Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Blaðsíða 8
FOSTUDAGUR 12. JUNI1998 -* Botnleðja tekur LÁ\ A þriðjudaginn leggst Botnleðja\ eða Silt f priggja vikna víking tif Kalifornfu. Hún er bókuð á helstiK klúbbum Los Angeles, eins og i Troubador og Viper Room, sem ; Johnny Depp rekur, og einnig spila hún „live á UCLA, stærstu há^ skólaútvarpsstöðinni á sva?ðinu. I ágúst á svo að taka upp þriðju ^ plötuna sem á að koma ut fyrir joW in. Botnleðja spilar svo einnig á* tónleikum Hins hússins f dag. Rumours endurgerð pTuttugu ár eru síðan tfmamóta- plata Fleetwood Mac, Rumours? kom út og af þvf tilefni hafa lög- in af plötunni verið endurgerð og útkoman gefin út á plötunni llegacy - A Tribute to Fleetwóod Mac's Rumours. Meðal f]ytjenda%"*'*\ eru The Corrs, Elton John, The Cranberries, Jewel og Goo Goo Dolls en Mick Fleetwood sjálfur* sér um hljóðstjórn. Platan var á sínum tíma ótrúlega vinsæl, seld- ist í 25 milljónum eintaka og vnr^" 'pest selda plata í heimi áður er\ 4ichael Jackson slo metið meðl 'Thriller. Gálan og Siggi Hljómplötuútgáfan Geimsteinn f Keflavfk heldur ótrauð áfram að gefa út og á þjóðhátíðardaginn er von á tveim nýjum plötum: fyrstu^, plötu trúbadúrsins Sigqa Guð^ rinhs, sem hann kallar ovona er Iffið, og plötu með Gálunni sem er sólóverkefni Julíusar Guðmunds- sonar. Sú heitir Fyrsta persóna, eintala. Sp«| Mur í danstónlistina ftfliam Orbit, sá sem hljóðvann nyju Madonnuplötuna, mun vinna með Blur á næstu plötu bandsins. Einnig hafa Dust Brothers verið nefndir íþessu sambandi. retta val á hljóoköllum staðfestir þanfl * tjrun að Blur sé að þróast út í\ dansvænni tónlist. Bandið ætlar ekki í hljóðver fyrr en HM er yfir- 5taðin en það hefur verið að aefa n$lög fyrirtónleika sem fram und- an eru f sumar. Mix Rós Sigur Rí Rfmix-plötur eru ekki algengar á Islandi en hljómsveitin Sigur Rós, sem gengur nú undir nafninu .Besta hljómsveit á Islandi" hjá þeim sem heyrt hafa, hefur fenq- ið ýmsa tónlistarmenn til að end- urgera lög af plötunni Von sem kom út í ryrra. Rímixin gera t.d. Gusgus, Curver, llo.Thule, Múm oq ^oigur Rós endurvinnur einniq sjálr ieittlag. Næsta plata SigurRósar, h>em hún segir að verði auðrnelt- anlegri og íalla staði „stærrilien '"'lfrsta platan, er svo væntanl? tmeð haustinu. Sá „rotni" í sjónvarpið John Lydon hefur tekið að sér að sjá um hálftíma sjónvarpsþátta- £** fci-'?'-' m m «*w www.topjwO.is fc .' .. * NR. 276 vikuna 11.6.-18.6. 1998 * * * Vikur Lag rlytjandi^ 1 2 2 6 TEAR DROP MASSIVE ATTACK 2 1 3 - 2 GHETTO SUPERSTAR PRAZ MICHAEL & OL'DIRIY BASTARD 3 1 6 3 ROCKEFELLERS SKANK FATBOYSLIM 4 ^^^P 1 SEX & CANDY N*u á]M* MARCY PLAYGROUND 5 8 25 3 AVA ADORE SMASHING PUMPKINS 6 15 - 2 WHISINGIWASTHERE NATALIE IMBRUGUA 7 41 5 6 THE BEAT GOES ON ALLSEEINGI 8 m 9 4 1 SAVETONIGHT EAGLE EYE CHERRY 9 7 JUSTTHETWOOFUS WILLSMITH 10 6 10 6 ÁPIG A MOTI SOL 11 18 - 2 AIRBAG RADIOHEAD 12 5 1 8 FARIN SKITAMORALL 13 40 - 2 F|RE Hástökk v kunnar BABYFACE & DES'REE 14 11 3 6 KRISTALNÓTT MAUS 15 7 7 4 MYOHMY AQUA 16 25 - 2 SOUNDS OF DRUMS KULA SHAKER 17 27 30 3 LESTIN ER AÐ FARA SALIN HANS JONS MINS 18 10 8 5 IFYOUCANTSAYNO LENNY KRAVITZ 19 1 CÁRNAVALDEPÁRIS DARIO G 20 12 12 4 FÍNTLAG SÓLDÖGG 21 21 36 3 DREAMLOVER HUNANG 22 28 29 5 LIFEISAFLOWER ACE OF BASE 23 23 33 3 IFYOUWHERETHERE KENT 24 19 17 3 SAYYOUDO ULTRA 25 32 37 3 THE CUP OF LIFE RICKYMARTIN 26 13 9 8 UNINVITED ALANIS MORISSETTE (CITY OF ANGELS) 27 1 ELSKAN...