Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Qupperneq 8
L 22 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 V Botnleðja tekur LA A þri5judaqinn leggst Botnle5ja\ eða Silt, í priggja vikna víkinq til KaliForníu. Hún er bókuð á heístú' klúbbum Los Angeles, eins og Troubador og Viper Room, sem Johnny Depp rekur, og einnig spila hún „live á UCLA, stærstu há-, ‘ skólaútvarpsstöðinni á svæðinu. I áqúst á svo að taka upp þriðju plötuna sem á að koma ut ^yrir jól-^ in. Botnleðja spilar svo einnig ár tónleikum Hins hússins í dag. Rumours endurgerð Tuttugu ár eru síðan tfmamóta- plata Fleetwood Mac, Rumoursr kom út og aF því tileFni haFa lög- in af plötunni verið endurgerð og jútkoman geFin út á plötunni Legacy - A Tribute to Fleetwöod. Mac’s Rumours. Meðal flytjenda \ eru The Corrs, Elton Jonn, The Cranberries, Jewel og Goo Goo Dolls en Mick Reetwood sjálFur sér um hljóðstjórn. Platan var á sínum tíma ótrúlega vinsæl, seld- ist í 25 milljónum eintaka og var best selda plata í heimi áður ei Michael Jackson sló metið me> “ Thriller. röð á VHl músíkstöðinni. Bátturinn heitir Rotten Televisioo og verður Frumsýndur bráðlega. I þáttunum ætlar Rotten ekkert að skafa utan af hlutunum og segja fréttir úr bransanum og Fjalla um tónlist án þess’að setja upp silkihanskana. „Ég er ekki í þessu til að eignast vini eða óvini en það eru nópu mikl- ar lygar og kjaFtæði f tónlistar- bransanum og ég ætla ekki að taka þátt í þeim leik, segir hann. Violent Femmes vantar milljón The Violent Femmes haFa Frestað útc|áFu af plötunni Freak Magnet þvi hljómsveitin er ekki ánægð með hvernig útgáfuFyrirtæki hennar, Interscope, heldur á málunum. Tríóið leitar nú að Fjársterkum að- ila f gegnum Netið - „einhverjum sem á milljón dali til að geFa okk- ur“ - svo platan geti komið al- mennilega út. Pangað til einhver býður sig Fram er bandið á tónleika- Ferð um Bandaríkin en söngvarinn, Gordon Gano, er einnig að vinna að sólóplötu. Le Bon og Félagar enn að Duran Duran er að taka upp nýja plötu um þessar mundir. Stefnt er að þvfað hún komi útfbyrjun næsta árs. Hljómsveitinni heFur genpið vel á tónleikum undanfarið en siðasta platan, Medazzaland, seldistsama sem ekki neitt. X? Gálan og Siggi HljómplötuútgáFan Geimsteinn f KeFlavík heldur ótrauð áFram að geFa út og á þjóðhátfðardaginn er von á tveim nýjum plötum: Fyrstu plötu trúbadúrsins Sigqa Guð- rinns, sem hann kallar ovona er líFið, og plötu með Gálunni sem er sólóverkefni Júlfusar Guðmunds- sonar. Sú heitir Fyrsta persóna, eintala. Ilur í danstónlist yilliam Orbit, sá sem hljóðvann nýju Madonnuplötuna, mun vinna með Blur á næstu plötu bandsins. Einnig hafa Dust Brothers “ nefndir f þessu sambandi. val á hljóoköllum staðFestir grun að Blur sé að þróast út aansvænni tónlist. Bandið ætlar ekki f hljóðver Fyrr en HM er yFir- staðin en það hefur verið að æfa nýlög Fyrir tónleika sem Fram und- an eru f sumar. Mix Rós Sigur Rí Rímix-plötur eru ekki algengar á Islandi en hljómsveitin Sigur Rós, sem gengur nú undir naFninu „Besta hljómsveit á Islandi” hjá þeim sem heyrt hafa, hefur Feng- ið ýmsa tónlistarmenn til að eno- urgera lög af plötunni Von sem kom út f ryrra. Rfmixin gera t.d. Gusgus, Curver, llo.Thule, Múm og r Sigur Rós endurvinnur einniq sjálr ' eitt lag. Næsta plata Sigur Ftósar, sem hún segir að