
Vakin er athygli á að börn innan
14 ára mega ekki stjórna áðumefnd-
um tækjum. Það ber líka að hafa í
huga að athuga hvaða blanda er á
bensín- og olíutækjunum. „Sumir fá
ráð frá nágrönnunum ef þeir muna
ekki hvaða blanda var fyrir. En
röng blanda getur stórskemmt tæk-
in. Best er að hafa samband við
sölumenn eða verkstæði.
-S.J.