Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 16
(Slípirokkur 900)
33.695,
BOSCH umboðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut
Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820
Garðeigendur
Trjáplöntur, runnar og
sumarblóm í úrvali.
Gróðrastöðin Skuld
Lynghvammi 4 - Hafnarfirði
Sími 565 1242
n
45.591
24.739,-
|GWS 21-180 J
Slípirokkur 2100w
GBm
Borvel
1050w
14.609
GWS
125
30.769,
GFZ16-35 AC
Trésverðsög
GBH 2-24 DSR
Lofthöggborvél
26.550,
GSR 12 VES-2
Borvél í tösku
með hleðslutæk
húsoggarðar
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 JUj'V
Segðu það
með blómum
- um táknmál bláma og lita
4
SOLARMEGIN I LIFINU
Það er hlýtt og notalegt innan við tvöfalt Plexiglerið. Nýja
RESIST PLEXIGLERIÐ er grimmsterkt og ótnjlega höggþolið.
Piexigler fyrir garðstofuna.
Makrolon fyrir gróðurhúsið og svalirnar.
akron
Síðumúla 31, sími 55-33706.
Hvað þýðir það ef einhver gef-
ur manni blóm? Hvernig er hægt
að tjá sig með blómum? Getur
maður sjálfkrafa hrósað happi
þegar blóm eru rétt manni eða
býr kannski stundum eitthvað
neikvætt að baki?
Allir vita til dæmis að rauðar
rósir þýða bara eitt: Ég elska þig
... hreint og klárt. Hvitar nellikur
munu einnig tákna hreina og
ákafa ást, sem og rauðir túlípan-
ar.
Fresíur, liljur og hvítar sýrenur
eru tákn um hreinleika og sak-
leysi. Ef þér eru send slík blóm
gæti verið áhugavert að spá í
hvort það er þitt sakleysi eða
sendandans sem verið er að lýsa
yfir.
Rósin hefur oft verið kölluð
drottning blómanna. Hún er sterk
og ber að mörgu leyti höfuð og
herðar yfir önnur blóm. Hún
táknar þó ekki alltaf hreina ást
því það fer líka eftir lit rósarinn-
ar hvað hún segir okkur. Gul rós
táknar til dæmis afneitun. í til-
hugalifinu þýðir gul rós því: „Ég
elska annan/aðra!“ Það er þvi
eins gott að senda ekki gular rós-
ir nema vera með á hreinu hvað
þær þýða svo maður gefi ekki frá
sér misvísandi skilaboð.
Ef ætlunin er að sýna einhverj-
um hlýhug þá ku blandaður blóm-
vöndur vera best til þess fallinn.
Bleikar nellikur tákna móðurást
og hvítasunnuliljur velvild, svo
aðeins örfá dæmi séu tekin.
Flestir vita líka að það er ekki
sama hve mörg blóm eru gefm.
Þannig er til dæmis ljómandi fínt
að gefa eina rós en ekki eins gott
að hafa þær tvær. Sumir segja að
það sé vegna þess að þegar við
erum með tvö blóm togist þau á
um athyglina. Við kaupum odda-
töluíjölda af blómum þangað til
við erum komin með tíu, þá hætt-
ir það að skipta máli. Aðra skýr-
ingu má líka fínna á þessu en hún
er sú að slétt tala á blómum var al-
geng í altarisvösum, t.d. þegar lík
stóðu uppi. Því forðaðist fólk að
gefa tvær, fjórar og sex rósir þegar
tilefnið var gleðilegt.
Eitt blóm merkir vináttu og
styrk, þrjú merkja trú, von og
kærleika. Sjö er svo hin heilaga
tala. Allir vita hvað það táknar.
-þhs
Vönduð garðhúsgögn
ÍBENHOLTehf.
Alhliða trésmíðaþjónusta
Samtún 2 • Sími 561 3044 • 896 0211