Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 11
Dead Sea Apple varð til í vest-
urbæ Kópavogs fyrir einum sex
árum þegar fimm ungir strákar
fóru að æfa í skúr. Þeir vöktu
heilmikla athygli fyrir metnaðar-
fuila plötu árið 1996 (“Crush") en
síðan hefur verið harla hljótt um
þá. Hellingur er þó í gangi eins og
kemur í ljós þegar ég hitti Stein-
ar Loga söngvara, trommarann
Hannes og bassaleikarann Adda.
Carl og Halli gítarleikarar fá að
sofa heima.
„Crush kom út á vegum Spors í
Japan og Ástralíu. Sfðustu sölu-
tölur voru tæplega 1000 eintök
seld í Japan, það er það eina sem
við höfum heyrt.“
Bandið leitar nú stíft inn á
Bandaríkjamarkað.
„Fyrir tilviljun á kunningi okk-
ar amerískan vin, Adam Thom-
Er það svipað og síðasta plata?
„Nei, alls ekki. Á fyrstu plöt-
unni var gamalt efni alveg siðan
við byrjuðum. í kringum fyrstu
Bandaríkjaferðina mynduðum við
okkur þrengri stefnu. Við flökk-
uðum svolítið á milli áður. Við
ætlum að vera meira við sjálfir á
nýju plötunni."
Út í hvaða pælingar eruð þið
famir?
„Við erum eiginlega alveg hætt-
ir í gothic og grunge-pælingunum
sem við vomm í. Þetta hefur þró-
ast yfir í power-pop - það er mik-
ill amerískur keimur af nýju lög-
unum. Það kom hingað blaðamað-
ur frá L.A. Times á vegum Spors
og hann skilgreindi okkur sem
power-pop og við erum mjög sátt-
ir við það. Sem áhrifavalda getum
við nefnt bönd eins og Foo
Fighters og Weezer; melódískt lög
as, sem vinnur hjá BMG (eitt af
stærstu plötufýrirtækjum heims- jrmeð þéttu undirspili.
ins). Hann kom þegar við vorum
að mixa „Crush“ og leist það vel á
okkur að hann fór að ýta á eftir
þessu úti. Hann fékk plötuna þeg-
ar hún kom út og við sendum
alltaf meira og meira stöff. Það
endaði á því að hann varð okkar
umbi úti og bókaði okkur áfl
nokkra staði i New York síðasta
sumar.“
Strákamir spiluðu á sögufræg-
um búllum í New York og Adam
smalaði bransaliði á giggin.
„Þetta hefur svo verið í þróun
siðan við komum heim. Við höf-
um sent meira efni út og þeir hafa
fengið meiri og meiri áhuga."’®'1*
Nú er bandið á leiðinni út
fyrir þrýsting bransakallanna
„Þeir vilja heyra í okkur
til að geta tekið næsta skref." Auk
þess kynntust þeir íslendingi,
Guðmimdi Cesar, sem rekur um-
boðsskrifstofuna Icerock og er í
sambandi við markaðsskrifstof-
una Air í Washington.
„Við erum í rauninni fyrsta
verkefnið hans. Við forum til Air
og tölum við þá. Þeir setja okkur
vonandi á minni túra með stærri
böndum og ef það gengur vel sjá
þeir hvort við erum efni til að
leggja peninga í.“
Hljómsveitin hefur verið að æfa
stíft oLg stúderað nýtt efni sem á
að spila í væntanlegri New York-
ferð.
þetta verður meira og minna
„læf' og engir sessjónleikarar.
Platan verður mjög lík því sem
við hljómum á sviði. Við ætlum
ekki að hengja okkur í því að
koma plötunni út fyrir jól héma
en ef við ætlum að selja eitthvað
af henni verður það eiginlega að
gerast því við stöndum í þessu al-
veg sjálfir, fjármögnum plötima
og ferðina."
Er þetta ekki allt rándýrt?
Hvemig farið þið að?
„Það em tekin lán og svo era
alltaf einhverjir góðir menn sem
vilja styrkja okkur. Við erum auð-
vitað allir á kafi í annarri vinnu,
við gætum ekki lifað á tónlist
héma nema kannski með því að
fara í sveitaböllin en þá um leið
væri tilgangurinn dottinn niður.
Það hjálpar líka að íslensku ráðu-
neytin em farin að opna augim
fyrir íslenskri tónlist. Við höfum
heyrum ekki en heillar þá.“
Flaggið þið því að þið emð ís-
lendingar?
„Já, við flöggum því til hægri
og vinstri og það vekur athygli þó
að margir kanamir spyrji í hvaða
fylki ísland sé. En við spilum ekki
í harðfiskbolum og öngum ekki af
hákarlafýlu."
Hafið þið fundið fyrir einhverri
pressu hjá útlendingunum - er
eitthvað sem þeir vilja laga hjá
ykkur?
„Já, þegar einhver maður hjá
BMG heyrði nýtt lag, „Yeah Yeah
Love Song“, sagði hann að það
væri efni í smáskífu og hann vildi
fá meira á þeirri línu. Það lag var
byrjunin á því sem við vomm að
fara út í. Við vorum byrjaðir að
pæla í þessu og hann sagði kúl og
við sögðum ókei, fínt!“
Á batmi barms
r\ «|mup*i ibmi imimm •>•• „Við ætlum okkur ekkert mikið
ISI0I1SKI araumunnn BT clCUira með ferðinni en að kynnast
fleimm og fá ástæðu til að fara
W m TT-X i.1 , , , -
I - 1 .......
gegn í útiöndum. Strá
mir í Dead Sea Ápple
draumóramenn og eru a
leiðinni út til New York a<
gegn. Ef þeir meika þ
m w mMm íi JC m
ar, þa geta þeir meikað
ar sem er. Eða það sag
Sinatra í það minnsta.
