Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Blaðsíða 6
20 @n helgina FÖSTUDAGUR 12. JUNI 1998 Í& **%¦ VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., b. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 5.6, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd. Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og Id. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustig 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30-23.30. ítah'a Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., Id. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd., ld., 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. líoti Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. ogld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstig 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perian Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 5511690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., 18-23 fd., 18-23.30 ld., 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd., ld., 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid., 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd., 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd., 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid.- sud., kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 ' 7200. Opið 15-23.30,v.d., 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Hratt veröur ekiö í Jósepsdaínum á morgun þegar fram fer önnur umferö í íslands- meistaramótinu torfæruakstri. DV-mynd JAK Það mun sverfa til stáls 1 Jósepsdalnum á morgun þegar fram fer önnur umferö í íslands- mótinu í torfæruakstri. Keppnin er haldin á vegum Fálkans og Jeppaklúbbs Reykjavíkur. Keppnin mun hefjast klukkan 11 og þá verða keyrðar tvær brautir. Eftir hádegishlé hefst svo keppnin af fullri alvöru klukkan 13 þegar keppendur leggja í fyrstu brautina af þeim sex sem keyrðar verða til klukkan 16. Aðstandendur keppninnar búast við skemmtilegri keppni. Allir þeir bestu munu mæta, bílarnir verða í góðu standi og veðrið verður gott. Alls er 21 bíll skráður til keppni, en grisja þarf einn bíl út um morguninn þannig að eftir hádegi verða keppendur alls 20 talsins. í ár verður keppt með nýju fyrirkomulagi á íslandsmótinu sem er þannig að allir bílar keyra sömu brautir. Keppn- inni er með öðrum orðum ekki skipt niður í brautir fyrir götubíla og sérútbúna bíla. Götu- jepparnir keppa þannig við þá sérútbúnu og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim fyrrnefhdu vegnar. Sérstök verðlaun verða þó áfram veitt þeim bestu í götubílaflokki. Nýlistasafnið: Bækur og myndir Einar Falur Ingólfsson setur upp sýninguna „Úr dagbók: 76 mánuðir" í Nýlistasafninu. DV-mynd Teitur. A morgun klukkan 16 verða opnaðar þrjár einkasýningar í Nýlistasafninu. Að þeim standa listamennirnir Einar Falur Ingólfsson, Erla Þórar- insdóttir og Harpa Árnadótt- ir. í safninu á sama tíma verð- ur einnig bókverkasýning á bókverkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. Þegar verið var að leggja lokahönd á skipulag bók- verkasýningarinnar barst fregnin af ótimabæru fráfalli Dieters Roth, en hann var einn af stofnendum Nýlista- safhsins og heiðursfélagi þess. Einar Falur Ingólfsson sýn- ir ljósmyndaverk í Forsaln- um. Verk hans heitir „Úr dag- bók: 76 mánuðir". Einar Falur er er menntaður frá School of Visual Art í New York og er með mastersgráðu í ljósmynd- un. Erla Þórarinsdóttir sýnir í Gryfjunni verk unnin úr blað- silfri og olíu undir yfirskrift- inni „Oxídasjónir". Hún á að baki fjöldann allan af einka- sýningum. Harpa Árnadóttir sýnir málverk í Súmsalnum. Hún lauk framhaldsnámi í mynd- list við Listaháskólann í Valand í Svíþjóð 1996 og hefur verið búsett í Gautaborg frá 1993. Listahátíð í Hveragerðiskirkju: Kennir margra grasa I Hveragerði verður haldin listahátíðin Bjartar sumarnætur um helgina. Tríó Reykjavíkur kemur þar fram ásamt fjöl- mörgum listamönnum á þrennum tónleik- um í Hveragerðiskirkju. Tónleikarnir verða í kvöld klukkan 20.30, á morgun klukkan 17 og á sunnudaginn klukkan 20.30. Það er Tríó Reykjavíkur sem sér um að skipuleggja hátíðina en þetta er annað árið í röð sem hún er haldin. Listamennirnir, sem tónlistina flytja ásamt Tríóinu, eru ekki af verri endanum. Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja af sinni alkunnu snilld, auk þess sem Áshildur Haraldsdóttir flautuleik- ari, Gerrit Schuil píanóleikari, Helga Þórar- insdóttir víóluleikari og Gerður Gunnars- dóttir fiðluleikari munu taka þátt í tónleik unum. Á efnisskránni kennir margra grasa. Af íslenskum verkum sem flutt verða má t.d. nefna Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Einnig verður fluttur Kvartettkonsert eftir Emil Thorodd- sen og verkið Spor eftir Áskel Másson við ljóð Thors Vilhjáhnssonar. Að sjálfsögðu verða flutt mörg fleiri verk þar sem um þrjár mismunandi efnisskrár er að ræða. Tríó Reykjavíkur ásamt þeim listamönnum sem fram munu koma á tónlistarhátíðinni Bjartar nætur í Hveragerði. DV-mynd ÞÖK +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.