Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Síða 3
MIÐVKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
23
Nýtt frá Norm-ex:
Setlaugar -
íslensk
framleiðsla
Hér fjöllum viö um hefðbundna
heita potta eða setlaugar úr plasti
sem eru unnar alfarið hér á íslandi.
Þeir sem framleiða pottana eru
Norm-ex, sem er systurfyrirtæki
vélsmiðjunnar Norma.
Mögulegt er að setja ljós í pott-
ana, dælubúnað fyrir nudd og
einnig er hægt að nýta frárennslis-
vatn frá húsum, svokallað ofnavatn
sem annars hefði farið til spillis.
Einnig er hægt að kaupa sérstakt
lok á pottana og sleppa þannig við
yfirbreiðslur sem oft geta verið erf-
iðar í meðförum.
Þeir hjá Norm-ex fullyrða að þess-
ar setlaugar séu þær ódýrustu á
markaðnum og minna jafn framt á
að þær fáist í mörgum litum, en ef
mið er tekið af því sem nú er til á
lager, þá má nefna heiðbláan,
grænsanseraðan og blásanseraðan.
Boðiö er upp á fjórar tegundir, frá
1200 litrum upp í 2800 lítra að stærð,
sem eru þá frá því að vera fimm
manna pottar og upp í tólf manna.
Verð er á bilinu 59.500 kr. til 87.500
kr. Þar er átt við beran pottinn, en
gert er ráð fyrir því að fólk komi
þeim fyrir sjálft, enda þykir það til-
tölulega einfalt mál.
Einnig hefur Norm-ex komið sér
upp heimasíðu þar sem fólk getur
leitað allra nánari upplýsinga. Slóð-
in er www.islandia.is/@normi.
-þhs
Rosalega skemmtilegt
sunddót í miklu úrvali
fæst í öllum betri verslunum um land allt.
$$4$. siðna
hugmynda
bæklingur
Antik steinflísar fyrir
verandir og garðstofur
Ný gerð steinflísa sem er byggð á fyrirmynd-
um frá Bretlandi. Yfirborðið er afsteypa af
fornri hellulögn og er litur steinflísanna
byggður á upphaflegu fyrirmyndunum.
BM-VAIIÁ
Söluskrifstofa og sýningarsvœöi
Breiðhöfða 3, Sími: 577 4200
Borgarbekkur
þér verkið.
Stílhreinn og fallegur bekkur hannaður af
Ómari Sigurbergssyni húsgagna- og innanhússhönnuði.
Kastalasteinn B
Kastalasteinn B er með mjórri fúgu
í fimm stærðum steina. Hver steinn er
frábrugðinn öðrum í yfirborðsáferð
sem gerir lögn úr kastalasteini að
skemmtilegu samspili ljóss og skugga.
f/lxhiyjö/'
t lijsli/nísinu
i &of*na/unc/i
Þuríður Stefánsdóttir landslagsarkitekl
aðstoðar þig við að útfæra t.d. skemmtilega
innkeyrslu eða verönd með vörum frá BM»Vallá.
___ Pantaðu tíma í síma 577 4200.
Umferðarkantsteinn
Nýr kantsteinn með lágmarks
upphækkun hentar vel til
afmörkunar af ýmsum toga.
Nýr klakkur
- Spori
Sporöskjulaga
og nettur klakkur
sem ekki þarf
að setja í rör.
tmu
- hugmyndabanki
garðeiandans
4. áfangi Fomalundar
opnaði 16. maí s.l.
- komdu og sjáðu nýju vörumar
í fallegu umhverli
Stórt
Fornker D
Hæð 80 cm
Þvermál 84 cm
Stórt og glæsilegt
blómaker sem
fæst í leirlit.
★ Nýr 64 síðna hugmyndabæklingur
★ Nýjar og spennandi vörur í garðinn þinn
★ Ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts
★ Fornilundur - hugmyndabanki garðeigandans
★ Lang mesta úrval hérlendis af hellum og steinum
M færð
hugmyn
lyiir garðími þinii
hjá BM-VaDá Hvort sem þú átt
nýjan garð eða gamlan
auðveldar BM*Vallá