Ekki í harðfiskbolum
Dead Sea Apple ætlar að kynna
nýju línuna á tónleikum á Gauki
á Stöng, þriðjudaginn 28. og fá
Ensími til að spUa með sér. Svo
verður farið út og spUað í tvær
vikur, þaðan beint heim tU að
taka plötu númer tvö upp.
„Við verðum ekki meira en fjór-
ar vikur að taka plötuna upp, ætt-
um ekki að þurfa lengri tíma því
verið inni á borði hjá Útflutnings-
ráði og höfum fengið styrk það-
an.“
Hvað hafið þið nú fram að færa
sem öU hin mUljón böndin hafa
ekki?
„Við höfum gífurlegan þétt-
leika. Það sem kaUamir úti sjá
era lög sem em melódísk og kröft-
ug í senn og það er einhver evr-
ópskur keimur af okkur sem við
aftur. Við ætlum ekkert að meika
það með einni ferð. Við komum
öragglega til með að fara nokkrar
syona ferðir áður en við þurfum
að flytja út. Við erum jarðbundn-
ir. Því hærra sem við forum upp
yfir engu því stærra verður faUið,
er það ekki? En það er slatti að
gerast, við vUjum bara ekki blása
það upp.“
Þannig að ég má ekki skrifa
„Dead Sea Apple á barmi heims-
frægðar."
„Er það ekki aUtaf skrifað? Nei,
endilega skrifaðu það ekki. Skrif-
aðu frekar Dead Sea Apple á
barmi.“
Barmi gjaldþrots?
„Nei, nei! Það koma örugglega
góðir kontaktar út úr þessu og við
höfum mælt okkur mót við fólk
sem við hlökkum tU að hitta og
getur gert margt fyrir okkur. En,
þú veist, þangað tU við emm með
samning í höndunum má alveg
sleppa því að minnast á heims-
frægðina. Maður miklar þetta dá-
lítið fyrir sér því það er í raun-
inni minna mál að fá athygli
þama úti en maður heldur. Aðal-
málið er að kaupa flugmiða og
tékka aUavega á því hvað hægt er
að gera.“
-glh
Halló Akureyri
tók alla plötusnúðana
Agnar Le’mack og d.j. Margelr hafa nú þegar
ráöiö nær alla plötusnúða landsins til að
skemmta I Ráðhúskaffi á Halló Akureyri-hátíö-
inni um verslunarmannahelgina. Þar á að vera
spiluð stanslaus danstónllst allan sólarhring-
inn og með góðum fyrirvara hefur þeim tekist
að festa sér alla bestu plötusnúðana hér á
landi en munu einnig fá plötusnúða að utan.
Á Ráðhúskaffi munu meðal annars Alfred
More og Herb Legowitz úr Gus Gus, d.J.
Rampage, Árnl E., Addl og Bjarkl úr Skýjum
ofar, Arnar og Þossl og fleiri plötusnúöar
veröa.
Með öðrum manni en Agli
Sú saga hefur gengið um bæinn að Caron og
Eglll Ólafsson, sem leika aðalhlutverkin í Car-
men Negra, væru rétt eins og aðalleikararnir í
söngleiknum Grease farin að slá sér upp.
Sagan varö síðan fyrst svæsin þegar viö hana
bættist að Caron væri ólétt eftir Egil. Af þessu
tilefni hringdi Fókus í Caron og spurði hana
frétta en hún vísaði hvoru tveggja til föður-
húsa og sagðist hvorki bera barn né vera f
kynferðislegu sambandi við mótleikara sinn.
Hún sagðist vera í sambandi við allt annan
mann en Egil.
Múlínex meikar það
Hljómsveitirnar Quarashi og Vínyll spiluöu á
Egilsstöðum um síðustu helgi. Ibúar byggðar-
lagsins voru reyndar ekki alveg með á hreinu
hvaða bönd væru á svæðinu. Einn þeirra
spuröi til dæmis hvort hljómsveitin sem væri
að spila héti ekki örugglega Mulinex. Þegar
skemmtunin var svo komin á hættulegt stig,
öll klósett stífluð og bara stelpur á svæöinu,
ákváðu Quarashi og Vínyll að renna saman í
hljómsveitina Múlinex til heiðurs bæjarbúum.
Þessi merkilega hljómsveit spilaöi síöan lög
eins og Eye of the Tiger auk þess að semja og
flytja country-lag á staðnum.
Opnustúlka Læknablaðsins
Allir vilja vera pínulítið
skemmtilegir. Lfka
þeir sem hafa ákaf-
lega litlar forsendur til
þess. Eins og útgef-
endur Læknablaðs-
ins. Það er nú ekki
beint neitt grfnbiað.
En Blrna Þórbardóttlr
er fræg fyrir allt annað en að láta þrúgandi aö-
stæður kúga sig. Hún er baráttujaxl. Og hún er
ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins. Og án þess
að vita það þá erum við á Fókus viss um að
hún innleiddi fastan dálk f Læknablaðið sem
birtist þarí hverju blaði; Sjúkratilfelli mánaðar-
ins. í júli-blaöinu naut „Erlent tónfall eftir heila-
drep" þess heiðurs að prýða dálkinn. Fyrir-
myndin að þessum efnisþætti er augljós, leik-
félagi mánaðarins hjá Playboy. Við vitum hins
vegar ekki hvort þau hjá Læknablaðinu ætli
að velja sjúkratilfelli ársins eins og Playboy
velur leikfélaga ársins.
24. júlí 1998 f Ó k U S
11