Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1998, Blaðsíða 24
7 / 0- •» i»pt Gamanmynd sumarsins! Forsýnd sunnudaginn 26. júlí kl. 21. Frumsýnd fimmtudaginn 30. júlí Frank, Daniel & Laurence Vinirnir Frank og Daniel eru í sífelldri keppni um allt milli himins og jarðar. Frank er afvinnulaus leikari en Daniel er á hraðri uppleið innan tónlistarbransans. Mitt á milli þeirra er hinn svartsýni Laurence. Þegar Daniel er á leið til London frá Bandaríkjunum hittir hann Mörthu á flugvellinum og verður umsvifalaust ástfanginn. Martha lofar að hitta hann aftur næsta dag en kynnist í millitíðinni fyrir tilviljun bæði Frank og Laurence og töfrar þá báða upp úr skónum. Vinirnir vita ekki að þeir eru ástfangnir af sömu konunni en leggja allt undir til að heilla Mörthu, sem hefur ekki hugmynd um hverju hún hefur komið af stað. HÁSKÓLABÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.