Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 22
í f ó k u s 20 ■ Þú getur farið í sturtu og skipt um fot á tíu mínútum. 21 ■ Þú getur sofið hjá úti um allar trissur án þess að missa mannorðið. 22 ■ Það eru einhverjir aðrir sem sjá um að hafa áhyggjur af brúðkaupinu þínu. fSápuóperur eru alla jafna eins langt frá því að vera í fókus og hugsast getur. Eitthvað hlýtur þvl að vera spunniö í þann leikara sem gerir sápuóperu athyglisverða. Natalle Imbruglia er ekki bara sæt og ágætis tónlistarmaður held- ur tókst henni að vekja heimsathygli á áströlsku sápuóperunni Neighbours en hún lék einmitt I þáttunum. Þegar betur er að gáð kemur í Ijós að umrædd sápuópera er iangt frá því að vera grafreitur þeirra sem vilja meika’ða í skemmtanabransanum. Kylie Minogue, sem var poppstjarna um skeið, lék t.d. einnig í þáttunum. Hvort sem ferill Imþrugliu verður langur eða stuttur er Ijóst að I dag er stelpan ein heitasta stjarnan í popp- inu. ú r f ó k u s Spjallþættlrnlr banda- rísku. Frægt fólk mætir I þáttinn, talar I tvær mín- útur um gæludýrin sín og húsin sem þau voru að kaupa og inn á milli er troðið hálftíma af auglýs- ingum. Uppviö áhorfend- urna standa starfsmenn sjónvarpsstöðvanna og skipa fólki aö hlæja að bröndurum stjörnunn- ar og innskotum gestgjafans. Eftir aö stjarnan hefur veriö sleikt upp í tvær mínúturfer hún út og næsti hrokagikkurinn er leiddur inn á svið- iö. Sorglegt. Jay Leno og Davld Letterman, , sem eru llklegast frægustu gestgjafarnir, eru svosum fínir húmoristar og segja ágætis brandara við og við. Það dugar þó engan veg- inn til þess að koma þáttunum I fókus. fyrir börn Hról höttur I Húsdýra- garðinum. Sýningar á morgun og á sunnudag- inn klukkan 14.30. Hest- ar, kaninur og geitur Hús- dýragarðsins eru notaðar I sýningunni. Selirnir munu vera frekar fúlir yfir að fá ekki að vera með og eru með á prjónunum að setja upp leikgerð af Selnum Snorra næsta sumar. Þá er hundur hlaupinn I refinn sem segir ekkert almennilegt barnaleikrit nema þar sé refur. Eitt svlnanna heldur þvl fram að hann hafi hegðað sér undarlega upp á slökastið og sé vls með að blta einhvern áður en langt um líður. Vesturbæjarlaug. Þótt það sé indælt að gera börnunum allt til hæfis þá er ekki síður áríð- andi að standa fast á slnu og láta ekki undan suöi um hvað sem er. Þeir sem vilja æfa sig I þessu ættu að fara með krakkana I Vestur- bæjarlaugina. Þar er næstum ekkert fyrir börnin, engin risarennibraut eins og í Árbæn- um og öll aðstaöa miðuð við aldraða KR-inga á eftirlaunum. Pottaskápurlnn. Ef tveggja til þriggja ára barn- inu leiðist og þér dettur ekkert I hug að gera fýrir það skaltu opna pottaskápinn. Þessu get- ur fýlgt hávaði - en það má venjast honum betur en slfri, suði og væli. 1 ■ Símtöl vara ekki lengur en 30 sekúndur. 2a Það er nánast alltaf fólk af gagnstæðu kyni sem sést bert í bíómyndum. 3a Þú veist eitthvað um vélar, tæki og tól. 4. Þegar þú ferð í fimm daga frí þarftu bara á einni tösku að halda. 5« Enski boltinn. 6. Biðröðin á klósettinu er miklu styttri. 7. ÞÚ getur opnað sultukrukk- urnar sjálfur. 8. Félagar þínir gera ekki veð- ur út af þvi þótt þú fitnir. 9. Þegar þú flakkar á milli stöðva þarftu ekki að stoppa þótt einhver sé að gráta á einni þeirra. 10 ■ Það veltur ekki á rassinum á þér hvort þú færð vínnu eða ekki. 11 ■ Þú færð alltaf ekta fullnægingu. 12 ■ Þú getur náð þér í kven- mann þótt þú sért með ístru. 