Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Síða 12
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 32 fiús og garðar Sólstofur: Tjaldið ekki til einnar nætur gengt væri í þau. Glerhýsin urðu si- fellt stærri, farið var að nota tvöfalt gler í þau og í dag eru glerhýsi, eða sólstofur, mjög algeng. Ef um ný hús er að ræða eru sól- stofumar yfirleitt teiknaðar um leið Einu sinni reisti bóndi nokkur lítið glerhýsi í miðjum garðinum til að konan hans gæti hyrjað að rækta rósir fyrr á vorin. Tíminn leið og menn fóru að tengja glerhýsi við sjálf íbúðarhúsin þannig að innan- Hægt er að fá Norm-X setlaugar í mismunandi stærðum og litum. Setlaugamar bjóða einnig upp á fjölbreytta möguleika hvað varðar uppsetningu, umhverfl og búnað sem setja má í og við laugina. Hafið samband og fáið sendan bækling með lit- myndum og tæknilegum upplýsingum. Verð frá kr. 59-500. mmm 1 Skeíðarás við Amarvog 210 Garóabæ Sími 565 8822 Fax 565 8777 Nelfang: normi@islandia.is Il-síða: www.islandia.is/ ~normi Sólstofa frá Gluggum og garöhúsum. Grindin sem notuö er í sólstofur frá fyrirtækinu er úr piastprófílum. Innan f þeim er galvaníserað stál sem er sjálft burðarvirkiö. þótt þær séu í mörgum tilfellum ekki reistar fyrr en nokkrum árum síöar. Sólstofur eru líka byggðar við gömul hús. „Þetta er ódýrasta og jafnframt hentugasta aðferðin til að stækka lítið, gamalt hús án þess að skemma karakter þess,“ sagði Magnús Víkingur Grímsson hjá Gluggum og garðhúsum. Veggir og loft sólstofanna, sem framleiddar eru hjá fyrirtækinu, eru úr gleri. Þegar hæta á sólstofu við hús er byrjaö á því að fá grenndarsam- þykki, þ.e. samþykki þeirra íbúa megnis úr gleri og þetta rými þarf að vera notalegt, hvort sem úti er 20 stiga frost og vindur eða 20 stiga hiti og logn.“ Hjá Háborg fæst tvöfalt sólarplast sem notað er í þök og veggi sólstofa. „Við erum einungis með hluta af Garðeigendur athugið! Vélin er flutt að Funahöfða 17. Við bjóðum ykkur áfram góða viðgerðarþjónustu á garðverkfærunum ykkar, s.s. sláttuvélum, hekkklippum og kurlurum. „Það er verið að búa til íverurými sem er mestmegnis úr gleri. Og þetta rými þarf að vera notalegt, hvort sem úti er 20 stiga frost og vindur eða 20 stiga hiti og sól,“ sagbi Magnús Víkingur Grímsson hjá Gluggum og garðhúsum. sem búa í sjónlínu eða í sama húsi. Síðan þarf að gera teikningar og leggja þær fyrir byggingamefnd. Ef teikningin er samþykkt þarf að borga gatnagerðargjöld af sólstof- unni þótt hún sé hluti af íbúðarhús- inu. Næst þarf að undirbúa jarðveg- inn, fjarlægja mold og setja í stað- inn möl eða annað frostfrítt efni áður en byrjað er á sökklinum og platan steypt. Magnús sagði að æskilegt væri að setja hita í plötuna þannig að hægt væri að vera ber- fættur í sólstofunni. Grindin sem notuð er í sólstofum frá Gluggum og garðhúsum er úr plastprófilum. Innan í þeim er gal- vaníserað stál sem er sjálft burðar- virkið. „Þakburðurinn er svo úr epoxíhúðuðum álbitum." „Hluti af kyndingunni í sólstofun- um kemur upp úr gólfinu og svo þarf líka ofn. Það þarf að bregðast við kuldaskeiðinu með miklum hita og svo verður að bregðast við hitan- um úti með því að geta opnað glugga. Það eru loftristir í sólstofun- um frá okkur, auk þess sem við erum alltaf með litað gler í þakinu. Liturinn dregur úr áhrifum hita- geisla sólarljóssins um 30-40% þannig að hitasveiflur verða minni fyrir vikið." Magnús sagði það töluvert flókið mál að hanna sólstofú. „Það er ver- ið að búa til íverurými sem er mest- ferlinu," sagði Hjalti Sigurðsson en auk sólarplastsins fást í Háborg fest- ingar til að festa niður þak og veggi. „Áður en menn koma til okkar verður að vera búið að hanna og smíða sólstofuna þar sem við erum einungis með klæðningarefhið." Hjalti bendir á að gler hleypi í gegnum sig ákveðnu magni af geisl- um. „Plastið hleypir meiri geislum í gegn. Þess vegna eru meiri líkur á aö fá lit ef setið er í sólstofu sem klædd er plasti.“ Þar sem eyðimerkurhiti getur myndast í sólstofum ef málið er ekki hugsað til enda eru Háborgar- menn með svipaða lausn og þeir í Gluggum og garðhúsum. Fyrir utan að vera með mikið af opnanlegum fögum, eins og í sólstofum hinna síðamefndu, er hvítt plast notað í loft sólstofanna frá Háborg. „Við bjóðum líka upp á að setja þak- glugga í plastloftið." Háborg býður auk þess rennihuröir sem er líka hægt að setja á gróðurhús og svalir. „Þegar maður byggir sólstofu er ekki verið að tjalda til einnar næt- ur,“ sagði Magnús í Gluggum og garðhúsum. „Þess vegna er nauð- synlegt að vanda til verka og velja það besta sem nútímaþekking býður upp á. Sólstofan er sá hluti hússins sem margir eyða flestum stundum í.“ S.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.