verði auðmelt- anlegri og f alla staði „stærril “ýrsta platan, er svo væntanl með haustinu. Sá „rotni" i sjónvarpið ^John Lydon heFur tekið að sér að "sjá um hálftíma sjónvarpsþátta- it Sæti * * * Vikur Lag Flytjándni i 2 2 6 TEAR DROP MASSIVE ATTACK 2 3 - 2 GHETTO SUPERSTAR PRAZ MICHAEL & OL’DIRTY BASTARD 3 1 6 3 ROCKEFELLERS SKANK FATBOY SLIM | 4 iTHnr 1 SEX& CANDY N7« á MARCY PLAYGROUND 5 8 25 3 AVAADORE SMASHING PUMPKINS 6 15 - 2 WHISING 1 WASTHERE NATALIE IMBRUGLIA 7 4 5 6 THE BEAT GOES ON ALLSEEING 1 8 yfiDQ 1 SAVETONIGHT EAGLE EYE CHERRY 9 9 4 7 JUSTTHE TWO OF US WILLSMITH 10 6 10 6 ÁhG Á MÓTI SÓL 11 18 - 2 AIRBAG RADIOHEAD , 12 5 1 8 FARIN SKÍTAMÓRALL 13 40 2 p|RE Hástökk vi kunnar BABYFACE & DES’REE 14 11 3 6 KRISTALNÓTT MAUS 15 7 7 4 MY OH MY AQUA 16 25 - 2 SOUNDS OF DRUMS KULA SHAKER 17 27 30 3 LESTIN ER AD FARA SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 18 10 8 5 IFYOU CANTSAYNO LENNY KRAVITZ 19 éMÁ 1 CARNAVAL DE PARIS DARIO G 20 12 12 4 FÍNT LAG SÓLDÖGG 21 21 36 3 DREAMLOVER HUNANG 22 28 29 5 LIFE IS A FLOWER ACE OF BASE 23 23 33 3 IFYOU WHERE THERE KENT 24 19 17 3 SAYYOU DO ULTRA 25 32 37 3 THE CUP OF LIFE RICKY MARTIN ; 26 13 9 8 UNINVITED ALANIS MORISSETTE (CITY OF ANGELS) 27 N ý 1 ELSKAN...EÚ ER NAMM GREIFARNIR 28 20 20 6 KISSTHERAIN BILLIE MAYERS 29 35 - 2 VILLTPÚ REGGAE ON ICE 30 14 11 8 PUSH IT GARBEGE 31 JiBltlII LADY MARMALADE ‘98 ALL SAINTS 32 33 - 2 ALLTSEM ÉGVIL UZZ 33 22 23 3 MONUMENT GUS GUS 34 17 14 8 FLUG 666 BOTNLEÐJA 35 m Nnj 1 SPACE QUEEN 10 SPEED 36 38 40 - 3 TOP OFTHE WORLD CHUMBAWAMBA 37 16 13 6 1 GET LONELY JANET JACKSON 38 liÐED 1 ALLT SEM PÚ LEST ER LYGI MAUS 39 24 1 21 1 5 ÁN PÍN (KOMDU TILMÍN) STJÓRNIN 40 t t ’ BETRA LÍF 8 VILLT ^ Sepultura með „Against" Jason Newstead úr Metallica hef- iit slegist f hópinn með Sepultura tfl að taka upp lagið Hatred Inside '^Fyrir væntanlega plötu Brasilfubú- anna sem á að koma út f septem- ber. Platan mun heita Against og kynnir til sögunnar nýjan söngvara, Derrick Greene, sem leysir MaX Cavalera af hólmi. Uppselt á arskeldu Hró 6- en Nú styttist óðum f Hróarskelduhá- tfðina. Hjá FerðaskriFstofu stúd- enta er orðið uppselt f skipulagðar hópferðir á rokkfestivalið en enn má Fá þar einstaka miða á hátfð- ina en vfðast annars staðar er orð- ið uppselt. Sem sagt, það er enn pkki orðið oF seint að skella sér út. Taktu þátt ( vali list- ans f sfma 550 0044 nnMaam ívlertski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hrtngt er í 300 í til 400 mannv á aMrinum M tll 35 ára. af öUu landinu. Elnnlg geturf fólk hringt f víma 550 0044 og teklS þátt f vali listanv íslenvki Ilvtlnn j pr frumfluttur á fimmtudagskvökkim á Bylgfunnl kl 20.00 og er blrtw á hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl 16.00. Listinn er birtur, að hluta. f textavarpi MTV sjónvarpsstöávarinnar. Islenskl listinn tekur þátt f vali ..World Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Dnnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - TöWinnsla: Dódó - Handrit, • heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Taeknistjóm og framleiðsla: Forstelnn Ásgeirsson og Kálnn Steinsson - Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinvvon og Jóhann Jóhannsson • Kynnlr f útvarpl: ívar Guðmundvvon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.