ÞÚ ER NAMM GREIFARNIR 28 20 20 6 KISSTHERAIN BILLIEMAYERS 29 35 - 2 VILLTÞÚ REGGAE ON ICE 30 14 11 8 PUSH IT GARBEGE r 31 1 LADY MARMALADE '98 ALLSAINTS 32 33 - 2 ALLTSEMÉGVIL UZZ 33 22 23 3 MONUMENT GUS GUS 34 17 14 8 FLUG 666 BOTNLEÐJA 35 m 38 ... 40 1 SPACE QUEEN 10 SPEED 36 3 TOPOFTHEWORLD CHUMBAWAMBA 37 16 13 6 1 GET LONELY JANETJACKSON 38 1 A'iIt SÉM ÞU LJEST ER LYGI MAUS 39 24 21 5 ÁNÞÍN(KOMDUTILMÍN) STJORNIN 40 1 BETRA LÍF 8VILLT A röð á VHl músíkstöðinni. Þátturinn heitir Rotten Televisioo og verður frumsýndur bráðlega. I þáttunum ætlar Rotten ekkert að skafa utan af hlutunum og segja fréttir úr bransanum og fjalla um tónlist án þess'að setja upp silkihanskana. „Eg er ekki í þessu til að eignast —-'Vini eða óvini en það eru nógu mikl- ar lygar og kjaftæði í tonlistar- bransanum og éq ætla ekki að taka þátt f þeim leik, segir hann. Violent Femmes vantar milljón The Violent Femmes hafa frestað útgáfu af plötunni Freak Magnet þvi hljómsveitin er ekki ánægð með nvernig útgáfufyrirtæki hennar, Interscope, heldur á málunum. Tríóið leitar nú að fjársterkum að- ía*í gegnum Netið - „einhverjum sem á milljón dali til að gefa okk- ur"*- svo platan geti komið j$*\ mennilega út. Þangað til einhver býðursig fram er bandið átónleika- ferð um Bandaríkin en söngvarinn, Gordon Gano, er einnig að vinna að sóldplötu. Le Bon og Félagar enn að Duran Duran er að taka upp nýja plötu um þessar mundir. Stefnter að þvíað hún komi út íbyrjun næsta árs; Hljómsveitinni hefur gengið vel á tónleikum undanfarið en siðasta platan, Medazzaland, seldistsama sem ekki neitt. r n 1 Sepultura með „Against" Jason Newstead úr Metallica hef- . slegist í hópinn með Sepultura i að taka upp lagið Hatred Inside ""Tyrir væntanlega plötu Brasilíubú- anna sem á að koma út í septem- ber. Platan mun heita Against og kynnir til sögunnar nýjan söngvara^ Derrick Greene, sem leysir Maií Cavalera af hólmi. Uppselt á Hró- arskeldu en ... Nú styttist óðum í Hróarskelduhá- tíðina. Hjá Ferðaskrifstofu stúd- enta er orðið uppselt í skipulagðar hópferðir á roKkfestivalið en enn má fá þar einstaka miða á hátíð- ina en víðast annars staðar er orá- ið uppselt. Sem sagt, það er enrT ' kt orðið of seint ao skella sér út. Taktu þátt f vali list- ans f sfma 550 0044 Ulín&ki listinn cr samvinnuvf rkefni Bylgjunndrog DV. Hringt rr í 3001 tll 400 rrvanns i akkinum 14 til 35 íta, ¦>' óllu bndmu. Elnnlg getur fólk hringt (iím* VjO 0044 og trlclo bJtt f vjIi listans. ÍHrmiu listinn tr frumfluttur i fimmtuciagskvöldum J Bylojunni kl, 20.00 cg rr birtut j hvrríum f fctuaegl f DV. Ustktn er j jf nf r am t pndurfluttur í Bylgf unni i hvtrjum laugjrrjpgi kl. 16.00. Ustinn rr birtur, «8 hluta. f tpxtavjrpi MTV stónvjrp'.Mððvjrinnar. úlfnski listinn trltur þJtt f vali „Woríd Chart" s*m framVlddur «r af Radio E^«ss f tos AngcWs. Elrmig htfur hann áhrif i EvröpullsUnn sem birtur cr f tonlisUrbUðinu Music & Mfdij sem rr rrkio af bandanskd tonllstdrblaotnu BiTlbojrd. : Yfirumsjón rrwð skooanakonnun: KaTldiSra tbuksdúttir - Framkvæmd könnunar: Markaosdeild DV • TðrvuvinnsU: Dídó - Handrit. hrlmildaröflun og yfirums/on með framlrioslu: ívar Guðmundsson - Tðrknfstjórn ag framlriðsU: Þcrstrtnn Asgrlnson og ÞrJinn Strinsson • Utsrndingastjóm: Ásgrir Kctbeinsscn og Jóhann Jjónannsson - Kynnir i' útvjrpi: Ivar Guomundsson * StSé^i' síðustu viktv * * Staöartíyrir 2 viku^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.