13. Þér er hjartanlega sama þótt Pamela Anderson geti ekki leikið. 14. Þú þarft ekki að ganga með handtösku. 15 ■ Þú getur tékkað þig út af hóteli þótt herbergið sé í rúst. 16 ■ Þú færð af þér að drepa það sem þú ætlar að borða. 17 ■ Bílskúrinn þinn er sérherbergi. 18. Þú vinnur þér inn ótal prik hjá hinu kyninu með örlítilli tillitsemi. 35 ■ Þú getur borðað banana á dekkjaverkstæði án þess að kallarnir leggi í það einhverja merkingu. 36 ■ Það má sleppa forleiknum þín vegna. 37 ■ Fyrir þér er Michael Bolton ekki til. 38 ■ Þeir sem eru að segja klámbrandara þagna ekki þótt þú komir inn í herbergið. 39 ■ Þú getur farið úr að ofan ef þér er heitt. 51 ■ Grátt hár, hrukkur og önnur aldursmerki gera • þig flottari. 52. Þú þarft ekki að fara afsíðis þótt þig klæi í kynfærin. 53 ■ Þegar einhver baktalar þig þá er það hans vandamál ekki þitt. 54 » Þú sendir frá þér 400 milljónir af sáðfrumum í einu kasti og gætir því tvöfaldað íbúafiölda jarðar í 15 tilraunum. fyrir því hvers vegna það er skárra að vera karlmaður 55 ■ Fólk glápir ekki á brjóstin á þér þegar þú talar við það. 56 • Þú getur heimsótt vini þína án þess að færa þeim gjöf. 23 ■ Þú getur keypt þér nærföt - þrjú saman í pakka - á 999 krónur. 24 ■ Enginn af vinnufélögunum getur komið þér til að gráta. 25 . Þú þarft ekki að raka þig fyrir neðan háls. 26 ■ Það angrar engan þótt þú sért orðinn 34 ára og enn þá ógiftur. 27 ■ Þú getur skrifað nafnið þitt með gulu i snjóinn. 28. Andlitið á þér er í upprunalegum litum. 29 ■ Þú lítur á súkkulaði sem mat. 30 ■ Þú mátt prumpa. 31 ■ Þú getur setið við hliðina á fólki án þess að finnast þú þurfa að segja eitthvað. 32 ■ Það er sama hvað þú gerir, þú getur alltaf lagað það með blómum. 33 ■ Þú getur farið út í rigningu í bol án þess að það kosti eftirmál. 34 ■ Þér duga þrjú pör af skóm. 40. Þú þarft ekki að taka til í íbúð- inni þótt ein- hver frá Raf- magnsveitunni sé að koma til að lesa af mælunum. 41 ■ Þú þarft ekki að hafa vit fyrir vinum þínum þótt þeir séu á leiðinni heim með vonlausri stelpu. 42 ■ Bifvélavirkjar ljúga ekki alltaf að þér. 19 ■ Þótt einhver finni að verkum þínum í vinnunni þýðir það ekki að öllum líki illa við þig. 44 ■ Þér er sama þótt enginn taki eftir nýju klippingunni þinni. 45 ■ Þú getur pissað hvar sem er. 46 ■ Þú þarft ekki heitt vax á leggina. 47 ■ Þú skiptir skapi vegna ytri ástæðna, ekki eftir stöðu trmgslins. 48. Þér finnst Clint Eastwood góður en þú þarft ekki að fara í megrun vegna þess. 49 ■ Þú hættir ekki við að taka bensín af því að bensínstöðin er sóðaleg. 50 ■ Þú getur setið gleiður sama hvemig þú ert klæddur. 57 ■ Það þýðir ekki vinaslit þótt einhver gleymi að bjóða þér í veislu. 58 ■ Steggjapartí eru skemmti- legri en gæsapartí - víst. 59 ■ Þú ert í eðlilegu sam- bandi við mömmu þína og hún er hætt að stjóma lífi þínu. 60 ■ Þú getur keypt þér smokka án þess að apótekar- inn ímyndi sér hvemig þú lít- ur út nakinn. 61 ■ Þú segist ekki vera að fara að púðra á þér nefið þeg- ar þú ert að fara að kúka. 62 ■ Vinur þinn fer ekki í fýlu þótt þú hringir ekki i hann eins og um var talað. 63 ■ Þú þarft ekki að fara heim úr veislu og skipta um fot þótt einhver sé í svipuðum fötum og þú. 64. Það reikna eiginlega allir með því að þú fitnir með aldrinum. 65 ■ Þú mátt lemja sjónvarpið og sparka í sjálfsala ef þetta hlýðir þér ekki. 66 ■ Þú hættir að ganga í skóm sem meiða þig. 67 ■ Þú þarft ekki að muna hvenær allir eiga afmæli. 68. Þótt þú sért ekki hrifin af einhverri stúlku þýðir það ekki að þú megir ekki sofa hjá henni. 69 ■ Þú færð meira kaup fyrir sömu vinnu. hverjir voru hvar meira a. www.visir.is Slðastliðið föstudagskvöld hélt Fókus Blues Brothers-kvöld á Astró eftir frumsýninguna á umræddri mynd. Þar var aö sjálfsögðu Elnar Logl og allt hans fólk úr Háskólablói sem bauð upp á vænar veigar. Oddur og Ari, nú Mannlífsmenn, voru þar með Árna Þór Vigfús- synl, Hellisbúaframleiðanda og Andrea Ró- berts klkti inn með vinkonum slnum. Slmbl hárgreiöslufrömuður, Jón Ás- geir, Olll og Slggl Bolll fengu sér llka hressingu á Astró sem og Ragtime og Gonzales Yeres git- , arleikari. strákarnir „okkar" úr handboltanum eins og Gelr Svelnsson, Ólafur Stef- ánsson, Þorbjörn Jensson og fleiri. Vinir hans Dags, Sigurður Kárl, Gísli Marteinn, Rúnar Freyr, Blrglr TJörvl, Ólafur Teltur og allt heila gengið var að sjálfsögðu á staðnum og líka hann Nonnl I Þokkabót. Dagur Slgurðsson og kærastan hans, Inglbjörg Pálmadóttlr, héldu upp á 25 ára afmæli sín I Valsheimilinu á föstudagskvöld- ið. Þau giftu sig það sama kvöld og tugir góðra gesta voru á staðnum til aö samfagna þeim. f þessu brúðkaups-afmæli voru FJölnlr Þorgelrsson, Marín Manda og pabbi hennar, Magnús Guð- mundsson kvikmynda- gerðarmaður, létu fara vel um sig á Astró á laugardags- kvöldið. Þar var lika Anna María Pitt, Elfar Aðalstelns, Svenni Eyland og fleira gott fólk af Mirabelle. íþróttafýrar eins og Gústl BJarna og Bergsvelnn Bergsvelnsson, landsliöshand- boltakappar voru á Stróinu sem og Hebbi nokkur körfu- bolti. Alfreð Árnason úr Sambíóunum mætti einnig ásamt fólki sínu. Romance var llka þetta venjubundna lið flug- freyja og bílasala sem er þar allar helgar. Jón Ársæll skemmti sér I góðra vina Stöðvar 2-hópi á Skuggabar á föstudags- kvöld. Þar var líka Blrta BJörnsdóttlr Playboy-stelpa ásamt kærastanum slnum. Hellisbúinn, BJarnl Haukur, sást á sama stað sem og Tottl (Þórir Sigur- jóns-Sighvatsson), Ingvar Þórðar og Skúli Malmqulst en þeir munu vera að undirbúa kvikmynd ásamt Baltasar Kor- mákl. Þeir höfðu lika sést á Café Rom- ance þetta sama kvöld þar sem Einar Bárðar Astrógutti var líka, Þórarinn Jón, Oddur og Ari en ekki þó allir saman. Á Kaffi Thomsen var skiþað góðu fólku nú um helgina eins og oftar. Baldur I gus gus og Tóta, kærastan hans, stóðu viö barinn á föstudagskvöld og þar voru líka Magnús Geir Þórðarson, listrænn stjórnandi Iðnó, og nafni hans og frændi Magnús | Þór. Magnús Geir fór svo á Gaukinn á laugar- dagskvöld ásamt fríðu föruneyti sem innihélt til dæmis blaðamenn- ina Pétur Blöndal og Hlldl Lofstdóttur af ? á Mogganum. úlantar eins og Dagur B. Eggertsson, Flosl Elriksson, Þorstelnn Davíðsson, Haraldur Johannessen, Soffia Þórðar, Slgurður Kárl Kristjánsson og Þor- valdur KJartansson, formaður Vöku. Rétter að geta þess að þau voru ekki öll saman á staðnum. Sólon var ekki tómur frekar en venjulega. Á laugardagskvöldið sátu þar stjórnmálaspek- A Vegamótum gerði Rúnar Freyr (Danny Zuko) sér lítið fyrir og tók lagið með Duff- bræðrum sem spiluðu þar á laugardagskvöld. Mikill fögnuður braust út við þá uppákomu og stigu þá dans hárgreiðslutöffararnir Svavar Öm og Óll Boggi en Helgl BJörns sat rólegur og hlustaði á, enda komirin á fimmtugsaldur- inn, karlgreyið. f Ó k U S 24. júlí 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.